Þjóðviljinn - 28.04.1961, Qupperneq 12
= Nyja timburhusið er reist við lilið litla íbúð arhússins ltans Sigurjóns Óiaí'ssonar. Eitt =
= Verka Sigurjóns er í forgrunni myndarinna r. (Ljósmynd Þjóðviljinn).
*■ \,i
Ég hef haft það ágætt liér, =
ailtaf getað starfað og hér =
lief ég gert rokkrar myndir =
í járn. Ég fer svo heim um =
helgar. =
— Hvað áttu mörg börn? =
— Þau eru fjiigur, tveggja, =
þriggja, sex og átta ára göm- =
u!. =
Inni í Laugarnesi cr verið
að byggja hús. Það er í sjálfu
sér líti! frétt, en þessi hús-
bygging er dálítið sérstæð.
Sigurjón Ólafsson, mynd-
höggvari, liefur síðan fyrir
stríð búið ásamt fjölskyldu
sinni í litlu líúsi úti á Laug-
arnesinu og haft vinnustofu
í gömlum hermanrabragga.
Nú hefur Ragnar í Smára
tekið af skarið og af sínum
aikunna dugnaði hefur liann
tekig að sér að láta byggja
yfir Sigurjón 80 ferm timbur-
hús, sem Skarphéðinn Jó-
liannsson liefur teiknað.
Ragnar og Skarphéð'nn hafa
liaft forgöngu um þessa hús-
byggingu eftir því sem frétta-
maður biaðsins veit bezt og
fleiri einstaklingar hafa létt
unlir með fjárframiögum.
Eins og sést á myndinni er
erind húss'ns komin upp eft-
ir tveggja mánaða vinnu og
grrt er ráð fyrir að húsið
'geti orðið tilbúið í sumar.
Sigurjórl Ólafsson liefur
dvaiið á Reykia’undi sem
vistmafíur í rúnit ár og
hr'ngdi fréttamaður b’.aðsins
,í- lian™ í gær.
— Ragnar hefur verið af-
ar’luglegur að koma bessu í
kríng, sagði Sigurión. Þctta
er ekki beint gjöf til mín.
Ragnar keypti myhd upp í
timbrið og Skarphéðinn gaf
teikninguna að hús'nu. Ég
vona að ég geti komið heim
þegar húsið er tilbúið og
ha’.dið áfram að vinna.
— Hvernig stendur á því
að þú ert á Reykjalundi?
— Ég var mcð brjóstliimnu-
bólgu og fyr'r einu og hálfu
ári fékk ég lungnabólgu.
Bragginn var kaldur og ég
sinnti aldrei heilsunni. Ég fór
að Reykjalundi í janúar í
fyrra og hef verið hér síðan.
★
Þetta er Iærdómsrík saga.
Einn af fremstu listamönnum
þjóðar'.nnar hefur ekki liaft
efni á að búa í mannsæmandi
húsnæði. En samt heldur
hann áfram að vinna þar til
heilsan er farin. Ekki er það
samt ríki eða bær sem þakk-
ar ómetanleg verk Iista-
mannsins heldur nokkrir
kunningjar og aðdáendur
listamannsins. Ilafi þeir þökk
fyrir.
a
Dagur heitir yngsti sonur Sigurjóns. Ilann var að leikai
sér fyrir utan nýja liúsið er ljósmyndarann bar að. =
L'mmiiiiiiui!iii:mimmiii:imimiiiiimimiiiiimiiimii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiimiiiiim!iiiiii
Upprehnarmenn umkringdir I Aísir
j Alsír og París 27/4 (NTB)
i
t — Striðsvagnar franska
hersins, studdir miklu liði
vcpnaðrar lögreglu, um-
j 1 krirtgdu í dag Zeralda-her-
búðirnar í grennd við Al-
; geirsborg, en þar eru aðal-
; stöövar þeirra fallhlífaher-
msnna útlendingaherdeild-
, arinnar, sem gengu ákafast
frarn í uppreisninni gegn
de Gaulle í Alsír. Iíermenn-
irnir, um 1200 að tölu,
gáfust upp og yfirgáfu búö-
irnar í kvöld og héldu til
aðalstööva útlendingaher-
deildarinnar, Sidi-Bel-Abb-
l as. Áður höfðu þeir sprengt
i allar skotfærabirgðir sínar.
