Þjóðviljinn - 08.07.1961, Page 7
Laugardagur 8. júlí 1961
I5J ÓÐVILJINN -r" [(T
Laxastigi úr aluminium neðan við Litla-Kitoivatn á Afognak-
eyju við Alaska. Vatnið er notað til veiðitilrauna. (Ljósm.:
Þór Guðjónsson).
ISLENZK TUNGA
Riístjóri: Árni Böðvarsson.
152. þá'.tur 8. júlí 1961
Um fvöfalda neifun
gert sé að koma upp í Noregi
ekki fæiTÍ eri 40 eldisstöðvum
af ne,fndu tagi. I lok nefndr-
ar greinar segir orðrétt: ,,Það
má segja um alla.r þær stöðv-
ar, sem getið er hér að fram-
an, að þær ha'a fyllilega. stað-
izt vonir manna. En það hef-
ur l'ika komið í ljós, að búast
má við ýmsum vandamálum,
fyrst og fremst Hffræðdegs
eðlis, sem ráða verður fram
úr á vísindalegum grundveíli.
Þess vegria er nauðsvnlegt að
gera fvrr eu sem.ua rrnnsókn-
aráætlun til að vera betur
þvi verkefni vaxinn að glíma
við örðugleikana. hvort ssm
þeir verða líffræðilegir. tækni-
legir eða fiá.i-bagsleg‘r.“ Fell-
ur þessi niðurstaða höfundsr
umræddrar greinar he:m við
álit dr. Gunnars Rollefseris,
forstöðumanns norsku fiski-
rannsóknanna. sem hann lét
í ljósi 5 viðtali við norska
blaðið ,,F:skar<m“ í febrúar-
mánuði síðastliðnnm og við
skoðanú’, sem komu fram í
samstali við veiðimálastjórq, í
Washinrton snernma í júní-
mánuði sl.
Af því, sem að ofan segir,
er augljóst, áð ef vænta á
góðs árangurs af fiskeldi í
sjóblöndu og sjó hér á landi,
þá þuifum við að gera það,
sem segir i ofangreindri til-
vitnun, sem sé að ráða fram
úr líffræðilegum vandamálum
á vísindalegum gnmdvelli til
þess að koma föstum fótum
undir slíku eldi hér á landi.
Þetta er einmitt það, sem til-
raunaeld:sstöð ríkisirts er ætl-
að að gera. Við eram sem sé
að byrja á réttum enda með
þvi að reisa umrædda til-
raunaeldisstöð, og verðum við
þannig skrefi fi-amar ná-
grönnum okkar, þegar stöð-
in er komin upp.
Allir sem um þann þátt ís-
lenzkrar tungu hafa eitthvað
hugsað munu hafa áttað sig
á því að almenn regla er það
í íslenzku að tvær neitanir i
sömu setningu ónýta hvor
aðra,' svo að setningin verður
sömu merkingar og ef neitun-
in væri engin. Hins vegar er
að sjálfsögðu blæmunur á
þvi hvort sagt er „hann er
ekki óglaður" eða „hann er
glaður“, því að í fyrri setn-
ingunni er ekki beinlínis tekið
fram að hann sé glaður, en í
hinni síðari er það fullyrt.
Kinnig má bera setningu eins
og ,,Hann er ekki bókarlaus“
saman við „Hann hefur (eða
á) bækur“. Slíkar setningar-
tvenndir merkja ekki ætíð
hið sama, en þær geta gert
þessu annan veg háttað, þann-
ig að setning með neitun í
verður alltaf neikvæð, þó að
neitanirnar séu tvær, og o,ft
er það regla að neitun verður
að vera tvöföld. Dæmi um
slík mál eru t.d. franska og
rússneska. í íslenzku eru einn-
ig dæmi um þetta í sambandi
við fornafnið neinn. Það er
neitandi i sjálfu sér, en samt
er það setningarfræðileg. regla
málsins að með því verði að
koma neitandi atviksorð, ekki
eða annað jafngilt. ,,Ég sé
ekki neinn“ er hefðbundin og
rétt íslenzka, en ,,ég sé einn'-
er það ekki. — Neinn er að
uppruna samandregið úr for-
skeytinu né + einn (fornafni).
Til skýringar því sem áðar.
var sagt um tvöfalda neitun
má taka annað dæmi: Sá sem
er vitlaus í þess orðs oigin-
legu merkingu hefur ekkerf.
vit — hvort sem það á við
hann í einhverju einstöku at-
riði eða yfirleitt —, og það
að vera óvitlaus er þá and-
stæður eiginleiki, þannig að
sá hefur vit. I þessu orði eru
tvær neitanir (forskeytið ó- og
viðskeytið -laus). Andstæða
þess að mei’kingu er þá orða-
sambandið ekki óvitlaus sem
merkir að sjálfsögðu vitlaus,
af því að neitanirnar ó og ekki
eyða merkingu hvor annarrar.
