Þjóðviljinn - 23.07.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.07.1961, Blaðsíða 12
Þessi fallega mynd er tekin austnr á Seyðisfirði í síðustu viku. Ve.gna tunnuskorls var ekki hægt að salta neina smáslatta úr liverju skipi, |>ótt þau kæmu drekkhlaðin af feitri og góðri sild. Á myndinni sést Guðfinnur KE vera, að fara frá bryggjunni eílir að liafa landað •sínum skammti í salt en, í stað hans er Reykjanes GK að koma að bryggjunni. (Lj.: G.S.) Frakkor stóðu einir uppi ó fundi öryggisróðs S Þ Sovétrlkin styðja eindregiS kœru Túnis, en Bandarikin eru enn á báSum áttum Sunnudagur 23. júl‘i 1961 — 26. ái.gangur — 165. tölubluð. New York 22/7 — Á fundi Öryggisráðsins vegna kæm 'Túnisstjórnar yfir framferði Frakka í Bizerte varð eng- inn til að verja þá, nema þeirra eigin fulltrúi. Fulltrúi Sovétríkjanna studdi eindregið málstaö Túnisstjcmar og krafðist þess að ráðið brennimerkti Frakka sem ár- ósarseggi, en bandaríski fulltrúinn tók enga afstöðu. Fundurinn í ráðinu í gær varð liæði langur og sögulegur. Harð- ar' orðasennur urðu milli full- trúa Frakka og Túnisbúa. Skömmu áður en fundinum lauk um miðnætti eftir íslenzkum Tíma bar íranski fulltrúinn afn ur fram tilboð stjórnar sinnar um vopnah’.é í Bizerte. en tún- iski fulítrúinn, Mongi Slim, sagði að vopnahlé og samningar við Frakka hefðu engan tilgang r.ema, það væri ljóst fyrirfram, Bilatan vélbát rak upp í fjöru á Kjalarnasi Um miðnætti í fyrrinótt til- kynntu bændur á Kjalarnesi Slysavarnafélaginu að lítill vélbátur væri að hrekjast út af Músarnesi með bilaða vél. ■Skömmu siðar rak bátinn upp i fjöruna > Andríðsey. Menn frá Bakka og Brautarholti á Kjal-j -árnesi brugðu skjótt við og með fijálp þeirra tókst að ná bátnum út aftur og aðstoðuðu þeir hann unz Nói RE 10. sem Slysavarna- félagið hafði fengið til aðstoðar. kom og dró bátinn tiJ Reykja- víkur. Báturinn reyndist vera Uringur frá Reykjavík og voru "tveir menn á honum. Þeir. sem björguðu bátnum úr fjörunni í Andríðsey voru bræðurnir Bjarni og Gunnar Þorvarðssyn- ir á Bakka og bræðurnir Jón og 'Páll Ólafssynir í Brautarholti. að Frakkar færu burt. frá Tún- is með alJan sinn her. Sovétríkin styðja Túnis Fulltrúi Sovétríkjanna studdi eindregið kröfur Túnisstjórnar og hélt því fram ,að ráðið kæm. ist ekki hjá þv: að brennimerkja Frakka sem árásarseggi. Hann réðst einnig á Atlanzhafsbanda- lagið sem bæri fulla ábyrgð á árásaraðgerðum Frakka i Túnis. Napatmsprengjur gegn ó- breyttum borgurum Fundur rá.ðsins hófst með því að fulltrúi Túnis, Mongi Slim. gaf ráðinu ýtarlega skýrslu um gang mála, um árás Frakka og hryðjuverk þeirra gegn óbreytt- um borgurum. Hann sagði m.a. að Frakkar hefðu notað nap- almsprengjur í bardögunum. Hann lagði fram kröfur stjórn- ar sínar, en þær eru í þrern- ur liðum: 1) Frakkar hætti árásarað- gerðum sinum þegar i stað; 2) Sameinuðu þjóðirnar veiti Túnis aðstoð til að hrinda árás- inni. 3) Sameinuðu þjóðirnar veiti Túnis aðstoð til að reka allt franskt herlið burt úr Túnis, þar sem dvöl þess í landínu á- íram myndi skapa stöðuga hættu á nýjum árásum. Árás á NATO og nýléndu- stefnuna Eítir að fulltrúi Frakka hafði svarað ákærum Túnisstjórnar og bandaríski fulltrúinn lýst yfir að Framhald á í). síðu. Niðurjöfnun útsvara er lok- ið í Kópivogi og var útsvars- skráin lögð fram í gær. Alls var jafnað nlður 11-750 J’ús. kr. á 669 gjaldendur, þar af 40 fyrirtæki. Gjaldendum fjölg- aði um 207 á sl. ári. Lagt er á sanikvæmt útsvarsst'ga Keykja- víkur MES 12% FRÁDRÆTTI. (í Reykjavík er veitlur 11% frádráttur). Hæstu gjaldendur eru, af fyrirtækjum: Málning hf kr. 105.600,00 Ora — 73.900,00 Blikksm. Vogur -— 64.200,00 KRON — 39.600,00 Kópur hf — 38.700,00 ís hf. — 35.200,00 Smurstöð SlS — 32.600,00 Einstaklingar: Ari Jcnsson, kaupmaður — 48.200,00 Jónas Haralz — 44.300,00 Guðni Þorkelsson, ikaupmaður — 39.600,00 Friðrik fer utan fil þátttöku í