Þjóðviljinn - 05.04.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 05.04.1961, Page 9
Miðvikudagur 5. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9' Sigurvegari í stórsvigi karla og svigi varð Kristinn Benediktsson frá Isafirði. Hann sést hér tíl vinstri, en Jóhann Vilbergsson frá Siglufirði er til hægri — hann varð annar í stcrsviginu. Isfiröingar og Siglfirðingar skiptu með sér meistaratitlum ísfirðingar átfu fyrsta marin í 15 ©g 30 km 3 svanberg Þórðarson Rvík, _»r; 29 m í tveim stökkum gongu og 1 svigi og storsvigi m 206,2 stig. 21. Skíðálandsmát íslands var - haldið á ísafirði um ’bœnadagana. 90 keppendur Matthías Sveinsson frá I.safirði varð fyrsti sigurvegarinn á inótinu er hann kom fyrstur I mark í 15 km. göngu. Hann sigraði einnig í 30 lun göngu. létu skrá sig til keppni og voru þeir flestir frá ísa- firði, eða 32 og næst fjöl- mennasti flokkurinn kom frá Siglufirði, 24 keppend- j ur. Það vakti mikla athygli aö enginn keppandi frá Þingeyingum var mættur til mótsins. Heimamenn uniiu 4 meistarastig og Sigl- firðingar 3, en Reykvíking- ar uröu að láta sér lynda að fá ekkert meistarastig. Þetta er í annað skipti sem skíðalandsmót er háld- ið á ísafirði, hið fyrra var haldið 1939. ísafirði í gær; frá frétta- ritara. Skíðalandsmótið hófst liér s.l. þriðjudag með keppn' í 15 km göngu og hefur verið skýrt frá þeim úrslitum hér i blaðinu. Þar sigraði Matthí- as Sveinsson IS á 1.12,47. Á miðvikudaginn hófst keppnin í stökki, 20 ára og eldri, og urðu úrslit þessi: 1. Sveinn Sve'nsson S, 31,5 m ,í tveim stökkum, 226 stig. 2. Valdimar Örnólfsson Rvík, 32 m 'i tveim stökkumj 213 stig. og 59 sek., síðan komu Is- firðingar og Fljótamenn. Á föstudag var ekki keppt. Á laugardag' var keppt í stórsvigi og 30 km göngu. I stórsvigi karla voru 30 þátttakendur og urðu úrslit þessi: 1. Kristján Benediktsson IS, hæðarmismunur 150 m. 71,0 sek. jSvig karla: 2. Jóhann Vilbergsson S, 72,4 1. Kristinn 1. Jakobíria Jakobsdóttir ÍS, 118,9 sek. 2. Marta B. Guðmundsdóttir Rvík, 122,1. 3. Kristín Þorgeirsdóttir S, 127,8. Keppendur voru 5. Brautin var 450 m löng. hlið 45 og sek. 3.—4. Árni Sigurðsson IS og Svanberg Þórðarson Rvík 76,2 sek. Stórsvig unglin.ga: 1. Davíð Guðmundsson Rvík, 56,7 sek. 2. Hafsteinn Sigurðsson 59,4 sek. 3. Sverrir Jóhannesson ÍS, 60,1 sek. Þátttakendur voru 14. Brautin í stórsvigi karla var 1500 m löng, hlið 37 og Benediktsson IS, 125,4 sek. 2. Svanberg Þórðarson Rvík, 126,6 sek. 3. Einar Valur Kristjánsson IS, 139,6 sek. Keppendur voru~8. Brautin var 700 m löng, hlið 74 og IS, j hæðarmismunur 160 m. Alpatvíkeppni unglinga: 1. Davíð Guðmundsson Rvík. 2. Hafsteinn Sigurðsson IS. 3. Þröstur Stefánsson S. Keppendur voru 13 Alpatvíkeppni kvenna: 1. Jakobína Jakobsdóttir IS. hæ'ðarmismutnir 370 m. Braut- in í stórsvigi unglinga var 800 2. Kristía Þorgeirsdótfr S. m löng, hl:ð 29 og hæðarmis- -3. Marta B. Guðmuriisdóttir munur 170 m. Stórsvig kvenna: Stökk, 17—19 ára Birgir Guðlaugsson S, 29,5 og 31 m, 216 stig. Keppendur 2. Stökk, 15—16 ára Sigurður Þorkelsson 25—25,5 m, 214 stig. Sigurður