Þjóðviljinn - 23.07.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.07.1961, Blaðsíða 7
— ÞJÓÐVTLJINN — Sunrjadagur 23. júlí 1961 Sunnudagur 23. júlí 1961 —' ÞJÓÐVIIiJINN ^ (7 ÞIÓÐVILJIHN J&tKefandi: Samelningarflokkur alþýðu — , Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverö kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Stjórnarskrárbrot fjegar Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum liggur á að afsala íslenzkum landsréttindum, víla þeir ekkert fyrir sér þó samningsgerðin brjóti í bág við stjórnarskrá íslands og lög. Það mun seint gleymast og jafnan verða til þess vitnað í íslandssögu að með þessu móti var gerður hernámssamningurinn við Bandaríkin 1951. Þá var þingmönnum þessara tveggja flokka og Framsóknarflokksins hóað saman í Reykja- vík, utan þings, og hafði ríkisstjórnin látið undirbúa að yfir þingmennina væri dengt þeirri bandarísku á- róðurslygasögiu að heimsstyrjöld væri alveg á næsta íeiti. Undir áhrifum þeirrar lygasögu voru þingmenn þríflokkanna látnir játast undir á þessum klíkufund- um að samþykkja bandaríska hersetu á íslandi. Að sjálfsögðú hafði slík samþykkt á klíkufundum (þingmanna utan þings ekkert stjórnlagalegt gildi. Mun vart um það deilt, að með gerð hernámssamn- ingsins vék ríkisstjórnin til hliðar skýlausum ákvæð- um stjórnarskrár landsins. Ábyrgðina á því stjómar- skrárbroti béra flokkarnir allir þrír, Sjálfstæðisflokk- urinn, Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn. Sósíalistaflokkurinn einn íslenzkra stjómmálaflokka mótmælti eirttiregið stjórnarskrárbrotinu, og varaði við afleiðingum þess að stjórnmálaflokkar og ríkisstjórn virtu ekki stjórnarskrá landsins og lög meir en svo, að þessir aðilar hikuðu ekki við að ganga í berhögg við stjórnarskrána til þess að afsala íslenzkum landsrétt- indum og vinna slíkt óhappaverk og óhæfuverk og hemámssamningurinn var. Cú grein sem hér um ræðir er alveg tvímælalaus. En það er 21. grein stjórnarskrárinnar, sem er þannig: „Forseti lýðveldisins gerir samninga við önn- ur ríki. Þó getur hann enga slíka samninga gert ef þeir hafa í sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða land- helgi eða ef þeir horfa til breytinga á stjórnhögum rík- isins, nema samþykki Alþingis komi til“. Var alveg ótvírætt að með gerð hemámssamningsins við Banda- ríkin vorið 1951 var brotið gegn þessari grein stjórn- arskrárinnar. Eins er það nú alveg tvímœlalaust að með nýja landhelgissamningnum við Vestur-Þýzkaland er beinlínis brotið gegn þessu stjómarskrárákvœði og er samningurinn því ógildur. þennan samning gerir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Albýðuflokksins, eins og hernámssamninginn 1951, án þess að Alþingi sé látið um hann fjalla og liggur því ekkert fyrir um samþykki Alþingis við samningsgerðinni. Mun engum dyljast að í samningi þeim sem ríkisstjórnin hefur nú auglýst að gerður hafi verið við vestur-þýzk stjómarvöld felst afsal og kvaðir á íslenzkri landhelgi, og breytir engu þar um þó svo eigi að heita að það gildi einungis um tak- markaðan tíma. Slík samningsgerð er beint brot gegn skýlausum og skýrum ákvæðum stjórnarskrárinnar, og getur samningurinn því ekki talizt gildur fyrr en Al- þingi hefur fengið um hann að fjalla og lagt við hann samþykki sitt, sem engin vissa er fyrir að gert verði. jDlöð Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins iðka það sem sport á öllum árstímum að væna aðra flokka um að þeir sitji á svikráðum við