Þjóðviljinn - 10.08.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 10.08.1961, Page 9
A-þýzka landsliSiS kemur i kvöld - Sterkasta landsliS sem hér hefur keppt - / fórinni eru 3 úrvalsmenn: Grodotski, Valentin og Jetner Landskeppnin verður á laugardag og sunnudag Valentin A laugardag og sunnudag munu íslenzkir og austur- þýzlsir íliróttamenn heyja iandslceppni í Irjálsum ílirótt- um og fer sú keppni íram á Laugardalsvelli. A-Þjóðverjar senda hingað sem kunnugt er b-lið, en íslenzku íþróttamenn- irnir töpuðu fyrir b-liði A- Þjóðverja í fyrra, 111:71. Þetta er 11. landskeppni Is- lendinga í frjálsum íþróttum (4ra landakeppni ckki talin með) og hafa íslendingar sigrað 7 sinnum; Dani 6 sinn- um og Norðmenn 1 sinni. A-Þjóöverjarnir koma hingaö í kvöld kl. 10 frá Kaupmanna- höfn. Á morgun munu þeir hafa æfingu á Laugardalsvelli, en eftir hádegi munu þeir halda til Hveragerðis í boði bæjar- stjórnar Reykjavíkur. Sjálf keppnin hefst á laugardag kl. 4 og heldur áfram á sunnudag kl. 8. Á mánudagsmorgun munu Þjóðverjarnir halda aft- ur heimleiðis. Laugardagur Á laugardag verður keppt í þessum greinum: 110 m grhl. kúluvarpi, iangstökki, stangar- stökki, 1500 m hlahupi, 3000 m hindrhl., 400 m hlaupi og kringlukasti. Sunnudagur ‘Á sunnudag verður keppt í 100 m, 400 m grhl, spjótkasti, þrístökki, hástökki, 5000 m hiaupi, 1000 m boðhlaupi og sieggjukasti. Þátttakedur Á fundi með blaðamönnum í gær var skýrt frá nöfnum þýzku íþróttamannanna, en enn er ekki vitað með fullri vissu um bezta árangur hvers þeirra, eða hvernig þeir skiptast niður á greinar. 100 m hl: Löfler og Wagner. 400 m hl: Benkvitch (48,1). 110 m grhl: Regenbrecht og Krebs (14.7). 400 m grhl: Frahm og Möller. 1500 m hl: Prietzel og Billeb. 5000 m hl: Rothe. 3000 m hindrhl: Dörm- er (8.51.0). Stangarstökk: Beyme (4.40) og Tiedtke (4.20). Þrí- stökk: Rúckborn (15.70) og Barylla. Hástökk: Ulrich og Þórólfur f er með Fram Meiðsli tiau sem Þórólfur Beck hlaut i leiknum við Val Um daginn hafa sem betur fer ekki reynzt eins alvarleg og í fyrstu var frá sagt. Er um bólgu að ræða en ekki blóð í liðnum, og hefst það svo vel við að fullvíst er talið að hann geti farið með Fram í förina til Sovét- ríkjanna, en Fram hafði sem kunnugt er fengið hann til að leika með, og er það liðinu mikill styrkur. Schröder. Lángstökk: Schnöll- er (7.47). Kúluvarp: Hoffmann (16.64). Kringlukast: Grieser. Spjótkast: Ahrendt (74.30). Að auki eru svo nöfnin Frester, Hensse, Fromm Hagen og Teub- ert. Tvöfaklur silfurmaður frá OL í Róm Eins og áður hefur verið skýrt frá koma einnig þrír íþróttamenn sem eru á heims- mælikvarða og verða það 1500 m hlauparinn Valentin, 5000 og fþrótta- námskaið í Reykjadal Nú nýverið hefur landareign- in Re.vkjadalur í Mosfehs- sveit. eign Steíáns heitins Þor- lákssonar. verið keypt af þeim Viihjálmi Einarssyni og Hösk- uldi Goða Karlssyni. Á landar- eigninni sem er 4 ha. er glæsilegt 270 ferm. hús með 70 ferm. sal. Aðstaða til útiiþrótta og íjölþættrar innistarfsemi er öll hin ákjósanlegasta á stað þessum, auk þessara aðstæðna hefur fengizt afnot af sund- laug í næsta nágrenni. Það er hugmynd þeirra fé- laga. Höskuldar og Vilhjálms, að þarna megi skapa mjög á- kjósanlegan stað fyrir æskuna í þéttbýiinu. í samráði við Æskulýðsráð Reykjavíkur og Æskulýðsráð