Þjóðviljinn - 23.09.1961, Blaðsíða 3
Ssgwrlmígi E, Hjörleifsson T
opnor málverkasýningu
í tlag cpnar Siguringi E. Hjör- skólánum lýkur kvaðst hann þó
lcifsson kennari málverkasýningu stunda skógrækt, en hann er
í Bogasal Þjóðminjasafnsins. forustumaður í skógræktarmál-
Veröur sýningin ophttð kl. 2 síð- um Suðurnesja.
clegis fyrir boðsgesíi cn kl. 4 fyr- Flestar myndirnar á sýning-
ir aimenning. i unni eru til sölu. Hún verður
j Þetta er fyrsta málverkacýning ' opin til 3. október, virka daga kl.
! Siguringa, en hann segist hafa 14—22.en sunnudaga kl. 10—22.
I i'engizt við að teikha og mála
frá því hann var drengur. Hins j
vegar snéri hánn sér ekld að því j
fyrir alvcru fyrr en fyrir um 10 j
árum síðan. Myndirnar á sýn- i
ingunni ei'u langflestar lands- j
lagemyndir málaðar á tveim síð-
ustu sumrum.
ens euiisr-
iiit
icJar
Siguringi er nálega sextugur I .
Aðalfundur STEFs var hald-
Vegghúsgögn frá Trésmiðjunni Meiður. — (Ljósnt. Þjóðviljinn).
I dag cpnar hlutafélagið Hús-
búnaður samnefnda verzlun að
Laugavegi 26. Er það Sam-
band húsgagtiaframleiðerda,
sem stendur að hlutafélaginu, en
í því eru húsgagnasmiðir, hús-
gagnabólstrarar og húsgagna-
arkitektar.
Félagið var stofnað seint ó
árinu 1960 en starísemi s’na
hóf það um síðustu áramót. Nú
eru iélagsmenn um 30 að tölu,
allir hér í Reykjavík, og munu
á þriðja hundrað manns vinna
á verkstæðum þeim, er þeir
reka. Engir þeirra húsgagna-
framleiðenda, sem reka eigin
verzlun, eru í félaginu enn sem
komið er. Markmið félagsins var
í upphafi að reka umboðs- og
almenna verzlun innanlands eða
utan með framleiðsluvörur íé-
lagsmanna og annarra. Ennfrem-
ur að annast innkaup á efni-
vöru og sameiginleg hagsmuna-
mál félagsmanna, svo sem gæða-
mat o.fl. Hefur félagið í hyggju
að vinna að útflutningi á ís-
lenzkum húsgögnum en til þess
að svo. megi verða, þurfa verk-
stæðin að samræma framleiðslu
sína.
Hin nýja verzlun félagsins er
mjög rúmgóð. Á þar í framtíð-
inni að vera á boðstólum hvers
konar húsbúnaður auk húsgagna,
sem að sjálfsögðu verða aðal-
verzlunarvaran. Verzlunarstjóri
Húsbúnaðar verður Páll Guð-
mundsson húsgagnaarkitekt og
Gerir leyniherinn
einnig verður Sveinn Kjarval
húsgagnaarkitekt í tengslum við
verzlunina og mun hún taka að
sér að leiðbeina mönnum með
val húsgagna, litaval, hýbýia—
skipulagningu o.s.frv.
Stjórn fyrirtækisins er skipuð
þessum mönnum; Guðmundur
Pálsson formaður, Emil Hjartar-
son varaformaður, Ingvar Þor-
steinsson, Ragnar Haraldsson og
Sveinn Kjarval meðstjórnendur.
Framkvæmdastjóri er Helgi
Bergsson.
, ,, . , mn 15. þ.m. Formaður felagsms
að aldrj. Hefur hann verið kenn- _ . „ , ,
. , , . 1 Jon Lens og logmaður þess Sig-
ari við barnaskola Austurbæjar _ _ . __ ^ . .
frá stofnun hans. Siguringi er j
urður
fluttu
Reynir Pétursson hrl.
, ,, rækilegar skýrslur um
kunnur sem tonlistarmaður og . .
startsemi felagsms a liðnu starfs-
ári. Formaður var endurkjörinn
Jón Leifs. í stjórn félagsins með
honum voru kjörnir af hálfu rétt-
hefur hann bæði gefið út eftir >
sig kennslubók og sönglagahefti.
Einnig hefur hann gefið út ljcða-
bók.
