Þjóðviljinn - 19.03.1961, Qupperneq 5
Sunnudagur 19. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN
Eiturduft ð dönsku skipi varð
i j 1111111111111111111111111111111 m 11111111111111111111 m 11111111111 it 111111 m 1111111111
sex mönnum e
l iitiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiniir :
Danskt skip með 135 tonn af eiturdufti innanborðs sem
það áttí að losa í Yokohama í Japan sl. mánudag neyðist
liklega til að sigla aftur til Marseilles til að búa aftur urn
farininn.
Skipið ,,Basra“ kom við í mannanna í Bangkok varð það
Bangkok og fór þaðan til Yoko- á að snerta duftið með þeim
hama þar sem japanska fyrir- afleiðingum að sex þeirra biðu
tækið Hodogya Chemical Indu- bana og 24 veiktust. Þetta varð
stries Ltd. átti að fá eituröuft- til þess að japanska sjóferða-
ið, sem er ætiað til að eyða skrifstofan beindi þeim tilmæl-
iilgresi. Nokkrum hafnarverka- um til innflutningsfyrirtækisins
__________ að láta flytja sendingua aftur
til MarseiTes þar sem hún
hafði verið pökkuð og lestuð
og láta búa bet.ur betur um
hana. Jafnframt sendi félag
ViðræðurumAlsír
Framhald af 1. síðu.
að formaður serknesku samn-
ii^ganofndarinnar verði Kirim
Belkacem, varaforsætis- og ut-
anrikisráðherra.
Uppþot í París
Franski íhaldsþingmaðurinn
fe Pen særðist í átökum við
lögregluna í París á föstudags-
kvö’dið. Allstór hópur ung-
menna fór um göturnar í há-
skólahverfinu og hrópaði ,,A1-
sir er franskt". Nokkrar rysk-
ingar urðu áður en lögregl-
unni tókst að dreifa mannfjöld-
anum. Um 100 unglingar voru
handteknir.
hafnarverkamanna í Yokohama
út aðvörun við því að afferma
skipið.
Upplýst er að umbúðimar
voru ekki fullnægjandi sam-
kvæmt lögum. Meðan hafnar-
verkamennirnir voru að vinna
við skipið í Bangkok fór eitt-
hvað af duftinu niður. Sumir
fengu það á húðina en sagt er
að aðrir hafi drukkið vatn sem
hafði eitrazt af duftinu. Eitur-
duft þetta er kallað PCP eða
phenol.
Stokkhóímur (NTB—TT) —
Neyzla áfengis minnkaði stór-
lega í Svíþjcð í fyrra. Mælt í
hreinu alkóhóli var neyzlan
4,8 lítrar á hvern ibúa yfir 15
ára að a’dri. Af því sem Svi-
ar borguðu fyrir áfenga drykki
fékk rikið 72,4% í skatta.
sh'soyez
iur br
Þess er nú ekki langt aö bíða að fyrsti sovétbúinn
veröi sendur út í geiminn meö' geimfari, sagöi Krúsl-
joff forsætisráöherra Sovétríkjanna sl. þriöjudag í ræöu
sem hann hélt fyrir landbúnaöarverkamenn í Akmolinsk
í Kazakstan.
Kennedy afnemur ritskoðun á
pósti frá sósíalistaríkjum
Washington 17/3 (NTB-
AFP) — Bandaríkjastjórn, rnuii
nú hætta eftirliti með blöðum,
tímaritum og öðru prentuðu
máli sem kemur í pósti frá
kommúnistalöndum.
Tilkynning um þetta var
gefln út í Hvíta húsinu í dag.
Vientiane 17/3 (NTB-Reut-
er) — Viðræður fulltrúa
stjórnar hægrimanna í Laos
og Súvanna Fúma, forsætis-
ráðherra stjómar hlutleysis-
sinna, í Phnom Penh í Kam-
bodsja fóru algerlega út um
þúfur.
Þetta er sagt í yfirlýsingu
sem stjórn hægrimanna hefur
gefið út um v'ðræðurnar. Það
voru þrír ráðherrar hennar
sem ræddu við Súvarna Fúma
og komu þeir aftur til Vient-
iane á fimmtudagskvöld.
Stjórn hægrimanna sat á
fundi í fjórar klukkustundir
og lýsti hún yfir að honum
loknum að hún setti nú alla
von sína á ..albióðleva, laosn“
Laosmálsins. Haserimenn searia
að Súvrnna Fúma vilii ekki
horfast í augu við staðreyrdir.
Súvanna Fú»na á ferðalagi
Súvanna Fúma er nú kominn
til Rangún þar sem hann hef-
Togarar varndaðir
Framhald af 1. síðu.
Sjómenn í Ólafsvík eru mjög
reiðir og vitna til þeirra al-
þjóðalaga að það skip er fyrst
selur veiðarfæri sín í sjó á
réttinn á þeim stað. Hafa sjó-
menn fram að þessu staðið í
þeirri trú að varðskipunum
væri annað hlutverk ætlað en
vernda brezka togara fyrir ís-
lenzkum fiskibátum.
Þegar framansagt. gerðist
sáu Valafellsmenn einn brezk-
an togara og brezkt herskip í
„vesturhólfinu".
ur rætt um Laosmálið við tí
Nú forsætisráðherra, en á laug-
ardag fer hann til Nýju Delhi
og hyggst ferðast víða um
heim næstu tvo mánuðina.
