Þjóðviljinn - 19.03.1961, Side 4

Þjóðviljinn - 19.03.1961, Side 4
y. V. TT. J 3~7 GFÖT 4 o v ?}) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. marz 1961 l^gurðarvérðlauhdskiiSk Stsfenía María Sigurðardóttir Nokkur kveó'juorð Á skáþinginu í Stokkhólmi, sem getið var um hér í þætt- irum um daginn, voru veitt tvenn fegurðarverðlaun. Það voru Rússinn AJexander Kot- off og Norðmaðurinn Svein .Johannessen, sem þau hlutu. Kotoff hlaut fegurðarverð- laun fyrir skák sína gegn Svíanum Z. Nilson þar sem sú skák var dæmd hezta skákin unnir með svörtu mönnun- um, en Svein Johatmessen hrenþti verðlaunin fyrir bezt telfdu skákina teflda á hvítt. Það var gegn Stáhlberg. Með því að skák sú er eink- ar snotur og vel tefld og toáðir keppendur eru gcðkunn- ingiar íslenzkra skákmanna, þá þykir mér hlýða að birta hana hér. Hvítt: Sve:n Johanoessen Svart: Gideou Stáhiberg. Sikileyjarvörn. 3. e4, c5. 2. KfS, Ne3 Rc5, dG. Samkvæmt nýjustu skák- fræðum er 3---------rö bezti Veðráttan hefur verið ókaf lega impressjónisk þessa daga og lofar nú margur meistari í máiarakúnst skaparann og hans hirð. Áhrif daganna víxJast milli sólskins, rigningar eða hríð- arkafla og þessi tíðu veðra- brigði skapa skyndiáhrif í hugum fólks, sem geta brot- izt út í trylltri atburðarás hversdagsins. Það mætti kannski rifja upp atburð hér á dögunum í þessari allsherj- arsýningu veðrabrigða og' skyndiáhrifa. Gjöfull himinninn snjóaði einn mcrguninn og þétt logn- drífa færðist yfir bæinn. Ég sat í herbergi hjá kunn- ingja mínum upp á Leifsgötu oj við drukkum te saman og á.'.um rc'I?ga morgunstund. A’It i einu kemur snjókúla f’ júgandi inn um gluggann og ír.ikil sigurhljóð heyrðust á götunni fyrir neðan. Við Jokuðum glugganum í offcoði og k.'ktum út á leik- svið götunnar. . Þarna stóðu nokkrir ung- lingar úr gagnfræðaskólanum ofan úr holtinu og þreyttu skotfimi sína á opna glugga húshliðarinnar. Leikgleðin og hrifningin yfir hvíta litnum leyndi sér ekki í viðbrögð um unga fólksins. Það reynd- ist margur'ungur maður hitt. inn vel. En í miðri hrifningu stundarinnar kemur allt í einu hlaupandi inn á sviðið sköllóttur maður í fráhnepptu vesti á inniskónum og stéýtir hnefann upp í loftið: „Hel- vítis roltuhaIar“, æpir hann. leikurinn. Sá leikur hefur þann kost að staða svarts verður sveigjanleg, og hann getur lagað peðastöðu sína eftir taflmennsku hvíts. Kerfi það, sem svartur velur hér líkist lokaða afbrigðir.iu í spánska leiknum, með þeim mismun, að svartur hefur ekki unnið landrými á drottningar- armi með peðaframrájsum: a7—a6 og b6—b5.) 4. 0—0, Bd7, 5. Hel, e5 Betra hefði verið að leika e6 með d5 fyrir augum sTð- ar.) 6. c3, Rf6, 7. h3, Be7, 8. d4, 0 0. 9. d5! Rb8 1-0. Bfl! (Einnig kom til greina að skipta upp á d7, þvi þarna er um að ræða ,,slæma“ bisk- up hvíts og ,,góða“ biskup svarts, en staða svarts er svo þröng, að það er ennþá hag- stæðara fj'rir hvítan að forð- ast skiptin.) 10.---------- Ra6, 11. a4, Rc7. 12. b4!, exb4. (Betra var 12 —--------b6 „Er ykkur ekki kennt að virða eignarréttinn. Til hvers eru skóiar í landinu.