Siguringi sagði í viðtali við
fréttanienn í gær, að hann hefði
á síðari árum meir helgaö sig
málaralistinni heldur en tónlist-
inni. Sinnir hann þeim hugðar-
májum -sínum einkum yfir sum-
arið. Fyrsta mánuðinn eftir að
Katangadeilan
Framhald af 12. s:ðu
borið þessa fregn til baka, en
þó þykiast menn vita að O’
Brien verði fluttur frá Kongó
innan skamms og er því borið
við að Hammarskjöld hafi áður
Páll Guðmundsson
, -i-j
oppreisn:
Framhald af 1. síðu.
geirsborg, hershöfðingja og lög-
regluforingja.
Hvatt til mótmælafunda
Salan talaði í fimm mínútur og
hafði hin verstu orð um de
Gaulle og hvatti alla Evrópu-
menn í Alsír og Frakka í heima-
landinu til að rísa gegn forsetan-
um. Jafnframt var hvatt til mót-
mælafunda í Algeirsborg og öðr-
um borgum Alsír gegn de Gaulle
ó föstudag. Það var af þeirri á-
stæðu sem fyrirmælin um auk-
inn viðbúnað hers og lögreglu
þar voru gefin út.
Innritun í Námsflokka Rvíkur
hefst á mánudaginn kemur 25.
sept. og verður innritað í 1-
stofu í Miðbæjarskólanum kl.
5—7 og 8—9 s.d. Námsgreinar
eru að mest öllu leyti þær sömu
og óður, en tekin verður upp
foreldrafræðsla, þar sem rætt
verður um uppeldi barna fram
að 7 ára aldri og umgengni við
þau, kenndir leikir og notkun
leiktækja ásamt föndri við hæfi
barna undir skólaskyldualdri.
Gert er ráð fyrir að bessi flokk-
ur verði á miðvikudagskvöldum
kl. 9—10.30 (aðeins einu sinni í
viku). — Framhaldsflokkar
verða í frönsku og spönsku. Eætt
verður við 4. fl. í þýzku. í
þeim flokki, svo og 'í 5. og 6.
fl. í ensku, fer kennslan fram á
hinu erlenda máli. Nokkrar tal-
æfingar verða i ýmsum öðrum
f'okkum (t.d. 3. fl. í ensku, 1.
fl. í dönsku'. Aðrar námsgrein-
ar eru; íslenzka, reikningúr.
bókfærzla, algebra, sálárfræði,
skrift föndur, kjólasaumur,
barnafatasaumur, sniðteikning
og vélritun. (í vélritun verður
Samningar lækna
Framhald af 1. síðu.
á fundi Læknafélags Reykjavík-
ur á dögunum.
í gærkvöld var svo enn hald-
inn fundur i félaginu og þá rætt
nýtt tilboð sem læknum hafði
borizt frá Sjúkrasamlaginu.
Ekki var kunnugt um niðurstöðu
þess fundar, er Þjóðviljinn fór
í prentun í gærkvöld.
framhaldsflokkur fyrir þá, sem
lært hafa vélritun a.m.k. einn
vetur áður).
Kennslugjald er ekkert nema
innritunargjaldið, sem er kr.
40,00 fyrir bóknámsflokkana og
kr. 80.00 fyrir verknámsflokk-
ana (saumaflokka, föndur, snið-
teikningu og vélritun, — í vél-
ritunartimunum verða ritvélar
til afnota. en þátttakendur geta
ekki fengið þær lánaðar heim).
hafa utan Tónskáldafélags Islands
þeir Sigurður Reynir Pétursson
og Snæbjörn Kaldalóns til næstu
þriggja ára. Fulltrúar Tónskálda-
félagsins í stjórn STEFs voru
kjörnir Skúli Halldórsson og
Þórarinn Jónsson. Endurkjörnir
voru endurskoðendur félagsins
tónskáldin Sigurður Þórðarson og
Siguringi E. Hjörleifsson. Þeir
fluttu stjórninni á aðalfundinum
þakkir fyrir vel unnin störf og
hagsýni í þágu íslenzkra höf-
unda, en fundai'menn tóku und-
ir. I stjórn Tónskáldasjóðs Rík-
isútvarpsins voru á fundinum
en í odda skarst í Katanga á- kjörnir sem íulltrúar STEFs
kveðið að hann skyldi fá æðra *>eir Sigurður Reynir Petursson
, ... , ,, .... ..., „ sem aðalmaður, en sem varamað-
embætti hja alþjoðasamtokunum. ( ’ , , „ „ „
ur hans Jon Nordal. Sem full-
trúi Tónskáldafélagsins í sjóðs-
stjórnina var kjörinn Jón Leifs,
en Jórunn Viðar sem varamaður
hans. Formaður sjóðsins er Vil-
hjálmur Þ. Gíslason, útvarps-
stjóri, sem sjálfur skipar sinn
varamann. Tónskáldasjóðurinn
tekur til starfa efttr áramót.
