Þjóðviljinn - 19.03.1961, Síða 6

Þjóðviljinn - 19.03.1961, Síða 6
,v|fo -'.^unpdagur 19. xnarz 1961 gMÓÐViyENNl ÚtRefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósiallstaflokkurlnn. Rit8tjórar: Magnús Kjartansson (áb.). Magnús Torfi ólafsson, Sik- * urður Guðmundsson. — Frét.taritstjóiar: ívar H. Jónsson, Jón . == ^ BJarnason. — Auglýsingastjórl: Guðgeir MagnúSson. — Ritstjórn, = afgreiðsia. auglýslngar, prentsmiðja: SkclB^örðustíg 19. ■*? Sími ===== 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv; kr. 3.00. EEE Prentsmiðja Þjóðviljans. Sá forhertasti -ynginn vafi leikur á því, að Benedikt Gröndal rit- i^§ stjóri Alþýðublaðsins hefur reynzt sá forhertasti §|§j allra þeirra, sem staðið hafa að svikunum í landhelg- ^ ismálinu. Sama daginn, sem ríkisstjórnin lagði fram ^ á Alþingi tillöguna um að (heimila Bretum veiðar = í íslenzkri landhelgi næstu þrú árin, þá sló m .Gröndal því upp sem aðal-fyrirsögn í blaði sínu að s Bretum skyldi aldrei framar hleypt inn fyrir 12 míl- §j| ur. Eða með öðrum orðum, daginn sem hann leggur §j§ ■sjálfur til á Alþingi, að Bretum sé hleypt upp að 6 §H mílum, þá segir hann í Alþýðublaðinu: aldrei framar ~~~ 'inn fyrir 12 mílur. Þetta heitir forherðing í lagi. §§§ Fn þetta er ekki eina dæmið um forherðingu Bene- j§i dikts Gröndals 1 landhelgismálinu. Strax um vori𠧧§ 1918, þegar lagt var til að stækka fiskveiðilandhelgina §É§ •út í 12 mílur, þá var Gröndal á móti því og þvældist §§§ fyrir stækkuninni eins og hann gat. Þá um vorið var §=| hann fremstur í hópi þeirra manna, sem neituðu út- §§§j færslu á grunnlínum og kom þannig í veg fyrir þá breytingu. En vorið 1958, var Gröndal eins og Alþýðu- jl§ ílokkurinn allur svínbeygður, svcf notað sé orðalag Pét- != urs Benediktssonar bankastjóra um það efni, til þess §|I að fallast á stækkun landhelginnar. Þá guggnaði Grcn- Hi dal fyrir kosningahótun. Þegar landhelgin hafði verið s§ stækkuð sagði Gröndal í Alþýðublaðinu, að Lúðvík lj§ Jósepsson hefði œtlað með útfœrslunni að eyðileggja §s§ alla íslenzka togaraútgerð. Þannig var hugur hans til |§| friðunarinnar. En þrátt fyrir þessar staðreyndir, þyk- §§§ ist Gröndal vera flestum mönnum heilli í landhelgis- j=| málinu. TVu segir Gröndal í blaði sínu að Lúðvík Jósepsson hafi = ^ í umræðum um málið á Alþingi sagt að 12 mílna ||§ landhelgin við ísland frá 1958 hafi verið brot á alþjóða- §H lögum. Hér er staðreyndum snúið við eins og jafnan =1 áður hjá Gröndal. Orðrétt sagði Lúðvík: „Ég viður- §H kenni það ekki að sú aðgerð, sem íslendingar gerðu í §jj§j þessum efnum ásamt með 31 annarri þjóð, hafi verið §H löglaus“. Síðan undirstrikaði Lúðvík, að einhliða réttur §§§ þjóða til ráðstafana eins og t.d. útfærslu landhelgi, vœri §1 fyllilega í samræmi við þjóðarrétt og alls ekki brot á §H neinum alþjóðalögum. Hitt er svo annað mál að föst §§§ alþjóðalaga-ákvæði um víðáttu landhelgi eru ekki til j§| og vegna þess hefur Alþjóðadómstóllinn engan dóm get- §§§ 'að kveðið upp um stærð landhelgi. ^§ T umræðunum á Alþingi benti Lúðvík ennfremur á, að p§ Bretar hefðu ekki getað neitt hér undir herskipa- =! vernd. Lúðvík sagði: „Þeir veiddu ekkert hér undir §§I þessari herskipavernd. Þeir gátu það ekki, því slíkt jH er óframk.vœmanlegt“. Og enn sagði Lúðvík: „Ert það §jg var annað, sem þeir gerðu fyrir okkur. Þeir lokuðu jj=| skipin sín, sem hér voru, í þröngum