Þjóðviljinn - 28.04.1961, Qupperneq 5
Föstudagur 28, apr'íl 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Loítur Guttormsson:
■ V
í Paris, Loffur Guftormsson, lýsír
nýlJSnum dögum -þegar höfuBborg Frakkíands bjósf
á hvern sfundu viB árás fallféifalJBs frá Ahir
Síðustu sólarhringana hefur
verið æði stormasamt í
frönskum stjórnmáium. Það er
að vísu ekki í fyrsta sinn, sem
sviptivindar geisa í heimi
þeirra, sízt af öliu eítir að
Alsír varð einn aðal vettvang-
ur og áhyggjuefni stjórna.rvald-
anna.
óveðrið barst einu sinni sem
oftar sunnan frá Alsír. aðfara-
nótt s.l. laugardags. Um morg-
uninn vakti útvarpið lands-
menn með tilkynnineu um, að
fyrsta fallhlífaherdeildin, undir
stjórn nokkurra gamalkunnra
hershöfðingja, hefði náð öllum
opinberum byggingum Algeirs-
borgar á sitt vald um nóttina
og réði nú lögum og lofum í
borginni. Þeir hefðu be'tt sér
gegn ríkisstjórninni og Alsír-
stefnu hennar og stefndu að
því að ná öliu landinu á sitt
vald.
T jTeruppreisnir gerast tíðum
með skjótum og óvæntum
hætti. Svo mikið er víst að
stjórnarlið de Gaulle uggði
ekki að sér kvöldið áður. Debré
forsætisráðherra hafði farið á
leiksýningu í Comédie Franc-
aise; utanrikisráðherrann var
staddur í höfuðborg Marokkó
til að ,vera þar viðstaddur
minningarathöfn daginn eftir:
leifarnar af fyrrverandi sigur-
vegara . Frakka í Marokkó,
Lyantey, skyldu grafnar úr
jörðu og fluttar heim til föð-
urhúsanna. Og atvinnumálaráð-
herra Byron hafði haldið til
Algeirsborgar þá um kvöldið
í embættiserindum. Athafnir
stjórnendanna gáfu sannarlega
ekki til kjmna að undirtyll-
urnar hefðu neitt óhreint í
pokahorninu.
hálftvö leytið þessa nótt er
ihnanríkisráðuneytinu barst sú
fregn frá Algeirsborg, að þar
rauninni var ekki allt sem
sýndÞt. Það vitna'ðist um
Loftur Guttormsson.
„væri eitthvað óvenjulegt á
seyði“. Emb.ættismennirnir
fengu varla tóm til að út-
skýra í hverju þetta óvenju-
lega væri fólgið: nefnilega að
óboðnir gestir væru komnir til
borgarinnar að svipta þá völd-
um. Tveim tímum síðar rofn-
aði allt talsamband við borg-
ina: þá var eklti um að vill-
ast, að eitthvað verulega ó-
venjulegt hefði gerzt.
Debré var þannig varla fyrr
kominn úr leikhúsinu en hann
varð að venda s:nu kvæði í
kross og kalla þá starfsbræður
sína. sem til náðist saman til
fundar á Matignon. Fyrsta
svörunin var að banna allar
samgöngur milli Frakklands
og Alsír (forsætisráðherrann
var reynslunni ríkari frá maí
1958.) í býti um morguninn
var Joxe Alsírmálaráðherra
sendur ásamt Olié hershöfð-
ingja, sem skipaður var í stað
follnn riom'hínr, ' /\ 1 rroí-j-c
borg, og falið að grípa til
nauðsynlegra ráðstafana og
þá væntanlega að hefta frek-
ari framgang uppreisnar-
manna. Dvöl þeirra varð
skemmri en til stóð því eftir
því sem á sunnudaginn leið
verið ljóst, að ,,les paras“ (fall-
hlífahermennirnir) mundu
ekki takmarka atháfnasvið sitt
við Alg'eirsborg. Útvarp þeirra
sem nú var ekki lengur kennt
við Alsír, heldur Frakkland. til-
kynnti, að höíuðsetur hinna
sýslanna tveggja, Oran og
Constantine, væru á valdi upp-
reisnarmanna. Þá frétt reynd-
ist ekki hægt að bera til baka,
og sendimennirnir voru komn-
ir aftur til Par'sar í tæka tið
til að sitja ríkisstjórnarfund.
A ð fundinum loknum, kl. 8
um kvöldið, ávarpaði for-
setinn þegna sína frammi fyrir
s j ón v arpinu: , .Uppreisnarmenn
hafa náð völdum í Alsír með
hernaðarofbeldi. Þeir sem eru
sekir að valdsráninu hafa not-
fært sér ofstopa yfirmanna
nokkurra sérhæfðra herdeilda
og blinda fylgispekt nokkurs
hluta Evrópubúanna. . . Fyrir
bragðið er ríkið svívirt, þjóð-
inni ógnað, veldi okkar skert
og höggvið nærri áliti okkar á
alþjóðavettvangi, hlutv.erki
okkar í Afríku stefnt í voða.
Hverjir eiga sök á því? Þvi
miður, því miður eru það þeir,
sem skyldan, heiðurinn og
skynsemin bauð að hlýða. . .
