Þjóðviljinn - 08.07.1961, Side 6

Þjóðviljinn - 08.07.1961, Side 6
-6) — ÞJÓÐVÍLJINN' -ú- Langáídagur 8. júlí 1961 'Ötgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu - , Sósíalistaflokkurinn. - Ritstjórar: == Magnús K.jartánsson (4b.), Magnús Torfi Olafsson, Sigurður Guðmundsson. — == rréttari'stiórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir = Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. == fiíml Í7-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00 = Afhjúpað þjófafélag? Níu af hverjum tíu löxum sem upp kamasí hesmtast aftur á œskustöÖvarnar Oagyrðingur batt það í stöku, sem raunar er ekki nýr = 1 sannleikur, að þeir sem stela litlu og standa lágt j§I fá oftast makleg málagjöld og stundum vel það. En §§§ hinir sem stela nógu miklu og standa hátt í mannvirð- §H ingum eru vísastir til að fara í stjórnarráðið eða vera §§§ þar. f stöku þessari er að vísu hugmyndin ydduð all- ||| mjög til að fá fram hæfilegar andstæður, því fer fjarri Hf að stjórnarráðið sé eina stofnunin þar sem fram fer = virðulegur og oft löghelgaður þjófnaður. En þeir sem |s þar sitja hafa óneitanlega af miklu að taka, séu þeir §§§ ófrómir að innræti. Sígilt dæmi um virðulega hjálp- j§§ semi í stjórnarráðinu er framkoma Guðmundar í. Guð- f=! mundssonar og annarra ráðherra Alþýðuflokksstjórn- §j§j arinnar við einn mesta fjáraflamanninn í stjórnar- |H flokknum, Axel Kristjánsson. Þar þótti hjálpin svo §§§ stór og grómtekin að Guðmundur og flokkur hans sáu §§§ þann ikost vænstan að hindra að Alþingi léti rann- =j| saka slíka meðferð á almannafé og uppvís var orðin s í aðaldráttum. Hvar sem væri í grannlöndunum hefðl m ráðherra sem uppvís yrði að slíkum ráðstöfunum rík- isábyrgða og opinbers fjár til flokksbróður síns tafar- ^ laust verið látinn segja af sér með skömm. En hvorki = Guðmundur í. Guðmundsson né Alþýðuflokkurinn eiga §§§ slíka ’ sómatilfinningu. §H fjegar blað eins og Vísir birtir í gær fyrirsögn „Þjófa- |§§ flokkur afhjúpaður“, þá væri ekki óeðlilegt þó s verkamönnum og öðrum launþegum sem ótt hafa í = hörðu verkfalli til að lagfæra kjör sín, fljúgi í hug = hvort þar kunni að vera átt við þessa háttsettu í stjórn- §§§ arráðinu. Því hvað er það sem blöð eins og Vísir, 1H Morgunblaðið og Alþýðublaðið eru að hóta verkamönn- l§= um og öðrum launþegum nú dag eftir dag? Þessi blöð Hl eru beinlínis að hóta því að sjö rrænn í stjórnarráðinu, HH ráðherrar Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins, §E§ geri ráðstafanir til að stolið verði aftur af verkamönn- ^§ um og öðrum launþegum hauphœkkuninni sem vannst §j§ í verkfallinu. Svona einfalt er það í rauninni sem þessi §§§ blöð eru að hóta, og svona þokkalegur verknaður er §§ það í rauninni sem ráðherramir sjö og flokkar þeirra f§|| eru að undirbúa. Þjófnaðurinn eða kannski væri rétt- §§§ ara að nefna 'það rán, verður vafalaust kallað ein- jjjj hverjum sallafínum nöfnum: Gengislækkun, óhjá- §§§ kvæmiiegar verðhækkanir, verðbólga, álagningarhækk- §§j§ un, útsvarshækkun, skattahækkun, ótal fínum nöfnum WW í þessum stíl. En