Þjóðviljinn - 19.03.1961, Page 10
ÍO)
ÞJÓÐVILJINN
^VTTLTTV'í'för^f
Sunnudagur 19. marz 1961
furðule
BB'
Framhald af 9. síðu.
Lggja lausar fyrir til bygging-
ar á stóru íþróttahúsi.
' Allir hljóta að vera sammála
Þannig er þetta
séu '„fglög' sem haí'i - eignarrótt samvinnu. góðum vil.ia og íram-
á stóru vþré/tahúsi. og reki sýni. ’að leysá vandamál rekst-
Jrað. Það sem skiptir máli er að urskostnaðarins. og acttu þv:
slíkt hús sé til. að það sé ekki að vera nein Ijón á vegin-
byggt af hagsýni, að sem um.
mest fáist fyrir það fé sem í j Og þannig á þetta að geta
það er lagt og að það komi að gcngið áfram á rneðan verið er
sem mestum notum, að sam- j að fullnægja þörf skóla og fé-
vinnan milli aði'anna, sem það ^ laga og hinni almennu eftir-
uotar. og þeirra sem ieggja fé spurn.
í það sé náin og í þeim anda
að æskufólkið og bæjarfélagið
fái sem mest út úr framkvæmd-
inni.
auðvelt með Um það ‘að verja' þeim á þann
hátt að þær komi sem ífestum
að notum. og að við höfum
huga æfingaþörf bæði .skóla og
félaga. Á öðru er ekki síætt.
Reksturinn byggist á samvinnu
skóla og félaga
„Iif beðið er um 1 miiljón,
á að bjóða tvær.“
Góður íþróttaíorustumaður
sagði íyrir stuttu við hátíðlegt
tækifæri á þessa leið: ..Ef við
íþróttamenn biðjum um milljón
Þvi er haldið fram að ekki króna til starfsemi og i'ram-
megi byggja stór hús vegna j kvæmda, þá á bærinn að segja:
þess hve reksturskostnaður sé viljið þið ekki tvær!“
mikill.
Þegar
er fengin
Það er einmitt þetta, að það
nokkur getur verið stórgróði fyrir bæ-
reynsla fyrir því að þetta er inn að vinna þannig méð í-
í sjálfu sér ekkert vandamál, ef ^ þróttamönnum og bjóða þeim
um samvinnu er að ræða miiji he'mingi meira en þeir biðja
skólanna og félaganna. Það op-
inbera leggur til húsin að
urn. Þeir fara betur með íéð
en bærinn sjálfur og því hyggi-
miklu leyti og heldur því á- legt að Iáta þá um að ráðstafa
fram að sjálfsögðu. Félögin reka
þau. Skólarnir nota húsin gegn
sanngjarnri leigu. Félögin létta
af skólunum viðhaldi og rekstri
íþróttasala skólanna, sem not-
ast illa, enda ekki heppileg til
kvöldæfinga félaganna.
í stóru húsunum er komið
fyrir tveim sölum að deginum
til, en að kvöldi er salurinn
einn og þá í notkun félaganna,
og þannig er mannvirkið í notk-
un frá því snemma morguns og
þar til síðla kvölds.
undir vissum kringumstæðum
því íc, sem bærinn lætur af
hendi rakna. sem er hreint ekki
svo lítið. Það er einmitt þetta
sem á að ske, þegar á að bjóða
einstökum duglegum félögum
í'jármuni gegn vinnuafli, eins
og bent er á hér að framan.
Þetta er fvrir íþróttahreyi'-
inguna og skólana mjög mikið
alvörumál og því ekki hægt ann-
að en að leggja vel niður fyrir
sér hvernig bezt verður varið
þeim milljónum sem virðast
SKÁKiN
Framhald af 4. síðu.
Svart: Gideon Stáhlbcrs
s
IS'
v Ht&Sl
i i
Pf
■y- Á
oApP
Hvítt: Svein Johannessen
42. dG!, Kí'8.
(Kða 42.-----------Kxeö,
43. Kxcðt Kf8. 44. De6, Hd8.
45. d7, Da8t, 46. Kh2 og
svartnr verður mát.)
43. He7, Dxa6, 44. Hxf7t-,
Kxf7, 45. Ke5ti, Kf6, 46.
Rg4t gefið.
Skýringar eftir Eero Böök,
lauslega þýddar.
títbreiðið
Þióðviljann
Aígreiðslan, sími
Stykkishóimur
Framha’.d af 1. síðu.
ekki íást neítt sómasamlegt boð
j í tögaránn eins og háíin er nú,
með ónýta vél og óviðgerður.