básum, undir her- m skipavernd, en meginhlutinn af fiskveiðisvæðinu fyrir utan og innan 12 mílurnar, var algjörlega frjáls af öll- §§§j um skipum“. Benedikt Gröndal munar auðvitað ekki um fH það að snúa þessu við þannig, að Lúðvík hafi viljn𠧧§ „leyfa Bretum veiðar innan landhelginnar“ hvar sem m var við landið. En Lúðvík hafði einmitt bent á, a𠧧! þeir ,,gátu ekkert veitt“, og að fiskveiðar væri „ekki §§ hægt“ að stunda með þessum hætti. §§I TVTú hrópar Gröndal, til samræmis við allan annan mál- |§| ' flutning sinn, að Framsóknarmenn og Alþýðubanda- §= lagsmenn vilji minnka fiskveiðilandhelgina, en hann og §§§ þeir aðrir, sem nú færa 12 mílna mörkin raunverulega j§j§ inn að 6 mílum, vilji stækka. í fullu samræmi við öll §§§ þessi öfugmæli segir Gröndal, að það séu smáþjóðirnar, fjjjf sem ráði Alþjóðadómstólnum, þó að allir viti að stór- s þjóðirnar eru þar allsráðandi. Getur nokkur vafi leikið Jji á því að Benedikt Gröndal er sá forhertasti allra þeirra, §§§ i'em nú hafa verið að semja landhelgina af íslendingum? fp Jslendingar eru svo blauðir að þeir þora eigi aö verja sjálfir land sitf1 Herskár hæstaréttarlögmaður fer á stúfana í Skími í nýútkomnum Skírni er í ritdómi sett fram krafa um að komiö veröi upp íslenzkum her, og lýst yfir aö meöan þaö sé ekki gert sé sjálfsagt að erlendur her hafi setu í landinu. Hinn herskái höfundur þessa ritdóms í elzta tímariti á Norðurlöndum er Gústaf A. Sveinsson hæstréttarlögmað- ur Fjallar ritdómur hans um Stjórnskipun íslands eftir Ólaf Jóhannesson prófessor. Yitnað er í það sem prófess- orinn segir um að seta er- lends hers í landinu breyti því ekki að íslenzkir i valdameon fari hér með /æðsfcu stiórn, því að íslenzk stjórnarvöld hafi óskorað vald til að seg.ia upp samn'ngnum um dvöl hersins. Her einkenni sjálfstæðs ríkig „Þetta er holl hugvekja handa þeim mönnum, sem daglega klifa á uppsögn varnarsáttmálans við Banda- ríkin“, segir Gústaf síðan frá eigin brjósti: „Satt að segja er það svo, að það er eitt af einkennum sjálfstæðs ríkis, að þar sé her t'.I varnar. Vissu- lega á hann helzt að vera innlendur, svo æt.ti að vera hér. En meðan íslerdingar eru svo blauðir að þeir þora eigi að verja sjálfir land sitt, er engi annar kostur til en hafa vamarsamning við aðra þjóð, enda er engin þjóð til Gústaf A. Sveinsson slíks kjörin fremur en Banda- ríkin að ljá oss þá vernd sírja“. Har.m átelur Ólaf prcfessor fyrir að geta að engu land- náms Islendinga á Grænlandi og thkalli ísl. ríkisins til yfir- ráða yfir því. Lýkur kafia ritdóms:ns sem um Græn- landsmál fjallar á þessum orðum: „Og það ætlar und- irritaður fyrir vist. að vér eigum Grænland og höfum alltaf átt.“ Er islenzka hern- um þarna séð fyrir verðugu verkefni, að leggja Grænland urdir Island. Fast að helmingur ritdóms- ins fjallar um skattamál, og telur Gústaf að Alþingi íiafi orð'ð mjög „villugjamt'1 í þeim efnum, einkum síðasta áratuginn með álagnimgu stóreignaskatts og tæpir á að hann brjóti i bág við stjórn- arskráua. Fylgi hmka ÍEinldsf!