Þjóðviljinn - 27.08.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.08.1961, Blaðsíða 6
&tgefandí: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósiallstaflokkurlnn. — Ritstjórar: Wíacfnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — FréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Maenússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. ilmi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Hvaðan stafar hættan? í róðurinn 'kringum atburðina í Berlín er ógnarlegur. “■ Hann er ógnarlegur sökum þess að þar er talað ;Um styrjöld sem hugsanlega afleiðingu af ágreiningn- um um skipan mála í borginni. Bandaríkin senda 1500 /manna herlið til borgarinnar og það er sögð „tákn- ræn“ ráðstöfun, og ber væntanlega að skilja það svo að Bandaríkin séu reiðubúin til að beita þessu liði og öðru. Bretar og Frakkar stunda heræfingar við borga- mörkin dag eftir dag, og í því á eflaust að felast vís- bending um það að senn kunni æfingum að vera lokið og hinir langþjálfuðu menn geti farið að nota lærdóm sinn. Varaforseti Bandaríkjanna fer til Berlínar og hefur uppi svardaga mikla og hótanir, og Þorsteinn Thorarensen segir í Vísi og ríkisútvarpinu að við það hafi Vestur-Berlínarbúum létt stórum! Fólki hafi þá skilizt að Bandaríkjunum var „alvara“. Allt á þetta að stuðla að því að venja hugi manna við styrjöld sem hugsanlegan möguleika, sem einhverja lausn á ein- hverjum vanda. iþað er engu líkara en menn sem þannig hegða sér ^ hafi glatað ráði og rænu, eða getur heilbrigðan mann skort ímyndunarafl til þess að gera sér í hugar- lund hverjar yrðu afleiðingar nýrrar styrjaldar? Þor- steinn Thorarensen skrifar í blað sitt og talar í út- varp af skelfilegri tilfinningasemi um vanlíðan fólks á Berlínarborg. Það skal sízt dregið í efa að ýmsum líði þar illa af ýmsum ástæðum, en myndi styrjöld bæta úr því? Það fólk sem nú hryggist og reiðist í Berlín, myndi hvorugt gera á fyrsta degi nýrrar styrj- aldar; það yrði ekki til lengur, ekki einn einasti ein- staklingur. ij^n það er ekki hægt að þola uppivöðslu kommúnista, segja menn. Þetta er algert öfugmæli; uppivaðslan er öll frá öðrum runnin. Stefna Sovétríkjanna og sósí- alistísku ríkjanna er sú að nú verði að festa afleiðing- ar síðustu heimsstyrjaldar í Evrópu sem ótvíræðan raunveruleika. Það verði að horfast í augu við þá óhjá- kvæmilegu staðreynd að þýzku ríkin séu tvö og ganga frá landamærum þeirra þannig að um þau geti enginn ágreiningur sprottið. Það verði að horfast í augu við þá staðreynd að Vestur-Berlín sé annarlegur blettur inni í miðju austurþýzka ríkinu, hætta að nota þann blett til undirróðurs og skemmdarverka en gera hann að óháðu fríríki með fullum alþjóðlegum réttindum. Það verði að ganga endanlega og formlega frá landa- mærum Póllands og Tékkóslóvakíu. Þetta er stefna sósíalistísku ríkjanna í hnotskurn: Við skulum horfast í augu við staðreyndir. jgn vesturþýzka ríkið neitar að viðurkenna þá stað- reynd að tiJL sé austurþýzkt ríki og krefst þess að fá að leggja austubhlutann allan undir sig og nota Vestur-Berlín í því skyni. Vesturþýzkaland neitar að viðurkenna landamæri Póllands og gerir kröfur til allra vesturhéraðanna þar. Vesturþýzkaland fæst' ekki til þess að viðurkenna landmæri Tékkóslóvakíu heldur gerir enn tilkall til Súdetahéraðanna. Og Vesturþýzka- land telur sig meira að segja eiga hluta af landi Sovét- ríkjanna! Og sem Vesturveldin, bandamenn Sovét- . ríkjanna í síðustu styrjöld, styðja þessar ofboðslegu landakröfur Vestur-Þjóðverja leynt og ljóst. Af þessu og þessu einu stafar stríðshœttan. Hún er öll runnin frá þeim sem ekki vilja sætta sig við núverandi ástand heldur breyta því. Engum landamœrum % Evrópu verð- ur breytt nema með nýrri styrjöld, en 'eftir hana kynnu landamærin í