Þjóðviljinn - 03.08.1961, Síða 9
Fimmtudagui' 3. ásúst 1961
ÞJÓÐVILJINN
HUGLEIÐINGAR LJi\I HANDKANTTLEIKSMÓTID
FH slgraði meS itifkly
tefldi fram
Nýlega er lokið Islandsmeist-
aramótinu í handknattleik
karla úti, en það fór fram í
Hafnarfirði sem kunnugt er,
og sá F'H um mótið. Sigurveg-
ari í mótinu varð FH, sem
vann alia keppinauta sína með
miklum yfirburðum.
FH notaði 15 leikmenn
Sýndi FH enn einu sinni
ágæti sitt, og það liggur ekki
síður j því að hafa marga leik-
menn sem geta með góðum
árangri tekið stöður hinna
stærri „stjarna" liðsins eins og
I.d. Einars og ítagnars sem
stundum léku ekki með, og í
sumum leikjunum vantaði
báða. Það athyglisverða gerðist
líka í mótinu að FH notaði
hvorki meira né minna en 15
leikmenn í þessum 4 leikjum.
Styrkur FH er orðinn slíkur
að þó þrír af hinum „föstuu
og eldri leiki ekki með munar
ekki neinu sem nemur livað
styrkleika snertir. Það er ]íka
athyglisvert að 10 af þessum
15 eru á drengjaaldri, svo að
FH ætti ekki að verða í nein-
■um vanda með framtíðina. Þeir
hafa alltaf verið hyggnir og
lagt mikla rækt við yngri
flokkana, en það er lykillinn
að framtíðinni. Það er líka
eins og þeim eldri sé stöðugt
að fara fram, ef þeir æfa. Þetta
er því athyglisverðara þar sem
það er algengast, að menn nái
fljótt. töluverðum þroska og
kunnáttu, en standi síðan í
stað, þótt aldur og önnur skil-
yrði séu fyrir hendi að kom-
ast. miklu lengra- Vafalaust er
þetta að þakka góðri þjálf-
un og svo leit leikmannanná
ejálfra eftir því að komast
lengra.
Það sem sagt bryddar ekk-J minnsta kosti er ekki um
ert á þvi að FH sé í hættu jskipulegar æfingar að ræða.
hvað ,,elli“ snertir meðan það Það verður meira eins og
hefur svo marga unga menn,
sem geta hvenær sem er tekið
upp merkið með glæsibrag.
Það mun óhætt að fullyrða
að lið FH sé á lieimsmæli-
kvarða sem einstakt félag, og
er það út af fyrir sig mjög
merkilegt og athyglisvert, því
ekki verður sagt að þeir búi
við hagkvæmustu aðstæður lil
æfinga a.m.k. að vetrinum. Ef
til vill segir það meira en menn
ha’da, hvað þeir æfa mikið
úti að sumrinu til, og þá á
stórum velli. Þetla vanrækja
félögin í Reykjavík, eða að
handahóf af því að það á að
vera eilt Islandsmeistaramót á
sumrinu.
Félögin betri nú en
oft áður
Þó virðist sem t.d. Ármann
hafi æft nokkuð bæði í sum-
ar og í fyrra, og kom það
ef t il vill fram í leikjum
þeirra í móti þessu. Þeir voru
frískir í öllum leikjum sínum
nema móti Fram, þar náðu
þeir elcki sínu bezta, en vafa-
Framhald á 10. síðu.
NorðurAanddmeistaramótið í Osló:
Miðsumarmóti 1. fl. er lokið
og sigraði. þar Þróttur er hlaut
6 st. Fram hlaut 4 st., Valur
2 st. og KR 0 st. Leikir móts-
ins fóru þannig:
Fram — KR 3:1. Þróttur —
Valur 4:2, Þróttur — KR 2:1.
Fram — Valur 3:2, Valur — KR
S:3, Þróttur — Fram 3:1.
í 2. fl. B eru tvö lið jöfn
Fram og Valur, o.g verða þau
að leika aukaleik um meistara-
titilinn. Leikir' mótsins fóru
bannig: Fram — KR 4:2, Fram
— Valur 1:1, Valur — KR 3:1.
