Þjóðviljinn - 24.09.1961, Side 4

Þjóðviljinn - 24.09.1961, Side 4
r j Hérna scst hluti af vcrkalýðsheimilinu í Heiligendamm. Áður var þetta miðstöð arðránsins í hér- aðinu. Nú er þar hressingarhæli og skóji Verkaiýðssambands Austur-Þýzkalands. Verkalýðsráðstefna er haldin , á hverju. ári í tengslum við ; Eystrasaltsvikuna, sem fram fer • á Eystrasaltsströnd Austur- ■ Þýzkalands. Þátttakendur eru frá öllum löndunum sem liggja . að Eystrasalti og einnig frá Noregi og íslandi. Fréttamaður blaðsins kom - nýlega í hóp íslenzku þátttak- endanna frá því í sumar, en þeir höfðu komið saman til að ræða viðfangsefni ráðstefnunn- ar í ljósi þeirra atburða sem nú eru að gerast í Þýzkalandi. Einnig voru í hópnum þátttak- endur á kvenrfáráðstefnu, sem einníg er haldin í tengslum við Eystrasáltsvikuna. Tvær íslenzk- ar konur, Margrét Ottósdóttir og Hallgerður Pálsdóttir, tóku þátt í ráðstefnunni í sumar. — Hvernig var þátttöku í verkalýðsráðstefnunni háttað? — Þátttakendur voru um 800. Flestir voru frá báðum hlutum Þýzkalands. Finnar voru um 100, Svíar 90, Danir 85, Norð- menn 65, en mun færri frá Sovétríkjunum, Póllandi og ís- landi. — Og helztu viðfangsefnin? — Ráðstefnan fjallaði um hagsmunamál vinnandi fólks almennt. Sérstaklega var þó fjallað um friðarmálin, sem mótuðu mjög umræður þingsins vegna uppgangs hernaðar- og landvinningastefnunnar í V- Þýzkalandi. Það er mjög eðli- legt að friðannálin séu efst í huga Austurþjóðverja og ann- arra þjóða sem búa í nábýli við vígbúnaðar- og landvinn- ingastefnu V-Þýzkalands. Verka lýðurinn á mest undir því kom- ið að friður haldist, og því eru friðarmálin þau hagsmunaat- riði sem brýnust eru á slíkri ráðstefnu. — Hvaða boðskap flytur ráð- stefnan almenningi í Norður- Evrópu? — Ráðstefnán er, eins og Eystrasaltsvikan öll, háð undir kjörorðinu „Eystrasalt-friðar.- haf“, og tilgangur hennar er að vinna að því að útrýma öll- um vígbúnáði og hermennsku við Eystrasalt og treysta frið- VÖLUNDARSMlÐ! á hinum íræga Parker Líkt og íistasmiðir löngu liðinna tíma, vinna Parker-smið- irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftir- sóttasta penna heims Parker „51“. Þessir samvizkusömu lista- smiðir ásarnt nákvæmum vélum og slitsterkara efni, ei það sem skapar Parker „51“ penna ... viðurkenndur um heim allan fyrir heztu. skrifhæfni. íyrir yður eða sem.gjöi Parker "51” HPRODUCT OF t THE PAKKER PEN COMPANY — ÞJÓÐVILJ-INN •— Sunnudagur 24. september 1961 samlega sambúá landanna í N- Evrópu. Það er samróma álit ráðstefnunnar, að Norðurlönd- um beri að viðurkehna Aust- ur-Þýzkaland, og að stuðla beri að því að gerðir verði friðar- samnir.gar við Þýzkaland, þar sem hvórtveggja vrði til þess að minnka til mikilla muna ó- friðarhættuna í Norður-Evropu, sem stafar af deilum um Þýzka landsmálin. I ályktun ráðstefn- unnar eru miðstjórnir norrænu verkalýðssam.bandanna minntar á þá hátíðlegu heitstrengingu, sem gerð var á fyrstu alheims- ráðstefnu verkalýðsfélaganna í Dondon 1945, að það yrði aldrei framav þolað að þýzka hernað- arstefnan ógnaði þjóðum heims með styrjöld. • Afvopnun í stað hervæðingar í ályktun ráðstefnunnar seg- ir ennfremur: „Við erum and- vígir því, að púðurtunnan Vest- ur-Berlín ógni hamingju