Þjóðviljinn - 23.07.1961, Blaðsíða 10
jjO) — "þ'JÓÐVÍLJINN —'Sunnudagur 23. júlí 1961
Þessi mynd er tekin á Seyðisfirði n,ú í vikuivni og sýnir drekk-
lilaðið síldarskip sigla inn fjörðinn. — (Ljósm. G.S.)
Hin nýja kínverska kona
Framhalcl af 7. síðu. j andi stöif fyrst þér hafið ekki
skcla á sjö ára aldri e:ns og v!nnukonu?“
drergirnir Nær hslmingur
allra skólabaraa í Kína eru
_ . , , ,., sem eru heima við og annast
stulkur Þeim er a engan hatt ,, , ,
• . heimilisstojfin og elda handa
mismunað við aðgang að fram-
haldsnámi, eða námi við há-
skóla. í læknisfræði eru 60 pi ó-
sen.t stúdenta stúlkur og 30
prósent við búnaðarskóla.
Margai' kemmúnur eru und:r
stjcm kvenna.
„Kamelíuírúin”
Að eira leyti er þó munur á
vinnuskilyrðum karla og
Ikvenna: Þá daga máníi'ðaiins
þega.r þær eru illa fyrii'kallaðar
ífá þær frí í þrjá daga, ef þær
vilja (um helmingur notfæiir
sér ekki þennan rétt; hinar
taka sér fr'í einum degi leng-
ur). Þar sem margar konur
folygðast sín fyrir að fara fram
á þennam i'étt, hafa kínversk-
ar konur tekið upp háttalag
sem minnir mig á „Kamelíu-
fi-úna“: Til að láta í ljós hvem-
ig á stendur fvrir þeim festa
þær á sig örlitla rauða borða
eða hnep">a frá sér efsta
ihnanpnum á blússunni s:nni.
Þessir frídagar eru að sjálf-
sögðu ekki dregnir frá laun-
unum. Er nokkurt annað land
til í heiminum se*n konur geta
tekið sér fii frá vinnu þegar
þrnnig stendui- á fyrii' þeim?
Þegar þær eru þungaðar,
mega þær ekki v'nna lengur
en sex tíma á dag i sveitum,
ekki lyfta þu.'-'gum tökum eða
vinna á hiísckrunum. Þær fá
viðbötárskammt af matvælum.
P.ftir fæðinguna fá þær s.lgera
hví'd frá v;mu í fjöi-utíu daga
'á fuilum launum- Þetta er ef
til viU vinsælasta ráðstöfun
stjómarvaldanna. 1 Singapore
eða á Malakkaskaga missir
/þunguð kona vintauna þegar í
stað
Framhald af 7. siðu.
að ræða, sem þarí að virkja
og nýta'1.
Heitar hugsjónir og sjálf-
stæð hugsun hefur aldrei þótt
æskilegir eiginleikar þeirra;
sem ætlað er að vera hlýðin
þý. Þær manngildiseinkunnir
eiga ekki heldur samleið með
stefnuleysisviðhorfum þeirra er
leika tvim skjöldum og verzla,
með skoðanir sínar til persónu-
legra stundarhagsbóta. Sjálfur
hefur þú vakið athygli á því
,,að útburðirnir sem halda
vöku fyrir Stephani G. Step-
hansssyni eru ekki aðeins þær
sálir, sem sviknar voru held-
ur einnig þær, er sviku aðra
um lífsréttindin'1.
Hér er því tv’þætt verkefni
að glæða hugsjónaeld æskunn-
Síldarfréttir
Framh. af 12. síðu
ur sig því nær allur út af Aust-
fjörðum og hafði síldarleitin
frétt um góða veiði út af Glett-
ingsnesi.
Sigluíjörður
Scltun var hætt á öllum
söltunarstöðvunum á Siglu-
fii'ði kl. 12 í gærkvöld. Þá var
verið að landa á öllum stöðv-
unum en sk'pin voi'u send frá
og urðu þau að setja það sem
eftir var af aflanum í bræðslu.
