Þjóðviljinn - 12.09.1961, Blaðsíða 1
Iniðjutlagur 12. september 1961. — 26. árgangur — 207. tölublað.
BENJAMÍN EIRÍKSSON og
hjAlmtír pétursson
skrifa um bankamál í
opnu blaðsins í dag.
GAI.VESTON, Texas 11 9 —
Um l>að bil fjórðungur milljónar
fóiks hefur tekið sig upp frá
hcimilum sínum í bandarísku
, suðurfylkjunum Texas og Louisi-
ana til að flýja fellibylinn (hvirf-
ilvindinn) sem fengið hcfur nafn-
ið Clara. (Nafngjciin er þannig
tilkomin, aö fyrsti fellibylur hvers
fær konunafn sem byrjar
,?/A, næsti á B og því er Clara
, sá jþriðji).
! ' JÉvirfilvindar þessir (tornodos)
líinv.a á hverju hausti upp að
vesturströnd Bandaríkjanna og
hefur oft horft til vandræða
vegna þeirra. I þetta sinn höföu
þó veðurfræðingar sagt fyrir um
.ógnarvaldinn og auk þess reikn-
að út ferðalag hans, svo að menn
gátu komið sér undan.
Mikið tjón varð . á mannvirkj-
um: hús, bryggjur og brýr ger-
eyðilögðust, einnig önnur mann-
Ivirki, svo sem gas- og olíuleiðsl-
ur og var talin hætta , á spreng-
ingum af þeim -sökum.
Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, forsetafrú
Dóra Þórliallsdóttir og fylgdarlið flugu í gær-
morgún frá Keflavíkurflugvelli til Kanada. —
Myndin var tekin á flugvellinum, er forseta-
hjónin voru í þann veginn að stíga um borð í
Loftlciðaflugvélina Eirík rauða, scm flutti þau
vestur um háf. — Sjá fleiri myndir og frásögn
á 3. síðu.
EITRUÐUM SPÍRITUS
STOLIÐ FRÁ HERNUM
NÝJU DELIII 11/9 — Nehru,
forsætisráðherra Indlands, sagði
við heimkomuna frá Sovétríkj-
unum að hann væri sannfærður
um að Kennedy og Krústjoff
myndu hittast áður en langt
liði.
Nehru var spurður að því
hvort honum fyndist ástandið í
alþjóðamálum hafa versnað eða
batnað siðustu daga, og svaraði
hann þá til, að enda þótt enn
væri loft lævi blandið. benti
ýmislegt til þess að nú færi ,að
rofa til. Hann hefði ekki orðið
var við nokkurn stríðsótta þeg-
ar hann var í Sovétríkjunum.
Hins vegar væri þess ekki að
dylja að ef sáttarorð yrðu ekki
borin á milli stórveldanna,
kynni verra af að hljótast.
Ihcidið græðir
heidur í Noregi
Tveir menn liggia nú fárveikir eftir
að hafa neytt hins eitraða drykkjar
I>jóðviljinn hefur fengið fregn-
ir af því, að upp sé komið enn
eitt þjófnaðarmál á Keflavíkur-
flugvelli, kannski hið alvarleg-
asta til þessa, því að allar lík-
ur eru á, að mikið magn af
citraðum spíritus, sem stolið var
úr birgðum hersins, sé nú boðið
mönnum til kaups hér í bænum
og víðar. Þjóðviljinn hafði í gær
samband við Jón Finnsson, full-
trúa bæjarfógeta í Hafnarfirði,
og staðfesti hann, að tveir menn
væru í gæzluvarðhaldi út af máli
200 þús. kr.
á nr. 17771
í gær var dregið í 9. flokki
Happdrættis Háskóla Islands.
VinningaV "vor.u 1150, samtals
2.060.000.00 krónur,
200 þús. kr. komu uoo á fjórð-
tingsmiða' nr. 17771 seldan í um-
boði Þóreyjar Bjarnadóttur
Laugavegi 66.
100 þús. kr. komu uod á heil-
miða nr. 50040 í umboði Helga
Sivertsen Veáttírveri.
Þessi númer hlutu 10 þús. kr.
vinning hvert:
■3961 4213 6258 6853 7049 8571
15392 16028 17770 17772 18217
19828 20443 21577 25590 26000
'31457 31533 36972 37726 38255
38394 40093 43356 43545 48237
51759 57156.
Auk þess voru dregnir út 90
vinningáí’ á 5 þús. kr. og 1030 á
1 þús. kr.
(Birt án abyrgðar).
þes.su. Þeir munu báðir vera úr
Höfnunum. Voru þeir handtekn-
ir sl. föstudag.
