Þjóðviljinn - 05.07.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 5. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 FluqferSir • 'az v }(■; bÍBfl rriG’i'7' f dag er núðvikud^gur .5. júlí. Artselnius. Tungi í liásuðri ltl. 6.37. Jörð Jjærst súlu. Árdegis- háflæði lcl. 11.05. Síödegishás flæði kl. 23.38. Næt’jrvarz'a vikuna 2.—S: júlí er í Vesturbæjarapóteki. Sími 22290. Slysavarðstofan er opln allan sðl- ferhrlnginn. — Læknavörður L.R f»r á eanxa itað kl, 18 til 8, aimi 1-60-3C Bðkasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og Iaugardaga og aunnudaga kl. á—7 e.h. CTVARPEO 1 DAG: 12.55 Við vinnuna: Tónleikar 18.30 Óperettulög. 20.00 íslenzk fónlist: Verk eftir Jón Þórarins- son. a) Prelúdía, sálmur og' fúga um gamalt sálmalag (Dr. Páli Is- ólfss-on leikur á orgel). b) Um líf og dauða / Of Love and Death, tónverlt fyrir barýtónrödd og hljómsveit (Aurelio Estanislao og Peninsulahátíðarhljómsv. fl. Thor Johnson stjórnar). 20.20 ,,FjöIskylda Orra“, framhalds- þættir eftir Jónas Jónasson. Sjö- undi þáttur: „Tröppukoss". 20.45 Krör.sk tónlist: a) Pastorale d’Été eftir Honegger. b) „Síðdegi skóga.rpúkans” eftir Debussy. c) „Daphnis et Chloé" eftir Rav- el. 21.20 Útvarp frá íþróttáleik- vanginum í Laugardal: Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik knattspyrnukappleiks milli skozka liðsins St. Mirren og úr- valsliðs af Suðvesturlandi. 22.25 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. ’miiiláAdáfliig: MiIIi 1 andai' 1 agvóiiIv R i< Hri,mfaxi, t <e r,, yænt,an- leg , til Reykjaviíkur kl. 23.55 í kvöld frá Kaupnranna- höfn og Oslo. Flugvélin fer til Glasgow ,og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Millilandaflug- véiin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannaháfanr kl. 08.00 í dag. Væntanleg laftur til Reykjavíkur kl. 23.30 í kvöld. Innanlandsfiug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, og Vestmannaeyja (2 ferðir). Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss kom til N. Y. 1. þ.m. frá Dublin. Fjallfoss er í Rvik. Goðafoss er í Reykjavik. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Rvík- ur Lagarfoss kom til Reykjavík- ur á hádegi í gær frá Isafirði. Reykjafoss fór frá Eskifirði í gær til Aberdeen, Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss kom til Hamborg- ar 2. þ.m. Fer íþaðan til Rotter- dam og Reykjavikur. Tröllafoss er í Reykjavik. Tungufoss er í Reykjavík. —Hekla er væntanleg f til Bergen í dag. Esja V. fl' / er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vest- mannaeyja og Rv kur. Þyrill er í Reykjavík. iSkjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðú- breið fór frá Rekjavík í’ gær ,vest- ur um land i hringferð. SíðaStliði'nn'1 n ndánu- dág opinboruðn trú- J,Qf,un ,ejna; upgfrú Sólveig Ásgeirsdótt- ír, verzlúnarmæi'j Stigahlíð 14, og Sigurður Guð- mundsson, húsasmiður, Heiðar- gerði 6. Hvassafell fór 30. júní frá Grimsby til Onega. Arnarfell fór 30. júní frá Grimsby til Onega,. Jöku'.fell fór í gær frá | Revkjavík áleiðis til N.Y. Dísar j fell fór í gær frá Akranesi til ! Akureyrar, Dalv kur, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Vopna- fjarðar, Borgarfjarðar, Norðfjarð- ■ar og Reyðarfjarðar. Litlafell fer í dag frá Norðurlandshöfnum til Reykjavikm-. Helgafell fór 30. júni frá Siglufirði áleiðis til Helsing- fors, Hangö og Aabo. Hamrafell fór 2. júli frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur.. Trúlofanir Gengisskráning Sölugengl 1 sterlingspund 106.42 I Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar 36,95 100 danskar krónur 546.80 100 norskar krónur 531.50 100 sænskar lcrónur 738,10 100 Finnsk mörk 11.86 100 N. fr. franki 776.60 100 svissneskir frankar 882.90 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 Vestur-þýzkt mark 957.35 1000 Lírur 61.39 100 austurriskir sch. 146.60 100 pesetar 63.50 100 Belg. franki 76.37 AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM / : : Z 1 7 /o rj /? 