Jafnframt létu frönsk yfir-
völd loka öllum skrifstofum í
Frakklandi . þar sem nýliðar
eru skráðir ‘i útlendingaher-
deildina.
Fallhlífahermennirnir hörf- j
uðu til Zeralda-búðanna þegar
j uppreisnin fc.r í mola. Það eru
j f jcrar herdeildir failhlífaher-
manria í Alsír og örlög þeirra
voru í kvöld rædd á ráðste'nu
æðstu hernaðarlegra og borg-
aralégra yfirvalda Frakklauds,
Ráðstefnan hcfst eftir að Pierre
Messmer, hermálaráðherra I
Frakklands, kom til Alsír með
sérstakar fyrirskipanir frá de
Gaulle.
Vildu niyrða de GauIIe
Blaðið Daily Telehraph í
London fullyrðir í frétt frá
Par.'s, að einn þátturinn í upp-
reisninni gegn frönsku stjórn-
inni hafi verið að myrða de
Gaulle forseta. Ætlunin hafi
verið að myrða Morsetann er
hann geugi út úr „Tealre
Comedie Francaise” eftir sýn-
ingu sem haldinn var til heið-
urs Senghcr, forsela Senegah
Samsærismennirnir höfðu í
byggju að koma frönsku herj-
unum í Vestur-Þýzkalandi til
Parísar á mánudag. Franska
leyniþjónustan komst hinsveg-
ar á snoðir um að eitthvað.
væri í aðsigi, og samsæris-
mennirnir sáu sig tilneydda að
Framh. á 2. síðu
Háskólaráð í Kaupiuaimahöfn
mótmælir afhendingu handrita
Óánægjuraddir einnig í dönskum blöðum
Jörgensen, merntair.álaráð-
herra Danmerkur, lagði í gær
fyrir danska þingið frumvarp-
ið um afhendingu íslenzkra
handrita til Íílaiids. Sam-
kvæmt frnmvarpinu eiga
danskir og íslenzkir fræðimenn
að athuga nánar áður en hand-
ritin verða afhent, hver þeirra
skuli afhent Islendingum.
Á fundi liáskó’aráðs Kaup-
mannahafnarháskóla mót-
mæltu nær allir ráðsmeðlim-
ir afhendingu handtítanna,
einkum létu þeir i Ijós and-
úð á afhendingu Sæmundar-
Eddu og annarra rita sem ekki
eru einungis um alíslenzk efni.
Háskólaráðsmenn létu í ljós
þá skoðun, að danska stjórn-
in hafi látið knýja sig frá fyrri
stefnu í haniritamálinu, og
gengið allt of langt í því að
afhenda handritin. Háskóla-
ráðið sendi í gær dönsku
stjcrninni skrif’eg mólmæli
gegn afhencingu handritanna.
1 dönskum blöðurn ber orðið
mikið á mótmælum gegn af-
hendingu handritanna. Einkum
eru það bréf frá reiðum les-
endum, sem ekki geta hugsað
til þéss að m;ssa af hinrim is-
lenzku dýrgripum.
Bcirizt ennþá í Lcios
En búizt við vopnahléi á hverri, stundu
VIENTIANE-LONDON 27/4
(NTB) — Moskvuútvarpið hafði
það eftir fréttaritara sínum i
Laos í kviild, að Patliet-Lao-her-
inn og bandamenn lians hefðu
nú orðið fjóra fimmtuhluta
lantlsins á sínu vald'. Fólkið
sem enn er á yfirráðasvæði
hægri stjórnarinnar óskar fyrst
og fremst eftir friði og hlut-
Ieysi, sagði fréttaritarinn.
