Þjóðviljinn - 25.08.1961, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 25.08.1961, Qupperneq 9
Frcem lepoSi í Sovét 5:0 MOSKVU 24. ágúst. í gær lék Fram við litháíska knattspyrnuliðið Spartak Vilnus og tapaði með fimm mörkum gegn engu eftir fjög- ur núll í hálfleik. Þetta var 25. lcikur Spartaks Vilnus við erlentlan knattspyrnuflokk. Liðið er í fyrstu deild, en er með þeim neðstu í ár. — Arni Bergmann. Brezki hlauparinn Gordon Pirie. sem um langt skeið hef- ur verið einn bezti langhlaupari heims og heimsmethafi, vann sér það til ágæti-s nýlega að hlaupa 3000 m á bezta tíma sem náðzt hefur í heiminum í ár. en tíminn var 7,54,8 mín. Er það aðeins 2 sek lakari tími en heimsmet hans er. Næsti maður í hlaupinu var Frakkinn Robert Bogey á 7.56.1 mín. sem er nýtt franskt met, og þriðji maður var einnig franskur, Michel Bernhard á 7,57.6. Með árangri þessum hefur Pirie tryggt sér það að verða í landsliði Bretlands í fr.iáls- um íþróttum gegn Frakklandi og Póllandi í haust. Það kemur því eins og þruma úr heiöskíru lofti að Pirie hefur skýrt frá því að hann hafi í hyggju að hætta keppni að þessu keppnistfmabili liðnu. Ef til þessa kemur hverfur af I'.laupabratitum Evrópu nokkuð sérkennUeg'ur persónuleiki sem hlaupari' og íþróttamaður. Hann hefúr farið dálítið sínar eigin götur og ékki verið smeykur við blaðamenn og aðra slíka, þótt harín bryti eitthvað í bága við skoðanir þeirra og kenningar. (Hann hefuj’ því oft verið nokk- uð bmdeilciur, en það er eins og haón litjfi-hrist það allt af sér. og .jkemur á óvart þegar rnenn eigá sízt von á. Gordon Pirie er fæddur í Le«ds í Éhglandi 10. febrúar lO.fl. og er því af léttasta. skeiði sem hlaupori. Hann er 1,88 nt á þæð, ofí vó um 65 kg. begai' hann ;r>fði mest og var á hátindi híatapaferils síns. ■ ^ann bvr.jaði að hlaupa 10 árá ganti'U. en það var ékki fy|r en hann var orðinn 16 ára gaé">aU að tekinn var tími á hohum sem gaf fyrirheit um aðífoar væri á ferðinni hlaupara- efni. Þá hlión hann 1 mílu á 1 ■ tíj-hanum 4.42.0 mín. en hann voj- strangur við sjálfan sig og honu’m ‘fbr stöðugt fram og svo fór að þann var -sendur á OL í Helsingfors 1952 og vat'ð í fimmta sæti í 5000 m hlaupi. Árið eftir náði hann mjög at- hyglisverðum árangri, en 1954 varð hann að halda kyrru fyrir vevna meiðsla. Árið eftir vor ef til vill bezta ár. hans sem hlaupari. Þá setti hann heimsmet á 5000 m í sam- hlaupi með Kuts hins rússneska. Ennfremur setti hann heimsmet á 3000 m, og sigraði hinn snjalla PólVerja Chromik við það tæki- fæi'i, og síðan bætti hann heimsmptið sem stendur enn og er 7.52,8 mín. Pirie innleiddi æfingaaðferð- ir Zatoþeks í Englandi, og voru þær þó um skeið mjög umdeild- ar. Komst hann oft í hár við í- þróttastjórnina, og hafði í huga að flytjast til Nýja S.iálands. Fór hann þangað, en kom brátt aftur. Þjálfari Pirie var hinn þýzki, kunni þjálfari í frjálsum íþrótt- um, Woldemai' Gershler, sem á sínum tíma þjálfaði Rudríf Harbig, og Pirie þakkar honum árangur sinn á hlaupabraut- inni. Hann hefur hlaupið 880 jarda á 1,53,0; 1500 m á 3.43.4; enska mílu á 4,02.2 og 2 mílur á 8.47.4. Hann reyndi einu sinni við tvegeja t<ma hlaup (1955) en 'sagði eftir hlaupið að hann ætl- aði ekki að pína sig svona oft- ar. Tíu þúsund metrana hl.ióó hann 1953 á 29.17,2 og það merkilega skeði 1956. á bezta árinu ha.ns, að hann hljóp á sama tíma. Það sama ár hljóp hann 5000 m á 13,36.8. Pirie tók þátt í OL í Mel- bourne 1956, og þar sigraði h'inn gamli keppninautur hans, Knúts á 13,39.6, en Pirie fékk 13,50.6. f 10.000 m hlaupi gekk það ver. Kúts sigraði en Pirie varð í 8. sæti. Keppnin var hörð og 10 menn hlupu undir 30 mín. Talið var að hann hefði í það sinn skipulagt hlaup sitt rangt. Hann hafði forustuna eftir 20 hringi, og þá hyggst hann gera tilraun til að -sigra, og' leggur allt í það. Talið er að hann hefði heldúr átt að reyna að ná Gordon Pirie öðrum verðlaunum, og haga hlaupi sínu eftir því, en hann gerði það ekki og tapaði, og þar með að ílestra dómi einum ol- ympískum verðlaunum. Pirie hefur síðasta