var eini keppandinn. Norræn tvíkeppni, 20 ára og eldri: Sveinn Sveinsson S, 453,6 stig. Sveinn var eini keppard- inn. Norræn tvíkeppni, 17—19 ára Birgir Guðlaugsson S, 457,9 stig. Birgir var eini keppand- inn. Norræn tvíkeppni 15—16 ára 1. Kristján R. Guðmundsson ÍS 236,2 stig. 2. Sigurður Þorkelssori S, 214 stig. Á fimmtudag var keppt í flokkasvigi og boðgöngu. I boðgöngunni sigraði Isa- fjörður á 9 mín 45,2 sek. síð- an kom Reykjav'ik, Siglufjörð- ur og Akureyri. Brautarlengd var 600 m, 54 hlið, hæðarmismunur 170 m. Meðan flokkasvig'ð fór fram var kafaldsmugga. Siglfirðingar sigruðu í 4x10 km boðgöngu á 3 klst. 34 mín. ÍS, 1. Kristin Þorgeirsdóttir S, 46,5 sek. 2. Jakobína Jakobsdóttir IS, 46,7 sek. 3. Marta B. Guðmundsdóttir Rvík, 48,6 sek. Þátttakendur voru 5. (Brautia var, 700 m löng, hlið 24 og hæðarmismunur 159 metrar. 30 km ganga: 1. MaJthías Sveinsson 1.56,10. 2. Jón Karl Sigurðsson 2.03.19. 3. Sigurður Jónsson IS, 2.03,28. 9 ke-'pendur luku göngunni. Á sunnudag var keppt í svigi og alpatvíkeppni. Svig unglinga: 1. Hafsteinn Sigurðsson ÍS, 136 9 sek. 2. Þröstur Stefánsson S, 140,8 sek. 3. Davíð Guðmundsson Rvik, 141.3 sek. Brautui var 559 m löng. hlið 55 og hæðarmismunur 150 m. Keppendur voru 13. Svig kvenna: Rvík. Kpppendur voru 5. Alpatvíkeppni karla • 1. Kristinn Benediktsson IS. 2. Svanberg Þórðarson Rvík. 3. Einar Valur Kristjánsson IS. Keppendur voru 6. Á sunnudagskvöldið hált bæ.j- arstjórnin kaffisamsæti fyrir keppendur og starfsmeria og var úthlutað verðlaunum - Engin slys urðu í sambandi ’, við mct'ð. Veður fór batnandi eftir því sem leið á mótið og var ágætt á laugardag og sunnudag. try.ggir nruggan bakstur FuIItrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. ABALFUN DUR Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganha í Reykjavík verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fimmtudaginn. 6. aprll 1961, klukkan 8,30 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kesning 1. maí-nefndar. S T J Ó R N I N. ¥örubí!astöð Akraness vantar stöðvarstjóra frá og með 1. máí næstkomandi. Upplýsingar gefur Gunnar Ásgeirsson j sínia 81-197. Þetta er íslenzka landsliðið í körfuknattleik, sem keppti við Svía og Bani í Kaup- mannahöfn um páskana. Lið- ið tapaði fyrir Dön.um 49— 45 c.g fyrir Svíiun 54—45, en Svíar unnu Dani 55—37 og þar með urðu þeir sigur- vegarar ,í þessari 3ja lamla keppni. í báðum leikjunum stóð liðið sig vel framan af en tapaði á síðustu mínútunum. Það vekur furðu hév heima að finim íslenzkum leik- mönmim skyldi liafa verið vísað af leikvelli fyrir gróf- an leik er þeir kepptu gegn Dönum. íslenzka liðið gerði sér góðar vonir með að viniia Dani, emla munaði ekki miklu. 11 leikmenn tóku þátt í förinni auk farar- stjóra, Boga Þorsteinssonar, og þjálfaians, Helga Jó- hannssonar. Liðið keppir þrjá leiki við Kaupinann.ahafnarlið og kemur heim n.k. sunnudag. Sveinn Sveinsson frá Siglu- lirði hafði beztan tíma í 4x10 lun göngu, 50,5 mín. og hann vann einnig stökltkeppn- ina og norrænu tvjkeppnina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.