— Það er því óneitanlega
nokkuð skonlegt, sem stundum
hefur komið fyrir, þegar á-
róðursmenn við kosningai'
vilja hrósa frambjóðanda sín-
um með því að segja að hann
sé ,,ekki óvitlaus“.
Samsetta orðið ósjaldan er
öfugrar merkingar við sjaldars
og merkir því = oft. En all-
oft má sjá og heyra menn nota
sambandið ekki ósjaldan í
merkingunni = oft. Orðalagr
af þessu tagi er rangt og' ættix
menn að forðast það.
Nú ber að taka fram að mecf
þessu sem hér hefur verið
drepið á er ekki öll sagan
sögð, því að dæmi eru til um
tvöfalda neitun í fornu máli.
þar sem notkun hennar er að-
eins til áherzlu. Til dæmis-.
segir svo á einum stað í Ólafs
sögu helga í Heimskringlu að
„aldrei seldi Ólafur enn digri
engum manni svo haus í þvísa
heimi“. (Ós.h. 225). Hér er
sem sé engnm notað á sama
hátt og við notum nú neinum.
vera má að fleiri dæmi þessa
megi finna í fornu máli, og á
einum stað tekur Sigvaldi
skáld svo til orða í vísu að,
hann notar saman neitunar-
viðskeytið -at (aftan við sagn-
orð) og atviksorðið aldrei.
En þó að dæmi sem þessi.
megi finna frá fornu fari, er
ekki þar með sagt að þau eigi
að vera okkur til fyrirmyndar.
Fyrri tífria mönnum gat hka
skotizt um notkun móðurmáls-
ins, svo seni eðlilegt var, og-
okkur ber að hlíta reglum nú-
tímamálsins.
það.
í sumum tungumálum er
MijteSfr5íf(jAr
Forðum daga trúðu menn
þeim bábyljum að maðurinn
væri með einhverjum hætti
spillifandi líka eftir að hann
er dauður. Má mikið vera ef
krístnir menn eru ekki skyld-
ugir til að trúa því enn þann
dag í dag, samkvæmt sinni
kreddubók frá Gyðingalandi
og trúarjátningu sinni, að
skrokkurinn rísi upp að lok-
um og hyþji sig beina leið í
Himnaríkissælu eða Helvítis-
vist. Sjálfsagt er það í sam-
bandi við svo magnaða
draugatrú a? hugmyndin
varð til „að snúa sér við í
gröfinni", en það áttu menn
að gera ef eitthvað gekk al-
veg fram af þeim sem eftir-
lifendurnir gerðu. Orðfærið
bendir að minnsta kosti til
þeirrar trúar að dánir menn
gætu með þessum hætti látið
í ljós skoðun sína og van-
þóknun, — og er það sízt
verri trú en hiá þeim séra
Láru og séra Jóni Auðuns.
En þetta átti ekki að vera
hugleiðing um hjátrú og bá-
biljur, þó það væri raunar
efni í margar hugleiðingar,
svo mögnuð er hjátrúin á ís-
landi enn í dag'. En mér kom
þetta i hug í sambandi við
orð, sem gamall Alþýðu-
flokksmaður hafði við mig í
gær!" Við röbbum oft um
stjórnmál, þekkjumst frá því
við vorum báðir á sömu
snærunum í þeim efnum, fyr-
ir 1930. En allf frá því að
Alþýðublaðið fór að breytast
samkvæmt formúlum frá
Upplýsingaþjónustu Banda-
ríkjanna undir handleiðslu
fyrrverandi (eða kannski lika
núvenandi?) starfsmanns
hennar Benedikts Gröndals,
hefur þessi vinur minn úr
A'lþýðuf'okknum verið upp-
stökkur í pólifc'skum samtöl-
um og hálfmiður sín stund-
um. Og fyrir nokkru í verk-
fallinu, þegar ég gat ekki
stillt mig um að stríða hon-
um á einhverri spekinni úr
Benedikt eða Gísla J. Ást-
þórssyni (þessum sem þykir
svo leiðinlegt að munnhöggv-
a<d við Ákal saeði hann í
fússi @ð mé’’ þýddi ekki að
koma með tiiyitnanir í Al-
þýðublaðið, og ætlast til að
hann væri sammála þeim, því
Albýðublaðið væri orðið
verra en íhaldsblöðin í verka-
lýðsmúlum og virtist hafa
steingleymt til hvers Alþýðu-
flokkurinn og Alþýðublaðið
um“. Þetta er skilningur
annars ritstjóra Alþýðublaðs-
ins á verkalýðsbaráttunni!
sagði kunningi minn. Hann
lepur upp vesælustu áróðurs-
lygi atvinnurekenda; sem bú-
in er að ganga aftur frá því
verkalýðshreyfing hófst á ís-
landi, að kenna kauphækkun-
um Qg kjarabótum verka-
manna um verðhækkanir og
verðbólgu.