“ Og þessi reiði maður ork- ar eins og segull í umhverf- inu. Það drífur að ungt og hlæjandi fólk úr öllum átt- um. Húseigandinn stendur þarna á götunni og svartur hringur stækkar óðfluga út frá þessum miðdepli kjölfest- unnar í reykv'sku bæjarlífi. Reykvískur húseigandi er nefnilega stór maður á Suð- urlandi. Það er miklu þýð- ingarmeíri persóna en til dæmis fyrir vestan. norðan eða austan. Og hann æpir að reykvískri æsku: „Þið eruð búnir að brjóta fyrir mér tvær rúður í hús- inu.“ „Er það efst uppi eða neðst“, segir einhver í hópn- um. ,.Hver ætlar að borga brús- ann?“ segir húseigandinn. ..Ríkisstjórnin borgar brús- ann“. segir einhver í hópn- um. En nú er húseigandinn allt í einu orðinn spakur og dul- arfullur á svipinn. Unga íólkið uggir ekki að sér. Það er nefnilega allt i einu komin svört lögreglubiíreíð i útjaðar hópsins. Frá strategísku sjónarmiði hafði hún læðzt í döpru út- sýni logndrífunnar. Og þarna stóð hún allt í einu svört og ógnandi. Tveir svartir beljdkar stigu út úr bifreiðinni og það korn los á unga fólkið. til áð forðast í lé'ngstu lög línuopnun á drottningararmi.) 13. exb4, RcG. 14. Ba3, Hc8, 15. Rb-d2, De8. 16. b5, Rc5, 17. Hel, bG, 18. Bxc5!, Hxc5, 19. Hxc5, bxc5, 20. Rc4. (Uppskiptin hafa leitt til þess, að hvítur á öflugan r’ddaraframvörð á c4 og væntanlegt frípeð á drottn- ingararmi.) 20-------------- Db8 21. Rf-d2, Bd8, 22. Df3, Re8, 23. Hbl, f5, 24. exf5, Bxf5, 25. Bd3. Bxd3, 26. Dxd3, Rf6, 27. t3, Rh-5, 28. Re4, Rf4, 29. DJ2, Be7. 30. a5, Hd8, 31. g3! (Hre'kur burt eina velstæð’a man;i svarts.) 31.-----------Rlið, 32. :i6j Hf8, 33. Kg2, Rf6, 34. b(i, axb6, 35. IIxb6, Da7. 36, Da2, Ha8, 37. RexdGý Bxd6, 3St Hxd8, c4. (Svartur er allavega g-lat- aður, en treystir helzt á kraftaverk í srmbandi við opna kóngsstöðu hvíts). 39. fxe4, Rxe4, 40. HeG, Rg5, 41. He5, Rf7-. Sumir töldu sig eiga fjör fótum að launa. Aðrir for- hertust í glæp stundarinnar og stóðu kyrrir. Húseigand- inn reisir sig og segir nú hátt og snjállt. „Hver er sökudólgurinn" og það er sigurhrós í rödd- inni. ,,Já — hver er sökudólgur- = inn“, rymur í öðrum bel- = jakanum. = Innan um ungu mennina = standa ógurlega spenntar = ungar meyjar með blá dreym- E andi augu og upphafið brig- E itte bardot stél eins og á : andrés önd. E Þær líta á ungu mennina. E Hvar er nú hetja dagsins, — E hínn prúði riddari Leifsgöt- E unnar? Auðvitað springur E einn á Iimminu. E Myndarlegur strákur, sem E býður af sér góðan þokka = brýnir nú raustina: „Hvaða E læti eru þetta góðu menn?“ E Þetta var nóg. Ilann er E gripinn sem fórnardýr hóps- E ins. Honum er snarað inn í E lögreglubifreiðina og hún ek- E ur upp á Barónsstíginn og E beygir stóran sveig og kem- E ur aítur akandi og stoppar E tíu metra frá hópnum. Sökudólgurinn situr í fram- = gætinu milli beljakanna. Ilann er eins og mjótt = strik og orðinn ákaflega um- = komulaus. ~ Lögreglubiíreiðin færist nú = nær og stoppar fimm metra = frá hópnum. = Hetja dagsins verður mjórri = og sígur neðar í sætinu. Allt í einu ekur bifreiðin = aftur á bak og setur allar 5 sirenur í gang og ekur hljóð- s andi inn á Barónsst'ginn og 5 hverfur út í móðu logndríf- 5 unnar. Áhrifaríkur og sterkur Jeik- = ur frá sjónarmiði sálarfræði § og réttargæzlu. ; Á morgun kveðjunr , við, • . Xlii'f* q ± t