Þjóðviljinn - 02.09.1961, Blaðsíða 3
8 ára börn \ Bre'ðagerðis-
og Austurbæjarskóla
Á stærri myndinni s.ióst f;
ára börn að ganga inn í
Erciðagerðisskólann. Mörg
barnanna voru í íyigd með
íoreidrum sínum. Minni
myndin er tekin i 1. stolu í
Austurbæj,arbarnaskólanum.
Þar erú 8 óra börn falleg cg
piúð: i sætum sínum. Þau
sungú fyrir ljósmyndarann
o« .Jjað kom i ljós að jiau
hoíðu bt’.u gleymt síðan í
íyrra: Þau börn sem við hitt-
um að má’i voru yfirleitt
"’g'öð ’yf'r’hví að skóíinn færi
senn að byrja.
Kennslan hjá 7. 8 og 9
á¥á’ ’Öörnum hefst- á briðju-
dag- .e.U b.nrnin 10—12 ára
byrjfj. 1. októ.ber. Áætlað er
að .83Q(). börn sæki barnaskól-
ana Á votur, en samíals eru
skráð 9.162. börn á skóia-
skyldualdri,
Stjórn Ksea ’tsfur cnga samþykkí gert um afnám verðlagsákvæða
r
Ingi R. Helgason hefur beðið
blaðið fyrir eftirfarandi:
Ritstjóri Alþýðublaðsins gerir
í leiðarastúf í dag lóðarkaup
Seðlabankans að umtalseini. Er
hann þar að amast við skriium
Þjóðviljan-s um þau mál og segir
orðrétt: ..Þjóðviljinn hefur ráðizt
af sérstakri höiku á Scðlabank-
ann fyrir að kaupa lóðina frægu
við Lækjargötu. Glöggir lesend-
ur hafa hins vegar saknað þess
í grcinum blaðsins, að jsað skýrði
frá afstöðu fulltrúa lcommúnista
i stjórn bankans til málsins
Skyldi Ingi R. Helgason hafa
barizt harkalega á móti lóðar-
kaupunum á þeim vettvangi?
Eða þýðir þögn Þjóðviljans um
þá hlið málsins, að Ingi hafi
sambykkt kaupin?"
I tilefni þessara orða verð cg
að upplýsa ritstjcrann um það.
að ég er ekki lengur í banka-
stjcrninni. Þetta veit ritstjórinn
ofurvel, þótt hann láti svo sem
hann viti það ekki. Að tilhlutan
hans eigin ríkisstjórnar var yf-
irstjórn Seðlabankans breytt á
síðasta Aljringi. I stað 5 manna
bankastjórnar Seðlabankans, sem
ég átti sæti í. er nú 3 manna
bankast.iórn (Vilhjálmur Þór. Jón
G. Maríasson og Jóhannes Nor-
da.l) og 5 manna bankaráð (Emil
Jónsson, Jónas Rafnar, Birgir
Kiaran, Ólafur Jóhannesson og
ég). Lóðarkaupin og húsbygging-
armál bankans eru ákvörðunar-
mál bankastjórnarinnar, og
bankaráðið hefur aldrei rætt
málið eða á nokkurn hátt fjall-
að um það fyrr en á siðasta
fundi þess, þegar bankastjórnin
tilkynnti bankaráðinu bá ákvörð-
un sína, að kaupa lóðina nr. 4
við Lækiargötu. Strax og málið
var þannig á dagskrá bankaráðs-
ins spurðist ég fyrir um jsað,
Washington 19 — Bandaríski
flugherinn viðurkenndi í dag, að
ein aí eldflaugum hersins hefði
þotið á loft af misgáningi í gær.
Var verið að flytja eldflaugina
í járnbrautarvagni í Texas þegar
hún þaut á loft gegnum þakið á
vagninum. Þetta var Falcon-eld-
flaug, um 2 metrar á lengd.
Manntjón varð ekki.
hvort málíð væri þar til ákvörð-
unar, .cn því var svarað til af
formanni bankaráðsins. að jíetta
væri mál bankastjórnarinnai’.
Engin samþykkt var gerð í mál-
inu. — örvar ritstjórans hitta
því ekki í mark.
Reykjavík, 1. sept. 1961.
Ingi R. Helgason.
Lúðvík Kristjánsson.
Fimmtugur er í dag Lúðvík
Kristjánsson sagnfræðingur,
Alftaskeiði líi. Hafnarfirði. Lúð-
vílc.er fyrir löngu þjóðkunnur
maður fyrir sagnfræðirannscknii’
sínar og rit. Af bókum hans má
nefna endurminningar Knuds
Zimsens borgarstjóra í tveim
bindum. Bíldudalsminningu Ást-
hildar og P. J. Thorsteinson, hið
mikla rit Vestlendinga í þremur
bindum, og Á slóðurn Jóns Sig-
urðssonar sem út kom í sumar.
Einnig hefur Lúðvík birt fjöl-
margar ritgerðir sagnfræðilegs
etnis auk þau sem hann var um
ipnat skeið ritstjóri tímaritsins
Ægis. Þjóðviliinn sendir honum
beztu árnaðaróskir í tilefni dags-
ins.