@kksL<is Grænlandsheimt, stór- eignasltattur Hæstaréttarlögmaðurinn, sem hefur lítt látið opinber mál til sín taka um skeið þótt hann væri formáður Landsmálafélagsins Varðar á ymgri árum, kemur ýmsum öðrum áhugaefnum sínum en hervæðingu Islendinga á fram- færi í ritdcmmum í Skírni. London 17/3 (NTB—Reuier) — Brezki íhaldsflokkurinn hélt þingsætum s'inum í auka- kosningum í fjcrum kjördæm- um á fimmtudag, en frambjóð- endur flokksirs höfðu nú mun minni yíirburði vfir keppi- nauta sína en í síðustu kosn- ingum. ar í Nato Viss'r stjórnmálamean í þessu landi á þessum tímum hafa þann hátt á, þegar þeir eru beittir þeim rökum, sem ekki verða hrakin, að þá taka þeir að lemja sig utan og æpa af öllum kröftum: komm- únistar kommúnistar, Rúss- Eftir GuSmund BöSvassssn ar, Rússar. Og þeir ganga svo gjörsamlega upn í þessu spilverki sínu að þeir dáleið- ast e:ns og ofsatrúarmenn á vakningarsamkomu, þá vant- ar ekki nema herzlumurinn til þess að slecigjast 'I gólfið með froðufalli og fara að tala tungum. Þeir sjá ekki aðra undankomuleið, þegar að þeim er kreppt með staðreyndum og augljósum sannindum. en að hlaupa þangað í fylkingu kaldastríðsmanna sem verst er látið og gaia þar í líf og blóð, eins og framtíð og af- koma okkar Islendinga sé undir því kom:n að haga sér sem fíflalegast og afskræmi- legast í þjónustusemi við þau stórveldi, sem verst hcfa leik- ið okkur. — Ekki er að furða þó erlendir diplómatar brosi lúmskt, er þeir kveðja þessa vini við húsdyr sínar, að end- aðri vel heppnaðr; samnings- gerð, slái þá létt á öxl og segi: þið eruð nú nieiri kall- arnir. — En ég veit að þess- ir okkar menn þykjast hafa s'ina afsökun: þetta eru þeirra herskyldustörf í Nato, þó fleira þurfi nú auðvitað að gera. Og í augum þessara manna er það synd allra synda að hreyfa þeim rökum, sem sanna það ótvírætt að íslar.di er það eðlilegast, sjálfsagðast og skyldast að vera utan allra hemaðarbandalaga. Hættunni sem stafar a.f því að vera flæktur í styrjaldarsamsæri verður ekki mótmælt. Þó henni sé lýst með orðum nálg- ast sú lýsing aldrei þá yfir- þyrmingu sem kjárnorku- styrjöld yrði ef hún skylli á. Því væri það án efa mjög hagkvæmt Natovinum e.f hægt væri að benda á að við vær- um þó réttháir í bræðralag- inu og í s'k.ióli þess værí okk- ur stórum léttara að styrkja aðstöðu okkar til heiðarlegr- ar lífsbjargarviðleitni. Ekki er það hægt. Okkar kæru fé- lagar 'i Nato hafa ekki létt okkur þá baráttu, sem við hófum til þess að fciárga úr ræningjahöndum gullhænunni olrkar góðu. Þvert á móti. Þe:r kröfðust þess að fá að slakta henni handa siálfum sér. Og þefrar v:ð sýndum þann manndóm að standa saman og halda fast á rétti okkar, þá sýndu þeir okkur upp í byssukjaftana sina, þessa, sem þpir lofuðu að verja okkur meo fyrir Rúss- um. Þá brá svo við að okk- ar forystumönnum bauð ógn og þeir flýttu sér að segja við félagana í Nato: Kæru vinir, þetta er allt saman mis- skilningur, takið bara fugl- ian og verði ykkur að góðu. Síðan sneru þeir sér' t'l sinn- ar þjóðar og hrcpuðu . nú hærra en nokkru sinni: Við hc.fum sigrað. Þarna getið þið séð og þrei'að á hvers virði það er að vera í hern- aðarbandalagi, i hvers skjóli við sigrum í hverri raun. Hver sem - annað seg’r er kommúnisti og kommúnisti og Rússi og Rússi. Og samt veit. ég að undir n'ðri finnn bessir menn sárt til bess að þeir hefa smækkað í viðok'ptrnurn við félagana í Nato og að nafn íslands Ge?n falsrökum hefur smækkað 'i þeirra hönd- um. Og þegar þeir hrópa hvað hæst um 'kommúnista og Rússa, þá grunar mig að þeir hrópi í kapp við sína eigin innri rödd, sem spyr þá beizkrar snurn'ngar: Hvaða þjcð er það, sem í dag er eitt hið mesta veraldarinnar fótaskinn?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.