tveim stórméium N.k. þriðjudag heldur Friðrik Ó'.afsson stórmeistari í skák. ut- an til þátttöku fyrir íslands hönd í svæðamóti í Marianske Lazn.v í Tékkóslóvakíu. Friðrik sigraði cins og kunnugt er á svæðamótinu. er haldið var i Hollandi á s.l. ári en það mót hefur nú verið ógilt, þar eð full- Irúa Austur-Þjóðverja í því var synjað um landvistarleyfi og af þeim orsökum hættu fleiri skák- menn Austur-Evrópu við þátt- töku í mótinu. Hefur alþjóða- skáksambandið því ákveðið að láta endurtalca mótið. Að loknu svæðamótinu mun Friðrik taka þátt í stórmóti í BJed í Júgóslavíu. Á því móti munu tefla 20 stórmeistarar, m.a. 5 sovézkir skákipenn og 3 bandarískir. Verður þetta eitt- hvert sterkasta skákmót. sem haldið hefur verið í heiminum. Geir Gunnlaugsson, bcndi — 35.200,00 Sigurður Þorkelsson, pípulm — 35.200,00 Alagnús Eyjólfsson, pípulagrm. — 32.400,00 Allir ánægðir með veids i Um miöjan dag í gær liafði Þjóðviljinn samband viö helztu síldveiöistaöina og fer frásögn fréttamanna og síldarleitarinnar hér á eftir: Neskaupstaður Veður hefur verið gott á mið- unum og í nótt og í morgun hef- ur verið moksíldveiði á svæðiru frá Glettinganesflaki að Skrúð. Hafa sjómenn tekið svo til orða að sjór væri svartur af síld. Nokkrir bátar er losnuðu úr löndunarbanni í gær komu full- fermdir inn aftur i morgun. Saltað var í nokkrar tunnur á báðum söltunarstöðvunum í morgun og eru þá allar tunn- úr þrötnar. L'tur nú út fyrir að söltun sé lokið. Söllunarstöðin Dríía heíur saltað í 3510 tunn- ur og Sæsilíur í 4000 tunnur (uppsaltað). Eftirtalin skip komu með síld frá því um hádegi í gær: Hafþór NK 1400. Freyr ÍS 250, Sigurfari SF 600, Guðmundur á Sveinseyri 200. Þráinn NK 800, Sæfaxi NK 900. Stígandi Ve 700, Grsmsei Þorb^örn ÍS 900. Sigurbjörg SU 700. Kristján Hafliðason 650. Síldarbræðslan hefur nú tek- ið á rnóti 35 bjjsund málum o,g nú b'ða 12 þúsund mál í skip- unum. Raufarhöín Síldarleitin á Raufarhöt'n skj'rði svo írá að ekkert heíði veiðzt i nótt norðan Langaness og skipin væru á leið suðureft- ir. Ekkerl varð úr veiði norð- austur aí Grímsey, þar sem torf- urnar voru þunnar. Flotinn held- Framhald á 10. síðu Ferðafélkið úr fyrstu skemmtiferð Ferða.skrifstofu ríkisin.s og Flugfélags ísiands til Grænlands kom heim í gær, degi seinna en búizt lial'ði ver- ið vlð vegna erfiðra flugskil- yrða. Eins og áætluð hafðl verið var farið um hinar fornu ís- lendingabyggðir í Eiríksfirði og E nnrsfirði og þctt veður væri ekki eins hagstætt og á hefði mátt kjósa, er óhætt að segja að allir voru ánægðir með ferðalagið þótt áframhaldið væri strangt. Tvær aðrar ferðir eru fyrir- hugaðnr í ágúst, 3.-4. og 16. —-18 „Eftir situr hlsss a eigm rcssi LL Fátt liefur almenningi blöskrað meira en ofs'ækis- skrif Gnnna.rs Thoroddsen fjármálaráðherra í Vísi núna undanfarið. Svo ábyrgðarlaus málflutningur eir.s og hótan- ir hans um gengisfellingu og nýtt dýrtíðarflóð og „óða- verðbá’.gu/, Jiekkist hvergi og myndi al’s staðar tv’in ærin ástse.ðíi til að losa maminn úr þeirri ábyrgðars'.öðu, sem hnun gegmr. Það er eneu líkari i'n r 'ðherranu h'ldi o,ð K'enzka krónan sé snilanen- in°a>’ c°' hnnn p>eti eifið h“.nni verðgildi eftir geðþótta sínum. Ástmðnn, fyrir þessuni geð- vonzk”skrifum Gunners er sú, að ,.viðre5snin“ ,»r nú kom'n í sliri'ft strc,nd. Skuldir ríkis- s'óðs l">fa euk'zt uífur’ega o°' nemn nú rösk>''.”'a 173 j”:Iiu'otir” kr.. ,.viðreisnin“ er eð s’io'a útg°rð>'’'a oku>vc't- |ii>'.» aip framkvæmdv- lí? í larúimi. Eftir helging Guiinai’s, þeg- rr ,,4'iðreisnin“ var að fara af stað. verður lionum bezt lýst með hinum „fleygu orð- um Þorsleins Thor. hlaða- manns Vísis: — „eftir situr lvlass á eigin rassi.“ Og geugisleysi f'ármála- ráðherra svo og liótanir haus um gergislækkun liafa orðið tíl Jiess, að manna á mrðal er liann nú nefndur GUNN- AR GENGISLAUSI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.