Væ-i hinsvegar sett ný vél í
sk!pið má búast við að það
stæði nokkurn veginn fyrir
skuldum.
Reiðileysið á Þorsteini þorska- j
bít er eitt af mörgum dæmum j
um ófremdarástandið sem v:ð- í
reisnarráðstafanir ríkisstjórnar-
innar valda atvinnuvegum Is-
lendinga. Vaxtaokrið og láns
íjárkreppan eru notuð til að
ýta undir útgerðarfyrirtæki að
senda skipin úr landi til við-
gerðar cg atvinna í id.enzkum
járnsmiðjum þannig skert stór-
lega.
Nauðungaruppboð á Þorsteini
þorskab.'t við núverandi aðstæð-
ur yrði gífurlegt fjárhagslegt
áíall fyrir Stykkishóim. auk þess
sem missir skipsins myndi gera
að engu þær vonir sem öflun
þess vakti um úrbót á tilfinn-
anlegu atvinnuleysi í kaupstaðn-
um.
rr-
Framhald aí' J. síé i.
hthfi, forðast að 'sj'álfsc iðu að
nefna sakargagn ótilkvjddur.
Eg tel ummæli þau. sam hr.
Jens Benjamín Þórðar.-:n, lög-
regluvarðstjóri, viðhelvr um
mig verulega ærume ðandi- Eg
gef honum því kost =3 taka
þessi ummæ’i til-baka n.g biðj-
ast afsökunar á því se:n hann
hefur um mig skrifað ’g birti
hann það í sömu blöðvm eigi
síðar en 23. þ m. á ekk: minna
áberandi hátt en nefnc, óhróð-
ursskrif um mig. Að öðrum
kosti mun ég krefjast dóms-
rannsóknar á því vernig
rannsóknin á slysi þessu var
framkvæmd.
Verði rannsóknin ekt:. fram-
kvæmd, mun ég stefna hr. Jens
Ben.jamín Þórðarsyn. lög-
regluvarðstjóra og gefa honum
þá kost á að sanna það sem
hann hcfur um mig skréfað.
Keflavík 17. mar: 1961
Björn Jóhannssor,
lögregluþjónn nr 4-
Takið eftir!
Höfum opnað húsgagnaverzlun á Þórsgötu '13.
Við kappkostum að ha.fa aðeins vönduð húsgögn.
Tökum 5 ára ábyrgð á öllum húsgögnum, serc fram-
leidd eru hjá okkur.
Seljum sófasett frá kr. 6.400.00.
Seljum eins og tveggja manna svefnsófa.
Klæðum og gerum við gömul húsgögn.
Húsgagnaverzlunin Þórsgötn 15
(Baldursgötumegin) — Sími 12131.
17-500.
■HMMHMKIHœBHHHEBEEBœEiaKHlSBSHBHBHISKHEMHHHHHHKKHIgBBHEEKEfflEBBBEBBHHœHnBBHKHHBBHHBHHBHHHHBEiaHBHKKKHBKBBnEEHBaHHBKEæaMHH
%
Orðsending frá Landssmiðjunni til bœnda
IIATZ-dieselvél
Eins og undanfarin ár mun-
um vér niú á þessu ári út-
vega þeim bændum, sem
ðska súgþurrkunartækh
Bændur, er ekki hafa raf-
maga geta valið milli
tveggja tegunda af aflvél-
um. Þýzkra HATZ-tlieselvela
og enskra ARMSTKONG
SIBDELEY dieselvéla. Báð-
ar þessar tegundir véla eru
loftkældar og hafa reycizt
afburða vel.
H-ll bíásarar
f Enrifremur má velja milli 3ja gerða af blásurum, sem
verða munu á lager
1. blásari (gerð S 11) upp að ca. 60 m2 hlöðustærð
l 2. blásari (gerð H 11) upp að ca. 90 m2 hlöðustærð
í 3. blásari (gerð H 12) upp að ca. 180 m2 hlöðustærð
■1
Blásarar fyrir stærri hlöður eru smíðaðar eftir pöntun.
Þeir bændur, sem hafa hu.g á að kaupa slík tæki fyrir
, f næsta sumar eru beðnir að hafa samband við oss nú
I *
þegar.
■BBBBBBflflBBBBBBBKBBHBBflBBKBBBBB-BflMBBBB BKBBBBBBKBBBBBBBHMBBBBBBBBBBBKBBBEBBBHBBKBBBBKBBBHBHHBBSHBBafflHJBBBHBHSaHiaiHHBB;