Þjóðviljinn - 19.03.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 19.03.1961, Síða 9
liiiuiiimiiiiimiiiiiiimimmiimimiimmimimiiiiimfiiiiiiiiiMii Sunnudagur 19. marz 1961 - ÞJÓÐVILJINN (9 ^Dauðatindur’ loks skraður Þessar myndir eru teknar al' fjallgöngumönnunum, sem unnu það afrek að klífa fjallið EIGEK ,í svissnesku ölpunum, en það hefur eng- um tekizt fram til þessa. Hæsti tindurinn nefnist „Killer Peak“ ( Kauðatind- ur) og er hann 13 þúsund feta hár. Á minni inyndin.ni sjást fjallgöngumcnnirnir þegar þeir voru komnir í 11,400 feta hæð á þann stað sem kallaður er „Point of no return“ (staðurinn, ,sem en.ginn snvr aftur frá), því en.ginn fjallgöngumaður lief- ur komið aftur lifandi eftir að þessi staður var að baki. Fjall.göngumenniriiir voru fjórir, þrír Þjóðverjar og einn Austurríkismaður, 22ja, 27, 28 og 31 árs og voru þeir rúnia sex daga á leið- inni upp á tindinn. Á stærri myndinni sjást þeir komnir á áfangastað. — Myndirn- ar eru tekn.ar úr þyril- vængju. Fjallgöngumennirnir voru ekki nema 6 klst. að kom- ast niður aftur. Talið er að um 30 manns hafi látið lífið við að reyna að klífa þennan tind. iiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmmmmilmmiimimimiiimiiiiiiiiiii ■ Þegar Valur fer þess á leit •>við íþróttanefnd ríkisins að íá að byggja sal, seni er stærri en sá, sem upphal'lega var nefnd- ur. eða 32x16, var því neitað og borin fyrir umsögn íþrótta- bandalags Reykjavíkur, um að það vilji ekki mæla með og ..telur ástæðuiaust fyrir íþrótta- félög að byggja íþróttasali sem séu stærri en 500 ferm, enda séu hús þessi íyrst og íremst byggð til þess að leysa æiinga- þörf viðkomandi félaga“. Þessi aígreiðsla Íþróttaneínd- ar ríkisins var i rauninni ól'ær, og þó ekki sé haí't í huga sam- starf skóla og iþróttafélaga. Ef svarið hefði verið á þá leið að Val væri velkomið að byggja stærra hús, ef þeir hefðu bol- magn til þess, en því miður væri ekki hægt að svo stöddu að styrkja það, sem er íramyf- ir þá stærð, sem nægir til þess hefði svarið verið svolítið „að leysa æi'ingaþörf félaganna“. áttina, en sýndi þó hvergi nærri nóga framsýni. Ef svarið hefði verið á þá leið, að ÍBR-stjórn- in mælti með því að rætt yrði við Val um að byggja enn stærra hús en þeir fóru fram á með það fyrir augum að leysa keppnis- og sýningarhússvanda- málið um nokkra framtið, og að íþróttanefnd ríkisins gæti fallist á þá skoðun, hefði svar- ið sýnt að íramsýnir menn hefðu setið á rökstólum. En stefnan var allt önnur. Á slíkt var litið af stjórn ÍBR sem „það yrði rekið í bcinni Afhenti trúnaðar- arbréf í Hollandi Sl. fimmtudag afhenti Henrik Sv. Björnsson drottningu Hol- Jands trúnaðarbréf sitt sem am- bassador íslands í Hollandi með búsetu í London. samkeppni við eigið hús banda- !agsins.“ — íþróttafulltrúinn tekur undir þetta og segir orð- rétt um þetta mál — „en heild- !n látin um að reisa og reka keppnishús sem diefði rúmgóðan góífflöt fyrir innanhússkeppni.” Það sem íyrst og fremst skiptir máli er að hér sé til nóg® stórt hús. til að æfa og Lokagrein leika í þ.e. 20x40 m og með á- horfendarými íyrir 6—800 manns. t IþróttahJU fyrir 30 til 35 milljónii'? í framhaldi aí þessari stefnu að íþróttafélögin fá ekki eða að þau séu ekki hvött til sam- vinnu við skóla og aðra aðila sem málið snertir að byggja það stórt hús að hægt sé að full- nægja sem flestum á einu bretti, er svo gerð áætlun um áð byggja íþróttahöll sem einnig á að verða sýningarhöll í'yrir at- vinnuvegina, og manna á milli eru upphæðirnar, sem neíndar eru, það háar að hægt myndi að reisa 6 til 7 stóra íþrótta- sali, eða það stóra að það jaíngilti 12—14 sölum fyrir skóla, eða um það bil þeim i'jölda sem vantar upp á það sem á að vera lögum samkvæmt. Að sjálfsögðu er rétt að haía fyr- irvara um upphæð þá sem nefnd er, en tæpast mun það íara nið- ur fyrir 25 milljónir, ef byggt er eiíir þeim áætlunum sem séð munu hafa. dagsins ljós. Ef við hefðum nóg aí húsum og nóg af peningum væri þetta gott og blessað, en hvorugt er fyrir hendi og síður en svo. Ef það er staðreynd að bæj- ariélagið hafi handbært fé til áð reisa slíka höll, eða þann hluta sem það á að ábyrgj- ast, þá er það i'la íarið með fé og ekki að gáð hvar skórinn kreppir. og hvernig þeim pen- ingum væri bezt varið. Sé það staðreynd, að hér vanti íþróttahús bæði fyrir íþrótta- félögin og skólana, og ennfrem- ur að hér þuríi að rísa sýn- ingarhús hóflega stórt, er ekki stætt á öðru en að sameina alla þá krafta sem þetta mál varða og gera áætlun sem miðar að því að fá sem mest fyrir pen- ingana sem i það eru lagðir,, að f'á eins mikið notagildi og hægt er fyrir þá peninga sem i það eru settir. Sem sé að sameina þaríir íþróttafélaganna og skól- anna. Ef það er möguleiki að byggja 3 til 4 sali íyrir það f'é, sem væri hluti bæjarfélagsjns í væntanlegri höll, er þá vit í að leggja það í einn sal, sem a aðeins að vera íyrir keppni og sýningar? Er stætt á þvi að íþróttamenn mæli með því að þannig sé að staðið þegar þörfin er jaín al- I menn hjá æsku bæjarins bæði i skólum og í iþróttafélögunum? Því er ef til vill haldið íram að þetta sé ekki hægt, en við ættum að geta gert okkar áætl- anir eitthvað í áttina við það sem t.d. Svlar gera. Svíar hafa mikið gert að því að byggja stór hús og hafa reynslu i því. Sænskur bygg- ingarfræðingur, Sten Aström að nafni, hefur unnið að því að byggja íþróttahajlir sem taka 1200 úhorfendur og í fullri stærð. Hann telur að slíka höll sé hægt að byggja íyrir 320. þús. sænskar krónur. Við, skulum fara langt upp yfir gengi. og alla leið uppí 5 milljónir íslenzkra króna. Með öðrum orðum, hinn sænski verkfræðingur myndi geta byggt slíka-. höll hójf fyrir • 5 milljónir króna, og ef rniðað er við gengi, haft hana mun fu]l- komnari? ■ Þetta. éigúm við að: geta líka, og maður talar nú ekki um., el' að því yrði horfið. að eggj'á 'i'é'- lögin til þess að annast býgg- ingarnar, en það opinber'a að leggja til íéð, og það strax. — ekki að b:ða um langan tíma eins og nú er, því verður Al- þingi að kippa í lag. Það er fjárfesting sem borgar sig fljótt, beint eða óbeint. SHka fjárfestingu eru Bretar að leggja í. Bandaríkin hafa slíkt til umræðu. Frakkland er á sömu bfaut, og austan járn- tjalds eru þessi mál sett á borð með skólum og uppeldi. eða sem sagt á sömu línu og hin vestrænu lönd sem nefnd voru. Keppni- og æfingahús fer ekki saman. íþróttafulltrúinn segir í grein sinni að það, íari ekki saman keppni og æíingar. Þetta ber að skilja svo að 1 hinu nýja og dýra húsi eigi ekki að hafa æfingar, én það eigi aðeins að notast til þess að sýna i því og keppa. Ef svo er. virðist nærri augljóst, að það á að standa autt 3—5 daga' vikunnar. þar sem keppni er varla meiri en það y.fir vetrarmánuðina. Hvað þá um reksturskóstnáð .