Þjóðviljinn - 19.03.1961, Side 7
- Sunnudagur 19. maí¥' 1961 — (/
Vilhjólmur Stefónsson
hefur á nirœðisaldri ritað bók um
matarœði og krabbamein
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiintitii
yÉfe ife 5?l gáj m
M e* e.
Vesturíslenzki landkönn-
uöuxinn Vilhjálmui- Stef-
ánsson er kominn á níræð-
isaldur, en er þó enn í
fullu andlegu. fjöri. í vetur
kom út eftir hann ný
ellefu arka bók, sem vak-
ið hefur töluveröa athygli
í Bandaríkjunum. Vil-
hjálmur hefur í þessu riti
yfirgefiö sérsviö sitt og
haldiö óhikað út á lítt
kortlagt svæöi læknavis-
indanna, kenningarnar um
eöli cg orsakir krabba-
meins.
ingarríkustu bitana úr inn-
yflunaim volga úr hnefa, voru
þeir lausir við plágu siðmenn-
ingarsjúkdómsins, en eftir að
þe:r tcku að leggja sér til
munns eldaðan og oft að-
fluttan mat sótti krabbamein-
ið þá heim.
'Rpk Vilhjálms Stefánsson-
ar fyrir að þessu sé svona
varið, krabbamein hafi verið
óþekkt hjá frumstæðum þjóð-
um sem lifðu á hráæti en
fylgt matreiðslusiðum svo-
kallaðra siðmenntaðra þjóða,
eru ; fyrst og fremst kjTuni
Vilhjálmur Stefánsson
Vilhjálmur er þeirrar skoð-
unar að krabbamein sé sið-
menningarsjúkdómur, erda
heitir bók hams Cancer: Dise-
ase of Cívilization? (Krabba-
mein — Siðmennmgarsjúk-
dómur?). Og fremsti núlif-
andi fræðimaður um mannlíf
heimskautalandanna telur
reynslu sína og annarra sem
kynnzt hafa frumstæðum
þjóðum áður en þær komust
í snertingu við siðmenningu
hvíta mannsins skera úr um
það hvaða siðmenningarþátt-
ur valdi kabbamein’. Hann
skellir skuldinni á mataræð-
ið.
Frumstæðar þjóðir sem lifa
á hráæti eru lausar við
krabbamein, segir Vilhjálmur.
En þegar þær kynnast hátt-
um hvíta mannsins og taka
að sjóða í sig matinn og
steikja, kemur krabbamein-
ið. Meðan veiðimenn eskimóa
drukku blóð veiðidýranna og
stýfðu gómsætustu og nær-
hans sjálfs af eskimóurum
á eyjunum norður af Kan-
ada. Auk þess vitnar hann
í frásagair annarra sem
kunnugir voru eskimóum á
fyrsta skeiðinu sem þeir
höfðu samskipti við hvíta
menn. Vilhjálmur hefur rætt
við fyrstu læknana sem stund-
uðu eskimóa og kannað rit
þeirra, hann le:ðir sjómenn
og landkönnuð1 til vitnis um
að krabbamein hafi ekki
þekkzt meðal eskimóa meðan
frumstæðum lifaaðarháttum
þeirra var óraskað.
Læknisfræðimenntaðir menn
sem ritað hafa um þessa nýju
bók Vilhjálms Stefánssonar
viðurkenna að hann færi fram
sterk rök máli sínu til stuðr.i-
ings. Sýklafræðingurnn Rene
E>ubos skrifar formála fyrir
bók Vilhjálms og telur að
'krrbbameinsfræðmgum beri
skylda til að taka kenningu
landkönnuðarins alvarlega og
vera niegi að unnt sé a'ð
framkvæma einhverjar rann- =
sókrdr af því tagi sem Vil- E
hjálmur stingur uppá. Hins- E
vegar segja læknamir, að 5
engin tök séu á að sanna eða E
afsanna kenningu Vilhjálms =
eins og þekkingu manna er =
nú varið. Grundvöll fyrir =
strangvísirdalegu mati, stað- =
tölulegar upplýsingar um =
tiðni krabbameins fyrr og nú =
meðal frumstæðra þjóða, =
skortir algerlega. =
1 ritdómi um bck V’ihjálms 5
í vikuritinu The Naiion segir E
George A. Silver, yfirmaður 5
deildar félagslegrar læknis- E
fræði við Montefioresjúkra- E
húsið í New York: ,,Það er E
torvelt að færa fram rök E
gegn sennilegri kenn:ngu um E
krabbamein, vegna þess að =
okkur skortir staðgóða vitn- =
eskju um hvað veldur því. =
í rauninrá kann svo að vera =
að ,,krabbamein“ sé margir =
sjúkdómar — sumir stafi af =
ertingu, sumir af geislun, =
sumir af smitun, máske sum;r =
af mataræði. En um eina =
orsök er ekki að ræða.“ E
Að hinni umdeilanlegu E
krabbameinskenningu slepptri E
er dr. Silver fullur aðdáunar E
á liinum aldurhnigna Vestur- E
íslendingi og þessari nýjustu E
bók hcns. Læknirinn segir 'i E
ritdómuum: =
„Stefánsson er frægur, virt- =
ur og dáður fyrir rit sín og ~
framlag til þekkingar á eski- =
móum og heimskautslöndun- =
um. . . . Eskimöar eru orðn- =
ir ástriða bjá honum, og =
honum hefur að öllum líkind- E
um auðnazt að ve’ta milljón- :
um manm um heim allan i
hlutdeild í þessum nánu :
tengslum. Orðstír hans er i
með fádæmum, bæði meðal :
vísindamanna og rithöfunda. i
Á níræðisaldri virðist hann ■
jafn þróttmikill, mikilvirkur, \
skarpskyggn og ótrauður í j
deilum og noltkru sinni fyrr ■
. . . Þessa bók ættu menn að j
lesa, ekki aðeins vegm þess j
sem þcr er sagt um krabba- j
mein, heldur þess sem hún
hefur að fljdja um upphaf
vísindalegrar innsýnar 'i líf
eskimóa. Einnig á hún skilið
að vera lesin vegna þess að
snjöll lýsing Stefánssonar á
lífinu í heims'kautslöndunum
á yngri ánim haris leiðir okk-
ur eskimóana og heim-
kynni þeirra lifandi fyrir
hugskotssjónir. Þemnan heim,
sem nú er að mestu horf-
inn og hætta er á að
igleymist brátt, ber áð muna
. . . Bók Vilhjálms Stefáns-
sonar Heimskautslöndin un-
aðslegu hreif heila kynslóð.