Menn, eru að vonum mjög
gramir yfir því að söitun skuli
hafa verið bönnuð, því þótt
Síldarútvegsnefnd banni ekki
manni sínum. Enginm neyðir
þær til að vinna úti. En hér er
venjulega um að ræða gamlar
kooui- sem lokað hafa fram-
þróun:na úti. Flestar ungar
konur vilja, eins og kynsystur
þeiiTa í Evrópu, kynnast heim-
inum utan vaggja heimilisins
og beita hæfileikum sínum við
nytsöm störf. Þæi- v:lja ekki ^ söitun berum orðum, þá hafa
læsa gáfur sínar inni á heim-. bankarnir tilkynnt oð þeir láni
ilinu. Og ég hef «em læknir
miklu oftar orðið vör við tauga-
veiklun hjá þeim konum sem
eyða orku sinni v'ð xxppþvott-
inn eci þeim sem geta notið
gáfna sinna og næmleika 'i
skapandi stnifi. Kínverskar
konut' ent þeirrar skoðunar að
ekki út á söitun eftir þennan
tíma.
Miraa varð úr síldveiðinni
við Grímsey en búiz± hafði
verið við, Engin skip voru í
námunda v'ð síldina þegar til-
kynnt var um hana og hafði
síldin dreift sér er skip komu
ar og vekja til vitundar rét+-
lætiskennd og virðingu fyrir
sönnu manngildi.
Aldrei munt bú komast í
hina öidnu sveit er vill koma
vitinu fyrir ungjingana og
s’ökkva hugsjónaeldinn. Þess
óska ég bér af hei’um hug að
nú eigir þú eftir að vinna
þín stærstu afrek með *ræðu-,
mennskuhæíiléikum þínum að
tendra þann hugsjónaeld að
nýju í óslökkvandi bál.
Hluverk ungmennafélags-
hreyfingai'innar var stórt við
stcfnun hennar. en er enn
st'ærra í dag að fengnu sjálf-
stæði. sem verja þarf hnúum
og hnefum og efla á öllum
sviðum. Innan ungmennafélag-
anna mætist í leikium og
starfi æskufólk með ólíkus^u
viðhorf í trúarlegum. pólitísk- S>
um og öðrum efnum. Ung-
mennafélögin eru sá vet'vang-
ur þar sem æskulýðurirm get-
ur í fé’agslegu samstarfi
skipzt á skoðunum og. sam-
stillt krafta sína 1il ,að efla
þjóðarmetnað, trú á landsgæði
og þjóðina s’álfa. Án þess
mun hún ekki lifa af gerhinga-
veður hugsjónalausrar verzlun-
armennsku með menn og mál-
efni.
Serkirnir tveir. sem þú tókst
á móti á Þingvöllum og kynnt-
ir helgistað þjóðar qkkar lögðu
ríka áherzlu a tvö grundvallar-
atriði í frelsi:;baráttu sirini.
' sém er pkkur sam.eigin.|>:gt. j
Þoir .-'sögðu að sjá’fstáeðí
þjóðarinnar og: hað að húit
væri ekki éfnáhagslega eða
pólitískf öfrum háð væri und-
irstaða hess að skapa megi
abri alþýðu manna mannsæm-
andi lífskjör og gróskuríka
menningu.
í sjálfu rér er ölj frelsisbar-
átfa pó’itísk og fyrir því má
ekki loka ausunum.
Hc'r vil ég Þúk.á: afmælis-
kveðjU mi'ini ti’ bín með beirri
ó«k að U.M.F.Í. og 'slenzk
ærka megi nióta starfskrafta
þinna um lan«ra f-’mtíð og að* 1 *
bæði þú og U M.F.Í. vaxi nú á
qðrum ald'»rh®Imi",gi refi ykkar
til enn fa"ræ’li rg stærri af-
reká en þeirrá giitudrjúgu sem
að br.ki ern.
íslandi al’t!
Skúli II. Norðdahl
~k PóHand varn Tékkó-
slóvakíu í landskeppni í
frjálsum jþróttum um síð-
ustu helgi með 131 stigum
gegn 80 og i k-vennakeppn-
inni með 58:47. Foik Póllandi
setti nýtt pólskí met í 100
m hlaupi, hljóp á 10,2. Sos-
gornik P. jafnaði metið í
kúluvarpi, 18,24.
★ Wilma Rudolph og
Ralph Boston eru sögð leyni-
lega trúlofuð og hjónaband á
næsta leiti.