★
En það er ekki búið, bíddu
við meðan ég fletti blaðinu,
sagði kunningi minn úr Al-
þýðuflokknum. Mér er sagt
að hinn ritstjórinn Benedikt
Gröndal (honum er skömm
að nafninu, einn húmorlaus-
asti maður sem til er á land-
inu, samanber ljóð hans „Ég
vildi að ég væri hænuhana-
grey“) mér er sagt að hann
Að snna sér við í gröfinni
var stofnað. Upp frú þeirri
stundu er eins og kunningja
mínum hafi létt heil ósköp
og nú tölum við með sálarró
um stjórnmál, án þess að ég
beri það lengur við að punda
á hann Alþýðublaðinu.
★
í fyrradag var það hann
sem kom með Alþýðublaðið
upp á vasann og vitnaði í
það. Ekki til að ná sér niðri
á mér, heldur til að sanna
mál sitt frú því um daginn.
Hann benti mér fyrst á for-
síðumynd eftir Gísla J. Ást-
þórsson. Þar stendur maður
sem virðist vera hugmynd
Gísla þessa af Dagsbrúnar-
manni en er teiknaður sem
einhvers konar fábjáni með
harðkúluhatt og montprik,
upp á kassa sem ber orðið
kauphækkun. Bak við þenn-
an mann er skuggi sem á
stendur „Verðhækkun“, og
yfirskriftin er: „Maðurinn
sem gleymdi skugganum sín-
skrifi leiðara Alþýðublaðsins.
Og ég þurfti satt að segja að
lesa leiðarann í gær tvisvar
þangað til ég trúði því að ég
væri að lesa Alþýðublaðið.
Þar er nöldrað í Morgun-
blaðsfýlu um baráttu verka-
manna og iðnaðarmanna í
verkföllunum, og nú skal ég
segja þér hverju ritstjóri Al-
þýðublaðsins hótar verka-
mönnum vegna þess að þeir
skuli hafa dirfzt að reyna að
vega upp með kauphækkun
verðhækkanaflóðið sem búið
var að hleypa yfir. Alþýðu-
blaðið hótar því að rikis-
stjórn Alþýðuflokksins og
Sjálfstæðisflokksins láti nú
verðhækkanir dynja á verka-
mönnum og þjóðinni allri. Al-
þýðublaðið hótar því að Al-
þýðuflokkurinn og Sjálfstæð-
isflokkurinn ætli að hækka
alla selda vinnu verkstæða
og þjónustu í Reykjavík og
víðar. Alþýðublaðið hótar
því að Alþýðuflokkurinn og
Sjálfstæðisflokkurinn ætli að
hækka alla álagningu i verzl-
un, að sömu ílokkar ætli að
hækka útsvör, sjúkrasamlags-
gjald, skatta og tolla. Og Al-
þýðublaðið kemur svo bein-
línis með þá hótun að með
þessu móti ætli rikisstjóm
Alþýðuflokksins og Sjálfstæð-
isflokksins að hafa af verka-
mönnum og öðrum launþeg-
um því sem unnizt hafi í
hörðu verkfalli. Ég man ekki
orðrétt þessa ræðu eða reiði-
lestur kunningja míns en
þetta er efnislega rétt.
Og þegar hann var svo bú-
inn að sýna mér svartar á
þvítu allar þessar hótanir í
garð verkamanna í Alþýðu-
blaðinu, málgagni Alþýðu-
flokksins, sagði hann orðin
sem komu mér út í trúar-
brögðin í upphafi. Það veit
ég að stofnendur Alþýðu-
flokksins hljóta að snúa sér
við í gröfinni þann dag sem
þetta helvítis atvinnurek-
endakjaftæði og hótanir
standa í Alþýðublaðinu. Og
þeir sem lifa hljóta að snúa
baki við þeim flokki og því
blaði sem þannig túlkar bar-
áttu verkamanna fyrir bætt-
um kjörum.
★
Og hann bætti við með grá-
köldu glotti: Þeir menn eru
til í Alþýðuflokknum sem
halda að þið hafið sent hann
Áka í Alþýðuflokkinn sam-
kvæmt fyrirskipun frá
Moskva, til þess að gera
flokkinn og blaðið ,að því
viðundri sem þau eru orðin.
Og kommúnistum er trúandi
til ýmislegs, það hefur Al-
þýðublaðið sagt bæði fyrr og
nú.
En þa tók kunningi minn
eftir að han var farinn að
vitna i Alþýðublaðið, og
flýtti sér að segja að auðvit-
að tryði hann ekki sjálfur
svona bábiljum.