Frakkar, konur og karlar,
hjálpið mér!“
Forsetinn sagði meira. Hann
bannaði öllum að hlýða skip-
unum valdræningjanna, meðan
þeir hefðu ekki verið yfir-
heyrðir. Og andspænis ógæf-
unni, sem vofir yfir föðurland-
inu, lýsti hann yfir, að hann
nlræði =.vald sam-
kvæmt lð. grein stjórnarskrár-
innar. ,,Frá þessum degi að
telja mun ég taka þær ákvarð-
anir — milliliðalaust, ef þörf
er á —. sem mér virðast
kringumstæðurnar kalla á“.
Þar með var 1S. greinin —
þessi varnagli í stjórnbyggingu
gaullismans — holdi klædd,
alveldi forsetans lögleidd. En
hvers er það megnugt utan
vissrar baráttu fólksins?
Vinstri flokkarnir og verk.alýðs-
hreyfingin tóku ti! sinna ráða
þeg?r á sunnudaginn og skipu-
lögðu andstöðuna, gerðu með
sér samkomulag um að lýsa
yfir einnar stundar allsherjar-
verkfalli á mánudag'.nn, svo
fasistaklíkan fyndi fj’rir því
hvaða andstæðing hún ætti í
högfifi við. Jafnframt var þess
eiga von á annarri eins send7
ingu að næturlagi. Margir
vöktu til að vera viðbúnir sír-
enukallinu. Útvarpið hélt. send-
ingum sínum áfram a’Ia nótt-
ina og skýrði jafnharðan frá
var^arréðstöfunum. Ö|lu: ’lög-
régttúiál bórgá-riönár V/sJlr að
sjálfsögðú' boðíð út. vörðúr'tví-'
efldur um allar stjórnarbvgg-
ingr.r og skriðdrekasvelt kom-
ið fyrir í námunda við Ódáins-
yslli. Því er þó ekki að ieyna,
að varnartækin voru fremur
fátækleg, enda meginhluti hers-
ins og herbúnaðarins fiarri
vettvangi. Það er nokkuð tákn-
rænt, að almenningsvagnar
voru hafðir til taks á brúar-
sporðum við Sienu til að „se^ja
þessum mönnum stclinn fyr-
ir dyrnar“, eins os fors.etinn
sagði. Hinar fáu reg’ulegu her-
sveitir, sem staðsett.ar eru í ná-
grenni Psrisar, voru einu sinni
ekki ónáðaðar. Fisi að siður
er ofsagt, að Paris hafi verið
óvarin bor'e í óvissu þessarar
nætur: siálfhoðaliðar gáfu sig
fram við stjómarvöldin, skrif-
stofur verkalýðsfé’Iaganna voru
opnaðar os stóðu í stöðugu
sambandi við félaga s'na.
Þannig leið nóttin við tals-
verðan ugg og mikinn spenn-
ing. Vissir menn töldu hættuna
mest.a undir morsunsárið. fali-
Þegar de Gaulle skoraði á Frakka að snúast gegn tippreisn
herforingjanna, kom hann fram í sjónvarpi í samskonar ein-
kennisbúningi og hann bar á stríðsárumun.
Öbrej'ttum borgunim sem .gerzt hafa sjálfboðaliðar afhent vopn og einkennisbúningar í húsa-
garðf innanríkisráðimeytisins í París, þegar búizt var við árás uppreisnarnmuna á hverri
stnndu.
krafir.t, að sveitir verkamanna
yrðu vopnaðar til að mæta
hugsanlegri árás.
,,að kom í Ijós nokkrum
stundum síðar, að hættan á
henni var ékki hugarburður
einn. Kl. 11,45 um kvöldið rauf
sjónvarpið dagskrana til að
gefa forsætisráðherranum orð-
ið. Röddih var ekki laus við
að titra: Hann kvað stjórnina
ráða af samhljóða upplýsing-
um, að flugvélar í Alslr ,-væru
búnar til að varpa falihlífa-
hermönnum niður á ýrnsa flug-
velli til að taka völdin. Frá
miðnætti er bannað að lenda
á öllum flugvöllum í Parisar-
héraði“ . . . „Jafnskjótt og
sírenurnar gefa merki. farið
þangað fótgangandi eða í bíl
til að leiða þessa blekktu her-
menn í sanninn um villu
þeirra.“ Síðasta setningin
sýndi næsta vel, hvaða vörnum
ráðherrann hugðist beita gegn
járngráum fasistunum.
17'ið þessi tíðindi urðu Parísar-
" búav’ nokkrum felmtri
slegnir, enda óskemmtilegt að
hlífagörpunum þætti betra að
hafa dálitla glætu til að at-
hafna sig. Þorra manna til hug-
arlcT.tis færði morgunskímah
enga drauga með sér: svefnlitl-
ir menn gengu til vinnu sinnar
að vanda og' nýr dagur hófst
í sögu ...viðvöruriarástandsins“.
Það var þriðji dagur uppreisn-
ar valdsins syðra. hins upprisna
franska Alsír.
I^agurinn sem nú er komlnn
að kveldi, hefur séð and-
stöðuna gegn tilræðismönnum
lýðræðisins magnast um allan
helming. Verkfallið var algjört:
12 milljónir verkafólks og
menntamanna risu upp sam-
einaðar í kröfunni um að
stjórnarvöldin láti kné fylgja
kviði. sýni svikahröppunum
enga vægð og gefi fólkinu kost
á að verjast ágengni þeirra.
Kröfurnar um sjálfstæði Alsír
til handa ómuðu um göturnar.
Þrátt fyrir bann lögreglustjór-
ans við öllum kröfugöngum
lagði fólkið götumar undir sig.
Eftir fjöldafund í Svartaskóla
héldu st.údentar fylktu liði yf-
Framhald á 10, aiðu