Berlegarnir í Túnis
það sé hægt að vera í senn á vettvang. Nokkur skip fengu
móð'r og eiginkona og v:nn- þó einhverjit vsiði.
gagnlegt starf utari heimilisins. Rauðka hefur nú tekið á
Þær sýna það nú siálfar í verki. móti 70 þúsund málum af síld
Han Suyin. ^ og úrgangi.
Grem Árna Bergmanns
Framh. af 5. síðu
verk og morð í Alsír og vlðar.
Upplýsingamálaráðherrann,
Klibi, sagði ennfremur að
Túnisstjórn hefði sannanir fyr-
ir því að Fríikkar hefðu tskið
af lífi fanga, sem höfðu gef-
izt upp. Klibi gaf eftiifarandí
lýsingu á árásinni á Bizerté
í gær: Fallhl'ífarhet’menni komu
ýmist landleiðina frá flotastöð-
inni eða með þyrlum. Jafn-
framt sigldu þrjú liarsk'p til
flotastöðvarinnai' og herlið var
flutt á land. Áður en þetta
skéði höfðu Frakkar gert mjög
harðar loftárásir á bæinn, sem.
stóðu yfir í margái' stundir.
Þannig réðust Frakkar á bæ-
inni frá mörgum stöðum, og
ákafir bardiigar hcfust, sem
stóðu allan dag’nn í gær. Klibi
sagði iið Túnismenn hefðu tek-
ið allmarga Frakka til fanga,
en það væri hernaðarleyndar-
mál hversu margir þeir væru.
Ei'g’nkona cg vinnandi
jn aíur
Það he’msækja mig oft vest-
urlenzkar konur — kanadískar,
bandarískat', evrcpskar — sem
segja við mig: „Það eru heim-
ilisstörfin sem eru erfiðust.
Hverrig getið þér unnið skap-
Framhald af 4. síðu
skóga. Það er því ekkert und-
arlegf, að sjöáraplan hér-
aðsins gerir ráð fyrir nýjum
veksmiðjum í þessum grein-
um. í vefnaðarverksmiðjunni
nýju í Tsjíta munu starfa
fjórtán þúsund verkamenn.
Málmar héraðsins eru í
dag sýnu betur nýttir en
limbur þess og ull. Hér eru
nokkrar góðar vélasmiðjur og
fleiri í smíðum. Gott dæmi er
vélsmiðjan í Tsjíta. Þegar
Aaron Mojkher forstjóri var
sendur hingað frá Leningrad
1944, þá tuttugu og áfta ára
gamall, tók hann við 300
manna fyrirtæki, sem smíðaði
varahluti í landbúnaðarvélar.
Nú er hér eitt fremsta fyrir-
tæki landsins í loftpressu- og
kælitækjagerð. 2000 manna
fyrirtæki, sem tekur þátt í al-
þjóðlegum sýningum og flyt-
ur vörur sínar út til sextán
landa. Kjarnakarl Aaron, og
það get ég líka sagt honum
til hróss, að hann hafði lesið
bæði Sjálfstætt fólk og Sölku
Völku.
1 kringum þessa vélasmiðju
stóðu tré sem starfsfólkið
hafði gróðursett, sér til
augnayndis. Höfuðprýði verk-
smiðjunttar var samt hún
Tamara, sem stóð við .renni-
bekk litil og grönn eins og
ungt birkitré og renndi bolta
(eða eitthvað þessháltar)
Þetta er mjög einfalt verk,
eins og þér sjáið, sagði hún
brcsandi. Eg spurði hvort
hún ætlaði að halda hér
áfram og hætta sér inn á
flóknari og vísindalegri málm-
iðju. Nei, sagði hún, ég ælla
í bókmenntainstitútið í SverU-
lovsk. Hvað kemur til? spurði
ég, hissa á því að hitta hér
allt í einu reglusystur. Ég
æfla að verða blaðakona,
sagði Tamara og heflaði
næsta málmbút með grasí-
ösum handahreyfingum.
Yfir dyrum hékk borði
með áletrun: Vinnuflokkur
kommúnístísks starfs.
Myndin hér að ofan er lekin þegar verið er að bjarga lftlir
slúlkunn.i úr höndum liins óða morðingja sem drap tvær konttr,
unnustu sína og systur hennar, á ítalíu á dögunum og sagt
var þá frá í blaðinu. i