Þjóðviljinn - 19.03.1961, Side 2

Þjóðviljinn - 19.03.1961, Side 2
S.’.'IL HV'IOW í iift I \ • g) —; ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. marz 1961 !tf'0R,K * if jv Sósíalista^eiag Reýiijavíl tilkynnir: DEILDAFUNÐIR: 1 '*i Fundir í öllum deildum n.k. mánudagskvöld. Smurt brauð snittur íyrir íerminguna. Miðgarður Þórsgötu 1 — Sími 17514. Húsgögn og innrétfingar Tökum að okkur smlði 4 húsgögnum og innréttingum Leitið upplýsinga. Almenna Iiusgagnavinnu- stofan h.f.. Sængur Endurnýjum gömlu sœng- urnar. Eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsuain, Kirlijuteig 29. — Sími 33301. Húseigetidur Nýir og gamlir miðstöðvarkatl- ar á tækifærisverði. Smíðum svala- og stigahandrið. Við- gerðir og uppsetning á olíu- kynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerð- ir ý'miss konar iiýsmíði. Látið fagmenn annast verkið. FLÓKAGATA 6, sími 21912. Rósir Tulipanar Páskaliljur Pottaplöntur Pottamold Pottar Pottagrindur gróðrarstöðin við Miklatorg. — Sím- ar: 22822 og 19775 í Er heimsfrægt tyggigúmmí. I Bazooka er selt í flestum löndum heims. ’ Milljðnir pakka af Bazooka 1 eru framleiddir daglega í 1 sjálfvirkum Bazooka vélum. ! Hin gífurlega. mikla sala sannar að, Bazooka er bezta ! tyggigúmmi sem framleitt hefur verið. T " B a z o o k a fæst í öllum sælgætisverzlunum landsins. sakargiftir sein eru svo alvarlegar, að þær vekja óhug hjá hverjum heiibrigð- uni nianni? Vekur íurðu og reiði Morgunbiaðið hamast gegn þvi að mál Eðvalds Hinrikssonar verði rannsalcað. Það telur könnun íslenzkra yfirvalda und- ir yíirstjórn Bjarna Benedikts- sonar dómsmálaráðherra jafn- gildá ,,mor‘ði“ í forustugrein sinni í gær. Þessi afstaða blaðs- ins hefur í senn vakið furðu og reiði hjá Sjálfstæðisflokksm.önn- urn ekki síður en öðrum, enda er hún mjög""alvai%£t tímanna tákrt. ' ... Þe-ssi ■ afstaða Morgunblaðs- ins sýr.ir að ritstjórar þcss eru algerlega sannfæröir um sekt Eðvalds Ifinrikssonar. En þeir te'lja verk lians sjálf- sögð — végna þess að þau ei’u framin af póíitískum á- stæðum, af því að hann er á- kærður um morð á stjórnar- andstæðingum sír.um (og harmaði það eltt í yfirlýs- ingu sinni í Morgunblaðinu að sér skyldi ekki hafa orðið nóg ágengt). Hversu margir Sjálfstæðisflokksmenn vilja falíast á þetta sjónarniið? ,,Eí því væri haldið íram" Morgunblaðið segir í forustu- grein sinni í gær að Eðvald geti ekki afsannað vegna þess að hann á ekki á „að leiða vitni til að af- sanna álygarnar“. Ilann á sjáif- V r i?kkl ,&) rjvvfeða úpp neinn dórn. uni rhái sitt.’ heklur íslenzk- ir dómstólar, og þeir eiga að komast að niðurstöðu um það hvað sé sannað og hvað ekki. En Morgunblaðið heldur á- íram: „Hvernig gæti t.d. Magn- ús Kjartansson, ritstjóri, ai'sann- að, að harih hafi verið einn hinna íslenzku kommúnista, sem störfuðu með nazistum i Danmörku, ef því væri haldið fram?“ Menn taki eítir niður- iagi setningarinnar sem er sígilt dæini um aðferð rógbera. Fyrir nokkrum dögum var einnig talað í Morgunblaðinu um nauðsyn þess ,,að rannsaka þátt íslenzkra kommúnista, sem unnu með Þjóðverjum' í Danmörku, fyrst eftir innrák beirra- son heíur margsinnis afsannað rógburð af þessu tagi. En „ef því væri lialdið fram“ að Magn- ús Kjartansson hefði framið afbrot af einhverju tagi væri ekkert sjélfsagðara en að :s ienzk yfirvöld rannsökuðu slík- an óburð. Og að sjálfsögðu myndi þá ekki standa á Bjarna Benediktssyni dómsmólaráð- herra að gefa fyrirmæli um það samkvæmt ákvæðum ís- lenzkra laga. Samvizku- $Æning Einn af lesendum Morg- unblaðsins hefur beðið Þjóð- viljann að koma á framfæri svohljóðandi samvizkuspurn- ingu til ritstjóra Morgun- blaðsins: Hvað telduð þið rétt að gera, ef þið fengjuð óhrekj- andi sannanir (að ykkar eigin mati) fyrir því að sak- argiftirnar gegn Eðvald Hin- rikssyni séu sannar? Allir kanaast 'ið Carlssn skípstjóra sem barðist í 13 sólar- hringa í stórsjó og ofsa- veðri við að bjarga skipi skipi sírti „Flying Enter- prise“ frá tortímingu. Tímaritið SOS flytur nú ‘ítarlegustu frásögnina af þessu, sem birtst hefur á íslenzku. Margt fleira spenn- andi í heftinu. TÍMARITIÐ SOS BETT er nýtt þvottaefni. Það er búið til úr góðri sápu, en a uk þess eru í því m.a. CMC og ÚTF.TOLUBLÁMI, sem endurvarpar geislum ljóssins og lýsir þannig hvítan þvott og skýr- ir alla liti. BETT er bæði drjúgt og ódýrt og jafngott, hvort sem þvegið er í höndunum eða í þvottavél. — BETT er r.ýtt þvottaefni. BETT ER BETRA. Hf. HREINN - Sími 24144 m Kafbátsforinginn hafði aðeins eitt í huga: forðast að nokkur fengi vitrjsskju um ferðir ‘kafbátsins. En Olga mátti etr.gan tima missa, því hún varð að komast á Skvörðunarstað sem allra fyrst, en kafbátsforing- inn sagði að hann einn bæri ábyrgð á ferðum kaf hátsins og hann myndi taka allar ákvarðanir þar að lútandi. Nokkru síðar var bauju sleppt frá kafbátn- um, en inni í henni voru sjónvarpstæki.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.