Tshombe hcfur í hótunum
Það er greinilegt að Tshombe
bykist nú standa vel að vígi
eftir að SÞ lyppuðust niður fyrir
andsoyrnu manna hans og hinna
evrópsku málaliða, því að hann
hefur nú aftur í hótunum við
gæzluliðið. Hann sagði í dag að
Túnismaðurinn Khiari, sem und-
irritaði vonnahléssamninginn fvr-
ir hönd SÞ, væri einn versti ó-
l'óaseaeui'inn í Koneó. Krnfðist
hann bess að gæzluliðið færi beg-
ar í sfað úr nósthúsinu í Elisa-
,''pthville. að öðrnm kosti myndi
hann telja vopnahléið úr sögunni.
Lúmúir>bí>*nenn Í Katpno-a?
Óstaúfestar freenir hafa borizt
"m að hersveitir Lúmúmbasinna
frá Austurfylkinn undir stiórn
T.úndúla hershöf'-iinEia hafi sótt
inn í Katangafylki að norðan.
BELGRAD 22/9 — Sósialistisku
ríkin rnunu leggia til að rnaður
irá hlutlausu ríki verði valinn
til að gegna störfum fram-
kvæmdastjóra SÞ til bráða-
birgða, segir fréttaritari júgó-
slavnesku fréttastofunnar Tanj-
ug í New York. Samkvæmt
sömu fregn munu sósíalistísku
r'kin leggja til að framkvæmda-
stjórinn fái tvo ráðgjafa sér
við hlið, annan frá sósíalistísku
ríkjunum, hinn frá auðvalds-
löndunum.
Að
vinna sig í álit
Tíminn er enn við sama
heygarðshornið. Þótt' hinir
rússnesku kafbátar hans reyn-
ist vera hraðbátar frá Akra-
nesi og austrænir brúamæl-
ingamenn íslenzkir bændur,
lætur hann sér ekki segjast,
heldur færist allur í auk-
ana. Mikið og vaxandi hlut-
fall af rúmi blaðsins er lagt
undir áróður sem virðist vera
valinn af upplýsingaþjónustu
bandaríska hersins á íslandi
og birtur gegn dálkgreiðslu.
Þannig hefur sú síða sem
einkum á að vera ætluð ís-
lenzkum æskulýð talið það
verkefni brýnast að undan-
förnu að halcja því fram. að
frelsisbarátta Afríkuþjóða sé
runnin undan rifjum Rússa
sem hafi stofnað sérstakan
skóia í Moskvu í því skyni að
kenna blökkumönnum galdra
og kukl að ógieymdum mann-
drápum. Og það litla frum-
samda stjórnmálaefni sem í
blaðinu birtist er með sama
marki brennt. Þannig fjallar
leiðari blaðsins í gær um það
að Þjóðviljinn hafi fagnað
ákaflega kjarnorkusprenging-
um Sovétríkjanna en fordæmi
aðeins kjarnorkusprengingar
Natóríkja. Þarna er semsé
beitt þeirri alkunnu göbbels-
aðferð að ljúga í blóra við
aðra og svara svo sínum eig-
in lygum með offorsi.
Stjórnarblöðin segja að sí-
vaxandi kanaþjónusta Tím-
ans stafi af því að ríkis-
stjórnin hafi komið sér upp
harðsnúnu og skipulögðu liði
innan Framsóknarflokksins,
og skal það sízt dregið í efa.
En auk þess hefur stjórnar-
liðið dálítið sérstæð tök á
ritstjóra Tíma.ns^ Það hefur
árum saman verið mesta yndi
Þórarins Þórarinssonar að fá
að' mætá á þingi Sameinuðu
þjóðanna á kostnað^ rikis-
sjóðs; þar hefur honum
fundizt hann vera mikill
stjórnmálamaður og hann
hefur jafnvel séð sig í anda
í sæti utanríkisráðherra á ís-
landi. í haust neitaði stjórn-
arliðið Þórarni um að fá að
fara, en gaf honum jafnframt
í skyn að kannski yrði hon-
um þó hleypt vestur áður en
þinginu lyki. Og nú hamast
hann við það að reyna að
vinna sig í álit. — Austri.
Laugardagur 23. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (2