Þjóðviljinn - 25.08.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.08.1961, Blaðsíða 10
} HarðorÖ sovézk Beriínarmétmæii Framhald af 1. síðu. nyU'a;ra sér að ekki er haft eft- jriit með flugsamgönguhum. .,l>atta er augljóst brot á samn- íiig.vum fra 1945 í>ar sem kveð- »ð cr á urn að loftbrúin sé stofn- I Hugieiðinger Framhald af 4. síðu tiafni W. Shanks gerði það að iífshugsión sinni fyrir um •íundrað árum að reikna út gildi pí. Hann kornst upp í 707 •aukastafi og varð frægur fyrir. En frægðin er failvölt — nú tiafa útreikningar rafeindaheii- ans leitt bað i l.iós að Shanks gerði villu þegar hann reikn- aði út 530. aukastafinn. ; Tékkar sigruðu Framhald af 9. síðu. t Langstökk: 1. John Kirkeng N. V 7,23. — 3. Kilian T. 6,82. { Kúluvarp: 1. Plihal T. 16,75. — .) 3. Björn B. Andersen N. 16,09. J Stangarstökk: 1. Kjell Hovik N. 4,35. — 2. Taflt T. 4,30. I 4x400 m: 1. Tékkóslóvakía 3,15,6 ■ — 2. Noregur 3,23,5. ! 3000 m hindrunarhl.: 1. Zhanal T. 9,06,0. — 3. Ragnvald Dahl 1 N. 9,08,0. I uð til bráðabirgða fyrir vestur- veldin til að siá fvrir Nþörfum hersveita þeirra 'í Berlíh, en ekki fy-rir áróðursstarisemi og hefnigirni vesíurþýzkra hernað- arsinna. Opinberir fuiitrúar vestur- þýzku stiórnarinnar koma líka til Berlinar fiugleiðis og fara beint ai f’.ugveliinum i áróðurs- ferðir um borgina og hrdda l'jandsamlegar æsingaræður gegn Þýzka alþýðulýðveltíinu og Sovétr'kjunum. Síaukin undirróðursstari'semi vesturþýzkra ráðamanna í Vest- ur-Berlín sýnir að beir reyna með vilia að auka spennuna þar og koma af stað árekstrum og deilum milli vesturveldanna og Sovétríkjanna. sem eru hern- aðarsinnum í hag. Af þessum sökum krefjast Sovétríkin þess að vesturveldin sjái tiJ þess þegar í stað að bundinn verði endir á ólöglegar og ögrandi áróðursaðgerðir Sambandslýðveldisins i Vestur- Berlín, segir að lokum í orð- sendingunum. Orðsendingar Sovétstjórnar- innar hafa vakið mikinn óróa meðal vestrænna yfirvalda. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði að ef 1 íta bæri á orðsendingarnar sem ógn- un væri ástandið mjög alvar- legt. Að minu áliti er Vestur- Þýzkaland ekki sekt um þá starfsemi sem það er ásakað um. sagði hann. Tiikvnnt er frá Washington að Kennedy forseti 1 athugi nú orðsendinguna persónulega. Þar er því haHið fram að þetta kunni að leiða til afskipta Sov- étríkjanna á rétti vesturveld- anna til frjálsra samgangna við Vestur-Berlín. Bretland hvggst nú auka her- lið sitt í Berlín og mun her- deild vopnuð eldflaugavopnum fara trangað seinni hlutann i september. Landvarnaráðuneyt- ið i London tilkynnti í dag að heraukningin væri á’ vegum Nató. Lán og styrkir nemi tvciin þrlöju Skipssftirlitið Framhald af 1. síðu. leyfa sl'kt, sérstaklega þegar um er að ræða svona gamalt skip. Einnig' virðist það ótvírætt, að hleðslumerki skipsins hafi ekki verð lögleg og er það einnig vitavert. Hlýtur bað að vekja talsverða furðu, að Skipaeítirlit ríkisins skuli lesgia blessun sína ýfir síh'ít sem þetta, þar sem hlutverk þess er að sjálf- sögðu að hafa eftirlit með því. að settum reglum um hleðslu skipa sé fylgt út i æsar og fyllsta öryggis gætt í hvívetna. Framhald af 12. síðu. voru þau síðan íorrrrtega stofn- uð sunnudaginn 13. ágúst. Hækkun láha og styrkja Næsta verkefni stjórnarinnár er að ná samkomulagi við hið opinbera nm hækkun lána og styrkja til íslenzks námsfóiks, en hagur þess hefur versnað all- verulega viS siðustu gengis- • breytingar. Námskostnaður i ó-! dýru námslatidi eins o« Dan- ) mörku er nu áætlaður 39.9001 krónur (án ferðakostnaðar) en | var fyrir 13% gengis'ækkiminn I 35.100 krónur* Þegsi tími er mið- \ aður við 9 mánaða nám. Aftur á mó*i er * námskostnaður í Bandaríkjunum nú 79.500 krón- ur, en var áður 70.350 krónur. Styrkir og lán þurfa að nema 2/1 af námskostnaði Samtökin stefna nú að bví