Þjóðviljinn - 25.08.1961, Page 1

Þjóðviljinn - 25.08.1961, Page 1
Þróttur AvaanKR i sex eg þrjú í gærkvÖld var háður leikur í bikarkeppninni milli Þróttar A og I<R B. Þróttur sigraði 6:3, í hálíleik var staðan 2:1 fyrir KR. Þá er Valur B. KR B og Breiðablik úr keppninni. GLEYMD Þetta er ný myiid frá einni af aðalumferöar- gölumnn í Reykjavík — og er ekki finnanleg á sýningu Rcykjavíkurkynningarinnar hvorki í Hagaskóla nc Mclaskóla; hún er sem sé ein af myndunum sem gleymdist að licngja þar upp og sýnir lió greinilcgar en flestar sýningar- myndanna raunvcrulcgt ástand mikils hluta gatnakerfis bæjarins, Skipuiag o.s.frv. Myndina — en i’.:':; cr af Laugarnesvegi — birtum við hér á forsíðunni til að minna lesendur á að íie.ta upp á 4. síðu blaðsins í dag og lesa þar greinina: Gleymd gata. (Ljósm. Þjóðviljinn). GATA Moskva 24/8 — Stjórn Sovétríkjanna hefur mótmælt bví í orðsendingum til ríkisstjórna Bandaríkjanna, Bret- iands og Frakklands að flugleiðin milli Vestur-Þýzka- 'iands og Berlínar sé misnotuð í þágu vesturbýzkra lrern- aðarsinna. Orðsendinsíarnar voru afhent- ar sendiherrum þessara landa í Moskvu á miðvikudag. Þess er krafizt í orðsending- unum, sem eru svo til sam- hljóða. að vesturveldin sjái um að þegar verði bundinn endir á ólöglegar æsiaðgerðir vestur- þýzkra stjórnarvalda í Vestur- BerJín. Eins og kunnuet sé og viðurkennt af vesturveldunum. sé Vestur-Berjín ekki hiuti af Þýzka sambandslýðveldihu og heyri því ekki undir þess st.jórn. Stjórnir vesturveldarma hafa ekkert gert til að stöðva æsi- aðeerðir vissrg vesturþýzkra aðila í Vestur-Berlín. Aðgerðir þessara aðila hafa með þegj- andi samþykki hernámsyfirvald- anna í Vestur-Berlín færzt gíf- urlega í vöxt að undanförnu. einkum eftir tillöguna um taf- arlausa friðarsamninga við Þýzkaland og lausn á BerJínar- vandamálinu. og eru nú bein ögrun við friðinn á þessu svæði. Flugleiðir misnotaðar Bonnráðherann í svokölluðum alþýzkum málum, Ernst Lemm- er, hefur sett aðalstöðvar sín- ar upp í Vestur-Berlin. Þaðan er stjórnað æsingum og áróðurs- starfsemi gegn Þýzka alþýðulýð- veldinu oe öðrum sós: alískum löndum. Allskyns öfgamerin, skemrndarverkamenn og njósn- arar eru fluttir til Vestur-Berl- ínar frá Þýzlra sambandslýð- veldinu og nota vesturveldin flugbrúna til að flytia þá á milli. Á þennan hátt misnota þau afstöðu sína í Berlín og Framhald á 10. síðu. fitteSi í SÞ um Bizerte í kvöld New Yqrk 24/8 — Fulltrúar Ar- aba- og Aíríiiulanda á Allsherj- arþingi SÞ deildu í dag við um- ræöurnar um Bizerte málið harð- lega á framkomu Frakka í deil- unni við Túnis. Mörg lönd gáfu. til kynna ad þau myndu greiða atkvæði með asiú-afrísku ályktunartillögunni um að hvetja deiluaðila til að hef.ja þegar sáttaviðræður, láta flytja frariskt herlið frá Túfiis og viðurkenna yfirráð Túnisbúa yfir herstöðinni- í Bizerte. Atkvæðagreiðsla fer fram á föstudagskvöld. Þrándheimi 24/8. — Norskir sjómenn og útgerðarmenn telja að norskum sjávarútvegi stafi af því mikil hætta ef Noregur gerist aöili að Sameiginlega markaönum. þykkti ályktun um þetta mál í dag. Segir í ályktuninni að norskir fiskimenn telji það mjög var- hugavert