Þjóðviljinn - 27.08.1961, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 27.08.1961, Qupperneq 12
Frakkar fari smn þegar frá Túnis burt HlðmnuiNN Alvarleg skerðing á fullveldi landsins, segir Allsherjarþingið New York 26 8 — I nótt var samþykkt mótatkvæðalaust á- lyktunartillaga 32 Asíu- og Aír- íkuríkja um Bizerte-máliö þar ■scm Frakkar og Túnismenn eru hvattir til að ganga þegar til samninga um bro^flutning alls fransks herliðs frá Túnis. S?.gt er í ályktuninni, sem er mikill sigur fyrir málstað Tún- isbúa, að herseta frönsku liðs- sveitanna í Túnis gegn vilja túnisku ríkisstjórnarinnar og þjóðarinnar sé alvarleg skerð- ing á fullveldi landsins og ógn- nn við alþjóðafrið og öryggi. Fulltrúar 66 landa greiddu at- kvæði með tillögunni, þeirra á meðal Noregur, Sívþjóð og Dan- mörk. Engin atkvæði voru greidd Fyrsti prentstaður Þjóðvilj- : ans var Prentsmiðja Jóns : Helgasonar Bergstaðastræti • 27 og var hann unninn þar j Erá 31. okt. 1936 til 2. apríl j 1938. Laugardaginn 2. apríl 1938 : er svo flutt í Víkingsprent, j Hverfisgötu 4 og síðar var j flutt að Garðastræti 17. Fyrsta tölublað Þjóðviljans. j sem prentað var í eigin pressu j kom út 27. júní 1945. Það var j sett í Víking-sprenti en sátrið j flutt á Skólavörðustíg 19, en j 12. júlí var Þjóðviljinn settur j og prentaður í eigin prent- j smiðju — það þótti mörgum j einn merkilegasti áfangi í sögu j blaðsins. Enn er blaðið prentað að ■ Skólavörðustíg 19 og í sömu : pressu. Er Þjóðviljinn verður j 25 ára 31. október á að kaupa j nýja pressu og gera margar : aðrar umbætur. Hið glæsilega j happdrætti blaðsins ■ á að j standa undir þeim kcstnaði'og ■ við erum ekki í vafa um að al- j þýða þessa lands muni enn j sem fyrr leggja hönd á plóg- j inn og gera Þjóðviljann að j betra blaði — beittara og á- ■ hrifameira málgagni. Vextir af j þeim framlögum verða aukn- : ar kjarabætur og áukin lýð- j réttindi fóiksins í landinu. : gegn henni en 30 lönd sátu hjá m.a. bæði Bretland og Bandarík- in. Fulltrúar þr.iggja landa voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsl- una.. Frakkgr hafa algerlega hundz- að umræður Allsherjarþingsins um Bizerte sem staðið hafa í fimm daga og ekki mætt á fund- um þess.. Skrúðfgarðurinn í Laugar- dal opnaður aimenningi Sunnudagur 27. ágúst 1961 — 26. árgangur — 194. tölublað í gær var skrúðgarðurinn í Laugardal opnaður almenningi. Það var árið 1929 sem Eiríkur Hjartarson hóf barna g'arðrækt og varð þar brátt hinn fegursti skrúðgarður. Fyrir fimm árum keypti Reykjavíkurbær svo garðinn af Eiríki. og hefur ver- ið unnið þar að aukinni ræktun undir forystu Haíliða Jónsson- ar garðyrkjuráðunautar bæjar- ins. Er nú risinn þarna upp ann- ar stærsti skrúðgarður í bænum Tjarnargarðurinn einn er stærri. Þegar bærinn tók við gróðrar- stöðinni á árinu 1955 voru þar margar greniplöntur og rósa- rækt í fjórum gróðurhúsum, sem voru ónotuð að öðru leyti. Árið eftir var strax tekið til við að endurbæta gróðurhúsin og fer þar nú fram uppeldi Heybruni í feíey ísafirði — KI. tæplega 11 í gær- morgun. föstudag, var hringt í slökkviliðið hér og það beðið um að koma í Æðey, en þar hafði kviknað i heyhlöðu. Slökkviliðið brá skjótt við og var komið á staðinn um hálf tvö leytið. Farið var með vb. Guðnýju. Eldurinn var í hey- hlöðunni og fjós í námunda við hana í hættu. Fjósinu tókst að bjarga og ná út töluverðu af heyi. Um kvöldið íór vb. Straumnes með allmargt manna sem hjálpáði til við björgunar- starfið. í hlöðunni munu hafa verið um 500 hestburðir af heyi og tókst að bjarga um 200. Var heyið borið upp í galta á túninu og er sennilegt að tak- ast megi að forða Því frá skemmdum. Kviknað hafði i út frá rafmagnsleiðslum við súg- þurrkunartæki. Hey og þlaða (en veggir hennar standa enn uppi) voru vátryggð. 