í 3. fl. B. urðu öll liðin jöfn
'innu sitt hvorn leikinn, og verða
þau því að leika mótið upp á
nýtt. Leikir mótsins fóru þann-
ig: Fram — Valur 2:0. Valur
— KR 3:1. KR — Fram 1:0.
4. fl. B. sigraði KR með 5
st., Fram 4 st.. Valur 2 st., Fram
C. 1 st. Víkingur dró sig til
baka útúr mótinu. Leikir móts-
ins fóru þannig: KR — Valur
0:0, Fram — Fram C. 4:0, Fram
— Valur 5:1, KR — Fram C.
2:0, Fram C. — Valur 1:1, KR
—Fram 1:0.
í 5. fl. B. cru KR og Valurl
með 6 st. og búin með sína leiki.
Fram og Víkingur eru með 5 st.
og eiga einn leik eftir, bæði við
Víking C. Víkingur C. er með
2 st. og ó tvo leiki eftir. Fram
C. hlaut 2 st.
Hér hefur V'kingur C-lið feng-
ið að ganga inn í mótið eftir að
niðurröðun fór iram.
Úrslif leikja í 5. fl. B.: Fram
— Valur 2:1, KR — Fram C
4:0, Valur — Víkingur 0:0. Fram
Fram C. 0:0. Fram — Víkingur
1:0. Valur — KR 1:0, Víkingur
— KR 1:0, Valur — Frain C.
0:0, KR — Fram 1:0. Víkingur
— Fram C. 2:0, Víkingur C. —
Fram C. 4:0, Valur — Víkingur
C. 7:0, KR — Víkingur C. 1:0.
Norðurlandameistaraniótinu1 2. Sten Jonsson Sviþjóð 3.45.9
í frjálsum íþróttum lauli í 3. Salonyn Finnlandi 3.46.0
gærkvöld. Úrslit urðu þau 4. Hamarsland Noregi 3.47.0
að Finnar báru sigur úr
Kuluvarp
1. Erik Ubbebom Svíþjóð 16.96
2 Jorma Kunnas F. 16.90
Alpo Visula F 16.49
4. Raimo Leino F. 16.31
Norðmaðurinn Björn Bang
Andersen gerði þrjú fyrstu
köstin ógild og var af þeim
sökum dæmdur frá keppni.
80 m grlil. konur
1. Nina Ilansen D 11.5
2. Norrlund F 11.5 , !
3. Cederström S 11.7. 1
10 km lilaup
1. Reijo Hoykinpuro F 30.03.2
2. Niels Nielsen D 30.03.8
3. Ole Tellesbo N 30.03.8
4. Magner Lundemo N 30.13 0
Thyge Tögersen D. var í 9.
sæti.
Framhald á 2. síðu.
Blau Welss va
Eyjum - leikur við KR í kvöld
Á þriðjudagskvöldið kepptu
þýzku annarsflokksdrengirnir
hér fyrsta leik sinn í Reykja-
vik, og léku þeir þá við Val.
Leikar fóru þannig að Þjóðverj-
arnir unnu með 3:0 (1:0). Fyrri
hálfleikur var nokkuð jafn þar
sem báðir áttu mun fleiri tæki-
færi.
Gestirnir sýndu nokkuð góð-
an samleik og að þeir róða yfir
töluverðri leikni með knöttinn.
Leikstíll þeirra er, e.f svo mætti
segja, mjög svipaður og annars-
flokksdrengjanna hér af betri
endanum. Þeir eru sterkir í leik
sínum og kröftugir, og gæti lit-
ið svo út sem þeir lékju aðeins
á malarvelli. Þeir ráða elcki
yfir þeirri mýkt sem maður sá
í leik dönsku piltanna, sem hér
hafa verið í sumar, og þeir hafa
ekki þær hreyfingar, sem benda
til að þeir hafi knattspyrnu í
blóðinu, eins og jafnaldrar
þeirra frá Kaupmannahöfn.
Þessir ung'u, myndarlegu pilt- j anflokk og eru 7 úr Tý í úr-
ar, eru greinilega í góðri þjálf-
un, því þeir léku nú þriðja leik
sinn í röð dag eftir dag, og
samt voru þeir hraðari og líf-
legri í síðari hálfleik við Val,
og' er það vel af sér vikið.