2o v I/? >b Lárétt: 1 steikja 6 æska 8 forsetn. 9 ryk 10 stafur 11 eink.st. 13 málmur 14 kaupst. 17 spildan. Lóðrétt: 1 rein 2 eins 3 mótmæli 4 eins 5 ferðast 6 forbjóða 7 útilegum 12 gerast 13 forað 15 samhlj. 16 frumefni. Klemenz Þorleifsson, kennari, Hjallaveg 1, Reykjavik. er 65 ára í dag. Minningarspjöld styrktárfélags lamaðra og fatlaðra fást í verzl- Roðj Laugav. 74, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafliðabúð Njálsgötu 1, Verzl. Réttarholts- vegi 1, Sjafnargötu 14. Félag frmerkjasafnara: — Her- bergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður i sumar opið félags- mönnum og almenningi miðviku- daga klukkan 20—22. Ókeypis upp’ýsingar um frímerki og frí- merkjasöfnun. Kveimadeihl Slysavarnafélagsins í Reykjavík. Farin verður eins dags för n. k. I:.iiiT4s,'; .?:• iú)í .j,l 9 degi um Suðurlandsundirlendið og til Þjingvelli, Með í, förinnl verða konur úr kvennadeildum Slysavarnaféíagsiná á Akureyri og á Patreksfirði sem eru i heim- sókn hér í Reykjavík. Upplýsing- ar um förina eru gefnar í verzlun Gunnþórunnar sími 13491 og á skrifstofu S. V. F. 1. sími 14897. Konur fjölmennið. Þinghóll, félagsheimili Æsku- lýðsfylkingarinnar í Kópavogi, er opið á sunnudögum kl. 15—17.30 og kl. 20.30—23.30, og á þriðjudögum, fösludög- um og laugandögum kl. — Sagðirðu Sólveigu, að þú hefð- ir gifzt mér af því að ég eldaði svo góðan mat? — Já, einhverja ástæðu varð ég að hafa. Nýlega kviknaði í tóbaksbúð í Aberdeen. Lögreglan átti í vand- ræðum með að halda fólkinu í hæfilegri fjarlægð, því allir vildu anda að sér reyknum. Maður nokkur var í verzlunarferð og hafði áhyggjur végna iþess, að hann átti von á fjölgun heima. Loksins kom skeyti: — Tvíburar fæddir, meira á morgun. Giftingar Afmœli Marae*v Allinaham: — Vofa fellur frá i 67. DAGUR. ■” ' heppnast eða ekki. Ég hef dá- lítið aðra afstöðu. Ég vil helzt ekki að hann geri neina tij- Taun“. „Þá verðum við að setja allt okkar traust á myndirnar,“ sagði Stanislaus Oates. ,,Og vera kynni að Dacre mundi duga. Og nú man ég, ég mundi það áðan en gleymdi því þeg- ar þér fóruð að segja söguna. Það var þessi ítalska stúlka. þessi Rosini, sem hann giftist. Stuttu eftir að þetta kom fyr- ir bað ég lögregluna í Staff- ron Hill umdæmi að hafa gæt- ur á henni, og láta jnig vita undir eins ef eitthvað óvenju- legt kæmi fyrir. Ég hafði enga sérstaka ástæðu til að gera þetta, það var aðeins þáttur í starfi okkar. Við gæt- um að öllum sem eitthvað koma við glæpamál, hve lítil ástæða sem til þess kann að virðast. Ég var raunar búinn » að gleyma þessu öllu, en í morgun frétti ég að frú Dacre, sem. sýnist umgangast heldur skrítið fólk, sé vön að fara upp í sveit um helgar og heill hópur af fólki með henni. Svo var mér sagt, að þau færu til staðar þar sem frúin ætti fast- eig'n sem hún hefði erft eftir *nann sinn“. „Þetta er raunar ekki neitt: tortryggilegt.“ hélt hann á- fram. ,,og mér var akki einu sinni sagt frá því fyrr, en um síðustu helgi var vist eitt- hvert óstand á fólkinu, því þegar það sneri heim eld- snemma á sunnudagsmorgun- inn, var það svo skrámað og' krambúlerað eins og áflog hefðu átt sér stað. Meira vit- um við ekki sem stendur. Það getur vel verið að þetta hafi ekkert að þýða, en svolítið j)ótti mér það skrítið, svo ég hjó eftir því. Átti Dacre ann- ars nokkrar fasteignir?“ „Ekki svo ég viti,“ sagði Campion. Hann tók hattinn sinn. ,.Ég held ég fari að finna Rósu-Rósu,“ sagði hann. ,,Haf- Áð þér nokkuð á móti því?