Mergunblaðið. reynir í gær að
réttlæth írámkomu stjórnarvald-
anna í verðlagsmálum með því
að halda því fram að Guðmund-
ur Hjartarson hafi í stjórn KRON
samþýkkt að öll verðlagsákvæði
skyldu afnumin en greitt síðan
atkvæði á móti því í verðlags-
nefnd! Þjóðviljinn spurði í gær
Guðmund um þessa kenningu
Morgunblaðsins og hann -svaraði:
— Það eru tilhæfulaus ósann-
indi að stjórn KRON hafi gert
nokkra samþykkt um vcrðlags-1
mál eða borið fram nokkra kröfu
um frjálsa álagningu. Meðan þau J
mál hafa verið í deiglunni að,
undanförnu hefur þau—ekki einu
sinni borið á góma í stjórn
KRON hvað þá að gerð hafi ver-
ið um þau nokkur samþykkt.
— En hver er afstaða ykkar
KRON-nianna til verðlagsmála
almennt?
- — Það hefur vcrið og er skoð-
ún samvinnumanna að öflug-sam-
vinnusamtök, seni hafi fullt jafn-
rétti til starfa í þjóðfélaginu, geti
tryggt almenningi allar vörur
. Sovézki geimfarinn Hermann
Titoff kom til Austur-Berlinar í
gær í fjögurra daga heimsókn.
Ifonum var fangað af miklum
mannfjölda.
íyrir sannvirði, cg við slíkar að-
ctæður væri ekki þörf á opinberu
verðlagseftirliti. En þessi skil-
yrði eru alls ekki fyrir hendi utn
þcssar nntndir. í landinu er nú
ríki-sstjórn sem hefur þá steínu
að níðast á launþegum, og það
bitnar einnig á verzlunarsamtök-
um þeirra, samvinnusamtökunum.
Má í því sambandi minna á þá
fráleitu ráðstöfun að samþykkja
löggjöf um að frysta hluta af
fjármagni samvinnufélaganna og
koma þannig í veg fyrir að þau
geti notað íjármagn sitt til að
tryggja sem hagkvæmast vöru-
verð og bezta þjónustu. Það er
oinnig rctt að það korni fram að
KRON, sem rckur yfir 20 verzl-
anlr hér í bæ, hafði um fjölda
;ra ckki aðgang að hærra láns-
fé í bönkum cn 60.000 kr. sam-
tals — eða urn 3.000 kr. á verzl-
un! Að vísu fékk-st nokkur lag-
færing á þessu í tíð vinstrist.iórn-
arinnar, en þó fer því órafjarri
að lánamálin hafi komizt í við-
unandi horf. Við slíkar aðstæður
hafa samvinnufélögin cngin skil-
yrði til þess að tryggja nægilega
fullkcmið vcrðlagseftirlit, og
nieðan svo er ástatt er ég að
sjálfsögðu algerlega andvísrur þvi
að opinbcrt verðlagseftirlit sé
aínumið.
Nv-
stárle^nr afli
Fregnir hema að fyrir
nokkrum dögum hafi ís-
lenzkur dragnótabátur fengið
kafbát í vörpuna. Er þar um
að ræða nýstárlegan afla á
íslandsmiðum, en hætt er við
að þvjlík aflabrögð kunni að
aukast á næstunni eftir að
ísiand hefur verið afhent
bandaríska flotanum og yfir-
stjórn kafbáta ó Norður-
Atlanzhal'i hefur tekið aðset-
ur hér á landi. Og líklegt er
að mörgum íslenzkum sjó-
manni fari að þykja þröngt
fyrir dyrum eftir að búið er
að afhenda erlendum ráns-
ílotum verulega hluta land-
helginnar og varla er unnt
að dýfa vörpu i sjó án þess
að lenda á skaðræðistólum
undirdjúpanna.
Hernámsblöðunum er mik-
ið í mun að haida bví fram
að nýjasti kafbáturinn hijóti
að hafa verið rússneiikur.
Mættu þau þó minnast þess
að ekki er ýkjalangt síðan
s.iómenn urðu varið við kaf-
bát viða inni í flóum og
fjörðum. Eftir að búið var
að hrópa upp um hið aust-
ræna þjóðerni hans í stórum
fyrirsögnum sannaðist raun-
ar að báturinn var banda-
rjskur og hafði verið lang-
tímum saman innan landhelg-
innar án þess að íslenzk
stjórnarvöid væru svo mikið
sem spurð leyfis. Og tilgang-
urinn með ferðum hans var
einmitt sá að finna þá staði
umhverfis iandið þar sem
bezt væri fyrir bandaríska-
kafbáta að athafna sig á
milii þess sem þeir stunduðu
njósnir og ögranir.
Annars er kenningin um að
kafbáturinn sem kom í vörp-
una hafi verið rússneskur
næsta athyglisverð, einnig aí
öðrum ástæðum. Sagt er að
hann hafi verið aðeins tvær
mílur út aí Stokksnesi, e:i
þar er ein af „verndar-
stöðvum“ bandaríska hersins.
Virðast menn þar hafa sofið
allrækilega á verðinum — eí
kenningin um heimaland kaf-
bátsins er rétt — ekki síður
en verndararnir á Reykjanesi
þegar brezka herskipið sigldi
upp í iandsteina við nefið á
þeim án þess að nokkur
verndaranna rumskaði. Sam-
kvæmt kenningum hernáms-
blaðanna eru áhrif „varnar-
stöðvanna‘‘ auðsjáanlega þau
ein að þær orka eins og seg-
ulstál á herskip og kafbáta.
Og raunar er sú ályktun ai-
gerlega rétt. — Austri.
Laugardapur 2. september 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (^