Þjóðviljinn - 25.08.1961, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 25.08.1961, Qupperneq 4
GATA Vegir forsjónarinnai' 'éru ö- rannsakanlegir. Sama má segja um gatnagerðina í Reykjavík. ’ Möi'gum gengur erfiðlega að skilja eftir hvaða lögmálum er 1 farið í þeim málum. Árlega er gerður fjöldi gatna hér í bæn- um, enda rísa árlega heil hverfi og önnur stækka. Miklu fé er varið til nýbyggingar gatna, og er þar sjálfsagt farið eftir ein- 1 hverju kerfi. En um viðhald og endurnýjun eldri gatna virðist 1 ráða óskiljanlegt handahóf, eða jafnvel togstreita milli gæðinga og valdamanna innan bæjar- 1 mála og stjórnmálaflokka. Mætti benda á, að sumar af ailra me-stu umferðargötum bæjarins virðast gleymdar og vanræktar, af því að við þær hefur búið friðsamt og hógvært fólk — folk, sem hefur líka ef til vill haldið, að farið væri eftir ein- hverju kerfi urn endurnýjun gatna bæjarins, og að þess • vegna myndi líka röðin koma að þeim á eðlilegan hátt. Aðr- ‘ ar götur, sem sumar mætti frek- ar kallast traðir heim að örfá- ■ um húsum, hafa verið malbik- 1 aðar. Má þar meðal annars ' benda á Veghúsastíg. Urðarstíg, «--------------------------- Engar óperur í New York íbúar New York munu að öllum jíkindum ekki fá að heyra neinar óperur á næsta misseri vegna þess að enn hefur ekki verið samið um launakjör starfs fólks. Áður hefur verið tilkynnt að óperustjórnin hafi látið aflýsa öllum áður auglýstum sýning- um í Metropolitan. Nú hafa samningaviðræður verið teknar upp að nýju vegna tilmæla Kennedys . íorseta en þær ganga mjög stirðlega. Lckgstíg óg nokkra götuspotta, sem hvorkf eru fugl né fiskur. En á-stæðan fyrir því að ég niinnist á þetta ósamfæmi eða handahóf í viðhaldi og endur- nýjun gatna er sú. að ég vildi benda á eina götu, sem hefur gleymzt til þessa — en svo má ekki lengur verða. Ein allra elzta gata Reykja- víkurbæjar er Laugarnesvegur- inn. Þegar Holdsveikraspítalinn var reistur árið 1890, var lagð- ur vegur eða troðningur inn að spítalanum, svo hægt væri að aka sjúklingunum á hestvögn- um að spítalanum, en þeir komu margir með strandskip- unum utan af landi. og voru margir ófærir til flutnings á annan hátt. Síðan er nú liðin meira en hálf öld, og tiltölulega litlar endurbætur haía síðan verið gerðar á þessum vegi. Upp úr 1920 hófst fyrir al- vöru bygging við Laugarnes- veginn, en síðan Borgartúnið var lagt og öll nýbyggðin hef- ur risið upp fyrir innan veginn, hefur umferðin að sjálfsögðu margfaldazt. Við Laugarnes- veginn eru nú tvö frystihús, Af- urðasalan, Beinamjölsverksmiðj- an. Olíustöðin, Kassagerðin, Stál- umbúðir og margt íleira, að ó- gleymdum 5-12 hæða stórhýs- unum, sem upp hafa risið síð- ustu árin og eru nú að komast í fulla byggð. Umferðin er nú orðin svo mikil, að meirihluta ársins má segja að gatan sé ó- fær gangandi fólki, en aurinn og rykið gengur eins og hol- skeflur upp á miðjar hliðar húsanna, sem við veginn standa. Flesta daga ársins er fiski ekið um þessa götu inn að fisk- vinnslustöðinni. Fiskinum er ekið á opnum bílum. En vegna þess að vegurinn er mjög óslétt- ur og bílarnir mikið hlaðnir, þá