Liðið er jafnt og féll heldur
vel saman. Markmaðurinn var
góður og eins hægri framvörð-
urinn. Miðherjinn var einnig
hættulegur.
Dómari var Guðmundur Guð-
mundsson og dæmdi vel.
Töpuðu og’ gerftu jafntefli í
Vestmannaeyjum
Á sunnudaginn fóru jieir til
Vestmannaeyja í boði Eyja-
manna og léku þar tvo leiki.
Fyrsti leikurinn var við íþrótta-
bandalag Vestmannaeyja, og fóru
leikar þannig að jafntefli varð
1:1. Daginn eftir kepptu þeir
við Tý, og þá sigraði Týr með
2:0. Týr á mjög sterkan ann-
vali Eyjamanna. Er þetta mjög
góð frammistaða hjá Tý.
Mikill áhugi er fyrir þessum
ágæta flokki sem er að vaxa
upp í Eyjum. og vænta menn
mikils af. Mjög margt áhorf-
enda var á leiknum þó að um
annarsflokksleik væri að ræða,
og var bví híTlið fram, að
fjöldinn þar hafi verið álíka og
um 35.000 manns hefðu verið
á leik í Reykjavík! Og' einhver
sagði að ekki væri farið í róð-
ur, er það ætti að keppa!
Lcika við KR í kvöíd
í kvöld keppa Þjóðverjarnir
við gestgjafa sína KR, og fer
sá leikur fram á Laugardalsvell-
inum. Verðau' igaman að sjá
livort þeim tekst að hefna fyr-
ir tapið sem B’au Weiss fékk
hjá KR í Rerlín 1959, en þá
sigraði KR 3:0.
Björgvin Hólm stóð sig með
prýði í tugþrautinni, hlaut
6229 stig
býtum, hiutu 190.5 stig, Svi-
ar 157 stig, Noromenn 89.5
stig, Banir 21 stig og íslend-
ingar 17 stig.
Sænsku stúlkurnar urðu
hlutskarpaf tar, fengu 89
stig, síðan kon u þær dönsku
ineð 68, finnsku 56 og
norsku 40, en ísland átti
engan þátttakanda.
Eins og frá cr skýrt í fyr-
irsögn varð Vilhjilmur 2.
í þrístökki, stökk 15-34, en
varð a.ð lúta í lægra haldi
fyrir Rakhamo, Björgvin
varð 3. í tugþraut með 6229
stig, en Valbjörn hætti
keppni eftir 8 greinar, en
] á var hann í 3. sæti með
5632 stig.
Helztu úrslit:
Spjótkast
1. Wjlly Rasmussen N. 79.16
2. Kuusma Finnlandi 78.38
3. Nevala Finnlandi 77.57
4. Jokinitty Finnlar.di 74.70
Egil Danielsen Noregi varð í 8.
sæti með 69.47.
15C0 m lilaup
1. Dan Waern Svíþjóð 3.44-8
Vilhjálmur varð að iúta í lægra
haldi fyrir Rakhamo en náði
2. sæti, stökk 15.34.
Valbjöm stökk 4.40 í stangar-
stökki, en hætti keppni eftir
Nú eru landsmót yngri flokk-
anna langt komin, svo að hægt
er að sjá hvert stefnir í hinum
ýmsu fiokkum.
í 2. fl. hafa Vestmannaeyingar
unnið B-riðilinn, en í A-riðlin-
um eru mestar líkur fyrir sigri
Þróttar. Úrslitaleikurinn fer
fram 16. ágúst á Melavellinum.
ICR og Valur hafa unnið sína
riðla í 3. fl. Qg mætast þau til
úrslita 27. ágúst á Laugardals-
veliinum.
KR og Fram hafa unnið sína
riðla i 4. fl. og leika tij úr-
slita 20. ágú^t á Laugardalsvell-
inum.
Víkingur hefur unnig B-riðil-
inn í 5. fl. en í .A-riðlmum eru
3 iið jöfn, Fram, Valur og ÍA.
þá grein, sem var 8. greinin í j Úrslitaleikurinn fer fram 13. eððt
tugþrautinni I 15. ágúst á Melavellinum.