Bardagar halda enn áíram í
Laos. enda þótt ríkisstjórnir
Sovétríkjanna og Bretlands hafi
sent sameiginlega áskorun ti!
bardagaaðila um að gera vopna-
hlé. Báðir aðilar hafa hinsvegar
tekið áskoruninni vel, og er bú-
i/.t við að bardögum verði senn
hætt. í gær •'v?oru hersveitir
Pathet Lao í sókn á öllum víg-
stöðvum. í gær tóku þeir bæ-
inn Muongsai í norðurhluta
landsins, og sóttu hratt áfram í
átt ti! Vientiane með þjóðveg-
inum frá Luang Prabang. Ekk-
ert bendir samt til þess að her-
ir vinstri manna ætli sér að
t'aka höfuðborgina. því talið er
að þeir gætu það strax.
í Washington er tilkynnt, að
Bandaríkjastjórn hafi ákveðið
að halda áfram að senda vopn
og hergögn og margskonar vist-
Tshombe emn
ófrgóSs
Coquilhatville -27/4. (NTB-AFP)
— Tshombe, aðalvaldamaður í
Katanga, var enn í dag meinað
að fara. frá Coquilhatvihe þar
sem hermenn stjórnarinnar í
Leopoldville neita honum og
fylgdarliði hans um að fara
brott. Viðsjár eru allmiklar eft-
ir að útvarpið i Ehsabethville í
Katanga tilkynnti í dag að
fimm flutningaflugvélar, hlaðn-
ar hermönnum, væru farnar til
að l'relsa Tshombe.
Tshombe hefur undafarið tek-
ið þátt í ráðstefriti í Coquilhat-
viílé. en hann vildi rjúka burl
í reiði. eftir að honum hafði
sinnazt við Kasavúbú. Sagt er
að hann haíi hafzt við á ílug-
vellinum í nótt og hyggist dvelja
þar áí'ram.
ir til hægri manna í Laos.
Eft'rlitsnefndin.
Pólski fulltrúinn og' sá kanad-
’ski í alþjóðlegu eftirlitsnefnd-
inni fyrir Laos eru komnir til
Nýju-Dehlí til fundar við for-
mann nefndarinnar, s'em er Ind-
verji.
Þess er vænst, að bardögum
verði hætt í Laos nú þegar
nefndin tekur til starfa, þannig'
að hún geti staðfest að vopna-
hlé sé komið á. Myn þá hefjast
ráðstefna 14 ríkja um framtíð
Laos og hlutleysi. í þeirri ráð-
stefnu taka þátt sömu riki og
tóku þátt í Genfarráðstefnunni
um Laos 1954.
-&• Gefið ykkur strax fram í
Keflavíkurgönguna ef þið ætl-
ið að ganga alla leið, það auð-
veldar undirbúning.
■A Allir sem safna undirskrift-
um undir kröfur hernámsand-
stæðinga þurfa að gera skil
fyrir mánaðamót.
Skrifstofan í Mjóstræti 3,
annarri hæð, er opin kl. 9 til
22, símar 2-36-47 og 2-47-01.
★ Munið happdrætti Samtaka.
hernámsandstæðinga. Vinning-
ar eru Volkswagenbíll og'
fjöldi listaverka.
Msstu r hiti var
11,1 stig í Hi»ík
Rétt fyrir kl. 18 í gær-
dag mældist mestur hiti í
Reykjavík, 11,9 st'g í for-
sælu. Kl. 15 í gær var hiti
S—11 stig sunnanlards og
1—4 stig norðan'ands. Eng-
ar horfur eru á verulegri-
veðurfarsbreyiingu á næst-
uiini, þó má búast við að
minna sólskin verði í dag
en í gær, en þá var óvenju
mikið og sterkt só’skin.