verknaðurinn er hinn sami hugar- s •farið er hið sama, ætlunin er yfirlýst í Morgunblað- =j inu, Alþýðublaðinu og Vísi, að stolið skuli af verka- §§§ mönnum og öðrum launþegum kauphækkuninni sem §§jj þeir hafa unnið sér í erfiðu verkfalli. = Ph þennan óþokkaverknað verður ekki hægt að fela §|| undir neinum fínum nöfnum. Þjófafélagið háttsetta §§§ mun í betta sinn eiga skammgóðan vermi í hækkun- §§§ arbrjálæði sínu. Það er þegar í upphafi afhjúpað þjófa- I§§ félag, eins og Vísir' kemst að orði. En félagið hefiur §=§ leikiá b°nnan leik einu sinni of oft til að sleppa nú §§§ billega. Ríkisstjómin hefur í tvö ár svarið og sárt við §| lagt að hún mundi aldrei hleypa umsömdum kaup- §§§§ hækkunum út í verðlagið, og það verður áberandi, §§§ einnig fvrir þá sem tekið hafa mark á loforðum nú- §§§ verandi ríkisstjórnar, ef hún gengur þar alveg ó bak §§§ -orða sirna. Atvinnurekendur hafa samið án þess að jj§ nokkuð annað liggi opinberleqa fyrir en þessi marg- jjjs endurtekna yfirlýsing mkisstjórnarinnar, að þeir sem §§§ semji mm kauphækkanir verði að finna ráð til þess jfjj að bera þær sjálfir. Því er það, að komi ríkisstjórnin §§§ nú eftir á og skipuleggi ráðstafanir til þess að stoli𠧧§ verði á fínan hátt kauphækkuninni af verkamönnum, stendur hún uppi sem afhjúpað þjófafélag afturhalds- §§§j ins í landinu, og getur Vísir þá bráðum notað aftur §§§ fyrirsögnina frá því í gær. — s. Hf Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóri, hefur dvaf'zt vestan hafs á vegum tækniaðstoðar OBandaríkjanna undanfari'ð ár til þess að kyma sér nýjungar í veiðimálum, einkum í fisk- ræktar- og eldismálum. Veiðimálastjóri ferðaðist aðallega um vestur Bandarík- in og til Alaska og heimsótti veiðimálastofnanir og eldis- stöðvar í opinberri og einka- eign. Lengst a,f dvaldizt hann í Seattle, sem er miðstöð fiskirannsókna I Norðvestur Bandaríkjur.íum. Sérstök skilyrði Margar nýjungar i veiði- málum mætti nefna svo sem áburð á veiðivötn, kynbætur á fiski, err að þéssu sinni væii forvitnilegt að ræða svo- lítið um framtíð fskræktar- og eldismála hér á landi. Á- stæða er til að vera bjartsýnn um framtíð þessara mála. Við verðum að gera okkur ljóst, að við höfum alveg sérstak- ar aðstæður til ábatasamrar laxaræktar hér á landi, þar sem bezt hentar, vegna þess að laxveiði er börnuð í sjó við ísland. Við getum sem sé stóraukið laxve:ði í ánum með því að slepua í þær laxa- seiðum af göngustærð, látið stöðuvötnin framleiða laxa- seiði upp í göngustærð og komið upp laxabúum, sem ala laxaseiði á sama hátt, og sleppt þe:m síðan í sjó og notað hafið sem afrétt. í sjón- um vaxa þau úr 10'—15 cm að lengd og 20—30 gr. á þyngd á einu ári upp í 55— 65 cm og 4—6 pd. og upp í 70—85 cm og 7—12 pd. á tveimur árum, og u”>p í enn meir á lengri tíma. Um 90% af laxinum fullvöxrrjm sækir a(ftur til æskustö'ðvanna úr sjónum, jafnvel þó að þær séu gerðar úr steinsteypu. I nágrannalöndunum er þessu á annan veg farið, þar sem mestur hluti laxins er veiddur v'ð ái'ósa og í sjó. I Noregi eru um 85’% af öllum laxi veiddur í sjó. Myndi því sams- konar