“ „Ég er nú hræddur um ekki. fárið variega, það þarf ég reyndar ekki að áminna um. Og látið ekki hugfallast, dreng- ur minn. Þessi maður skal ekki geta stigið eitt spor án þess eftir því verði tekið. En um fram allt vona ég að hann geri gömlu frúnni ekki neitt til miska, en geri hann það sleppur hann ekki“. Campion staðnæmdist hik- andi í dyrunum. „Stanislaus,“ sagði hann, „haldið þér að ef við hefðum vitað eins mikið þegar frú Potter var myrt og við vitum nú, að unnt hefði verið að bjarga henni?“ Oates fulltrúi var heiðar- legur maður. Hann yppti öxl- um. „Ef til vill ekki. Hann fór klókindalega að.“ „Klókindi sýnast vera Max Fustian í btóð bo.rin,“ sagði Campion, og hann fór út án þess honum hefði neitt létt í skapi. Klukkan sex þetta kvöld fór hann að leita að Rósu-Rósu. Hann hafði fullgilda ástæðu til að vilja ekki heimsækja hana í sælgætisbúð fÖður hennar í Staffron Hill,. en han11 hafði nokkuð langsótta en hót- fyndna hugmynd um það hvar liennar væri heizt að leita. Hann fór fyrst niður Char- lotte Street og bjóst fastlega við að finna hana í „Robes- pierre", en jafnskjótt og hann sneri inn á hliðargötu til að fara inn í þetta hús, sem ein- kennilegast var af öllum al- menningsveitinga£<töðum í London, og þrengdi sér gegn- um rauðu dyratjöldin, sem að- skildu fremri veitingasalinn frá hinu allarahelgasta, kom hann auga á hana, þar sem hún sat í slitnum leðursófa í horninu^hjá arninum. Ekki var margt þarna inni. Tæplega hálf tylft af karl- mönnum sat á háu stólunum umhverfis barinn, Qg veggirn- ir, skreyttir teiknuðum mynd- um, og iitskrúðugt loftið, var ekki enn orðið hulið í mistur og móðu af þéttum tóbaksreyk. Stærsti hópurinn var sá sem sat í kringum Rósu-Rósu. Það- voru fjórir ungir menn, og meðal þeirra þekkti Campion hinn skarpleita Derek Fayre, skrlpamyndateiknarann, en myndir hans, beizkar og ekki alveg lausar við að vera ó- tilhlýðilega léttúðugar, birtust við og við í þeim vikuritum, sem menntuðum mönnum voru ætluð. Hina mennina þekkti hann ekki, þó að hann rámaði í að hafa séð þennan lingerða mann með kjálkaskeggið á leiksviði á einni sunnnudags- sýningu. Feiti maðurinn , með höku- toppinn o" hornspang'^gler- augun var ókunnúr maður, og eins Italinn með svörtu aug- un sem sat vinstra megin við frú Dacre og hélt í hönd henni. Rósa-Rósa hafði ekki breytzt. Hún var jafn öfgafull og ný- t zkuleg, jafn furðuleg að sjá og hún hafði alltaf verið. Hún var hattlaus, og þessi sérkennilegi ótilkvæmilegi svip- ur bærðist ekki, og gula hár- ið reis hátt upp af hvirflin- um eins og lokkar á hefð- bundinni lágmynd. Campion hafði fyrst ekki vitað hvernig hann ætti að fara að þvi að gefa sig til kynna fyrir þessu fólki, en úr þessu rættist jafnskjótt og hann kom. Meðan hann stóð þarna á báðum áttum með glas í hendinni, varð konunni litið á hann. „Góðan dag,“ sagði hún. ,,Ég hitti yður þegar maður- inn minn var myrtur. Fáið yð- ur sæti hérna.“ Þessi orð, töluð í hrjúfum, háum tón, ollu talsverðri eft- irtekt í salnum. Mennirnir sem sátu við barinn hættu að drekka og litu á hana forvitn- islega, en á gildvöxnu. dug- legu konunni sem g'ekk um beina, bærðist ekki augnhár. Það var auðséð að þetta var ekki í fyrsta sinn sem hún heyrði minnzt á þennan harm- Jeik í lífi Rósu-Rósu. Gildvaxni maðurinn ungi rýmdi fyrir Campion við borð- ið. Rósa-Rósa sýndist líta á hann eins og' gamlan vin, og hann settist með bjórglasið fyrir framan sig og það lá nærri að fóturinn á stólnum hans næmi við eldinn á arn- inum þegar hann ýtti hoiium til hægri. Eftir þessa kveðju fannst henni sem ekki þyrfti framar að kynna manninn, og samí- talsþráðurinn var t’eklnn upp þar sem honum hafði verið sleppt. „Frændi minn ællar að fara með mér til lögfræ'ðings“, sagði Rósa-Rósa í framhaldi af því sem hún hafði verið að segja. „Þegar við komum fram fyrir lögreglurét.tinn skalverða líf í tuskunum. Ég skal fram- selja þetta þefdýr“. ..Hvað ætlarðu að gera, Rósa-Rósa?“ snurði Fayre, brosandi. Það var æsandi ertni i röddinni, eins og hann væri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.