Þjóðviljinn - 05.07.1961, Blaðsíða 3
----------Miðvikiidiigur 5. julf 1961 ÞJÓÐVIIÍÍINN — (3
66.226 gestir á 169
Norrœnir gistihúsaeigendur
á róðstefnu í Reykjavík
*
• *
Flesfir, 16.324, sáu ,,Kardemommuhœinn
Leikári Þjóöleikhússins lauk sl. föstudag. Tólf verkefni
voru tekin til sýningar á árinu, þar af einn gestaleikur,
en alls uröu leiksýningarnar 169 og sýningargestir
66.226. Hefur tala leikgesta Þjóöleikhússins ekki veriö
lægri í annan thna síöan leikhúsiö tók til starfa.
Flestar urðu sýningar á leik-
ritinu ,.Engill horfðu heim“ eða
32 talsins, en flestir sýningar-
gestir sáu „Kardemommubæinn“
eða 16.324.
EftTtalin verkefni hafa verið
flutt í Þjóðleikhúsinu á liðnu
leikári.
1. „Ást og stjórnmál“ eftir
Terence Rattigan. Leikstjóri:
Benedikt Árnason. 8 sýningar.
Sýningargesth- 1471. — Tekið
upp aftur frá fyi’ra ári. —
2. „Engill horfðu heim“ eftir
Ketti Frings. Leikstjóri; Baldvin
Sýningnrstólar
Halldórsson. 32 sýningar. Sýn-
ingargest'r 11.053.
3. „í Skálholti“ eftir Guðmund
Kamban. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. 11 sýningar. Sýn-
ingargestir 4636. — Tekið upp
aftur frá fyrra ári.
4 „George Dandin“ eft'r Mol-
iere. Leikstjóri: Hans Dahlin 11
sýningar. Sýningargestir 2704.
5. „Don Pasquale“ ópera eítir
Donizetti. Leikstjóri: Thyge
Thygesen. Tónlistarstjóri: Dr.
Róbert A. Ottósson 10 sýningar.
Sýningargestir 3745.
6. „Kardemommubærinn“ eftir
Thorbjörn Egner. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Hljómsve’tar-
stjóri: Carl Billich. 29 sýningar.
Sýningargestir 16.324. — Tekið
upp aftur frá fyrra ári —
7. „Þjónar drottins" eftir Axel
Kielland. Leikstjóri: Gunnar
Eyjólfsson. 15 sýningar. Sýning-
argestir 3147.
8. „Tvö á saltinu“ eftir Wil’i-
am Gibson. Leikstjóri: Baldvin
Ilalldórsson 18 sýningar. Sýn-
' ingargestir 4909.
9. „Nashyrningarnir" eftir
Eugene Ionesco. Leikftjóri:
Benedikt Árnason. 11 sýn'ngar.
Sýningargestir 4094.
| 10. „Þýzk listdanssýning“ —
gestaleikur þýzks listdanspars. 2
sýningar. 495 sýningargeslir.
; 11 „Sígaunabaróninn“ óperetta
1 eftir Johann Strauss. Leikstjóri:
Soini Wallenius. Illjómsveitar-
stjóri Bohdan Wodiczko. 22 sýn-
ingar. Sýningargestir 13.648.
12. „Horíðu reiður um öxl“
eftir John Osborne. Le’kför út
á land stendur yfir. Þegar hafa
verið 13 sýningar við ágæta að-
sókn.
Ársfundur Sambands nor-
rænna veitinga- og gistiliúsa-
eigenda var haldinn liér í
Reykjavík í gær og fyrradag.
| Sóttu fumiinn 13 erlcndir l'ull-
trúar, auk 5 fulltrúa frá ís-
; landi.
| Þelta er í [riðja skiptið sem
ársfun'dur þessara samlaka er
; haldinn hér á landi, en árs-
fundirnir eru haldnir til skipt-
is í aði! larríkjunum. Telja is-
: lenzkir veitinga- og giistihúca-
eigendur mikilsvert að geta
haft samvinnu um hagsmuna-
mál sín við „kollega“ sína. á
Norðurlöndum, enda hefur
þessi samvinna aukizt mjög liin
síðari ár.
Ráðstefnan stendur yfir tvo
daga. Fulltrúar Islands á henni
eru Lúðvíg Hjálmtýsson, nú-
verandi formaður Sambands
veitinga- og gistihúsaeigerda,
Pélur Danielsson, Þorvaldur
Guðmundsson, Ragnar Guð-
laugsson og Halldór Gröndal.
. I
410 fórust í
fléðum í Japan
Tókíó 3. 7. — Lögreglan í
Japan tilkynnti í morgun að tala
þeirra sem fórust i. skýfallinu
og flóðunum síðustu fimm dag-
ana í júní, sé komin upp í rúm-
lega 410. Aðe’ns 245 lík hafa
fundizt en talið er vonlaust að
þeir sem saknað er séu enn á
Fyrir helgira var skýrt
hér í b'.aðinu frá þátttöku
Islendinga í handiðnaðar-
sýningu, sem haldin var í
Mxinchen í Vestur-Þýzka-
landi í vor. Sagt var frá
því að stóll, tciknaður af
Gunnari H. Guðmundssyni
húsgagnaarkitekt cg smíð-
aður hér; hefði hlotið gull-
verðlaun á sýningurni. Þau
misíök urðu í sanibandi
við fréttina, að birt var
niynd af stólnum hér fyr-
ir ofan, sem ekki h'aut
verðlaun en var þó á sýn-
ingunni, teiknaður og unn-
inn af sömu aðilum og
át!u h'.uí að gerð verð-
launastó’sins, scm sést liér
fyrir neðan. Efri síóllinn
cr skrifstofustó'.l, sá ncðri
síofustóll. Efnið í þeiin síð-
arnefrda er reykt eik og
nautshúð. Gunnar II. Guð-
mundsson teiknaði stó'inn
sem fyrv segir, en fram-
leiðeÍMlurnir eru Friðrik
Þorsteinsson Skólavörðu-
sííg 12 og Ásgrimur Lúð-
víksson Bergstaðastræti 2.
mönnum á þessu ári en nokkru
ferða-
sinni áður
Ofar hér á síðunni
skýrt stuttlega írá ársfundi
Sambands norrænna veitinga-
og gistihúsaeigenda, sem lauk
hér í bænum í gær. Meðal
erlendu fulltrúanna, sem sátu
fundinn, voru tveir Norð-
menn, Chr. F. Walter hótel-
eigandi. foseti norska gisti-
húsaeigendasambandsins, og
Tron Tönneberg, skrifstofu-
stjóri.
Norðmennirnif skýrðu
fréttamanni ÞjóðvLjans frá
því, að almennt væri búizt
við að þetta ár yrði metár
hvað snerti ferðamanna-
fjölda í Noregi og gjaldeyr-
istekjur af íerðalögum út-
lendinga þangað. Sl. vetur
jókst fjöldi útlendra ferða-
manna, sem sóttu Noreg
heim, um 10—15%, og aukn-
ing verður vafalaust á íerða-
mannastraumnum um sumar-
mánuðina. BúiZt er við að
færri bandariskir ferðamenn
komi í sumar til Noregs en
undanfarin ár, en í þeirra
stað má vænta þess að fleiri
Bretar. Þjóðverjar og Suður-
Evrópubúar leggi leið sína
á norðiægar slóðir.
Aukinn fjöldi erlendra
ferðamanna, sem leið eiga til
Noregs, er ekkert einsdæmi í
ár, þróunin á undaniornum
árum hefur verið í hækk-
unarátt eins og bezt má sjá
af eítirtöldum tölum: 1959
gistu 2.480.000 erlendir ferða-
menn Noreg, 1960 voru þeir
2.960.000 talsins og í ár bú-
ast þeir Walter og Tönne-
berg við að ferðamannatalan
komist upp í 3,2 mi,lj.(.eða
þar um bil. Tekjur af erlend-
um ferðamönnum eru nú
þriðji hæsti liðurinn í gjald-
eyrisöflun Norðmanna, aðeins
landbúnaður, þar með ta’ið
skógarhögg, og siglingar gefa
meiri gjaldeyristekjur af sér.
Láta mun nærri að með-
limir í sambandi norskra
gistihúsaeigenda séu um 900
talsins, en gistirúm i Nor-
egi munu vera 81 þúsund.
Hótel í eiginlegum skilningi
eru 440 talsins með 25.418
gi’stirúmum.
Ssltað eins og
afköst frekcst
leyfs í Grímsey
Gr'insey 3/7 — Hér í
Grímsey er búið að salta
í 1200 tunnur síidar og
vb. Heimaver larúar í
dag 1000 tunnum. Sí’d-
arflotinn er hér norð-
austur og norðveslur af
eyjunni og er aflinn á-
gætur til söltunar, enda
sallað eins mikið og af-
köst frekast lcyfa. Skort-
ur er bæði á konum og
körlum til síldarvinnunn-
ar.
Fyrsia síldin
á sumrinu berst
til Vcpnafjarðvr
Vopnafirði 3/7 — f morgTin,
márijdag, barst fyrsta sí’.din á
sumrinu liingað til Vcpnafjarð-
ar. Það var vb. Leifur Eiríksson
RE sem kom mcð síidina, 1000
tunnur, cn í kvöld er væntan-
legur annar bátur, vb. Sigurfari
AK með 600 tunnur.
Síldin fél' öll til söltúnar. Hún
veiddist út af Rifstanga og þar
í grennd, en þar hefur norski
veiðiflotinn haldið sig án þess
þó að afla mikið. Einhver skip
mi.nu bó hafa fengið síld á
þessum slóðum í dag. Austan við
Langanes hefur síldar orðið
1-tið vart enn sem komið er.
Verksmiðjan hér á Vopnafirði
hefur enga s-'Id fengið til
bræðslu það sem af er sumrinu,
en hún er tilbúin að taka á
móti af!a þegar. í vor var lok-
ið við að ganga endaniega frá
soðkjarnatækjum í verksmiði-
unni, svo að nytíng hráefnis-
ins verður væntaniega mun betri
í sumar en áður.
Myndin er frá landsmóii Ungmennafélags fslands að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu.
J