Þjóðviljinn - 08.07.1961, Qupperneq 10
Jgl — ÓSKASTÚNDIN
ÓSKASTUNÐIN — (3
Framhald aí 1. síðu.
yfir heiminn. Og það leið
«kki á löngu þangað til
hann sá einhvern koma
-niður stíginn.
j.Hver getur þetta ver-
ið?“ hugsaði skjói
„Hann er heldur ekki
mjög stórvaxinn“.
Það var skúnkurinn
Jitli.
,,Halló, skúnki litli“,
kallaði skjói niður til
hans. ..Hvað ert-þú eig-
ínlega að gera hérna á
stígnum mínum svona
seint?‘‘
,.Ég er að strjúka að
heiman“, sagði skúnki
„Það er nú ekki annað!“
Skjói varð svo undr-
andi. að minnstu munaði
að hann dytti ofanaf
greininni. ,,Þu líka“,
hugsaði hann.
„Að hugsa sér!“ sagði
hann upphátt. „Þú ert
þó líklega ekki að leita
þér að nýrri fjölskyldu?“
„Það er ég einmitt að
gera!“, sagði skúnki litli
aestur. „Það er einmitt
það sem ég er að gera!“
„Ég skil“, sagði skjói
og þóttist klókur. ,,Þú
ert auðvitað að leita að
fjölskyldu þar sem þú
getur verið elztur. Er
það ekki?“
„Elztur!!1 — hrópaði
skúnki litli og varð enn
æstari. „Það er nú eitt-
hvað annað! Ég er ein ■
mitt elztur minna syst-
kina. Ég er að leita að
heimili þar sem ég verð
yngstur og allir snúast í
kringum mig. Mamma
heíur engan tíma handa
mér!“'
VeSalings skjói "var ^al-
veg ruglaður. Hann sagði
skúnka frá náttstaðnum
góða. Svo sat hann í
trénu og reyndi að átta
sig á þessu öllu sam-
an.
En honum gafst ekki
mikill timi til að átta sig
á einu eða neinu því áð-
ur en langt um Jeið sá
hann hvar einhver kom
niður stíginn! Þetla var
þvottabjössi litli.
„Halló. þvottabjössi“,
kallaði skjói. „Á hvaða
leið ert þú á þessum
tíma dags?“
„Ég veit það ekki“,
sagði þvottabjörninn litli
og virtist ósköp vansæll.
,,Ég veit bara hvaðan ég
er að koma, ég er ,að
koma að heiman“.
Skjói hristi hausinn.
„Þetta er nú sá verkleg-
asti strokdagur sem ég
hef lifað“, sagði hann.
„En segðu mér, hvort
ertu að leita að heimili
þar sem þú getur verið
elztur eða heimili þar
sem þú verður yngstur?“
„Mér er rétt sarna
hvort verður, ég vil bara
ekki vera miðbarnið!“
Vesajings skjói! Nú
var hann alveg ruglað-
ur og vissi ekki hvað
hann átti að halda.
Kannski kæmist hann til
botns í þessu ef hann
fyndi alla strokugeml-
ingana saman.
,,Komdu hérna með
mér, þvottabjössi lilli“,
sagði skjói. „Ég skal
benda þér á góðan nátt-
stað!“
Þvottabjörninn fylgdi
skjóa útí rjóðrið við
lækinn. Þar fundu þeir
greifingjann og skúnka.
„Hérna kem ég með
nýjan vin handa ykkur“,
sagði skjói. „Hann er
líka að strjúka“. Skjói
hoppaði uppí tré nálægt
greifingjanum. „Segðu
mér, greifingi litli“, sagði
hann. „Sagðistu ekki
vera að strjúka vegna
þess að þú værir yngst-
ur?“
„Það er alveg rétt“,
sagði greifinginn.
Skúnki litli glápti
undrandi á greifingjann.
,,Vitleysa!“ sagði hann.
„Þvílíkt og annað eins
— hlaupa að heiman og
Framhald á 3. síðu.
Framhald af 2. síðu.
vera þó yngstur, sem
einmitt er bezt að veraí“
„Allsekki!“, hrópaði
greifingi litli. „Þeir eldri
hafa alla skemmtunina
og ég má aldrei leika
mér við þá vegna þess
hvað ég er lítill. Pabbi
tekur þá með sér þegar
hann fer að veiða en ég
verð að sit.ja heima
vegna þess hvað ég er
lítill. Æ, nei. Allt það
sem gamati er að er bara
fyrir eldri börnin!“
„Ég er nú einmitt elzt-
ur!“ hrópaði skúnki litli
æfareiður, „svo ég veit
að bað er sá yngsti sem
hefur það bezt. Alla
skapaða hluti verð ég að
gera á heimilinu veena
þess að és er elztur.
Yngsta krílið gerir ekki
annað en sitia á hnján-
um á mömmu“.
,,Fn“. hrópaði greifins-
inn litli, „færðu ekki að
fara á veiðar fyrst þú
ert, e]ztur?“
„Jú-ú“, sagði skúnki.
