Þjóðviljinn - 02.09.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.09.1961, Blaðsíða 9
4)— ÓSKASTUND Laugardagur 2. scptember 1961 7. árgangur — 28. tblublað. VALDÍS SENÐIR FEGURÐARDÍS SKRÍT L U R Kæra Óskastund! Ég sendi þér um dag-, inn austúrlenzkar fegurð- ardísir. Nú sendi ég þér aðrar tvær fegurðardís- ir, sem mig lángar til að biðja þig að birta, ef þaer eru nógu fallegar. Vertu blessuð og sæl. Vaidís Magnúsdóttir, 11 ára. ★ Þetta er. bréíið frá Valdísi og önnur fegurð- ardísin, ,';Sem hún sendi okkur. Það vantar ekki að nógu er hún lagleg og ek-k: skortir skraut- klæðin. Hin dísin er ekki síðri. en það er bara ekki hægt að prenta þá mynd. Hún var teiknuð á svo gleypan pappir, að ekki var nokkur leið að fara oían í teikning- una með túxbleki, en það þarf að gera við a!lar blýantsteikning- arnar ykkar. ef þær eiga að koma vel út í prent- un. Þetta skuluð þig at- huga, þegar þið teiknið myndir fyrir Óskastund- ina. Loks þökkum við Val- dísi fyrir bréfið og allar fesurðardisirnar. sem hún hefur sent okkur. SIGLUFJARÐARFERÐ Framhald af 1. síðu. bii þrjá tíma vorum við komin til Siglufjarðar. Þar tók á móti okkur skólastjórinn og nokkur börn. Þau komu okkur fyrir í svefnpláss i skól- anum. Á Siglufirði var vond fisklykt þvi þar eru verksmiðjur. sem vintia lýsi og fiskimjöl. Og það var líka svolítil Iykt inni í skólanum. Vegna þess hyað við komum seint fórum við ! í hótel, sem var þar ná- i lægt og fengum að | borða. Auðvitað var J fiskur í kvöldmat. Svo ! lorum við aftur heim í I skólann. og vegna þess | að við vorum þreytt eftir | ferðalagið allan daginn fórum við , strax að sofa. Marta. 14 ára Tveir bílár mættust á mjóum vegi. ,.Ég vík ekki fyrir fíflum!“ æpti annar bil- stjórinn. ..Það geri ég hins veg- ar ævinlega,“ svaraði hinn og ók út á vegar- brúnina. Dómarinn: ..Þér segist hafa verið um það bil þrjátíu og íimm fet frá slysstaðnum. Viljið þér nú gjöra svo vel og segja réttinum. hve langt þér sjáið skýrt?“ Vitnið: „Ja, þegar ég vakna á morgnana sé ég sólina — og það er haft fyrir satt, að hún sé á að gizlta níutíu og þrjár millj. mílur í burtu. SAMVIZKU- SPURNINGAR 1. — Hver er munur- inn á hungruðum manni og átvagli? 2. — Þegar þú leitar að týndum hlut, hvers vegna er hann alltaf á þeim stað, sem þú leit- ar síðast? 3. — Hvað er bezt að gera til að halda hönd- nnum mjúkum? 4. — Hvað er hálfu stærra, ef þvi er snúið á haus? (Svar í næsta blaði). V I S A Einatt liggur illa á mér. ekki eru vegir fínir; heilir og sælir séuð þér, snjótittlingar minir. FERÐIN TIL SÍGLUFJARÐAR Nú er íslandsdvöl tckk- nesku barnanna lokió og þau eru farin heimleiðis. Þetta er síðasta dagbók- arbrotið þeirra, en í tveim síðustu blöðum höfum við birt ferðasög- nr eftir þau. 25. VII. 1961 Um morguninn fórum við í morgunmat einsog venjulega. Eftir matinn bjúggum við okkur und- ir þetta langa ferðalag norður til Siglufjarðar. Húsireyjan og maðurinn hennar lánuðu okkur hlýjar peysur og úlpur. því okkur mundi annars verða kalt þar. Við lét- um dótið inní ógurlega fínan rútubil og lögðum af stað. Þó rútan væri svona fín leiddist okkur samt. Við erum búin að ferðast svo mikið. Það var farið nokkuð hratt, en þetta er líka svo langt. Eítir langan tíma Þetta er Pepík að veiða ufsa við bryggjuna- á Siglufirði. komum við í Varmahl'ð bar sem við skiptum um bíl og fórum í annan. sem var ekki eins þægi- legur. Og eftir um það Framhald á 4. síðu Rasmusen: Líklegur i í si WiIIy Rasmuscn. 