að styrkir og lán komi til með að nema 2/3 af námskostnaði. Það má nefna í þessu sambandi að Danir og Nqrðmenn hafa stór- aukið lán- og stvrkveitinaar til námsmanna erlendis. Styrkir og lán nema nú sem svara 4ra mánaða yfirfærs'u. Langflestir stúdentar erlend- is eru í þessym samtökum. en RYMINGARSALA f Skólafólk>skrifstofur-ban|(ar Vegna flutninga seljum við til 15. september meðan birgðir endast COMBINA ferðaritvélar , í tösku, fyrir slíóla cfc ferðfelög. ' JL í 24 cm vals, á kr. 3100,00 (kosta á nyja genginu ijkr. 5,( 1)0,00). » ® COMBINA ferðaritvélar í tösku, 32 cm vrús, tih skrifjtofur, á kr. 3.600,00, (kosta á nýja genginu/kr. 6.5 00 i ------------------------------------;------:-------r-------}---- 0) Bankar, sparisjóðir og staerri fyrirtæki, athugið sérstaklega: ASTRA samnlagningarvélar með kreditsaldo og 12 stafa útkomu (9,999,999,999,99), einu, tveim og þrem núllum í einu lagi, rafknún- ar, og ef rafmagn bilar, handknúnar og m'margföldunarútbúnaði, seljum við á kr. 11.990,00. Verða kr. 14.000,00 á nýja genginu. ASTRA er þegar viðurkennd sem traustasta samlagningarvélin sem hér fæst. Vegna hinna sífelldu gengislækkana er hún nauð- svnleg öllum bönkum og stærri fyrirtækjum (12 stafa útkoma). ldar fiyrir ,00.) ! I t f í & RHEINMETALL , \\ . . ^ RIIEINMETALL samlagningarvélar, rafknúnar, með' 10 stáfa útkomu og kreditsaldo. Hafa tvo glugga sem, ávallt $ýna hvað stimplað er inn og eins hve hátt samlagningu er kor|iið. Veitða seldar á kr. 8.900,00, (kosta á nýja genginu kr. 12.000,00). t T ALLAR ÞESSAR VÉLAR ERU AF NÝJUSTU ÁRGERÐ (model). - Íí X, -■ 4% ....s-, ■ »<n. tst". BORGARFELL HF. - Klapparstíg 26, sími 11372 lauslega áætluð tala stúden* a við nám erlendis er um 50(1 Samtökin munu stefna að því að íá einn mann : yfirstjórn lánasjóðs stúdenta. enda er gert ráð fyrir því í lögum. Stjórnin ræður starfsmann St.jórnin ræður starfsmann, sem sér um framkvæmdir hér hcima í fjarveru stiórnar og hann mun einnig gefa al'cr upplýsinsar um nám erlendis og námskostnað í hinum ýmsu löndum. Stjórnin hefur hafii viðræður við menntamálaráðh^rra og fimmtudaginn 31. október verð- ur haldinn almennur sambands- fundur. bar sem skvrt verður frá niðurstöðum þcirra við- ræðna. JA'TRFMSKI STvTUTÍ ENN MET í SUNDI Fresno 24/8 — Bandaríski sundmaðurinn Chet Jastremski setti í gær fjórða heim'smetið í sundi innan einnar viku. Hann sett met í 110 jarda bringu- sundi á 1.09.6. gamla metið átti Ástralíumaðurinn Terry Gathercole. 1.12,4. Félagslíf Unglingameistaramót íslands í frjálsum iþróttum verður haldið á Laugardalsvel’.inum sem hér segir: Laugardagur 26. ágúst kl. 14: 100 m. hlaup;. kúluvarn, há- stökk. 110 m. grindahlauo. langstökk, 1500 m. hlaup, spjót- kast og 400 m. hlaup. Sunnudagur 27, ágist kl. 14: 200 m. hlaup, kringlukast, stangarstökk, 3000 m. hlaup, sleggjukast, 800 m. hlaup. þri- stökk, og 400 m. grindahlauD. Márndagur 28. ágúst kl. 20,15: 4x100 m. boðhlaup. 1000 m boðhlaup, 1500 m. hindrunar- hlaup. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur. Sfc.»PAU(t,tKB RlhlSlNS HERJÖLFUR Laugardagur 26 8. Frá Vestmannaeyjum kl. 08.00. Til/frá Þorlákshöfn kl. 12.00— 12.00 og aftur til Vestm.eyja.; Sunnud. 27 8. Frá Vestmannaeyjum kl. 14.00 Til'frá Þcrlákshöfn — 18.00 Til/frá Vestmannaeyjum — 22.00 Til Revkjavíkur — 08.00 á mánudag. Tilvalið er fyrir fólk að fara kynnisferð með skipinu til Eyja frá Þorlákshöfn kl. 12—13 á laugardag og aftur til baka frá Eyjum á sunnudagskvöld til Rvíkur. Hótelþægindi í skipinu með fullu eins dags fæöi frá því síðdegis á laugardag til kl. 13.00 á sunnudag kosta kr. 375.00 auk venjulegs fargjalds Þorlókshöfrt —Ve. kr. 116.50 og Ve.—Rvík kr. 176.50 samtals kr. 668.00. BARNAB0M HNOTAN, Minnlngarspjöldin fást hjá síma 1-48-97. • H) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.