Þjóðviljinn - 16.08.1961, Blaðsíða 9
i
Jón Ólcrfsson...
Jón Ólafsson og Sclirödcr stukku sömu hæð í landskcppninni, 1,98.
Myndirnar eru tcknar þegar þeir fóru yfir þá hæö. Þcir nota
ó'íkt stökklag. Schrödcr notar stökklag Brumcls, alllöng atrcnna
rg hraði í tilhlaupi. Það var að heyra á Shröder að hann teldi að
.'ón gæti náð Iangt, því hann hcfði góða líkamsbyggingu. Efri
myndin er af Jóni og sú neðri af Schröder. (Ljósm.: Þjóðviljinn).
...og Schröderfara V96
Hið árlega íþróttamót Ung-
mennasambands Borgarfjarðar
var haldið við Faxaborg dag-
ana 29. og 30. júlí. Ragnar OI-
geirsson. sambandsstjóri, setti
mótið með ræðu og minr.tist
nýlátins íelaga, Halldórs Sig-
urðssonar sparisjóðsstjóra í
Borgarnesi, en hann var um
árabil formaður sambandsins.
Síðari dag mótsins var veð-
úr mjög óhagstætt til keppni,
mikil rigning og bráutir þung-
ar og sleipar. Háði það kepp-
endum að vonum nokkuð. en
árangur í einstökum greinum
var sem hér segir:
FYURI DAGUR:
Hástöklc kvenna
1. Jónína. Hlíðar St 1,40
(Borgarfjmet)
2. Björk Ingimundard. D 1,35
3. Sigriður Karlsdóttir Sk 1,30
4. Sigurbjörg Jóhannesd. St 1,15
Kúluvarp kvenna
1. Sigrún Þórisdóttir R 8,4)4
2. Björk Ingimundard. D. 7 72
3. Jónína Hlíðar St 7,61
4. Margrét Ásmundsd. Sk 7,36
Kringlukast kvenna
1. Sigríður Karlsd. Sk 28,60
(Borgarfjarðarmet)
2. Margrét Asmundsd. Sk 23,56
3. Ólöf Björnsd. R 20,87
4. Ingibjörg Hargrave Sk 18,97
400 m lilaup karla
1. Magnús Jakobsson R 57,4
2. Gústaf Óskarsson Sk 58,3
'3.'GUðm. Sigursteinss. Sk 59.4
4. Guðm. Sigþórsson B 60,8
1500 m hlaup karla
1. Haukur Engilbertsson 1 4.28.5
2. Gústaf Óskarsson Sk 4.55,9
Fjórtán stúlkur úr handknatt-
leiksdeild Víkings lögðu nýlega
upp í þi'iggja vikna keppnis-
ferðalag til Norðurlanda.
Fj'rsti viðkomustaður þeirra
er Bergen, því næst fara þær
til Osló en þar verða þær í
boði Grefsen. Gautaboi'g er svo
næst en þar verða þær í boði
Kvik. Kaupmannahöfn er svo
endastöð og munu stúlkurnar
einnig leika þar. Þjálfari
stúlknanna er Pétur Bjarnason
en fararstjóri er Hjörleifur
Þórðarson.
16 lið í
Bikarkeppni
Nú er bikarkeppnin hafin, en
hún er síðasta mót meistara-
flokks á árinu. Bikarkeppnin
er úrsláttarkeppni, sem sagt það
lið er tapar leik er úr keppn-
inni, en í henni taka þátt 16
iið. Fyrst er undankeppni og
taka þátt í henni 10 lið. Þegar
þriðju umferð er lokið verða
eftir tvö lið, og fara þau ásamt
I. deildarliðunum sex í aðal-
keppnina. í undankeppninni
taka þátt eftirtalin lið:
Þróttur A og B lið, ÍA B,
Valur B, Fram B, KR B. Vík-
ingur, Keflavík, ísafjörður og
Breiðablik.