1 landskeppninni í frjálsum íþróttum jnilli Norðmanna og Tékka um daginn setti Norð- maðurinn Willy Rasmusen nýtt vallarmet í sþjótkasti. Þetta vakti mikla hrifningu hinna norsku áhorfenda, en kom þó ekki alveg, óvænt. Þetta var samt afrek' á' heimsmælikvarða, og því betra þar sem heims- metið var fyrir fáum árum í hendi Norðmannsins Egil Dan- ielsen. og hann átti vallarmetið á Bislet. Eigi að síður bætti Rasmusen vallarmetið um 60 cm, en árangur hans var eins og áður hefur verið frá sagt 84.18 m. Þeaar Danielsen setti heims- met sitt var ..Rasmus“ eins og hann er nefndur, ungur dreng- ur og farinn að taka þátt í smámctum. æfingamótum hér og bar í Buskerud. Hann var farinn að láta svolítið að sér kveða cg menn farnir að veita honum athyeli. Árið 1956 kast- ar hann soiótinu 68.42, og árið eftir kartar hann í fyrsta sinn vfir 70 m eða 74.32. Þessi sókn hnrs heldur áfram og 1958 kf^tar íignn sniótinu 76.48 m. kunnTisí" teiia að þetta -ha.fi verið áhrif frá sigri og gull- Urslitaleiftur í fslandsmóti 2. flokks fer ekki fram í dag, eins og skýrt var frá hér á íþrótta- síðunni í gær, hcldur á morg- un, sunnudag. Hefst hann kl. 2 síðd. á Melavelli. verðlaunum Egils Danielsen í Melbourne. Margir ungir menn hafi farið að kasta spjóti meir en áður og var „Rasmus“ einn þeirra. Þótt „Gull-Egill“ væri ósigr- andi á norskum íþröttavöllum var farið að veita Willy Rasmu- sen frá Kóngsbergi Birgis Ruud mikla athygli. líka utan Norees. Kóngsberg hafði eignazt nýja stiörnu, að vísu ekki í skíða- stökkbrautum, en eigi að síður stiörnu sem var ákaflega vin- sæl í heimabyggð sinni og það ekki að ástæðulausu. Danielsen slakaði svclítið á oe bað var eins og ..Rasrnna" efldist við bað og stöðugt dró saman með beim. Ólvmpíuárið 1960 æt.laði Egil Danielsen veru- leen að búa sie undir keripnina í Róm. en hað tókst ekki eios og hann hafði vonað oe náði Framhald á 10. slðu Síðasti leikur 2. umferðar bikarkcppninnar fer hinsvegar fram í dag í Njarðvík. Þá leika Þróttur B og ÍBK. Á ísafirði leika saman Fram B og ísfirð- ingar. Um þessar mundir eru í heim- sókn hjá Handknattleiksdeild Ármanns 50—60 manna hópur íþróttafólks frá Akureyri, eða nánar til tekið úr Knattspyrnu- félagi Akureyrar. Hafa góð samskipti verið milli félaga þessara, þar sem Ármenningar hafa gist Akureyri um nokkurt skeið og þeir norðanmenn kom- ið hingað. Heldur hópurinn til í félagsheimili Ármanns. í dag verða kappleikir milli Ármanns og gestanna og fara þeir fram á Ármannssvæðinu. í dag hefjast haustmótin í knattspyrnunni, en þau eru -síð- asti þáttur keppnistímabilsins, og ná til yngri ílokkanna allra og fyrsta flokks. Melaöðllur 1. fl Háskólav. 2. fl. A. Háskólav. 2. fl. A. KR-völlur 5. fl. A. KR-völlur 3. fl. A. RR-völlur 4. fl. A. Valsvöllur 3. fl. A. Valsvöllur 4. fl. A. Valsvöllur 4. fl. B. Víkingsv. 5. fl. A. Víkingsv. 5. fl. B. Keppa þá meistarafl. kar'.a,. þriðji flokkur karla A og B-fl.,. og fyrsti og annar fl. kveriha.. Á morgun fer svo fram Hrað- keppni í meistaraflokki karla og hefur Fram og Víkingi verið boðin þátttaka. Einnig verður hraðkeppni í 1. fl. kvenna og verða þar gestir FH og kvenna- flokkur frá Tý í Vestmannaeyj- um, sem hér er á ferð. Að lokum verður svo leikur í öðrum flokki karla milli Ak— ureyrar og FH. Eru það hvorki meira né minna en 11 leikir sem fara i'ram í dag, á hinum ýmsu vcll— um, og allir í haustmótum. Þessi lið keppa: KR—Þróttur kl. 14.00 Þróttur—KR. kl. 14.00 Valur—Víkingur kl. 15.15 KR—Þróttur kl. 14.00 KR-Þróttur kl. 15.00 KR—Þróttur kl. 14.00 Valur—Víkingur kl. 14.00 Valur—Víkingur kl. 15.00 Valur—Víkingur kl. 16.00 Víkingur—Valur kl. 14.00 Víkingur—Valur kl. 15.00 Leikur 2. fl. Vestmanna- eyinga og Þróttar á morgun Haustmótin að hefjast ritstjóri: Frímann Helgason Laugai'dagur 2. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (O

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.