Þjóðviljinn - 23.09.1961, Blaðsíða 8
WÓDLEIKHUSID
IIORFÐU REIÐUR UM ÖXL
Sýning í kvöld kl. 20.
81. sýning.
Aðeins fáar sýningar.
ALLIR KOMU ÞEIR AFTUR
gamanleikur eftir Ira Levin
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sími 50184
Elskuð af öllum
~Vel gerð þýzk mynd.
Sýnd kl. 9.
Yfir brennandi jörð
Spennandi litmynd.
Sýnd kl. 7.
íslenzkur skýringartexti.
Sumar í Týról
Sýnd kl. 5.
| Gamla bíó
Simi 11475
X.jósið í skóginum
(The Light in the Forest)
.Bandarísk litmynd frá Walt
JDisney gerð eftir skáldsögu
Conrads Richter.
Fess Parker,
Charles MacArthur,
Carol Lynley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörmibíó
Siml 18936
Þotuflugmennimir
Spennandi og skemmtileg ný
-ensk-amerísk mynd í Cinema-
■Scope.
Say Miliand.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
Hafnarbíó
Sími 16444
Sjálfsmorðssveitin
(Suiclde Batallion)
JHörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd.
Michale Couvers,
Jewell Lain.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50249
Fjörugir feðgar
Bráðskemmtileg ný dÖnsk
xnynd.
Otto Brandenburg,
Marguerite Viby,
Pou! Reichardt-.
Sýnd iT 5, 7 og 9.
'Vmjm
I Nýja bíó
iEskuást og afleiðingar
[(„Blue Der,im“)
'Tilkomumikil og athygiisverð
ný amerísk mynd.
.Aðalhlutverk:
Carol Lynley,
Brandon de Wilde.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Langarássbíó
Síml 32075.
Salomon og Sheba
með Yul Brynner og Gina
Lollobrigida.
Sýnd kl. 6 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Nekt og dauði
(The Naked and the Dead)
Frábær amerísk stórmynd í
litum og Cinemascope, gerð eft-
ir hinni frægu o.g umdeildu
metsölubók ,,The Naked and
the Dead“ eftir Norman Mailer
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Golfleikaramir
með Dean Martin og Jerry
Lewis.
Sýnd kl.5.
Miðasala frá kl. 3.
Sími 22140
Barátta kynjanna
(The Battle of the Sexes)
Bráðskemmtileg brezk skop-
mynd, full af brezkri kýmni og
sérkennilegum persónum sem
Bretinn er frægastur fyrir.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers,
Constance Cummings.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rfl r ri*i
I npolibio
Sírni 11 -182 _
Týnda borgin
(Legend of the Lost Town)
Spennandi og ævintýraleg, ný,
amerísk mynd í litum og
Cinema-Scope.
John Wayne,
Sophia Loren,
Rossano Brazzi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
VIÐTÆKJASALA
BUÐIN
Hafnarstræti 7
! NNHEIMTA
LÖöriíÆQisröRr
Húseigendur
Nýir og gamlir miðstöðvar-
katlar á tækifærisverði.
Smíðum svala- og stigahand-
rið. Viðgerðir og uppsetn-
ing á olíukynditækjum,
heimilistækjum og margs
konar vélaviðgerðir. Ymis
konar nýsmíði.
Vélsmiðjan SIRKILL.
Hringbraut 121. Sími 24912.
Austurbæjarbíó
Sími 11384
Á valdi víns og ástar
(The Helen Morgan Story)
Mjög áhrifamikil og ógleyman-
leg, ný, amerísk stórmynd í
CinemaScqpe.
Ann Blyth,
Paul Newman.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarcafé
Tökum að okkur allskonar
veizlur og fundahöld.
Pantið með fyrirvara í síma
15533 og 13552.
KRISTJÁN GÍSLASON.
Trúlofunarhrlngir, stein.
hringir, hálsmen, 14 og 18
karata.
Látið okkur
mynda bamið
Laugavegi 2,
Sími 1-19-80
Heimasími 34-890.
:. . ..
Komir þú tll - Beykjavíkur,
þá er vinafólkið og fjörið
í Þórscafé.
Lllargarn við
allra hæfi
Golfgam
Bandprjónar
Lister’g Lavender
Prjónagarn
Tuckygam
Nakergarn
Carogam
Dansskóli
Eddu Scheving
tekur til starfa 1. október.
Kennt verður: Ballet,
barnadansar, samkvæmis-
og nýju dansarnir fyrir
unglinga.
Kennt verður í Breiðfirð-
ingabúð við Skólavörðu-
stíg og Félagsheimili
Kópavogs.
Byrjendur og framhalds-
flokkar.
Innritun í síma 23500 daglega frá kl. 1—5 e.h.
Gjaldkerastörf
Óskum eftir að ráða stúlku vana gjaldkerastörfum eða
hliðstæðum störfum til starfa á skrifstofu aðalgjaldkera
félagsins.
Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, skulu sendar til félagsins merktar gjaldkerastörf
eigi síðar en 28. þ. m.
Handriðalistar
úr plasti fyrirllggjandi.
Stærð: 40x8mm.
Litur: grár, svartur, rauðbrúnn.
Verðifl mjög hagstætt.
VINNUHEIMILIB AÐ REYKJALUNDI.
. 1
"T
i
Aðalskrifstofur Reykjalundi: sími um Brúarland.
Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, simi 22150.
TILKYNNING
Nr. 24/1961.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámaricsverð
á steinolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu:
Selt í tunnum, pr. líter . kr. 2,33
Mælt á smáílát, pr. líter . — 2,80
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 22. september 1961.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Auglýsing um
svems
Sveinspróf í þeim iðngreinum sem löggiltar eru, fara
fram í október/nóvember 1961.
Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að senda formmanni
viðkomandi prófnefndar umsóknir um próftöku nemenda
sinna fyrir 5. október n. k.
Umsóknum skulu fylgja venjuleg gögn og prófgjald.
Skrifstofa iðnfræðsluráðs veitir upplýsingar um formenn
prófnefnda.
Réykjavík, 21. september 1961.
iðnfræðslurað.
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 23. september 1961