hossast þeir og slengjast til og frá. Vill þá falla fiskur af bílunum niður á götuna, en næsti bíll kernur í kjölfar hins fyrra og mer hann og kremur fiskinn, sem á götuna féll. Biandast þetta saman við aur- inn og óþverrann sem fyrir var og geta menn ímyndað sér hvernig útlitið muni vera. Líka er frá fiskvinnslustöðinni ekið fiskkössum til útflutnings. Verð- ur þá sama upp á teningnum, vegna þess hve holóltur vegur- inn er og ósléttur, þá hossast kassarnir og kastast til á bíl- unum og verður það til þess að merja fiskinn og' skemma. Má telja víst, að þau verðmæti séu ekki lítil, sem þannig hafa farið forgörðum. Og ekki er ólíklegt að þau séu færð í rang- an dálk, þegar deilt er um vöruvöndun og fiskmat. Lengi hafa íbúar við þessa og næstu götur verið þöglir og vonað að gatnagerð bæjarins myndi -sjá og skilja þörf þeirra og réft. En nú er mælirinn full- ur. Þeir verða að hefjast handa. Og þeir munu hefjast handa. Þeir verða að sameinast um þá réttmætu kröfu, að þeim sé gert fært aó komast að og frá hús- um sínum, og að þeir standi ekki varnarlausir gegn boða- fölium og óþverra, sem nú geng- ur yfir þá og upp á miðjar hús- hliðar. 'ÓIafur Einarsson. Ólofur Georgsson framkvœmdasti MINNINGAROR.Ð . I day: or gerð útför Ólafs: O-••prg»sopnr. f’'amkvæmdastjóra Vátryggin"íiíélagsins h.f., en. hann lézt sl. lau.«ardag eftir lanpa og evfiðn vanheilsu. Ólafur fæddist. 10. febrúar 191(1, og voru föréldrar hans Gcnrg heitinn Ólotsson banka- stjóri og kona hans Augusta sem lifir son sinn. Ölafur lauk st.údentsprófi 1938 en stundaði síðan framhaldsnám í Kaup- mannahöfn um eins árs skeið. Þvi næst hóf hann verzlunar- stcrf í Reykjavík en réðst fijótlega til tr.yggingafélagsins Trolle & Rothe og starfaði að tryggingum upp frá því. Árið 1953 tók hann þátt í því að stofna Vátryggingaíélagið h.f., réðst síðan framkvæmda- stióri þess og hélt því stai'fi áfram þar til sjúkdómurinn vafð honum ofurefli. Óiafur kvæntist 1943 öldu Hansen. og eignuöust þau einn son. Georg sem nú er áð hefja mennta- skólanám. Ólafur Georgsson er sá þriðji sem fellur frá úr þeim fámenna hópi sem lauk stúd- entsprófi úr stærðfræðideild menntaskóians í Reykjavík 1938. Sá hópur var um skeið mjög samrýmdur, og þar átti Óiafur Georgsson mikinn hlut að máli. Þegar er ég kynntist Reynt að lóta rafeinda heila reikna út Blaðið Discovery sagði frá því fyrir skemmstu að banda- rískur stærðfræðingur hafi gert tilraun til að láta rafeindaheila reikna út gildið á pí (hlutfallið milli ummáls o,g þvermáls hrings). Rafeindaheilinn komst upp í 10.880 aukastafi en þá var enn eftir afgangur því að það er ómögulegt að reikna pí út nákvæmlgga. Hefði einn, maður átt. að gera þá 35 milljón útreikninga sem þarf til að fá þessa 10.880 auka- sta.fi og haft, 40 tíma vinnuviku hefði það tekið hann 65 ár. Raíeindaheilinn reiknaði þetta út á 13 timum. Sérvitpr stærðfræðingur að Framh. á 10. síðu Ólafur Georgsson honum fyrir rúmum aldarfjórð- ungi komu fram þeir eigin- leikar sem mér fundust éin- kenna hann æ síðan. Ætti ég að lýsa hönum í einu oi’ði myndi ég segja a.