þjóða okkar og landa ..... Friðsam- leg lausn Þýzkalandsvandamáls- < lega og einnig kjörum hvers annars, óg er slíkt mjög fræð- andi og skilingsaukandi. Starfi og kjörum verkafólks í Austur- Þýzkalandi kynntumst við auð- vitað sérstaklega. Við skoðuð- um mörg mannvirki í Rpstocký þar sem ráðstefnan var haldin. Stórkostlegast þeirra er hin nýja höín í Rostock, sem er geysilegt mannvirki og mun hafa mikla þýðingu ekki að- eins fyrir Austur-Þýzkaland heldur alla Austur- og Mið- Evrópu. Fram til þessa hafa flest sósíalísku ríkin í Evrópu orðið að nota Hamborg sem út- flutningshöfn í Norður-Evrópu. Nú breytist þetta, því að höfn- in í Rostock hefur geysilega af- kastagetu. Hún er mjög ný- tízkuleg og búin fullkomnustir tækjum og mörgum tækninýj- ungurn. Þá skoðuðum við War- now-skipasmíðastöðina, sem byggð hefur verið frá grunni eftir striðið og smíðar skip allt að 11000 lestir að stærð; Að- búnaður verkafólks á þessum ISlillllÍ IIíÍmÍI WiMi íslendingarnir á verkalýðsráðsíefnwnni í suinar. Frá vinsfri: Franz Gíslason túlkur, Magnús Guðmundsson, Ilafsteinn Guömundsson, Halldór Stefánsson og Trausti Finnbogason. Á myndina vantar Sturlu Sæmundsson. ins og Berlínarvandamálsins varðar okkur öll, því að friður og hamingja heimila okkar og þjóða er háð því að Þýzkaland verði í framtíðinni vopnlaust, hlutlaust ríki ..... Við, vinn- andi fólk pg verkalýður, krefjumst þéss, að í stað vald- stefnu komi stefna friðsamlegr- ar samþúTar og samvinnu, — nýrra múgmcrðstækja, herbúða, væöingar, — að friðsamleg verzlu.n allra þjóða í milli komi í stað pólitískra efnahagsbanda- laga og haftapólitíkur, því að við verðum að bei’a byrðar.nar sem af þessu leiða ....... Ekki einn eyri framar tíl íramleiðslu nýrra múgmorðstækja, herbúða- her- og flugstöðva, — heldur til byggingar nýs, ódýrs íbúðar- húsnæðis, til nýrra barnaheim- ila, skóla, sjúkrahúsa og elli- heimila, til bvggingar orlofs- S heimila og hressingarhæla og j til að hrinda í framkvæmd j kröfum. verkalýðsins til þjóðfé- j lagsumbóta". — Hvaða kynni hafið þið af kjörum verkalýðsins í A.ustur-J Þýzkalandi og starfi hans? R —. Á ráðstefnunni kynntustj verkalýðsfulltrúar ailra,- þátt-1 tökulandanna bæði persónu-J stöðum er mjög til fyrirmynd- ar. M.a. er sérstök heilsuvernd- arstöð fyrir skipasmíðastöðina þar sem sex læknar starfa. ÖIl læknishjálp er ckeypis, þar á meðal tannviðgerðir. Einnig er barnaheimili fyrir starfsfólk stöðvarinnar, og öll stærri fyr- irtæki hafa slík barnaheimili út aí fyrir sig. Þjóðfélagsleg réttindi verkafólks eru mikil. M.a. fær það þriggja vikna or- lofsdvöl á góðum hressingar- hælum fyrir aðeins 30 mörk og er þá allt innifalið. Alþýðu- tryggingar eru mjög fúllkomnar. Verkalýðssambandið austur- þýzka (FDGB) hefur eigin skóla í Heiligenddamm, skammt frá Rostock. Á þeim stað eru hress- ingarhæli á sumrin, og þarna bjuggum við m.eðan ráð-stefnan stóð yfir. 1 Heiligendamm eru margar myndarlegar hallir og stórhýsi, og voru þar áður að- setur greifans af Mecklenburg, sem kúgaði snauða leiguliða í héraðinu, og hafa því orðið rækileg húsbóndaskipti á staðn- um. — Hvað viljjð þið $egja um þróun Þý'zkálandsmálanna nú? Framhald af 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.