laxaseiðasleppingar þar í lardi aðeins gefa þeim, sem slepptu laxaseiðum, 3 af hverjum 20 löxum, sem upp kæmust, hvort heldur það væri til áreigenda eða eig- onda laxabúa. Vafalítið má koma upp laxabúum á mörgum stöðum á land:nu með góðum árangri bæði þar sem eingöngu er völ á fersku vatni, og þar sem tiltæfkt er að nota sjó til blöndunar. Þarf að -kanna mögulega staði fyrir slíkar stöðvar. Er til dæmig ekki ó- líklegt að nota megi áve’tu- svæðin austanfjalls með góð- um árangri t:l þess að koma upp laxabúum. Kynbættur silun.gur Silungseldi mun ekki verða eins arðvænlegt hér á landi eins og laxaeldi af því tagi, sem að ofan er lýst. þar sem laxiun er verðmætarí fiskur heldur en silungur og auk þess vex hann hraðar í sjó en s:Iungur, og þaif mun minra fóður heldur en silungur, sem alinn er upp í söluhæfa stærð. Þó standa vonir til, að sil- ungseldi geti oi-ðið arðvæn- legra heldur en það er nú með þvi að ala silung upp í sióblöndu. Auka má og af- urðir silungseldisstöðva með því að kynbæta silungirn. Dr. L. R. Donaldson, prócessor v:'ð Washingtonháskóla, hefur sýnt þetta með kynbótatil- raunum á regnbogasilungi. Kynbótatilraunir taka langan tíma. En okkur mun ef til vill vei-ða stytt leiðin, þar sem Dornldson. prófessor, bauð veiðimálastjóra að fá af regnbogastofni, sem hann hefur unnið að kynbótum á í um þrjá áratugi. Svíar fengu hrogn af h:num kynbætta regnbogastofni Donaldson og uxu silungar, sem út úr hrognunum komu, á fyrstu sex máriuðunum þrisvar sinn- um betur heldur en heima- fiskur á 18 mánuðum. Tilraunaeldistöð Róm var ekki byggð á ein- um degi, og laxaeldi mun heldur ekki verða fullkomnað á stuttum tíma. Við þurfum að byggja traustan grundvöll undir starfsemi á umræddu sviði, og vei-ður það tvímæla- laust bezt gert með þvi að koma upp tdi-aunaeldisstöð á vegum ríkisins, þar sem reynt verður að byggja upp starf- semi á kerfisbundinn hátt og ekki flanað að neinu. Laxabú i eigu veiðifélaga og einstak- linga munu að sjálfsögðu fylgja á eftir. S'ðasta Alþingi lagði grund- völlinn að því að gera til- raunaeldisstöð rikisins að veruleika, þar sem það sam- þykkti heimild til ,þess að loiupa jörð, sem reisa ætti slíka stöð á og heimúaði jafn- framt, að lán yrði tekið til að koma herni upp. Hefur rfflcisstjómin fengið áætlun um jfyrirkomulag og kostnað við byggingu og rekstur eldis- stöðvar, og hefur hún málið til athugunar. Líffræðileg undirstaða Regnbogasilungseldi Norð- manna hefur vakið töluverða athygli hér á landi. 1 lítilli eldisstöð í Sykkylven, sunnan við Álasurd, villtust regn- bogasilungar haustið 1956 úr fei-skvatnstjörnum í sjótjörn, og uxu þeir mjög vel. Vaið þetta til þess, að far:ð var að ala regnbogasilung í sjó- blöndu 'I nefndri stöð. 1 grein um þetta iefni, sem birtist í Norges Handels- og Sjöfarts- tidende nýlega, og sem kom í þýðingu í tímar:tinu ,,Ægi“ 15. júní sl„ segir frá, að ráð- Tilraunaeldisstöð Bandaríkjasfcjómar í Willard í Washingtonfylki, Þar er einkum rannsökuð fóðurþörf laxfiska, (Ljósm,: Þór Guðjónsson).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.