ð hann haí* verið mannkostamaður. Hann r * *> var yfirlætisiaus og hægur i viðmót.i, en mjög nlýr’ogTrýSS" ur. Hann lagði' srg- ‘eiriutt -t framkrcka að hjálþa öðrum.; .-.ég' stend í þakkaijskuld . yið hanh, fyrir margt, Og,.,svo hygg ég sé um flesta sem höfðu át honum persónúíeg feýiiní.'' Sáfn- vizkusamur VSl- hann óg vand- p.ður í athöfnum sínum og ein- kenndu þeir kostir öll .•...clagleg- störf hans. Og ekkí sizt kprn, umhyggja hans og , htýja., Tranf á beimilinu; þar féll honúni vel að dveljast ,enda voru' þí>u h.iönin mjog sáshhöit ' - . Það er slirL mV' ÍÉoftffeá- líáíð- mönni’.m sem falla frá á bézta pidri. og mikjll ,þarm.ur., ei* kvcðinn að rigmkqnu og- s'mi, móður . n%. systrum. B11 eft.ir lifir sterk,, mirming, ,.un>. einlægan og ,g£ðan dreng. ...... , ' , M. K. .. Hugleiðingar eftir bœndaklúbbsfund Álitið er, að innan áratugs verði matur orðinn gullsígildi í ■ milliríkjaviðskiptum, og sumir ganga svo langt að halda því ; fram, að matur til útflutnings verði áhrifameira vopn til valda en vetnissprengjur. Framtíð ís- lands næstu áratugi getur ekki byggzt á öðru en mataröflun á landi og úr sjó, því allt tal um stóriðju virðist mér vera fjar- stæða ein, því í raun réttri er bað nú orðið vald í einhverri mvnd að selja iðnvarning, en bvcrki verð né gæði, sem ráða. Emzin iðnvædd þjcð með kapí- taliskt hagkerfi nýtir fram- leiðslukefi sitt nema að nokkru levti, vegna þess að hagsýni fjárplógsmanna er neikvætt afl, er takmarkar eftir getu auð- myndunina, sem nú orðið bygg- ist að mestu leyti á verksviti í VÍðustu merkingu þess orðs. Arðsemi, fiskveiða mun hald.a á- fram að minnka jafnt og síg- andi, vegna þess að veiðifloti >. iðnvæddra þjóða mun verða aukinn upp í það hámark álags á fiskstofninn, að það kostar jafnmikla fyrirhöfn að afla eggjahvítueiningar í fiski og úr • jarðargróða viðkomandi lands. Frá mínum sjónarhóli að sjá < er eina leið þjóðai'innar upp j þrítugan hamar framtíðarinnar ræktun landsins milli fjalls og fjöru og framleiðsla miðuð við heimsmarkaðsþarfir. En verði ekki í allranánustu framtíð breytt um stefnu í mjög mörg- um málum, kemst þjóðin brátt í þá sjálfheldu, að ekki bíður hennar annað en hrap í urð. Því þegar staða íslenzku þjóð- arinnar er krufin til mergjar, kemur í ljós, að örlög hennar í framtíðinni ráðast af því, hve margar góðar ungar konur fyr- irfinnast, sem virða það og fagna að bændur þeirra kjcsi af friálsum vil.ia að vera í fremstu víglínu þ.ióðar sinnar sem bú- andi menn, og hve margir eiga til þá menningu og manngildi, scm ekki leyfir þeim að standa slióir og aðgerðalausir með hendur í vösum og fýlu og óbeit í huga yfir að dirfast að gera bað, sem er skylda hvers ís- lenzkumælandi manns, að ganga bar fram, sem þörfin er mest og brýnust, en íslénzka þióðfélaginu í dag er það í sveitum landsins, því bar bíður annars á næsta leiti það hrun, sem bióðin fær aldrei bætt. Revnsla sögunnar segir okkur ó- tvírætt. að séu rætur b.ióðar slitnar frá moldinni bíða henn- ar innan tíðar sömu örlög og róthöggvins trés. Hér þarf ekki mikla þekkingu til að sjá að hverju stefnir. Ó- líku rneira mun við þurfa til