áratuginn sett svip á margt íþróttamótið sem hann hefur tekið þátt í, og vafalaust munu margir þeirra ■seni séð hafa þennan háfætta. granna Breta, Douglas Alistair Gordon Pirie, minnast hans lengi. Um fyrri helgi kepptu Norð- menn og Tékkar í frjálsum í- þróttum, og fór keppnin fram í Osló. Veður var heldur slærnt meðan á keppninni stóð, því að báða dagana rigndi nokkuð. Tékkarnir sigruðu með 25 stiga mun og voru aldrei í hættu að tapa, en Norðmenn veittu þeim í ýmsum greinum harða keppni, eins og t. d. í 5000 m hlaupinu sem Norðmenn unnu óvænt. f spjótkasti virð- ast Norðmenn vera að eignast spjótkastara á borð við Daniel- sen sem um skeið átti heims- metið. Þessi ungi maður sem heitir Willy Rasmusen og kastaði spjótinu 84,18 m en Danielsen var í öðru sæti með 73,75 m. Eftir 100 m hlapið varð að láta mynd skera úr hver hefði orðið fyrstur og það varð meira að segja að stækka hana sér- staklega til þess að sjá það ná- kvæmlega og varð Bunæs úr- •skurðaður ú undan. í kúluvarpinu og kringlukast- inu höföu Tékkar mikla yfir- burði. Hér fer á eftir fyrsti maður hvors lands í hverri grein. Fyrri dagur: Sleggjukast: 1. Madousek T. 63,67. — 3. Sfrandli N. 60.68. 110 m grind: 1. Kurfúrst T. 14.7. — 3. B.jörn Holen N. 15.0. 800 m: 1. Salinger T. 1.51.7. — 3. Jan H. Bentson N. 1.52.5. 100 m.: 1. C. F. Bunæs N. 10,5. — 2. Mandlik T. 10,5. Þristckk: 1. Martin Jensen N. 15.05. — 3. Krupala T. 14.94. 10.000: 1. Thomas T. 30.00.2. — 2. Ola Teliesbö N. 30.40.2. ■ Spjótkast: 1. W. Rasmuss. N. 84,18. — 3. Du-satko T. 72.32. 400 m: 1. Trousil T. 47.0. — 3. Sten fngvaidss. N. 48.9. 4x100 m: 1. TékkóslóvÐ.kía 41,2. 2. Nnrpííur 41.4. Eftir fyi’t'i dag höfðn Tökkar 56 st. en Norðmenn 39 stig. Síðari dagur: 400 m grind: 1. Jan Gulbrandson N. 52,3. — 2. Ja.res T. 53.8. 200 m: 1. Mandiik T. 21.4. — 2. Bunæs N. 21.5. 5000 m: 1. Ragnar Lundrpo N. 14.23.0 — 2. Greaf T. 14.24,4. Hástökk: 1. Gunnar Husby N. 1,95. 2. Kasper T. 1.90. Kringlukast: 1. Cihak T. 53,26. — 3. S. Haugen N. 52,73. 1500 m: 1. Salinger T. 3.54.4. — 2. A. 'Hamarsland N. 3,55. j Framh. á 10. síðu Q Meistaramót Finnlands fór fram fyrir nokkru og varð ár- angur ekki eins góður og menn höfðu gert ráð fyrir og vonað. Að þessu sinni var það í stökkgreinum sem beztur ár- angur náðist. Hellen vann þá- stökkið og fór yfir 2,08 m. og Valkama vann langstökkið á 7,61 m. Það segir nokkuð til, um þann fjöldá sem náð hefur góðunt árangri í stangarstökki að 17 menn fóru yfir 4 m. Sig- urvegari var Ankio og stökk 4,50. Hann reyndi við 4,58 og átti góðar tilraunir en tókst ekki, en ef hann hefði farið þá hæð hefði hann sett nýtt finnskt met. 400 m grindahlaupið vann Rintanmáki á 51,1 og hann vann einnig 400 m. Kringlu- kastiö vann Lammi með 52 m kasti sem er langt frá hans bezta. Salonen vann bæði 800 og 1500 m hlaupið. Spjótkastið vann Nevala 77,94. ^ Um síðustu helgi hófst að nýju knattspyrnukeppnin í Danmörku, eða haustkeppnin, og urðu úrslit þennan fyrsta dag þessi: AGF — B-1913 0:2 B-1909 — K.B. 0:6 Fredrikshavn — Sebjerg 0:7 O.B. — AIA 2:0 Skovhoved — B-1903 0:4 Vejle — Köge 3:7 Það verður ekki annað sagt en að mikið hafi verið skorað af mörkum. Eftir 12 leiki standa leikar þannig að B-1913 er efst með 18 'Stig, eða sama og KB sem ekki hefur eins hagkvæma markatölu. Næst koma Esbjerg með 16 st. AGF 15, Köge 12, B-1909 11, Fredrikshavn 11 OB 10, Vejle 8 AIA 6 og Skovhoved 6 stig. Stangarstökk er hcillandi og skemmtileg íþrótt. Það stökksins. Á myndinni sjást tveir fslendingar og tveir honum er Jetner, sem kcppti sem gestur, síðan Beyme, var augsýnilegt að í landskeppni A-Þjóðverja og fs- Þjóðverjar, ýmist að fara yfir eða fella hinar ýmsu sem setti persónulegt mct spinni daginn. 4,45 og lengst iendinga þótti unglingunum langmest koma tii stangar- hæðir. Lengst til vinstri er Hreiðar Georgsson, næst til hægri er Valbjörn Þorláltsson. (Ljósm. Þjóðviljinn). ritstjóri: Frímann Helgason Föstudagur 25. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — tj£

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.