,.En er ekki mamma þin
alltaf að snúast kring-
um þig fyrst þú ert
yngstur?“
Þvottabjössi litli greip
nú framí fyrir þeim.
„Mér finnst þið báðir
vera vitleysingiar“. sagði
hann önugur. „Það er á-
gætt að vera elztur eða
þá yngstur, en ef maður
er í miðið þá má maður
ekkert gera! Maður er of
stór til að mamma sitii
með mann og of lítill til
að fara á veiðar“.
hrópaði skúnki. „Næst-
elzti bróðir minn fær að
gera miklu meira en ég
og hann þarf ckki að
vinna en það geri ég
vegna þess að ég er svo
stór".
„Og systir mín sem er
næstyngst fær að gera
miklu meira en ég“,
sagði greifinginn. „Hún
verður ekki alltaf að
hanga inni eins og ég
verð að gera vegna .bess
hvað ég. er líti’J. Þetta
er svindl!“
Skiói hnnpaði fram oe
til baka til að hcyra allt
sem bezt.
Loks settist hann kvrr
og horfði niður á litlu
dýrin. Svo saaði hanr>
hægt: „Það er einsop
allir burfi að vera ein-
hversstaðar í röðinni“.
Dýrin litu hvort á
annað en sögðu ekkert.
„Jæja bá, góða nótt!“
sagði sk.jói. Og hann
hoppaði aftur á uppá
haldsgreinina sina i
uppáhaldstrénu sínu o.?
stakk rua'uðu höfðinu
undir vænginn. Samt fór
hann ekki að sofa. Ann-
að perluaugað fylgdist
með stígnum fyrir neðan.
Þá sá skjói að einhver
kom og, læddist á tánum
út úr rjóðrinu við læk-
inn.
Það var greifingi Jitli
með prikið og klútinn.
En hvert var hann áð
fara? Ekki niður stiginn.
Ekki aldeilis!
„Ég sé ekki betur“.
sagði skiói við sjálfan
sig, „en greifingi litli sé
á leiðinni beint heim
aftur. Beint heim til að
halda áf.ram að vera
yngstur!“
Það var farið að
dinmia en samt sá skjói
hvar einhver kom út úr
rjóðrinu við lækinn.
Það var skúnki litlí.
Hann leit i kringum sig
til að ganga úr skugga
um að enginn sæi til
ferða hans. Svo hljóp
hann eins og fætur tog-
uðu upp allan stíginn. og
heim.
„Beint heim til að
halda áfram að vera
elztur!“ tísti skjói.
Framhald á 4. s ðu.
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. júlí 1961
■ M.s. Gullfoss
fer frá Reykjavík kl. 5 síödegis í dag til Leitíh.
og Kaupmannahafnar.
Farþegar eru beönir aö koma til skips kl. 3.30.
HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Forstöðukonustaða
í Hlíðaborg (leikskólinn, við Eskihlíð) er laus til
umsóknar.
Umsóknir sendist skrifstofu Sumargja,far fyrir 20.
júlí n. k. Staðan veitist frá 25. ágúst að telja.
Stjórn Sumargjafar.
Hafið szmband
við Mjóstræti
Áríðandi er að allir sem
hafa undir höndum undir-
skriftalista í söfnun Samtaka
hernámsandstæðinga hafi sam-
band við skrifstofuna, Mjó-
stræti 3, annarri hæð. Skrif-
stofan er opin daglega kl. 9 til
19, símar 2-36-47 og 2-47-01.
Ú T B 0 Ð
Tilboö óskast um rafmagnslagnir o. þ. h. 1
eftirtaldax þyggingar Reykjavíkurbæjar:
1. Fjölbýlishúsin nr. 14—28 við Álftamýri.
(64 íbúðir).
2. Gnoðarvogsskólinn, III. áfangi.
Útboðslýsinga og uppdrátta má vitja í skrifstofu
vora, Tjarnargötu 12 III. hæð gegn 1000 króna
skilastryggingu.
Smurt brauð
snittur
MIÐGARÐUK
ÞÖRSGÖTU L
SKIPAÚTGCRÐ
L RIKISINS
Herðubreið
austur um land hinn 13. þ. m.
Tekið á móti flutningi á mánu-
dag til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvikur, Stöðvar-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopra-
fjarðar, Bakkaf jarðar, Þórs-
hafnar og Kópaskers.
Farseðlar seldir á miðviku-
dag.
TRlAPLðNTUR
TÚNÞÖKUR
BLÖMPLÖNTUR
— vélskornar.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR.
— gróðrastöðin við
Miklatorg.
Símar 22822 og 19775.
álaíossvezksmiðjan sýnir nýjusiu mynsiur og liti
í gólfteppum í verzlunarhúsnæði Teppi h.f., Aust-
urstræti 22.
Sýningin verður opiit í dag til kl. 22.00 og á
morgun frá kl. 1.00 til 22.00.
Komið og sjáið þær nýjungar, sem verða á fcoð-
stólum til áramóta.
A L A F 0 S S H.F.