þessa stóra og dýra húss? Það segir ennfremur í skýrslu, serp. framkvæmdastjóri ÍBR gbfur- fþróVtafulltrúánum, að aðsókn sé ekki meiri að handknattleiksmótum en það, að af 83 keppniskvöldum 1958 fékk húsið í 14 skipti leigu. sem nam meira en meðal kostnaði hússins og á . síðasta ári 19 skipti af 89. Þetta sangar enn betur að það verður að láta fara saman æíingar og keppni í sama húsi. við höl'um ekki efni á öðru í dag. Og við höfum ekki efni á því að láta verðmætin liggja ónotuð, eins og óhjákvæmilegt yrði um stóra húsið. Varla kemur til greina að all ur hinn mikli fjöldi leikja í yngri flokkunum fari þarna fram, og hvar eiga þeir leikir svo að íara íram við forsvaran- leg skilyrði? Sem.ia við félög og skóla. Eí fyrir hendi eru 20—25 mdlljónir króna til þéss að le.vsa íþróttahúsavandann hlýt.ur. ■ þæV, áð vera þeim mikið. áhugáfnál'l sem að fjárveitingunni standa. áð 'sem mest 'fáist fýrir það íé.' að það leysi sem flestar þarf-. ir borgaranna, að það komist í not sem i'yrst. Það getur ekki verið þeim mikið keppikefli að sjá um bygginguna og sjá um reksturf- inn . sem óhjákvæmilega hlýtur að verða taprekstur eins og' . það er skýrt. Það er eðlilegt að þeir vilji tryggja borgurun- um sem jöfnust afnot af þeirn,, mannvirkjum sem byggð erú fyrir opinbert fé, og það væri hægt þótt öðruvísi væri að stað- ið. Fjárhagslega sterkasti leikur- inn fyrir bæjarfélagið. sem leggur til féð, er sá að það- semji við félög um framkvæmd verksins í samvinnu og samráði við skólamenn og svo ÍBR. semdi um það að eitt íélag byggði hús sem hefði 20x40 m saj, og áhorfendur fyrir 6—800 manns. Það mætti vel hugsa sér að hinir fyrstu samningar yrðu gerðir við Ármann sem er gamalgróið félag og hefur í hyggju að reisa íþróttahús. Það opinbera segði t.d. við Ármann: við skulum leggja til allt eíni í húsið og meira til, eða ekki minna en 70% af byggingár- kostnaði, en þið leggið til vinnuaflið og. framkvæmdina’. Svæði Ármanns liggur að ýmsu leyti vel við í bænum og Ármenningar myndu ekki hugsa.. sig lengi um ef þeir fengju slíkt tilboð. Slíkt tiLboð hefði átt að bjóða Víkingum fyrir löngu síðan og semja við þá að hafa á- horíendasvæði fyrir 3—500 manns i því húsi. í höndum félaganna á.að vera hægt að byggja húsin fyrir mikið lægra verð, en ef það opinbera annast það. Með því er líka verið að hvetja félagana til mciri þegnskapar við félög- in, og það er mikið atriði í íé- lagsmálastarfinu, og atriði, sem ekki er nægur gaumur geíinn. Það skiptir engu máli þó það' Framhald á 10. síðu. 14. Landsflokkaglíman fer fram á mánudaginn kemur kl. 20.30 að Hálogalandi. Keppt verður í þremur þyngdarflokk- um og tveimur aldursflokkum. Alls eru sltráðir 31 keppandi frá 4 félögum, þau eru Glímu- félagið Ármann með 9 kepp- endur, UMF Samliygð 4, UMF Breiðablik 2 og UMF Reykja- \ikur 16. I fjTsta flokki eru 7 kepp- endur. Þar mætast þeir Ár- mann J. Lárusson og Krist- mundur Guðmundsson, sem varð skjaldarhafi í vetur og Kristján Heimir Lárusson á- samt Sveini Guðmundssyni og Hamiesi Þorkelssyni. Verður keppni í þeim flokki mjög spennandi og jafnvel tyísýn og mun marga fýsa að sjá hana. I öðrum flokki eru 7 kepp- eniur. Ekki er gott að spá um ar Bjarnason og Guðmundur* Jónsson báðir frá UMFR. í þriðja flokki eru 3 kepp- endur, 'ekki er gott að spá um úrslit, en líklegastur til sigurs er Reynir Bjarnason frá UMFR. í drengjaflokki eru 6 kepp- endur. Liklegastur til sigurs er Sigurður Steindórsson frá. UMF Samhygð, sem vann flokkinn í fyrra, einnig Jón Helgason og Gunnar Ingvars- son báðir frá Glímufélaginu Ár- manni og hafa þeir fengið glímumanns orð á sig. 1 unglingaflokki eru 8 kepþ-j endur, óþekktir, sem engu er hægt að spá um fyrirfram. Því er spáð að mikil aðsókn verði að þessari glímu. Það er vitað að fjölmargir gamlir- glimumenn og unnandur og for- ystumenn íþróttamálanna mæta úrslit, en liklegastir til sigurs 'á mólið. Mótshefhd liefhr boð- eru Trausti Ólafsson frá,ið búnaðarþing'smömium og. Glímufélaginu Ármanni, Hilm- hafa þeir þegið boðið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.