r><j| iTJ>jn 111 i'J j Jj m «{j J .j 'fjölskyldufólk, vin'ir og kúrin- ingjar. Maríu. Ilún lézt 13. þ! m. eftir afar þungbær veikindi. aðeins tæpra 54 ára að aldri. Það er hörmulegt að sjá á eft- ir konu, sem manni fannst alltaf í blóma lífsins. þó áð hún ætti ekki minna dagsverk að baki en uppeldi 7' barna. Það var svo e’ðlilegt að sjá hana þannig; húsmóður- og móðurstaríið gekk snurðulaust og hávaðalaust — cg orðalaust og setti engin venjuleg mörk á útlitið. Þó voru lífskjörin á. m. k. framan af erfið. Ung og hraust hjón, sem stoínuðu heimili sitt 1929 og eignuðust 6. þörn á næsta áratug, komust rárelðanlega að því fullkeyptu hvað lífið í Reykjavík heimt- aði íaf þeim, enda þótt. ungi ‘ maðurinn- hefði sitt ifjhá'ðar- próf og væri að því leyti bet- ur settur en margir aðrir -— ef hann hafði vinnu. Við slík- ar aðstæður reynir ekki minna á konuna en manninn, og þá kom sér vel íyrir Maríu og heimili hennar dugnaður henn- ar, æðruleysi og jafnvægi skapsmunanna, sem voru henn- ar höíuðprýði. Þó að barna- hópurinn væri stór fannst það aldrei á henni, og þegar yngsti drengurinn fæddist fyrir að- eins 10 árum — en hin syst- kinin öll uppkomin — varð hann mikil gleði mömmu sinni og pabba. Enginn missir nú meira en hann. María var gædd ljúfu við- móti ög græskulaus kát’na var henni eiginleg. Sýndarmennska samferðarmanna gat orðið henni tiiefni kankvísrar vork- unnsemi án þess að hún hefði orð á. Ilátlvísin kom írá hjart anu. María vár fædd 2. apríl 1907 að Ilólabaki í Sveins- ■ staðahreppi í Austur-Húna- vatnssýslu. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Jónsdóttir og Sigurður Magnússon. Faðir 'fíontiáÝ1 driÖíkrÁW* 1908?og’-vai«tl hún þá tekin í fóstur áf hjón- unum Guðrúnu og Stefáni Þorsteinssyni síðar á Efra Vatnshorni í Húnavatnssýslu. Þegar hún var á 12. ári, missti hún fóstru sína og kom þá á heimili foreidra minna, Ólafs Gunnarssonar læknis og Rögnu Gunnarsdóttur sem áttu þá heima. á Hvammstanga. Hafði. fóstra hennar beðið þau fyrir hana. Fluttist María með íjöl- skyldunni tij Reykjavíkur 1923 og var alltaf talin eitt systkinið í hópnum. Við syst- kinin eigum henni margt upp að inna og þökkum henni öll gæði við okkur. Ég flyt manni hennar. Karii málarameistara Ásgeirssyni ’frá Fróðá, og börnum þeirra; innilegar samúðarkveðjur, Enginn finnur betur en þau hver genginn er. Nanna Olafsdóttir Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsinen, 14 og 18 kt. gull. LÁRÉTT: 24 tæplega 6 elsk.andi 1 fuglabú 25 kindin 7 bjána 8 ruggaði 28 krakka 8 kier.kur 9 ósamkomulag 29 deyja 9 innar 10 ílát 30 f.ljót á Norðurl. 13 hrópa 11 sól 14 farartálmi 12 verkfæri 17 skordýramatur 15 kannar LÓÐRÉTT 19 trúr 16 skriffæri 2 þölvað.i 21 drengur 18 afar djúpur 3 skemmd 22 í]át 20 jurtirnar 4 guð 26 mjukt 23 vit 5 slæma 27 húsgagn. Framhald á 10. síðu. jiiiiiiiiiiiiimmimimiimimsimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim imiiiiimmmmmimimimiiiiimimmimmiiimmmi" Impressjónisk veðráíta — uppþot á Leiísgötunni — miðdepill kjölfestunnar — ríkisstjórnin borg- ar brúsann — birgitte bardot stél — svartir belj- ; akar — sírenur væla í logndrífunni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.