stjórnskipun íslands og lög. Sjálfir hika þessir flokkar ekki við að brjóta stjómarskrá landsins til að koma fram óhappaverkum sínum að afsali landsréttinda. Slík framkoma hlýtur koma þeim í koll og mun gera það. HAN SUYIN, höfundur þessarar greinar, er heimskunn kona, læknir, skáld og blaðamaður. Hún er bcrin og barnfædd í Kína, en evrópskt blóð rennur einnig í æðum hennar. Hún hefur nú lengi verið búsett utan heimalands síns, en hefur þó heimsótt æskustöðvarnar á hverju ári undanfarið. Kunnust mun hún vera fyrir skáldsögu sína ,,Love is a Many-Splend- cured Thing“ sem var kvikmynduð í Hollywood á sínum tíma, en hán hefur einnig ritað margar blaðagreinar, m.a. í blöð eins og t.d. bandaríska vikublaðið LIFE. Grein þessi sem hér birtist er þýdd úr franska vikublaðinu L’EXPRESS. Hvað verður um mannveru sem enginn virðir, heldur er aðeins leiksoppur í annarra höndum? Hvernig bregzt hún við, þegar rökrætt er um það hvort hún hafi nokkra sál eða ihvort hún sé ekki í rauninni aðeins eitt hinna æðri dýra, þegar sérhver krafa hennar um viðurkenningu er fordæmd af trúarbrögðunum, siðaboðunum og öllu samfélag’mu sem and- styggilegt biot gegn lögmál- um náttúrunnar? Oftast verða viðbrögð heimar þau aö hún gengst undir okið og fer sjálf að álíta þetta siálfsagðan hlut. Þannig var komið fvrir kon- unni í Kína fyr:r bvltinguna. Ekki var revrit að draga dul á að hún var álitin raarkaðsvara. Skírlíf' var höÞiðkostur ó- giftra kvenna, af bví að ónot- uð vara hefur raeira verðgildi en sú sem ..gengið hefur kaup- rira og sölu". Fkkiur höfðu ekki rétt til að viftast aftur, a,f bv’ að slíkt befðí raskað gmndvellinurn fvn'r eignarrétti fiöl«k''dduhe:Idarinnar. Árið 1952. breraur árura eftir sigur koraraúnieta, knm bað enn fyr- ir. nð ekkiur væru drennar af fiölskvldura hinr,e íntnu eirau- ra''T|na boirra. af birí od þær höfðu °,errvo ósvífnar að gifta sig aftur Tðrt-r, nfó 1 k,ik--> í sumum héruðum var það svo algengt að meybörn væru drepin strax eftir fæðingu, að tuttugu pdtar komu fyrir hveria stúlku- 1 sveitunum •höfðu l.iósmæður okkar 0;ft frá harmsögum að segja. Eg gleymi aldrei söguuni. ura móð- ur sem hrfði begar álið níu dætur, en af þeim hafði aðeins sú fvrsta feugið að balda lífi. Fa.ðiriun hafð’ kvrkt þá næstu, fleygði be:rri brðiu í sióðandi vntn. hió höfnðið af þeirri fiórðu með öxi o.s.frv. og móðirin vnr að levyiast á sæng í tíunda s:nn ..Siáið svo um að þeð verð: ekki e.túlka!. sár- bændi hún liósmóðurina, .? þeú’ri von að h’n fornu austnrlenzku iækuav’sindi gætu brer'ft kvni barnsíns á síðusf'i st.undu. En hún ól stúlku. Vi'ð snrbændum bana, savði lióoraóð'rin, að levfa berini að li.fa. en ihún hristi höfuðið: ,.Fv kast.a henni fyrír biörg. Eg get ekki hugs- að mér að horfa á hann drepa hana; ég vil heldur gera það sjálf.“ Stórkostleg umskipti Allt frá því að k'ínverski kommúnistaflok'kuririn var stofnaður, setti hann frelsun konunn;u’ á stefnuskrá sína. Árið 1931, skömmu fyrir Göng- una miklu, samdi hann fyrsta uppkastið að endurbót hjú- skapai’löggjafarinnar. Því fylgdi þi'emur árum síðar, ár- ið 1934, skýrsla Mao Tsetung um þá reyrslu sem fengizt ha,fði í héruðum undir stjórn Ikommúnista. Þessi tvö skjöl urðu und:rstaðan að hjúskap- arlögunum frá 1950 og ríkjandi ákvæða um stöðu konunnar í Kína. Orðalag þessa texta er mjög skýrt og ein- falt og þar er á tæpum sex blaðsíðum staðfest frelsi kon- unnar ,lagalegt, stjórnmálalegt og efnahagslegt. Þegar kommúnistar komust til