Evrópu að skipta litlu máli. JP'riðnum stafar ekki hætta af því þó hlaðnir séu múrveggir um Berlín endilanga og settur upp gaddavír; með því er aðeins verið að staðfesta það ástand sem skapaðist í Evrópu með síðustu heims- styrjöld. Öll hætta stafar af hinum sem vilja brjóta niður múrveggi, rjúfa gaddavír og ráðast í skjóli valds inn yfir lönd og landamæri annarra, — m. •» ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 27. ágúst 1961 Iðnstefna Sambands íslenzkra samvinnufélaga hefur staðið yfir á Akureyri undanfarna tlaga. Þar hafa verið til sýnis hinar fjöl- Isreyttu framleiðsluvörur iðnfyiirtækja SÍS, m. a. Gefjunarvörur. Myndin var tekin af cinum sýningarbasanna, þar sem sýndar voru útflutningsvörur Gefjunar, peysur, teppi og hverskyns ullarvörur. dúkar, sem verksmiðjan vinn- ur raunar enn. Fyrst var verksmiðjan rekin í sama horfi og. áður, en árið 1934 réðst SÍS í það að stækka verksmiðjuna' og bæta kamb- garnsvélum við, sem hafði það í för með sér að þá var hægt að vinna úr íslenzku ullinni kambgarn og fínni ullardúka en áður bekktust. Fram að 1931 hafði starfslið verksmiðjunnar verið 25—30 manns, en bví fjölgaði að mun við breytinguna. — Er ekki framleiðslan orð- in enn fiölbreyttari nú? — Jú. bað var í-áðizt í bað 1949—1950 að byggja ný.ia ve>'ksmiðiu off kaupa fiölda nýrra véla; De?1diim verksmiðj- unnar va.r fif*l.«?að og vinnur hún nú allt. loðband og kamb- garn og befur framleiðslan stór- aukizt eftir st.ækkunina. en -sök- um eftirsmirnar hefur verk- smiðían orðið a'ð flvt.ia inrí nokkuð af urí tjl betri fata- gerðar o» nriónafa+a. bví ís- le^zka uili'n er nekkuð hörð. Við stækk'fnina 1950 var bætt við finlða nýrra véia sem auka og bæfa framieiðsluna- frá bví s°m áðnr var. svo ekki sé meira saet. — Oe nú eruð bið o’-ðínn stór og vaxandi út.flvtiandi? — Já. samtimis því að vinna fvrir íslenzkan markað hefur verksmiðian . ávallt unnið að bví að koma framieiðsluvörum sínu.m á érlendan markað. Verksmið?an hefur undanfarin ár selt húsp'aena.áklæðl til Norð- urlanda fyrir hundrnð búsunda kr, Stærs+a ’-,t'utr>ino.«frajn- leiðsla verksmiðjunnar fram að þessu éru 10 þús. ullarteppi er seld voru til Sovétríkianna. Og á bessu ári verða flutt út 30 þús. ullarteopi til Sovétríkj- anna. auk bess vinnur Gefiun samtímis ullarband fvrir fata- verksmiðiuna Feklu tii útflutn- ius's á 25—50 þús. ullarpeysum til Sovétríkjanna. Takmark verksmiðiunnar er að breyta vinnslunni á ís- Ienzkrl ull þannig að 'ekki verði flutt út nokkurt óunnið ullarhár hehlur aðeins urtn- aðt vörur, en það eykur g.iald- eyri þann sem fvrir ullina fæst scm hráefni þrisvar til fjórum sinnum. — Eru horfur á að hægt sé að selja meira magn til Sovét- ríkjanná? — Já, allar horfur eru á að hægt sé að selja þangað marg- falt það magn af þessum vörum sem nú er gert. — Og hvað um vinnslu fyrir innanlandsm.arkað? — 1 dag mun verksmiðjan virina sem næst 150 þús. metra af dúkum og má fullyrða að verksmiðjan mæti klæðaþörf þjóðai'innar að því leyti í veru- legum mæli. Sama máli gegn- ir um margskonar gerðir a.f prjónagerni, en verksmiðjan vann árið sem leið 35 tonn af ullargarni, sem er jöfnum höndum notað í pr.iónaverk- smiðjur landsins og til heimilis- iðnaðar. Þá hefur verksmið.ian frá því árið 1952 í vaxandi mæli full- nægt þörfum þjóðarinnar fyrir húsgagnaáklæði og má segja að í dag sé verulegur hluti hús- gagna landsmanna með áklæð- um frá verksmiðjunni, þó skal það tekið fram að nokkur inn- flutningur er á þessari vöru- tegund. Verksmiðjan vinnur þannig að því að nýta á sem beztan og þjóðlegastan hátt ull bænd- anna og fullnægia þörfum þjóð- arinnar fyrir þær vörur sem verksmiðjan framleiðir. jafn- framt því að veita hundruðum manna atvinnu og spara erlend- an gjaldeyri svo milljónum króna skiptir