að snúa við og ennþá meira vit og atorku til að ná því, sem lat- neska hugtakið noblesse oblige táknar, eða að geta eflzt svo, að hægt verðí að stöðva þá rýrnun menningar og mann- gildis, sem er að gera þjóðina óhæfa til að lifa í þessu góða landi. Hugtakið er aflgjafa- kjarninn í evrópskri og kín- verskri menningu. og gengi sós- íalisku þjóðfélagsheildanna í dag er afleiðing þess, að braut var rudd þessum eðlisbætti til vax- andi áhrifa á mótum vilja og viðhorfs þjóðfélagsheildarinnar. Þetta hugtak hefur oft verið bundið í orðum á ýmsa vegu, en sjaldan þó verið lýst nema hclmingi orðtaksins, en þegar allt er til mergjar krufið táknar það hreinræktað bændeðli og viðhorf hafið í efsta veldi. Meeinkiarni bændaeðlis er á- byrgðartiifinning og verndar- þrá gagnvart öllu og er lífsformi vinnandi og skapandi rnanna til góðs í dag og um ókomnar ald- ir. Þriðji meginþátturinn er hugrekkið, sem sér um, að hin- ir tvein verði að raunveruleika, með baráttu þar sem þörfin er mest. Fjórði þátturinn er til- finning fyrir að vilja og þrá að gjalda þakklætisskuld með vöxtum, fagna í hjarta að vem þeirrar náðar aðnjótandi að mega vera fremst í flokki til varnar því, sem áunnizt hefur og til sóknar fyrir hæfni vinn- andi manna til að lifa hér á jörðunni. Freistandi gæti verið að reyna að lýsa uppruna hetju- lundar, mótun hennar og meg- inbirtingarformum. Þó mun það vera óþarft, því að hverjum góðum dreng, sem einhverntíma á ævinni hefur gengið íram til varnar einhverju öðru og meira e.n sjálfum sér, er Ijóst við hvað er átt, skynjar að það er afl- gjafi alls. sem í honum er verð- mætt :og í 'öllurn þeim 'vinna.ndi og skapandi mönnum, er skapað hafa allt er gij<ji hcfur í mjög •svo þungri og örvæntingarfullri þaráttu um þúsundir ára, og að það er sá eini kjarni, sem framtíð mannkynsins getur þró- azt út frá. í dönskum lýðháskólum hefur oft verið sagt, að aða.ieinkenni frjálsborins rngnns væru hæfi- leikar hans tiL að. fgera skyldu sína án hvatpipgar. eða ^kipun- ar. Varla mun ,nok.kur,,önnur evrópsk þjóð vera í ja.fp knýj- andi þörf fyrir -að rfólk almennt sýni lit á því, að eitthvað sé i það varið,' þvi hernámið og samrekkjun heldri manna ,við amerískt auðváld*!hafa haft þan* afleiðingar, - að • það c-r orðkT • vafamál, hvor.t' .eftir er mægt manngildi o'g raunmenning'':'til að halda unpi sjálfstæðu ís^ lenzku þjóðfélagi. •• þvi.. olíkur hefur hent sú mik'a ógæfa áð lenda á áhrifasvæöi amerískit yfirstéttarinnaf. idg ba.ð, hi'.éytir engu þó að hú'n ■ géti -.borgað’ sumum ríílegn 'fvrir vaðrsieikja!" oninberlepra. tmnundir ;stertin,n,-á . henni bæði hóf ,es iannarskStað- ar. Þær þjóðj.r., sem • eil thvað; er varið í og.;.emhyfii'i\,tjm„ft).j)9fa' þurft. að hafa. píirið . í ; landav- eisn sinni;,;háfa •e'flir, skamnaan tífn.a ekki;.;átfe*,<aðra-;5fik hqi-tari en að losna vi.ð þ/)ð,f.em: skjqt- ast. Kúbumönn,unr tójýst þq.ð fyrst. öllum . þBirn, er yið sama þurfa að búa, ■til.mikillar,. upp- örfunár .og„,gpiej’!,s-Ki alþýðu;,.til góðs eins þpgfr ,ftgrþ ,tírp—. EINAR PETERSEN FRÁ jft — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.