3. Magnús Kristjánss. B 4.56.2
4. Árni Sigurvinss. St 5.08 5
Þrístökk
1. Eyjóifur Engilbertss. R 11,79
2. Magnús Ólafsson H 11.58
3. Bjarni Guðráðss. R 11,54
4. Vigfús Pétursson R 11,02
Kúluvarp
1. Sveinn Jóhanness. St 13,18
(Borgarfjarðarmet)
2. Bjarni Guðráðsson R 11,79
3. Jón Eyjó'.fsson H 11.56 J
4. Haraldur Hákonars. H 11,26
Haukur Engilbertsson
Spiótkast
1. Jón Blöndal R 43.05
2. Haraldur Hákonarson H 41.98
3. Svcinn Jóhannesson St 39.34
4. Guð augurGuðmundss. R 34.02
SÍÐARI DAGUR:
100 m hlaup
1. Magnús Jakobsson R 12.5
2. Magriús Jósepss. B 12.7
3. B.iarni Guðmundsson R 12,7
4. Magnús Clafsson H 13 0
3000 m hlaup
1. Haukur Engilbertss. R 9.20.5
2. Magnús Kristjánss. B 10.27.2
3. Árni Sigurvinss. St 10.49.6
4. Heigi Helgason B 11.28,8
Iiringlukast
1. Jón Eyjólfsson H 36.23
2. Bjarni Guðráðss R 31,19
3. Sveinn Jóhannesson St 31.11
4. Haraldur Hákonars. H 29,65
Hástökk
1. Guðmundur Kristiriss. R 1.60
2. Sveinn Jóhanness. St 1.55
3. Guðm. Sigunþósss. B 1.55
4. Guðlaugur Guðm. R 1,45
Langstökk
1. Guðl. Guðmundss. R 5.58
2. Guðm. Sigursteinss. Sk 5.49
3. Kristján Jóhanness. St 5 30
Stangarstökk
1. Guði. Guðmundss. R 2.90
2. Guðm. Kristinss. R 2,60
3. Bergsveinn Símonars. Sk 2.60
4. Björgvin Jóhanness. Sk 2,60
4x100 m boðhlaup
1. A-svcit Umf. Reykdyla 52.5
2. B-sveit Umf. Reykdæla 54,5
80 m hlaup kvenna
1. Björk Ingimundard. D 11,3
2. Jónína Hlíðar St 12,0
3. Guðrún Jónsdóttir R 12.1
4. Ó:öf Ólafsdóttir St 12.5
Langstökk kvenna
1. Björk Ingimundard. D 4,35
2. Sigurbjörg Jóhannesd. St. 3,81
3. ólöf Björnsdóttir R 3,80
Umf. Reylcdæla 61 st.
Umf. Stafholtstungna 30 st.
Umf. Skallagrímur 25 st.
Umí. Haukur 15 st.
Umf Dagrenning 14 st.
Umf. Borg 12 st.
Umf. Islendingur S st.
Þrir verðlaunabikarar úr silfri,
sem Þórat'inn Magnússon hef-
ur gefið, voru ve.ittir á mótinu.
Þá hlutu þau Björk Ingimund-
ardóttir fyrir flest stig í kvenna-
greinum. 14 stig, og Sveinn Jó-
hannesson fyrir flest stig í
karlagreinum, 11 stig, og bezta
afrek mótsins, 13,18 m í kúlu-
varpi.
Heimsmeistari
í bcdminton
í heimsókn hér
S.l. þriðjudag fengu reykvísk-
ir badmintonleikarar skemmti-
lega heimsókn, a£ þeim Bill
Berry og Mike Hartgrove, en
þeir eru báðir í landsliði USA,
og voru á heimleið frá heims-
meistarakeppninni í badminton
(Thomas-Cup), sem nýlega er
lokið í Indónesíu.
Indónesar unnu, Thailend-
ingar urðu aðrir, Danir þriðju
og Bandaríkjamenn fjórðu.
Bæði Bi 11 og Mike eru fyrsta
flokks leikmenn, og er Bill t.d.
álitinn annar bezti einliðaleik-
ari í sínu heimalandi, en Mike
afturámóti mjög góður tvíliða-
leikari, vann t.d. í umræddri
keppni K. Nielsen og Erland
Kops ásamt félaga sínum, En
Kops er eins og allir vita
heimsmeistari 1961 í einliðaleik
karla og ekkert lamb viður-
eignar.
Bill og Mike léku hér nokkra
leiki við revkvíska badniington-
leikara og sýndu ótvíræða yfir-
burði.