Eftir því sem Þjóðviljinn hef-
ur frétt, mun upphaí þessa máls
vera það, að fyrir nokkrum vik-
um - íundust tóm ílát undan
spíritus á svæði því sem kallað'
er „Nikkel", en það er innan
girðingar á Keilavíkurflugvelli
niðri undir Njarðvíkum. Þar sem
fundur þessi þótti nokkuð dular-
fullur komst lögreglan á Kefla-
víkurflugvelli í málið, og einn-
ig hin leynilega lögregla hersins
OSI. Upplýstist skjótt að ílát þessi
voru frá hernum komin, hafði
þeim verið stolið og innihaldinu
að öllum líkindum verið komið
út af vellinum. Ekkert sannaðist
hverjir hefðu verið þarna að
verki en líklegt þótti að spíritus-
inn hefði verið ætlaður til
drykkjar. Gerðist nú ekkert í
málinu um sinn.
Nú víkur sögunni til ungs
verkstæðiseiganda í Keflavík,
sem brá sér í sumarleyfi norð-
ur í land og hugðist njóta þar
hvíldar og skemmtunar í sumar-
sólinni, og til að allt væri full-
komið hafði hann útvegað sér
góðar veitingar, að þvf er hann
hélt. Segir nú ekki af ferðum
þessa unga manns fyrir norðan,
annað en það að þaðan er hann
fluttur til Reykjavíkur, mjög illa
á sig kominn andlega, og er kom-
| ið í sjúkrahús, sem einungis er
fyrir slíka sjúklinga.
Þar sem ekki þótti einleikið
með veikindi mannsins, var allt
rannsakað sem skýrt gæti þessi
snöggu umskipti. í fórum hans
fannst m.a. einhver ólyíjan, og
mun nú komið í ljós að þar var
komið í leitirnar eitthyað af
spíritus þeim sem stolið var úr
birgðum hersins á sínum tíma.
Síðan þetta gerðist hefur ahn-
ar maður veikzt og liggur hann
Framhald á 10. síðu
Nehru
Þingkosningar fóru fram í
Noregi í gær. Þegar blaðið fór
i prentun voru ekki komin nein
úrslit sem bent gætu til endan-
legrar niðurstöðu. Þó virtist
helzt sem Verkamannaflokkur-
inn hefði tapað lítils háttar, en
íhaldsflokkurinn (Höyre) grætt,
„miðfiokkurinn” unnið á á
kostnað „kristilega11 flokksins,
en kommúnistar tapað lítils-
háttar. Sósialistíski alþýðuflokk-
urinn hafði þá um helmings
hlutfall móti kommúnistum.
sprenodu siær þrefalt
gjur en Sovétríkin
£ Leiðtogar vesturveldanna
láta nú sem þeir séu óskap-
lega hneykslaðir yfir því að
sovétstjórnin hefur talið sig
nauðbeygða til að hefja aftur
tilraunir með kjarnavopn.
Blöö á íslandi og annars stað-
ar i vesturlöndum sem hingað
til hafa algerlega þagað um
þá hættu sem erfðastofni
mannkynsins stafar af aukn-
ingu geislaverkunar í gufu-
hvolfinu hafa nú alltíeinu
uppgötvað hana og ber að
fagna því.
@ En bæði ráðamenn vestur-
veldanna og málgögn þeirra
hafa þagað um þessa hættu
í fimmtan ár. Það var ekki
vegna þess að ekki lægju fyr-
ir gögn sem sönnuðu hættuna,
heldur hins að á þessum tíma
sprengdu vesturveldin hvorki
meira né minna en 190 — eitt
hundrað og níutíu — kjarna-
sprengjur: Bandaríkin 165,
Bretland 21 og Frakkland 4.
Mánuðum og árum saman leið
varla sú vika að sveppský
kjarnasprengjunnar breiddi
ekki út börð sín yfir tilrauna-
svæðum Bandaríkjamanna á
Kyrrahafseyjum og í Nevada-
eyðimörk. Svo lítill gaumur
var gefinn að hættu þeirri sem
slíkurn sprengingum var sam-
fara, svo að ekki sé minnzt á
þær styrjaldarógnir sem þær
boöuðu. að á vesturlöndum og
þó umfram allt í Bandaríkjun-
um voru þær hafðar í flimt-
ingurn: Bikini varð tízkuorð.
@ Margítrekuðum tillögum
Sovétríkjanna urn að banna
kjarnasprengjur og kjarna-
sprengingar 'var vísað á bug
sem fjarstæðu einni og því
borið við að allar landvarnir
vesturveldanna býggðust á
yfirburðum þeirra í múgmorðs-
tækni kjarnorkualdarinnar.
Engin breyting varð á þessari
afstöðu þegar í ljós kom að
Sovétríkin höfðu, nauðbeygð
vegna framferðis vesturveld-
anna, einnig smíðað sín
kiarnavopn. Við það magnaðist
aðeins sprengingaæðið í
Bandaríkjamönnum. Vart
verður sagt annað en Sovét-
ríkin hafi gætt hófs og still-
ingar því að meðan Bandarík-
in sprengdu sínar 165 sprengj-
nr af öllum gerðum og stærð-
um og bandamenn þeirra 25,
voru þó ekki sprengdar nema
69 sprcngjur í Sovétríkjunum.