Þjóðviljinn - 06.10.1961, Blaðsíða 5
4 NÝJAR BÆKUR FRÁ HEIMSKRINGLU:
Skúli Guðjónsson: Bréf úr myrkri
„Rcikningsskil manns, sem orðið hefur fyrir því óhappi að missa sjón sína á miðjum aldri, frásögn
af því, hvernig hann hefur reynt að læra á lífið að nýju og finna veg þar sem enginn vegur virtist
vera“.
Bryn}ólfur Bjarnason: Vitund og verund
Fjórar ritgerðir um ólík efni, en þó tengdar saman af einu grundvallarsjónarmiði. — Ritgerðirn-
ar voru fluttar nokkuð styttar i útvarpið á sl. vetri og vöktu mikla athygli.
Lenin: Heimsvaldastefnan
Fáar bækur vorrar aldar hafa haft jafn heimsögulega þýðingu og þessi bók, sem var samin af
leiðtoga rússneskra byltingarmanna í það mund, sem rússneska byltingin var að hefjast.
Liney Jóhannesdóttir: Æðorvorp/ð
Leikrit fyrir börn með myndum eftir Barböru Árnason prentuð í mörgum litum. Þetta er rðgur
bók og sérstæð og vekur börn tii skilnings og umhugsunar um íslcnzka náttúru og dýralíf.
NÝ FÉLAGSBÓK:
Þingvellir eftir Björn Þorsteinsson
Með fjölda mynda eftir Þorstein Jósepsson.
| f ,,.’V V
-................
ERLENDAR BÆKLJR:
enskar, danskar, þýzkar um sagnfræði,' bókmchntir, sálfræði, Ijóðabækur, skáldsögum, .li,stavcrka-
RIXFÖNG:
SKÓLAVÖRUR:
HEIMILISVÖRUR:
HLJÓMPLÖTUR:
bækur, o.m.fl. Nýjar sendingar koma næstu daga.
Vélritunarpappír, verzlunarbækur, heftivélar og heftivír, límbönd og haldarar, Kúlupennar og
sjálfblekungar frá Pelikan, Sheaffer’s Eversharp, Parker, Kreuzer, o.m.fl.
Graplios teikniáhöld í scttum og lausu, margar gerðir af pennaveskjum, skólatöskur, teiknibestikk,
og margt fleira.
Hillupappír, tciknibólur, plastpappír, lím í túbum og ýmislcgt flcira.
Rússnesk klassisk mússik, þjóðlög og fl. Allt flutt af úrvals listamönnum og hljómsveitum.
Föstudagur 6. oktcber 1961
ÞJÓÐVILJINN —. (5