að Noregur gerist að- ili að Sameiginlega markaðnum þó þeir geri sér að sjálfsögðu. Jjós þau vandamál sem sú þró- un í markaðsmálum sem nú á, sér stað í Evrópu geti haft í för með sér fyrir norskara sjávarútveg'. Norsku fiskimennirnir óttast einkum að gengið verði á einka- rétt þeirra í norskri landhelgi' og útlendingum leyft að veiða innan íiskveiðitakmarkanna og í landhelgi. Krefjast þeir þess að tryggt verði með sérstökum samningum að útlendingar fái undir engum kringumstæðum að veiða innan fiskveiðalinu Noregs ef til þess kemur að Noregur gangi í markaðsbandalagið. í Jok ályktunarinnar er þess krafizt að norskir sjómenn og útgerðarmenn fái að fylgjast nákvæmlega með gangi þessara , mála svo að , sambandið geti tek- ið afstöðu til hvers einstaks at- riðis jafnóðum. Landsfundur ..Norges Fiskar- Jag" sem er samband fiskimanna og útgerðarmanna í Noregi sam- u 9 99 mjog var~ mótorbáts 1 fvrradag lestaði mb. S'eipn- ir KE isfisk, kola oe ýsu, í Hafnarfirði til útflutnings. SÍeipnír er .35 ára gamalt skip. sm'ðað í Noregi og var .þá 72 ’lestir, en síðan hefur því verið brcytt eitthvað. Eigandi skips- 'iris er skráður Guðlaugur ís- leiíssön ’ í " Kéflavik en Árni Böðvarsson í Vestmannaeyjum hefur 'sRTpið á ieigu og mun hánn einnig vera eigandi fisks- iijs. er var í geymsiu h.já Bæj- arútgerð Hafnarfjarðar. Menn veittu bví athygli, að í skipið var lestað á m;jög óvenju- Jegan hátt. Ekki var látið nægja að fylla allar Jestar heldur var fiski einnig iestað í lúkar og J undir hvalbak. Voru sett í skip- ið 2ö tonn af fiski og 10 tonn af ís auk. alira umbúða og mun láta nærri, að alls hafi verið hlaðið í bað um 50 tonnum. Með því að Jestá ba?ði í Júkar og undir hvajbak er raskað öll- um hlutföllum ’oftfýmis í skip- inu. Er þá ekkí lengur neitt loi’trými fránimí því heldur að- eins aftúr í, b.é. í vélarrúmi og vistarverum. Einníg hijóða mæl, ingabréf skipa aðeins upp á burðarmagn í lestarrými en hvorki í lúkar né undir hval- bak. Þá veittu menn því at- hygli, að hJeðsIumerki voru að- eins öðrum megin á skipinu. og hafði verið málað yfir þau. Lögum samkvæmí eiga hins veg- ar hleðslumerki að vera auð- kennd með öðrum lit en er á ajálfu skininu. Þá var slagsíða heldur' ekki rétt eins og venja er til. Vegna jíessara óvenjulegu hátta við Jestun skipsins var kært til bæjarfógetans i Hafn- ari'irði yfir lestun þess í nafni Verkamannaíélagsins Hlííar og Sjómannafélags . Hafnarfjarðar. Engu að síður veitti Skipaeftir- lit ríkisins bótnum leyí'i til þess að sigla þannig hlöðnum og lét hann úr höfn á ellefta tímanum í fyrrakvöld. Sögðu fuiltrúar skipaei'tirlitsins, að öll skiiríki bátsins hefðu verð í iagi. bæði hleðsluskirteini og haffærisskír- teini. Þessi úrskurður Skipaeftirlits- 'ins hefur að vonum vakið mik- ið umtal í Hafnari'irðí. Þótt svo kunni að vera,- að burðarmagn skipsins leyl'i í. sjálíu. sér svona mikinn þunga af l'iski, er hitt óumdeilanlegt, að með því hvernig skipið var lestað. hefur verið raskað öllumi eðlilegum o.g leyfijegum hlutföllum um loft- rými í skipinu og hlýtur. ]>að að teijast mjög varhugavert að Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.