Þjóðviljinn - 05.05.1961, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 5. maí 1961
RÓÐLEIKHÚSID
NASHYRNINGARNIR
Sýning láúgardag'k:L'20<
Fáar sýningar eftir.
K AROEM< )MM llHf RINN
Sýning sunnudag kl. 15
71. sýning
Fjórar sýningar eftir
TVÖ Á SALTINU
Sýning sunnudag kl. 20
Síðasta sinn
Aðgöngumiðasalan opin . frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. j
Trípólibíö
Sími 1-11-82
F rægðarbrautin
(Paths of Glory)
Fræg og sérstaklega vel gerð,;
ný, amerísk stórmynd, er fjall-j
ar um örlagaríka atburði í
fyrri heimsstyrjöldinni. Mynd-
in er talin ein af 10 beztu
myndum ársins.
Kirk Doug'.as
Ralph Meeker
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Nýja bíó
Sími 115-44
Styrjöld holdsins
og andans
(Say One for Me)
Söngur, dans og æfintýramynd,
sem gleður og er um leið lær-
dómsrík.
Aðalhlutverk:,
Bing Crosby,
Debbie Reynolds,
Robert Wagner.
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Gamla bíó
Sími 1-14-75
Hryllingssirkusinn
(Circus of Horrors)
Spennandi og hrollvekjandi ný
• ..ensk sakamálamynd í litum.
Anton Diffring
Erika Remberg •
Yvonne Monlaur
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 50-184
Næturlíf
(Europa di notte)
Íburðarmesta skemmtimynd
sem framleidd hefur verið.
Aldrei áður hefur verið boð-
ið upp á jafnmikið fyrir einn
bíómiða.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Frídagur í París
Bráðfyndin ný, amerísk gaman-
mynd í litum og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Bob Hope og
Femandel
Sýnd kl. 7 og 9.
ííópavogsbíó
Sími 19185
E N G I N
bíósýning kiukkan 9
Gagnfíæðaskólaskemmtun
Ævintýri í Japan
Óvenju hugnæm og fögur, en
jafnframt spennandi amerísk
litmynd, sem tekin er að öllu
leyti' i Japan.
Sýnd klukkan 7
Miðasala frá klukkan 5
4usturbæjarMó
Sími 11-384
Eftir öll þessi ár
(Woman la Dressing Gown)
Mjög áhrifamikil og afbragðs
vel leikin, ný, ensk stórmynd.
Aðalhlutverk:
Yvonne Mitchell,
Anthony Quayle
AUKAMYND
SEGULFLASKAN
Beizlun vetnisorkunnar". fs-
lenzkt tal.
Ný fréttamynd m.a. af geimfar-
anum Gagaríni og er Elisabet
Taylor tekur á móti Oscar-
verðlaununum.
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Ökunnur gestur
Dönsk úrvalsmynd með leik-
urunum:
Birgitte Federspiel
Preben Lerdorff Rye
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 2.
Sími 32075.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Karlmaimaskór
— mikið úrval.
karlmamia-
sandalar
— margar gerðir með le'ður
og gúmmísólum.
Gott verð.
Skóverzlun Péturs
Andréssonar,
Laugavegi 17' og Framnes-
vegi 2.
HRINGEKJAN
Sýning laugardagskvöld kl.
23.30 í Bæjarbíó.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í
dag.
Síðasta sinn í vor.
Sími 2-21-40
Maracaibo
Ný amerísk kvikmynd í litum
gerð eftir samnefndri sögu
Stirling Silliphant og tekin í
hinu hrikalega landslagi í
Venezuela.
Aðalhlutverk:
Corael Wilde
Jean Wallace
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Stjörmibíó
Sími 18-936
Sagan af blindu stúlkunni
Esther Costello
Áhrifamikil ný amerísk úr-
valsmynd. Kvikmyndasagan
birtist í Femina.
Joan Crawford,
Rossano Brazzi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Launsátur
Hörkuspennandi litmynd
Sýnd kl. 5.
' Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarbíó
Sími 16-444
E1 Hakim —
Læknirinn
Ný þýzk stórmynd í litum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Dularfulla hurðin
Hörkuspennandi kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
Frá Ferðafélagi fslands
2 ferðir á sunnudag. Göngu-
ferð á Keili og Trölladyngju.
Hin ferðin er í Krísuvík
(gamla Krýsuvík), gengið um
bið forna stórbýli og suður á
Krísuvíkurberg. Lagt af stað í
báðar ferðirnar kl. 9 á sunnu-
dagsmorguninn, frá Austur-
velli. Farmiðar seldir við bíl-
ana. Upplýsingar í skrifstofu
félagsins símar 19533 og 11798.
Kúahú
Vestmannaeyjakaupstaðar að Dölum er til sölu eða
leigu ef um semst. Bústofn er 50 kýr. Tæki og á-
höld til heyöflunar og reksturs búsins eru fyrir hendi.
Nánari upplýsingar veittar ef óskað er.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.
Guðlaugur Gíslason.
FéíagsvistÍM
I G.T.-IIÍ SINU í KVÖLD KL. 9.
Góð verðlaun. Næst síðaÉ|ta' ép.ilakyjj,I^i^. í „yor.. .
Bansinn hefst um kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. 1
Sími 1-33-55. 'í
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undair-
gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara
án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1961, áföllnum
og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöld-
um af innlendum tollvörutegundum og matvælaeft-'
irlitsgjaldi, söluskatti 1. ársfjórðungs 1961, van-
greiddum söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi eldrl
ára, gjaldföllnum skráningargjöldum og iðgjöldum
atvinnurekenda og atvinnuleysistryggingagjaldi af
lögskráðum sjómönnum, bifreiðaskatti, skoðunar-
gjaldi af bifreiðum og tryggingariðgjöldum öku-
manna bifreiða fyrir árið 1960, svo og gjaldfölln-
um fyrirframgreiðslum upp í þinggjöld ársins 1961,
Borgarfógetinn í Reykjavík, 4. mai 1961.
Iír. Kristjánsson.
1
Fer
Vér viljum dnaga athygli fsrðamanita a$
því„ að véi höfum á hoðstólum flestax þær
vömr sem ferðamönnum em nauðsynlegar.
Höfum einnig fullhomið bifreiðaverkstæði.
sem veifir alla venjulega bifreiðaþjónusfu.
Verksfæðið er opið daglega til kl. 1 e.h.
Varahlufir fyrlrliggjandi í flestar fsgundir
bifreiða. einnig hinir víðkuimu Gislaved-
hjólbarðar. *
Kaupfélag Húnvetninga
BLðNDUÓSI. '
Vegna fráfalls Gunnars J. Cortes, læknis,
þurfa allir samlagsmenn, sem höfðu hann að heim-
ilislækni, að velja sér nýjan lækni hið fyrsta. Menn
snúi sér til afgreiðslu samlagsins í Tryggvagötu 28
og hafi með sér samlagsbók s'ína. j
Sjúkrasamlag Reykjavíkur,
Læknakosning