1 Æðey býr Helgi Þórarinsson, _sem þangað fluttist í sumar. allra þeirra jurta' sem plantað er í skrúðgarða bæjarins, en áður fékk bærinn plöntur frá uppeldisstöðinni i Reykjablð í Mosfellssveit. Á síðastliðnu ári komu um 150 þús. piöntur frá gróðrarstöðihni í Laugardaln- um til gróðursetningar i garða' bæjarins. Sá hluti garðsins sem nú hef- ur verið opnaður almenningi er um 21/2 hektari en allt svæðið um 3 hektarar. Þar er um einn ha með hávöxnum trjám þau elztu eru um 30 ára ’ gömul og þau hæstu á 9. metra á hæð. Austurhluti garðsins er nýr. í garðinum eru um 30 trjátégund- ir og margir fágætir runnar. Þá hafa hjónin Katrin Viðar og Jón Sigurðsson skólastjóri fært bænum að gjöf mikið safn íslenzkra jurta, um 200 talsins, sem þau hafa safnað saman. Safni þessu verður haldið al- geriega aðskildu frá öðru i garðinum og mun verða fyrsti vísir að botaniskum garði hér. Þetta flórusafn mun svo verða aukið eftir því sem tök eru á. Fyrir einni öld setti Sigurður Guðmundsson málari fram þá hugmynd að gera Laugardal að útivistarstað og' skémmtigarði fyrir Revkvikinga. Með opnun þessa almenningsgarðs er náð merkum áfanga í því að láta þennan draum rætast. Norskur bótur dreginn til Bergen 26 8 — Garm, norská eftirlitsskiprð á íslandsmiðum, hefur tilkynnt að síldarbátúrihn MM K Kjellhaug hafi misst skrúfuna ,á miðunum langt aust- ur af Hvalbak. Garm hefur komið bátnum til hjálpar og mun draga hann til Seyðisfjarðar. Búizt er við að þeir komi þangað um eitt leyt- ið aðfaranótt sunnudagsins. Kjellhaug er 134 brúttólestir að Sólvador Dali vckar ann á sér Salvador Dali, málarinn frægi, hofur lönguin verið laginn að vekja athygli á sér. Hér kemur ein nýjasta myndin af honum, tekin sl. sunnudag í Feneyjum við setningu hinnar árlegu kvikmyndahá- tiðar þar. Málarinn veifar göngustaf og pístólu. M 8 siéf t í Kef Lögreglan í Keflavík vann að því í gær aö upplýsa þrjú inn- brot, sem framin voru þar í fyrri- nótt, svo og bílaþjófnað. Brotizt var inn í sölubúð Kaup- félags Suðurnesja, en ekki sjáan- Skrifstofum lokeð í Vestur-Bsrlín Berlín 2,6/8 — í ,cjag byrjuðu austurþýzku ríkisjárnbrautirnar að geía út umsóknareyðublöð fyrir þá- Vestur-Borlínarbúa sem óska eftir að fara til Austur- Berlínar. Eyðuhlöðin eru afhent á farmiðasölu í Véstur-Berlín. Ríkisjárnbrautirnar veita leyfin og tekur hálftima til þrjú kortér að fá þau. Borgarstjórn Vestur-Berlínar hefur lagt bann við rekstri austurþýzkra skrifstofa með ræðismannsréttindi i Vestur- Rerlín. Ekki er enn ljóst hvort bann þetta nær til ferðaleyfa- skrifstofu ríkisj.árnbrautanna. Um 50—60 manns söfnuðust í dag saman fyrir framan þessa skrifstofu og heimtuðu að henni yrði lokað. Lögreglan í Vestur-Berlín lokaði í gær fimm skrifstofum austurþýzkra ver'^alýðssamtaka í Vestur-Berl'n og átta skrif- stofum ungkommúnistahreyfing- arinnar. legt í fljótu bragði að þar hefði neinu verið stolið. Þá. var brotizt inn í reiðhjóla- verkstæði Margeirs Jónssonar og stolið utanborðsmótor, auk þess sem talsverðar skemmdir voru unnar á verkstæðinu. Loks var brotizt inn í kaffistof- una Vík og stolið um 1000 krón- um í peningum. Bílinn, sem stoíif) .y.ar í Kefla- vík í fyrrinótt.. átti Bandaríkja- maður. Fannst bíllinn í.gærmbrfc un við Reykjayíkur.hÓfn.r........ I fyrrinctt var framið eitt inn- brot í Hafnarfirði. Farið var ipn í veitingastofuna Björk og stoíið vindlingum. . _ ^ Brotizt var inn: i hu^aký’fni Heildverzlunarimiar ; Hekiu h.f. Hverfisgötu 103 í fyrriftótt og stolið myndayél, ':seþr metin ,.er á 7 þús. krpnur. ög., Sicme'ls- útvarpsviðtæki. vasátæki. Einn- ig' hafði þjófurinn á brott með sér .200—300 krónum í pening- um. m Annað kvöld, mánudágý, kl. 9, verður sýnd í félágsheíimii ÆFR Tjarnargötu 20, kvik- mynd frá Berlín (Intcrvicw mit Berlín) og Jón Böðvars- son, sem cr nýkominn heiin þaðan og frá Austur-Þýzka- landi, ræðir Berlínarvanda- má'.ið. ÞEKKIRÐU BÆINN Þ ima Þetta er níunda og slðasta mynd getraúnarinnar og spurningin, sem henni fylgir þessi: llvaða bygging • er þetta? Ýmsir munu vafaiaust þurfa að velta myndinni nokkuð fýrir 'sér áður en þeir fyila • út svarseðilinö éh aðrir sjá strax hver húsin eru, eins og gengur. Þess má geta að þarna ér um fjöl- mennan vinnustað að ræða. Svarseðillinn er á 11. síðu. Þeir sem ætla að taka þátt í getraun þessari og keppa um verðlaunin, ferðaviðtæki. eru beðnir um að klippa út svarseðlana, níu að tölu. íæra inn á bá svörin og skrif a greinilega nal'n og heimilisfang sendanda. Seðl- ana á -syo' atV.sjmd'á i itm- slagi, mórktu ; ..I'ftyn'dágei- raunin“, t ,/lil^':' * Skólavörðustíg 19. Svörin þurfa að hafa borizt blaðinu fyrir 5. september n.k.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.