valda, árið 1949, var staða koriunnar nákvæmlega sú sem áður var rakin, að undanskild- um einum hundraðshluta þeirra úr yfirstétt. Það þarf því ekki að undra neinn, að ný.ju hjú- skaparlög'n reyndust oft erfið í framkvæmd. Jafnvel meðal kommúnista siálfra voru þeir margir 'ssm viðurkenndu frels- un ikönuT’mar aðeins í orði kveðnu. Öðru máli p-egndi þeg- ar það lögmál skyldi taka til þeirra eigin dætra eða e:gin- kvenna. En í dag, ellsfu árum síðar, get ég sagt með góðri Sam- vizku, að meginreglan um jafn- rétti og valfrelsi konunnar 'í hjónabandinu er ekki aðeirs viðurkeimd af öllum, hsldur að hugarfar fólksins hefur tek'ð slíkum algerum umskiptum, að sérhver þjóðfélagsskiuan, þar sem konan hefur ekki að öllu leyti sama rétt og karlmaður- inn, virðist Kínverjum svívirði- leg, frumstæð og villimannleg. Barnagift: ngai-, þrældómui ’inu, rauðungin, barnamorðin, fjöl- kvænið — allt er þetta með öllu horfið. Stórkostleg sið- fei-ðileg bylting hefur átt sér stað. Við skulum taka hjónaskiln- að sem dæmi. Það var eðlilegt að hjónaskilnuðum fjölgaði stórlega fýrstu tvö til þrjú ár- in e.ftir að lögin tóku gildi, þar sem þúsundir kvenna vildu losa sig úr hjónaböndum sem þær höfðu verið neyddar í. En hjónaskilnaðir uröu þó aldrei mjög margir. Á Malakkaskaga er hlutfall þeirra hjónabanda sem leyst eru upp um 60 pró- sent. 1 ‘Frak'klandi er það um 10 prósent. 1 Peking í Kína var það ekki nema 3 prósent árið 1952 (á móti 0,3 prósent 1932). Það hefur minnkað síðan og virðist nú vera 1—2 prósent 'i bæjunum og vafalaust lægia í sveitunum. Svo að mcnnum sk'ljist hvað rétturirm til skilnaðar hefur þýtt fyiir kínversku konuna, læt ég mér nægja að birta eft- irfarandi vitnisburð vinlkonu minnar sem ég hef þekkt í tuttugu ár og ég ábyrgist sann- leiksg'ldi hans: ,,SeId þegar hún var íiórtén. ára" „Foreldar mínir voru úr millistétt og ég hefði átt að ganga skólaveginn, en þegar é.g var tólf ára gömul. va,r hús okkar jafrað við jörðu og fað- ir minn skotinn sem kommún- isti, enda þótt hann væri það ekki. Mcðir in'n gerðist verka- kona í snunaverksmið ju í Sianghaj. Hún vann sextán tíron, á dag og hafði yngsta barrað hjá sér við spun.avélina. Hún fékk berkla og barnið líka. Elzta systir míp. sem var sex'án ára, fór einnig í verk- smiðju. en forstjóriun tældi hana til að undirskrifa falsað- ®,u samning og seldi hana í pútnahús Tveir ungir bræður mírir unmi við uppskipun og betluðu. Þe.gar ég var fjórtán ára, seldi móðir mín mig fimmtugum manni sem tók mlg fyrir hjákonu. Það var eigin- kona hans sem hafði keypt mig handa honum að gjöf. Eg var enn ekki fullþroska ,en fékk þegir í stað lekanda af lííinum. Hann var auðugur og ég fékk gcða læknishjálp, en ég gafc aldrei alið börn Mað- ur minn keypti sér þá tvær aðrar hjákonur. Við urðum all- ar þrjár að hlýða fyrstu konu lmns í einu og öllu. Þegar fyrsta kona hans dó, tók hann sér mig hennar í stað o.% menn kepptust um að óska mér til heilla með það lán. 1949 kom frelsunin,. Eg skildi við mann minn þegar í stað. Eg unni honum ekki og liafði aldrei unnað honum. Eg fór í skóla í fyrsta sinn fí lífi mínu. Eg varð læknir. Eg gift- ist Iækni. Hann, veit að ég get ekki eignazt .börn, en hann er maður nýs tíma, pólitískt Iiald ættar sinnar. Hann elskar mig eins og ég er. Eg er mjög Iiamingjusöm.