árlega. — Hefur ekki Samband ísl. samvinnufélaga hér heila sam- stæðu af verksmiðjum á Ak- ureyri ? — Jú. hér er klæðaverksmiðj- an Gefjun, skinnaverksmiðian Iðunn, sem sútar og framleið- ir skó, fataVierksmiðjan Hekla, sem frarrileiðir vinnuföt, prjónaföt, úlpur og sokka, enn- fremur, er satim.ast.ofa og ullar- þvott.astcð sýn bvær um 85% af allri ull landsmanna. Samtals viftna við allar þess- ar iðngreinir röskleea 500 manns, karlar og konur og launaereiðslur t.il h°'’Ta árið sem leið voru 25 milij. kr. og' fara vaxandi; Framh. á 10 síðr meS þvi aS vinna hana hér heima —SlS flyfur i ár úf 30 þú$. fenni oa 75-50 hús. peysur fil['SovétrikJanna og húsgagna- áklœSi til NorSurlanda @ Vcrðmæti þeirrar ullar sem flutt er út úr Iandinu mætti þre- til fjórfalda með því að Viiina úr hcnni hér heima og flytja hana út sem fullunna vöru. 0 Ullarvei'ksmiðjan Gefjun hefur undanfarin ár flutt út húsgagnaáklæði til Norðurlanda og teppi og pc-ysur til SöVétríkjanna. í ár mun Gefjun flytja út 30 þús. ullartcppi og 25—50 þús. stk. af ullarpcysum til Sovétríkjanna fyrir þrefalt-fjórfalt það vcrð sem fcngisi fyrir ullina óunna. 0 Árið 1960 fluttum við út 453,4 tonn af ull fyrir nær 17 miújónir króna. Með því að flytja i þess stað út fullunnar ullarvörur fengjust 50—70 milljónir króna fyrir sáma magn af ull. @ Auk útflutningsins á ullarvörum fullnægir Gcfjun að verulcgu leyti þörf landsmanna fyrir ullarfatnað og húsgagnaáklæði. Á Gleráreyrum fast neðan gamla þjóðvegarins og nokkuö ofar nýju þjóðleiðinni til Ak- ureyrar stendur mikil þyrping verksmiðjuhú-sa. Nokkur eru gömul, önnur ný af nálinni. Þarna hefur klæðaverksmiðjan Gefjun aðsetur. 1 einu minnsta og óásj^leg- asta húsinu yzt í þyrpingjunni finnur maður forstjóra Gefj- ■ . - -.......•.......... i - unnar, Arnþór Þorsteinsson. (Hér skyldi þó ekki vera lögð meiri áherzla á það að hafa fyrirtækin og stjórn þeirra í lagi en hitt að byria á bygg- irigu skrifstbfuhallar fyrir for- stjórann?) — Hvenær var Gefjun stofn- uð? — Verksmiðjan var stofnuð 1897 og þá sem hlutaféiag, svar- ar Arnþór. Fyrst framan af mun hafa verið. nokkuð. eri'itt að reka slíka verksmiðju hór. — Sa'nbanþ ísl. samvinnUfé- laga keypti ijaná árið 1931.’Þá voru aðeins; tóvinnuvélar i verksmiðíunni. Það var. þa að- eins unni.hn löpi fyrir bacndur og aðra og syokallaðir (wged- verksmiðjuna'? ■ ■ - •— Hvonfrír 1 eigntsðlit: ■ :SÍS jjl illlii llll::; Wil iiiix-:-: Hluti af sýningardeild Gefjunar á iðnstcfnu S1 á Akureyri. 1 eftir bœnda- klúbbsfund Við göngum nú hvern dag undir próf, sem sker úr um það, hvort hér skuli í fram- tíðinni byggja þjóð, svo vel metin af góðum drengjum hvarvetna um heim, að nver einstaklingur eigi sem vissan hlut þann hlýhug og virðingu, er sjálfsagt þykir að sýna framvörðum. Fyrir mitt leyti verð ég að segja, að öll skyn- semisrök rnæla nú orðið með því að yfirgefa þetta góða land, þar sem vandlega hefur verið séð um, að kunnátta og góður vilji notist ekki þjóðinni til góðs, en ég þekki sjálfan mig nógu vel til þess að vita, að það mun reynast mér auð- veldara að ganga af -sjálfsdáö- um að óminniselfinni en við- urkenna fyrir sjálfum mér, að ég sé lítilmenni, sem ilýi á meðan ennþá sé eitthvað að verja. Að vísu höíum við okk- ur til málsbóta, áð við höfum verið lögð þeirri tégund vopna, sem við höfum mjög litla reynslu í vörnum gegn, seiði sálræna hernaðarins, sem Bret- ar beittu af mikilli slægð og árangri í fyrri heimsstyrjöld- inni og áróðursmeistarar naz- ista endurbættu mjög og var þeirra meginvopn fram að inn- rásinni í Rússland. Og nú seiða galdrameistarar alþjóðaauð- valdsins í tryllingi hræ upp úr undirvitund í sendingar mann- kyninu til ills, og takist okkur ekki að brjótast í gegnum þennan seiðhring innan fárra ára verður sögu