Að lokum léku þeir svo ein-
liðaleik hvor gegn öðrum við
mikinn fögnuð áhorfenda, og
mátti niargt af þeim læra. Hafi
þeir þökk fyrir komuna.
(Frá TBR)
Noregur og Tékkóslóvakía
háðu landskeppni í frjálsum
iþróttum á Bislet-leikvanginum
í gær og fyrrad. Eftir fyrri-
daginn höfðu Tékkar 56 stig á
móti 36. Norðmönnum til mik-
illar ánægju setti Willy Ras-
mussen nýtt vallarmet í spjót-
kasti, kastaði 84,18 m. í stang-
arstökki sigraði Hovik með
4,35. Tékkar unnu með 118
stigum gegn 93. Veður var ieið-
inlegt á meðan á keppninni
stóð og voru áhorfendur undir
fjórum þúsundum bæði kvöld-
in.
Akureyrar, Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar og- ísafjarðar og kepptu
á þcssuni stöðum um helgina.
3. flokkur keppti á ísafirði.
3. fl. A gerði jafntefli 2:2 i
fyrri leik, en síðari leik vann
Fram 3:1. 3. fl. B. vann báða
leikina, þann fyrri 4:0 og þann
siðari 3:0.
5. flokkur keppti á Akureyri.
5. flokkur A vann báða leikina
Fyrsti lcikurinn í Bikar-
kcppninni fór fram á Melavell-
inum á ínánudagskvöldið, og
sigraði B-lið Fram, Breiða-
bliksmenn úr Kópavogi með 4
mörkum gegn tveim.
Leikurinn var leikur hinna
glötuðu tækifæra, en hann var
yfirfullur af tækifærum ei‘
runnu út í sandinn oft á kát-
broslegan hátt.
Þó að þetta væri B-lið Fram
þá léku þeir með sex menn
er leikið hafa með meistara-
flokki í sumar. þá Guðmund
markvörð. Hinrik, Baldur, Dag-
bjart, Birgi og' Björgvin.
Fram skoraði á undan en það
4:1 og 1:0. 5. flokkur B vann
4:1. Blandað lið keppti síðan á
Sauðárkróki qg vann 2:0.
4. ílokkur kéþþti á Siglufirði
á laugardag ’og sunnudag. Á
laugardag sigraði A lið 2:0 og
B lið 2:1. Á sunnudag sigraði
A lið 1:0 og B liðið gerði jafn-
tefli 2:2. Á mánudag keppti A
liðið á Sauðárkróki og vann 2:1.
Móttökur á öllum þessum
stöðum voru mjög góðar og
ferðirnar í alla staði ánægju-
legar.
var Dagbjartur er þar var aðb
verki.
Litlu síðar jafnar Breiðablik.
eftir mikið þóf fyrir framan
markið og skoraði Guðmur.d-
ur T. Magnússon.
Seint í fyrri hálfleik setja
Breiðabliksmenn annað mark
sitt í leiknum og var þar aftur
að verki Guðmundur T. Magn—
ússon eftir mistök markvarðar.
Er síðari hálfleikur var
hálfnaður er dæmd vítaspyrna
á Breiðablik, Hinrik fram-
kvæmdi en markvörður varðt
knöttinn í stöng og út og ekk—
ert varð úr.
Baldur Scheving jafnaði fyrir-
Fram nokkrum mín. síðar eftir
sendingu frá Dagbjarti. Fram-
arar bættu svo tveim mörkum
við, en það voru þeir Björg-
vin Árnason og Dagbjartur
Grímsson er skoruðu á 30. og
38. mín.
Sovézki sleggjukastarinn
Rudenkoff kastaði sleggjunnr
67.16 á móti sem haldið var í
Aþenu í gær. Rudenkoff setti
olymp’umef í Róm og kastaði.
þá 67,10.
Frakkland vann Svíþjóð í
landskeppni í frjálsum íþrótt-
um með 108 ge'gn 104 stigum.
Dan Waern vann 1500 m hl.
á 3.42.7 en Jazy fékk tímanm
Yngri flokkar Fram léltu fyrir
vestan og norðan um helgina
Á fupnitudagskvöld liéldu
yngstu flokkar Frarn í för til
ritstjóri: Frímann Helgason
Miðvikudagur 16. ágúst 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (§;