Kópavogs hefur verið til nám- skeiðs þessa stofnað, og veita þau ýmsa aðstoð og fyrir- greiðslu. Æskulýðsráð Reykja- 10 000 m hlauparinn H. Gro- dotski, sem vann silfrið í báð- um þessum greinum á síðustu olympíuleikum og stangar- stökkvarinn Jetner, sem hefur stokkið 4.57. Þessir menn keppa sem gestir, og standa vonir til að Valentin og Grodotski keppi aukalega í einu hlaupi, t.d. 2000 m hlaupi. Gamall hcimsmcthafi fararstjóri í fararstjórn eru þrír menn, Hinz, Gerhard Hoffmann og vikur mun taka á móti úm- sóknum í síma sínum, 15937 írá kl. 1—3 e.h. hvern virk- an dag. Umsjónarmenn námskeið- anna verða þeir sr. Bragi Friðriksson, Höskuldur Goði Karlsson og Vilhjálmur Ein- arsson. Fyrirkomulag verður að mestu sniðið eftir sumarbúð- um þeirra Höskuldar og Vil- hjálms, sem gefið hafa góða raun. Þátttökugjald með ferðum er kr. 300 pr. viku (mánud.— laugardags) og hefst fyrsta Hirschfeld, en tveir þeir síðar-*- töldu voru þekktir íþróttamenn í eina tíð (Hirschfeld átti heimsmet í kúluvarpi árið 1928, 15.79 m). Einnig er lækn- ir með í förinni. Vcrð aðgöngumiða verður kr. 40 í stúku, kr. 30 í stæði og: kr. 10 fyrir börn. Formaður móttökunefndar- innar er Jens Guðbjörnsson og: samstarfsmenn hans eru Brynj- ólfur Ingólfsson og Björn Vil- mundarson. Mótstjóri verður Þorsteinn Einarsson. námskeiðið n.k. mánudag 14.. ágúst. Hver dagur mun hefjast með fánahyllingu og helgistund, og~ daglega munu fara fram íþrótt- ir, leikir, föndur og sund. Ferðum verður hagað þann- ig, að sem flestum í Kópavogi og Reykjavík sé gert kleift. að taka sama bíl. Á hverjum.. morgni hefst ferðin við bið— skýlið á Kópavogshálsi kl. 9 stundvíslega, þá er stöðvað á Miklatorgi í Lækjargötu við Búnaðarfélagshúsið, við Rauð- arárstíg og loks á Suðurlands- Framh. ó 10. siðu Reykjadalur í Mosfcllssveit. Um miðjan s:ðasta mánuð dvaldist 30 manna hópur við skíðaiðkanir inni á Kerlinga- fjöllum og sagði einn þátttak- andi frá þeirri ónægjulegu dvöl hér í Þjóðviljanum. Valdimar Örnólfsson upp- hafsmaður að þessari ferð og stjórnandi hefur skýrt Þjóð- viljanum frá því, að í ráði sé að fara aðra slíka nú eftir rúma viku. ef næg þátttaka fæst. Mun hann ásamt Eiríki Haraldssyni íþróttake.nnara leiðbeina fólki á skíðunum, og er sérstök ástæða að 'taka fram að þessi ferð er ally ekki ætl- uð skíðasnillingum, einum, þangað geta allir komið jafnt •11 * «•* byrjendur og hinir sem lengra eru komnir. Fvrirkomulag allt verður svipað og í síðustu ferð. Dvalizt verður í Árskarði, sæluhúsi Ferðafélags íslands. Bíll verður á staðnum til að aka fólki um nágrennið. Sam- eiginlegur morgunmatur, kaffi og te, en annan mat verða þátttakendur að hafa með sér. Farið verður úr Reykjavík 18. ágúst og komið aftur ( bæinn 24. ágúst. — Þátttökugjald er kr. 900,00. Væntanlegir þátttakendur ■eru 'beðnir að skrá sig á skrif- stofu Ferðafélags íslands í Túngötu fyrir næsta þriðju- ,dag. Myndin er tekin ofanaf Snækolli, og sér yfir cfsta hlutann af skíðalandinu í Kerlingafjöllum, et» þar er citt bezta skíðaland hérlendis og alltaf cr þar nægur snjór. Myndin er tekin úr „vetrarauka“‘ í siðasta mánuði. — (Ljósm.: Guðjón Sveinbjörnsson). ritstjóri: Frímann Helgason Fimmtudagur 10. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (S&

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.