okkar óaftur- kallanlega lokið, því hér er um að ræða skipulagða sýkingu lífstauga vinnandi og skapandi manna, vil.ia þeirra og þrár til að lifa fyrir annað og meira en meltingar- og kynfæri sjálfs sín. Island er of harðbýlt land til þess, að íslendingar geti lifað á því eins og mý á mykjuskán, og erfitt að sjá nokkuð girnilegt við slíka ævi, enda þótt áróðursmeistarar am- erísks a.uðvalds auglýsi slíkt líf sem hið eina eðlilega lífs- form manna og spari enga fyr- irhöfn til að smána þá, er álíta að markmiðið eigi að vera annað og meira en að- eins að sinna frumstæðustu lífsþörfum og kornast á sama stig anfllega og hálfanarnir, sem hafa feikna aðdráttarafl fyrir dýragarða stórborga er- lendis með hömlulausum sýn- ingum á m.jög svo eðlileeum og algengum lífsbáttum. Flest- ir, sem einhveria sómatilfinn- ingu hafa. standa ekki lengi við að horfa á ýkiusýnmffar þeirra á eðli frumstæðrar mannskepnu, því hún er sár skemmtun. Og í þeim hlutum heims, þar sem skepnur bess- ar ganga fr.iálsar. mun ekkert vera hatað jafnheitt, því taum- laus skemmdarfýsn og grimmd •stiórnað af allgóðri greind ger- ir þá m.estu vágesti í byggðum manna. í flestum málum er til mál- tæki eitthvað á þá leið, að til- gangslaust sé að færa svínum æti í gulltrogum eða æðardúns- sængur til hvílu. Sumir álíta, að jafnheimskulegt sé að reyna með rökum að koma viti fyr- ir fjárplógsmenn, því. að þeir skilji aðeins eitt mál, mál valdsins. Þessi hefur reynslan orðið víðasthvar erlendis, en í fyllsta máta er aumt, ef svo þarf einnig að reynast hér, að brýn nauðsyn verði til að fjar- lægja með valdi frá stjórn og áhrifum í þjóðfélaginu menn svo á sig komna, að þeir þekkja hvorki á áttavita né sjókort eða eru færir til land- miðunar, en öskra að þeir eigi allt og megi gera eins og þeim sýnist, líka að sigla þjóðar- skútunni í strand í brimsogi undir strandbjörgum, eins og nú eru líkur til að fjármála- menn, innlendir og erlendir, geri hér innan skamms, ef mönnum með vit oe ábyrgðar- tilfinningu tekst ekki í tíma að ná taki á stýri þjóðfélags- ins. Svonefnt lýðræði var á sín- um tíma innleitt í heiminn til þess, að hægt væri hávaða- laust að losna við óhæfa valds- menn, enda mun í siálfstæðis- yfirlýsinau Bandaríkiamanna vera lögð þung áherzla á þá borsaraleffu og siðferðislegu skyldu að aðstoða við að aga og f.iarlægia þá mektarmenn, er svo lit.u á. að þeir ættu að lifa á bióðfélafiíou í stað þess að lifa fyrir það. Nú er svo komið, að verka- menn, siómenn og smáútgerð- armenn hafa að undanförnu orðið a.ð beita frumlögmáli lýð- ræðisins. nauðvai’narréttinum, 'sér til varnar gegn yfirgangi fjárplógsmanna og landeyða, sem nú beita öllum árum sín- um til bess að gera bað ómögu- lefft fyrir vinnandi og skao- anrti menn að standa undir birVðfélaffinu o<» bá um leið landeyðunum. f reyndinni er það svo að þeir, sem lagt hafa þungir í huga, út í verkfall, gera það þjóðinni í heild til góðs og örlög hennar í framtíð- inni verða að miög verulegu leyti ákveðin af hví, hve vel það tekst vinnandi mönnum að rétta hlut sinn. Ef þeir verða að láta undan síga framvegis, eins og beir hafa orðið að gera hin síðustu ár, mun brátt hefj- a*3t óstöðvandi flótti þeirra, er yfir einhverium dug og vei'k- menningu hafa að ráða, héð an og til annarra landa. í sveitinni er nú þegar orð' ið nokkuð almennt. að þegar bóndi barf að leegja frá sér amboð vegna. elli eða lúa leggsl jörðin í eyði. og mér er tiáð, að allverulegur hluti beiri’a, sem tileinkað hafa sér þá bjálf- uðu verkmenningu, sem ákveð- ur framtíð bessa lands. séu að yfirgefa betta land. Ekki hvarfl- a.r .bað að mér að hæðast að bóndasyninum, sem ekki t.reyst- ir rér til að hef ja búskap - í Framhald á 10. síðu Sunnudagur 27. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.