“ Endurre'sn virðirigarinnar fyrir konunni og viðurkenningin á því að ástin ein eigi að vera grundvöllur hjónabandsins eru hlutir sem kunna að koma þeim á óvart sem hafa fyrirfram- mðtaðar skoðarar um Kíria og kommúnismann. En það er þó þetta sem vekur m&sta at- hygli í hinu kínverska samfé- lagi í dag. Og þetta kemur al- veg heim við það viðhorf að sérhverjum beii að virða ná- unga sinn og aðstoða hann sem er ríkjandi hvai-vetna í Kína. Kínverjar keppa ekki lengur hver við arman: Þe:r berjast hlið við hlið að sameiginlegu marki. Ekki einu sinni koss En sé litið á ástina sem gi-undvöll hjónabandsins, er lít- ið á kynmök utan þess sem al- gerlega „ósæmileg". Kína er í dag áreiðanlega það land ver- aldar þar sem skírlífi er í mest- um hávegum haft, ekki þamiig em kenndar í skólunum), en vegna þess að stranglega er séð fyrir því að þær séu ekki stundaðar utan hjónabandsins. Þetta stranga kynferðissiðferði hefur ævinlega verið til í kín- verslku samfélagi, en því er bet- ur framfylgt nú en nokkru sinni. Stúdentar, bæði piltar og stúlkur, fara t.d. oft saman 1 leiðangra vegna grasafræði- og jarðfræðirannsókna o.þ.h. Þau geta sofið saman í herbergi vikum saman án þess að nokk- ur samdráttur eigi sér stað, ekki einu sinni lítill koss. Hóp- urinn heldur uppi aga miklu betur en nokkur fullorðinn gæzlumaður Eg hef oftsirmis verið marga daga og nætur með mörgum 'kailmönnum í jámbrautarklefa án. þess að þeir re>mdu að ,,koma sér í mjúkinn" hjá mér á nokkurn minnsta hátt, hvorki í orði né verki. Að þessu leyt: er d.iúp- stæður munur á austurlenzkum konum og kj'nsystrum þeirra í vestrinu. Þær síðarnefndu verða sármóðgaðar ef kynþokki þeiri’a er ekki viðurkenndur 'i orði eða með kurteisishótum, en hinar telja slík viðbrögð ajf hálfu karlmanna dónaleg og móðg- andi. í Kína verður virðingin fyrir konuraii að koma fram í algeru afskiptalevsi, svo að henni finmst ekki á sig litið að- eins sem hugsanlegan „rekkju- naut“. Hinn líkamlegi agi Frjálsar ástir eru harðlega fordæmdar. í háskólunum er stúdentunum ráðlagt að ganga ekki í hjónaband fyrr en á 24. eða 25. aldursári, svo að þeir geti því betur gefið sig áð náminu og framleiðslustörfun- um. Ungt fólk getur þanrág verið heitbundið í fimm eða sex ár án bess að nokkuð meira sé á rralli 'þeh-ra en að þau hald- ist í hendur á gönguferðum. Sumum erlendum stúdentum við háskólann 'i Peking finnst með öllu óþolandi að geta ekki tekið sér „vinkonu", em reyni þeir það. fá þeir alvarlega á- mmninö'u eða eru jafnvel rekn- ir úr skóla. Þótt vesturlandamanni finn- ist þessi agi ganga úr hófi fram, þá lítur Asíubúinn það mál öði-um augum. Fulltrúar frá Indlandi og öðnim Asíu- löndum s»m fara. til Kíra eru fullir aðdáunar á ..hreinJeika" s:ðferð:píns sem beir kynnast bar Skirlífi sem báttur í stæl- incru 1'1'kamans ier hugmynd sem fiöldi Asíumanna geðiast að. Og það er sennilegt að beizlun kvnhvatarinnar í þágu annarra athafna. sé sem stendur æski- leg, vegna þess að á þann hátt ér orku unga fólksins beint að nytsömum störfum. í uppfræðslu og við öll störf er jafnrétli kvenna og karla algert. Stúlkurnar fara í Framhald á 10. síðu. HIN NÝJA KÍNVERSKA KONA þroskaður, og honum er ekkert að skilja að staðreyndir kjm- imihugað um að txyggja rið- ferðislífsins séu duldar (þær H a«l HTtTTTTTi hULUýrJ.: SÚkÚma Dromatísk viðureign Skákþing Norðurlanda er enn ekki hafið begar línur þessar eru ritaðar ( en mun hins vegar nýbyrjað þegar þær birtast) og munum við því geyma næstu báttum fregnir og skákir þaðan. Verðum við því að leita á eidri mið ’ að þessu sinni. Svo sem drepið hefur verið á hér í þættinum, háðu borg- irnar