Þjóðviljinn - 12.09.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.09.1961, Blaðsíða 2
Mkimi 1 dag er þriðjudagur. 12. sept- ember. Maximinus. Tungl í há- suðri kl. 14,13- Árdegisháflæði kl 6,37. Síðdegisliáflœði kl. 18,51. Næturvarzla vlkuna 10.—16. sept. er í Ingúlfsapóteki, sími 11330. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 tii 8, simi 1-50-30. Síminn á skrifstofu Afmælis- happdrættis Þjóðviljans er 22396. Riugfélag islamls MiIIilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar k'. 8,00 í dag; væntanlegur aftur til Reykjevi'ikur kl. 22,30 í kvöld. Flugivé in fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl7 8,30 í fyrramálið. I nnaniandsf 1 ug: í dag er áætlað a.ð fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egi'sstaða, Isa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fliÚTa til Akureyrp.r (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornaf jarðar, Húsa.v kur. Isafiarðar og Vestmannaeyja (2 J fcrðir). Loftleiðir 1 dag er Eir'kur í-auði vænt.anleg- ur frá New Yor.k k’. 9,00. Fer til Gautahor.ge.r, Ka.upmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. 1 skipin ^ Skipaútgerð ríkisins Hckla er í Reykjavík. Esia er í Reykjavik. Herjó’fur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22,00 í kvöld til Reykiaviíkur. Þyrill er á Norður- landshöfnum. Skjaldbreið er vænt- anleg til Reykjav'kur í dag. Herðubreið sr á Norðurlandshöfn- um á vesturleið. EimskipaíéJag Islands Brúarfoss fer frá Dublin í dag til Reykjavíkur og New York. Detti- foss fer frá New York til Reykja- vikur. Fjallfoss fór frá Norðfirði 9.9. til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Akureyri í gær til Isafiarðar, Patreksfjarðar og Fexaflóahafna. Gullfoss fór frá Deith í gær til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Vestmannaevjum lí gærkvöld til Kefiavíkur, Hafn- arfjarða.r Isafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar og Austfiarða og bað- an til Finnlands. Reykjafoss kom til RevkiaVikur 4.9. frá Rotter- da.m. Se'foss fór frá Alcranesi 9.9. til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Akurevri í gær tii Seyðisfjarðar, Norðfiarðar og Eskifjarðar og þr.ðan til írlands. Tungufoss fór frá Fur í gær til Kaupmannahafnar og Gautaborg- ar. Skipadeild SfS Hva‘'sa,'e"l fór 9.9. frá D^'vik á- leiðis til r-tetHn. Arnarfell er í Arehan<»'e,=-k. Viki'V-’M or væntan- legt til New York á morgun frá Revkjavík. Dísarfell kom til R;ra í dag. Litlafell er í Revkiav'k. Helpafell er í Hangö. Hamrs.fell fór 8.9. frá Batumi áleiðis til Is- lands. Kvenféla'- Háteigs.sóknar hefur kaffisölu i Siómannaskólan- um sunnudaginn 17. september. Félagskonur að aðrar sp.fnaðar- konur eru vinsamlegast, boðnar að gefa kökur eða annað til kaffi- sölunnar og koma, bvi í Sjómp-nna- skó ann á laugardag" kl. 4—6 eða fvrir háde-i á snnnudag. Tlnplýs- inga.r í sima 17659 og 19272. H jónaband Sl. Iauenrdag. 9. sebtemher. vnru gefin si.roan í hiónaband af séra Garðari Svpvarssvni í La-ugarnes- kirktu. Dóra Er'a Þórhallsdóttir og Heimir S'teinsson stud. mag. Sevðisfirði. Heimili ungu hr.ónann i verður f’-rs* pm sinn að Hofteigi 6, Reykjavík. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstæti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema Iaugardaga 10—-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alia virka daga, nema laug- ardaga, , Pctur Hoffmann opnaði í gær sýningu á ýmsum munum í húsi Hljóðfæravcrzlunar Reykjavíkur í Bankastræti. Mest ber á siifurmunum allskonar, tcskeiðum, göfflum, skeiðum og hnífum. Þarna gefur einnig að líta skartgripi ýmiskonar og er þeirra mestur fálkakross, sem Pétur vill ckki láta af hendi. Pétur sýnir einnig exi, byssusting úr Krímstríðinu og frægt sverð er Eldeyjar-Hjalti færði Pétri að gjöf. Sögu sverðsins segir Pétur gestum er líta til hans. Þrjú málverk eru á sýn- ingunni, Selsvararmálverkið og tvö önnur sem eru með öllu óþekkt — annað er landslagsmálverk en hitt er af 18. eða 19. aldar manni meeð harðlífissvip. Pétur heitir þeim verðlaunum sem getur sagt til um hver sé höfundur listaverkanna. Að endingu skal þess getið að Pétur selur þarna bæklinga sína, er hann nefnir einu nafni „Hinn óttalegi sannleikur“. Og Pétur sagðist ekki mundu sýna oftar hér í Reykjavík. Myndin er af Pétri með exina, byssustinginn og sverðið. Sýn- ingin er opin kl. 1—10 í nokkra daga. ® Jón E. Guðmunds- son sýnir í MokkakaíH J ón E. GuSmundsson teiknikennari og forstöðu- maður Brúöuleikhússins hef- ur hengt upp 16 myndir á veggi Mokkakaffis. Þetta eru vatns-, o'.