Auknar vopnasendingar
frá USA
Bandaríkin hafa aukið vopna-
send;ngar sínar til hægrimanna
s 'I Laos. Þetta er afsakað með
því að vinstrimenn hafi feng-
ið miklar vopnabirgðir frá
Sovétríkjunum.
Kennedy forseti hafði tekið
þessa ákvörðun eftir að hafa
haft samráð við utanríkis-,
póstmála-, fjármála- og dóms-
málaráðherra sJna.
Bandarisk stjómarvöld hafa
síðan 1948 haft eftirlit með
„pólitískum áróðursritum" sem
komið hafa frá útlöndum. Síð-
an 1951 hefur allur póstur frá
kommúrástalöndum verið rit-
skoðaður, nema einkabréf.
Pc.ststjómkmi telst svo t’l að á
hverju ári hafi verið lagt hald
á um 15 milljónir rita.
1 tilkynoingu Kennedys for-
seta er sagt að þessi ritskoð-
j un hafi tálmað auknum menn-
ingarskiptum Bandaríkjanna
og kommúnistalardanna.
Róm, (NTB—Reuter) — Þrír
lögreglumenn særðust í átök-
um við um 30 unga fasista
fyrir utan aðalstöðvar íta’ska
sjónvarpsins á miðvikudags-
kvöld. Unglingarnir voru þarna.
komnir til að mótmæla sjón-
varpsútsendingu sem þeim lík-
aði ekki. Margir unglinganna
voru teknir höndum.
Gróði af nýræktinni |
Krústjoff sem undanfarið j
hefur ferðazt um • nýju land-
búnaðarsvæðin, réðist í ræðu!
sinni harkalega á þá sem höfðu
staðið gegn því að rækta upp
áður óbyggð svæði en á s’.íka
ræktun hefur alltaf verið lögð
mikil áherzla í þjóðarbúskap
Sovétríkjanna.
Tilraunir flokksóvinanna til
að vinna gegn nýræktinni virð-
ast aumar núna þegar litið ér
á það sem áunnizt hefur, sagði
Krústjoff. í nýræktinni hafa
verið lagðar 44 milljarðar rúbl
ur og liún hefur þegar gefið af
sér nettó arð sem nemur 62
milljörðum.
Ekkert land í heiminum,
sagði Krústjoff, hefur nokkru
sinni getað sýnt slíkan árang-
ur: að rækta upp 40 milljón
hektara eyðijarðar á svo stutt-
um tíma. Eftir aðeins þriggja
ára ræktun gáfu nýju landbún-
aðarsvæðin af sér sem svaraði
þriðjungi allrar hveitiuppskeru
Bandaríkjanna.
Skólana út á land
Krústjoff benti á að það
hefðu verið mistök að byggja
flesta æðri skóla í borgunum í
stað þsss að reisa þá líka á
lar.dbúnaðarsvæðunum svo að
unga fólkið gæti bæði unnið og
lært um leið.
Hann gerði einnig grein ^
fyrir stafnu sovétstjómarinnar
í byggingamálum nýju land-
búnaðarhéraðanna. Það á að
byggja nýjar borgir í nýju
héruðunum og stækka þær sem
til eru.
Ennfremur á að auka kjöt-
framleiðsluna á nýju landbún-
aðarsvæðunum svo að kjöt-
neyzlan á íbúa verði jafn-
mikil og í Bandaríkjunum. TiL
að ná þessu marki verður að
framleiða meira en 20 milljón.
tonn af kjöti í Sovétríkjumim
árlega, sagði Krústjoff.
Olivier kvæntur
Joan Flowrigh!
London 17/3 (NTB—Reuter)
— Brezki leikarinn sir Laur-
er.ce Oliver gekk í dag að eiga.
leikkonuna Joan Plowright. Þau
munu búsetja sig í New York.
Olivier sk'ldi í fyrra við konii:
sína leikkonuna Vivian Leigh,
Eins og veggur
Framhajd af 1. síðu.
en það svæði stendur nú Bret-
um opið.
Tjónið er ekki eingöngu
það að þeir fáu to.garar sem
verið hafa liér við Anstfirði
undanfarnar tvær verlíðir
fái nú að veiða inn að sex
mílum, heldur hefur þeiin nú
stórfjölgað á miðunum og
.segja sjómenn að þeir séu
nú eins og veggur fyrir
Austfjörðum.
Óhætt er að segja a'ð aust-
f'rzkir sjómenn hafi nú þung-
ar áhyggjur af afleiðingum
þessa sviksamlega athæfis sem
bersýnilega var gert á kostnað'
þeirra, enda sýna það við.töl
við málsmetardi skipstjórnar-
menn sem birtust I blaðinu
Austra á fimmtudag og hef ég
grun um að nokkrum slíkiim
viðtölum haiji verið stungið
undir stól á ritstjórnarskrif-
stofu Morgunhlaðsifis, enda
fannst ekki einn einasti skip-
stjórnarmaður á. austfirzka
flotanum sem félckst til að’
mæla samniogmm bót.
Fyrsfa uppskerön effir
1 febrúar hófst uppskerutími sykurreyrsins á Kúbu. Þetta er fyrsta
uppskerau eftir þjóðnýtinguna og af því tilefni gaf fjöldi manns
sig fram S sjálfboðavinnu við að liöggva. niður reyrinn. M.a. lö.gðu
allir meðliniir ríkisstjóruarinnar fram eitt dagsverk og á myndinni
til hægri sést Fidel Castro forsætisráðherra við vinnuna. Á mynd-
inni að ofan sjáum við sykurpokana hlaðast upp tilbúna til útflutn-
ings.