Leningrad og Budapest skákkeppni með sér á s.l. vori. Var tefld fjórföld umferð á 12 borðum, og sigraði Lenin- grad með 31% vinning gegn 16'zý. Þegar tekið er tillit til þess, að í. Leningrad eru ýmsir af beztu skákmönnum Rússa búsettir, þá þarf sigur þessi -ekki að koma neinum á óvart, enda þótt flestir beztu skák- menn Ungverja muni vera búsettir í Búdapest. Sérstaka athygli vakti þó yf- irburðasigur Leningradbúa á tveimur efstu borðunum, en þar sigraði Kortsnoj Szabo á fyrsta borði með 3% : % og á öðru borði gerði Spassky Portisch nákvæmlega sömu skil. Á þessum tveimur borðum hefði mátt vænta mun harðari mótspyrnu af hálfu Búdapest- manna. Eítirfarandi skák frá þessari keppni sýnir líka, að ekki hef- ur mátt miklu muna að úrslit- in yrðu Rússum óhagstæðari á öðru þessara tveggja borða a.m.k.: Mjög vogað. En svartur gat hins vegar ekki hrókað stutt. og Kf8 hefur sínar skugga- hliðar. 18. b4 Kb8, 19. Hf-bl Hc8, 20. Rd2 Dg7, 21. c4 f5, 22. c5 e4„ 23. Db3 g4, 24. Rc.4 f4. Svartur er neyddur til að' reyna að brjótast sem fyrst í gegn hvað sem það kostar. 25. Bxe4 Hc-e8, 26. Dd3 g3* 27. hxg3 fxg3, 28. fxg3 Dg4r 29. Hel h5 Meðan svartur verður enn að leika undirbúningsleiki, þá getur hvítur þegar vaðið fram til sóknar. 30. cG! BcS, 31. cxb7 Bd7 Eftir 31. - Bxb7 32. Bf5 væri svartur glataður. 32. b5 h4 Hinn dramatíski bardagi er að ná hám&rki sínu. 33. b6! hxg3 >j<y Svartur afræður að fórna manni. Ef 33. - axb& þá 34. Re3! með hótuninni BaG. 34. bxc7t Kxc7, Svart: Spaszky ABCDEFGH Hvítt: Portisch Hvítt: Portisch (Búdapcst) Svart: Spassky (Leningrad) Spánskur lcikur 1. e4 e5, 2. Rf3 Rc6, 3. Bb5 Bc5, 4. 0—0 Rd4, 5. Rxd4 Bxd4, 6. c3 Bb6, 7. d4 c6, 8. Ba4 dG, 9. Ra3 Rf6, 10. Bc2 Bc6, 11. Bg5 h6, 12. Bxf6 Dxf6, 13. d5 Bd7, 14. Rc4 Be7, 15. Dd3 Hvítur stendur betur að vígi. Hann hótar bæði að auka þrýstinginn á d6 með Ha-dl og einnig að leika f4. Með mót- leikjum sínum við þessu veikir svartur kóngsstöðu s:na. 15. — cxd5, 16. exd5 g5, 17. a4 0—0—0 35. Rd2? Nú tapar hvítur skyndilega skákinni. Rétt var 35. b8Dt og framhaldið gat orðið: 35. Hxb8, 36. Rxd6! Dh4 (Hhlf er greinilega gagnslaust.) 37. Ha-clf Kxd6, 38. Da3t Ke5r 39. Bc2f Kf6, 40. De7 mát. 35. — Dh4, 36. Kfl Df4t! Þessa banvænu skák mua hvítur hafa vanmetið. 37. Df3 Eða 37. Ke2 Bg4t- '37. — Bg4!! Falleg leikslok. Eftir 38. Dxf4 Hhl mát. Hvítur gafst upp. Skýringar eftir „Deutsche- Schachzeiturig". Aímæliskveðja til Eiríks J. Eiríkssonar sem ætlað er að vera hlýðin manna er það venja að líta yfir horfinn veg til að gera sér ljóst hverju hefur verið af- rekað og hvað ógert er. Oft vill svo fara .að úr því verði afrekaskrá líkt og í minn- ingargreinum um látna at- hafnamenn. Sízt af öllu átt þú það skil- ið séra' Eirílcur að á fimmtugs- afmæli þitt sé minnzt með grafskrift. Þó að langur og góður starfsferill sé að baki jafnt í opinberum störíum námi og ekki sizt áratuga forustuhlut- verki í hinni íslenzkustu æsku- lýðshreyfingu Ungmennafélagí. íslands, vil ég' heldur en að; rekja þau störf minnast nokkr- um orðum þess verkefnis sem mest er áriðandi að vinna 1 okkar hreyfingu og í þjóðlíf- inu í dag og þú hefur sjálfur vakið máls á. í setningarræðu á sambands- þingi U.M.F.Í. sagðir þú eitt. sinn: „Sá sem lifir hugsjónavor æskunnar á andlegt líf í vænd- um auð þess og vald“, og: „Glóð æskumannsins, hug- sjónaeldinn í brjósti hans má. ekki slökkva. Hér er um orkit Framh. á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.