íu-, vax- og pastel- litamyndir, og eru ailar til söiu. Jón svndi fyrst árið,. 1934 ,í , Gúttó, skömmu .ejtir áð. hann kom heijnp,.frá námi í Kaupm'annahöfn. Síðast sýndi hann í ListamanhaSkálanuhi árið 1952. Á þessari 'sým’ngu eru gömul verk og ný; það elzta frá 1953. í spjal’i við fréttamenn kvaðst Jón halda áfram með Brúðuleikhúsið og hefja sýn- Blómamynd eftir Jón E. Guðmundsson ingar í október. í sumar ferð- aðist hann um með Brúðu- leikhúsið í 6 vikur og hafa viðtökur aldrei verið betri en nú. Á Vestfjörðum t.d. komu nokkrir sýningargestir er hann sýndi þar f.yrst, en nú fyllast samkomuhúsin í þorp- unum tvívegis. Þetta er 9. árið sem Jón starfrækir Brúðuleikhúsið. Jón kvað það algengan misskilning hjá mönnum, að hann væri sá fyrsti sem hér hefði starfrækt brúðuleikhús, því árið 1902 hefði danskur maður verið á Eyrarbakka sem sýndi brúðuleikrit og þar á meðal Jeppa á Fjalli. ® Fvrirlesiiir í Háskólanum Dr. Erik Dal, bókavörður við Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn, er væntan- legur hingað til lands í þess- iari viku, og mun hann flytja hér einn fyrirlestur í boði háskólans. Fyrirlesturinn nefnist „Nordlgk. folkevise- forskning i dag.” og verður fluttur í I. kennslustofu há- skólans fimmtudaginn 14. september kl. 8.15 e.h. Öllum er heimill aðgang- ur meðan húsrúm leyfir. FloKKurinn FÉLAGAR! Gott starf fyrir Afmælishapp- drætti Þjóðviljans tryggir mál- stað alþýðu og sósíalismans betra blað og b?etta vígstöðu. Notið helgina vel. Kostið kapps að hafa lokið dreifingu happdrættisblokkanna fyrir aðra helgi. Hafið samband við skrifstof- una Tjarnargötu 20, sími 17510. Kveiifélag sósíalista Kvcnfélag sósíaíista heldur félagsftmd. í Tjarnar- götu 20 í kvöld, þriðjudag, kl. 8,30. Fundarefni: Sagt frá ráðstefnu austur- þýzka kvennasambandsins; Margrét Ottósdóttir. Þór Vigfússon ræðir Þýzka- landsvandamálið. Félagsmál. Kaffi. Félagskonur! Fjölmennið og mætiö stundvíslega. Stjórnin. • Hás stóiskemmist ai völdam elds ■ ■ ■ í gærdag var slökkviliðið : kvatt að húsi rétt ofan við Geitháls. Hús þetta nefnist | Sunnuhlíð. Var það upphaf- ■ lega sumarbústaður en síð- ! ustu ár hefur verið búið í : því allan ársins hring. Er ■ slökkviliðið kom_ á vettvang • var mikill eldur í skúr sunn- j an við húsið. Brann skúrinn • alveg en slökkviliðinu tókst : að bjarga sjálfu húsinu, sem : er úr timbri. Miklar skemmd- ir urðu þó á því og eins j skemmdist innbú talsvert : mikið. í Sunnuhlíð bjó Jak- ob Halldórsson með konu og i tveim börnum. Var enginn ■ heima, er eldurinn kom upp. ® Elda? í Háskélalííói j ■ , . • ■ Laust eftir kl. 5 siðdégis á laugardag kom upp Wldur í " ■ Háskólabíói. Kviknaði í þaki : forsalariris út frá logsuðu- tæki, sem verið var .að-;vinna ! með á þakinu. Eldurinn varð : fljótlega slökktur og .'ui-ðu : skemmdir litlar. mmmmm ® Þriðja skommtun Hallbjargar Hallbjörg Bjarnadóttir hélt : aðra skemmtun sína í Aust- • urbæjarb'ói sl. íaögardags- j kvöld. Húsið var fullsetið og ■ undirtektir áheyrenda ágæt- ar. Þriðja miðnæturskemmt- j un Hallbjar-gar í Aústúrbæj- : arbíói verður annað kvöld, miðvikudag. : íisottims-.-igöi : Þórður og Hans drógu sig snögglega í hlé, en Eddy hausamótunum á ykkur. Ég heyrði rétt áðan hváð þíð"' • bankaði á dyrnar, sem voru opnaðar nær samstundis. voi’uð að segja við Goggy. Ég hefði átt að’"vtta “þácf ■ „Eddy? Þú ert kominn til að skrifa undir, er ekki svd? fyrir löngu að þið væruð aumingjar. Nú"Vir"ég ra Viltu drekka?“ „Ég er kominn hingað til að tala yfir falska sarrminginn og 11 þúsund dollara!11 'úiiui na.iitgorb fm.Hí! íKIMfiOá 2) — ÞJÓBVILJINN — Þriðjudagur 12. september 1961 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.