Þessi nýja bók er verðmætt
framlag, vegra þess hversu
þcr er leitt fram Ijóslifandi
m’kið af þessu erfiða, óblíða
og ótrúlega mannlífi.
Eg hef ekki hugmynd um
hvort Stefánsson hefur fund-
ið þýðingarmikla lausn á gátu
krabbameinsins. En mér
JAjKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR:
| Hvort er fylltur sá mælir?
Varst þaö þú, sem eitt sinn áttir
undir grænu þaki heima,
þraukaöiy allan þorra og góu
þó aö aldrei glóröi í sól,
leyndir í brjósti lífsvoninni,
ljúfri vissu um nýgræöinginn,
trú á miö og moldu land þíns,
megin ljóss ef túniö kól?
Varst þáö þú, sem vildir hefja
veg þíns lands og byggja stærra,
hækka dyr, sem hálsinn beygöu,
hrekja á flótta kotungsbrag,
stækka fleyin, stefna utar,
stuðla kvæöi nýrrar aldai*,
endurheimta frelsið forna,
fletta bláði um þjóðarhag?
Dagar létu draurn þinn rætast.
Döggvað glóði í lófa þínum
hnossið þráða, hreint sem blómið.
Hversu lengi var þess geymt?
Bú þitt hefur blómgazt, risið
bærinn þinn og fleytan stækkað,
dyrnaö hækkaö. Hví er þá í
hugarfylgsnum þínum reimt?
Hyggur þú að hollum vættum
hreint það inni muni virðast
meðan ekki út er rekinn
eiginhyggjudraugurinn?
Og þú dumbum eyrum hlýðir
orðurn þinna vökumanna,
en lætur ginning lygaranna
leggja aö veöi heiður þinn.
Veittirðu ekki valdasætin
vændisherrum gæfusnauöum?
Þeim sem fyrst við fylli selja
frumbnrðarins rétt og von,
þeim sem allt til mútu meta:
manndóm, frelsi, þor og heiður,
þeim sem engin íslenzk móöir
óneydd vildi kalla son.
\
Vita máttu aö framtíð fellir,
frjáls og réttlát, dóminn yfir
mér og þér, sem mæltum aöeins
mót, en geröum ekki neitt.
Þar mun sýnt, hvort sökin reynist
sinnuleysi vanaþrælsins
eða af guöi aldrei var þér
eðli frjálsrar þjóðar veitt.
Eru þér 1 blóðið bornar
bænarskrárnar fyrri tíöa
svo þú enga orku hefir
uppgjörs til viö slika menn?
Hversu heitt skal hneisan svíða,
hversu sárt skal smánin brenna
að þér finnist fylltur mælir?
Fellirðu ekki dóm þinn senn?
Garði 6. marz 1961.
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111,11111,111111111111,11,11»
finnst að allt sem hann rifj-
ar upp, bæ'ði Iítt kunnar rann-
sókmarferðir Frakka á 19.
öld, athuganir skipstjóranna
á hvalveiðiskipunum og stór-
brotið líf hans sjálfs meðal
nyrztu þjóða hnattarins, sé
þess virði að lesa það vegna
frásagnarinnar einnar sam-
an.“
Útgefandi krabbameinsr'.ts
Vilhjálms Stefánssonar er
Hill and AVar.g; og bókin kost-
ar 3.95 dollara.
349 lesfir í
44 sjóferðum
Hellissandi, 17/3 — Afli eii
stakra báta var um miðja
mánuð sem hér segir: Skarð:
vik 349 lestir í 44 róðrum. An
kell 280 lestir í 44 róðrur:
Tjaldur 238 lestir í 37 róðrui:
Sæborg 180 lestir í 37 róðrur
Þráinn 27 lestir í 3 róðrum.