Þjóðviljinn - 18.10.1961, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 18.10.1961, Qupperneq 9
bbaðumjúdó Fréttamaður blaðsins hefur náð tali af Sigurði Jóhanns- syni, sem nýkominn er heim frá sumarnámi í skólanum BUDOKWAI í Loncion. Þetta undariega nafn er heitið á kunnasta júdó-skólanum í Evr- ópu. Þar kenna aðeins garpar, sem hafa próf frá loðurlandi júdó-íþróttarinnar, Japan. Á sumrin kenna þar ætíð jap- anskir meistarar, og því streyma júdó-menn frá ýms- um löndum þangað í sumar- skólann tíi að afla sér aukinn- ar þekkingar og taka próf. Sigurður cr einn af frumkvöðl- um júdó-íþróttarinnar hér á landi og hefur frá upphafi vcrið okkar snjallasti íþrótta- maður í þeirri grein. í Lond- on lauk hann prófstiginu 1. kyu, en það er iokastig í nem- endagreinum, og nú getur hann farið að feta sig upp gráðustigann í meistaratign- Inni. — Þetta er ósköp venjuleg íþrótt og ekkert dularfullt við hana, eins og ýmsir halda, segir Sigurður þegar spurt er hvað júdó sé. Og hann heldur áfram: — Áhorfendur, sem sjá leik- inn júdómeistara að verki. halda oft að kynngikraftur hans og snarræði byggist á einhverjum leyndardómsfull- um göldrum. En þetta er að- eins árangur gífurlegrar þjálf- 1 unnar og engin töfrabrögð. Þrotlaus þjálfun og sjálfsagi er það sem gildir í júdó jafnt og í öðrum íþróttum. Annars ná menn aldrei verulegum ár- 1 angri. — Og íþróttin er upprunnin í Japan? — Já. Júdó sameinar það bezta og drengilegasta úr hin- um ým-su greinum Jú-jitsú, sem er ævaforn japönsk hern- aðaríþrótt. Það var ungur Jú- jitsu-kappi, Jigoro Kano, að nafni, sem samdi júdó-kerfið skömmu fyrir aldamót. Það sýndi mikla yfirburði yfir all- ar greinar ju-jitsu. Judó bygg- ist fyrst og fremst á fullkomnu jafnvægi og miklu snarræði. Settar eru reglur til að fyrir- byggja slys, og öll fantabrögð, sem tíðkast í Ju-jitsu, eru toönnuð. vígalegur þar sem hann situr f hefðbundinni júdó-stellingu, og víst er að fáir eiga erindi í hendurnar á honum cf í odda skærist. En hann er enginn óeirðamaður heldur áhuga- samur íþróttamaður, sein rutt hefur judó íþróttinni braut hér á landi, NÝ BÓK BLAÐAGREIN AR Jóns Sigurðssonar Eins og alkunnugt er flutti Jón Sigurðsson á hinu fyrsta al- þingi eftir endurre'sn þess tillögu um þjóðslcóla. Fyrir honum vakti, að hér yrði komið upp vísi að háskóla, er lagaður væri eftir þörfum þjóðsrinnar og aukinn smám sama, svo sem nauðsyn bæri til og föng væru á. Sú hugsjón varð að veruleika á aldarafmæli Jóns. Því he’.dur nú Háskóli íslands hálfrar ald- ar afmæli sitt þegar 150 ár eru liðin frá fæðingu foringjans mikla. Það er og alkunnugt, að Jón Sigurðsson barðist af frábærri elju og atorku fyrir hverju því máli, er hann taldi til hagsbóta og þjóðþrifa horfa. Umbætui í skóla- og menningarmálum sátu þar sízt á hakanum Á alþingi, í veigamiklum ritgerðum í Nýj- um félagsritum og sæg einkabréfa kvaddi hann hljóðs fyrir hugmyndir sínar cg skoðanir og ruddi þeim braut. Hitt hefur legið meira í láginni, að eftir hann birtist fjöldi greina í ís- lenzkum og erlendum blöðúm, þar sem hann rökræðir hin margvíslegustu jnál af íimni og þekkingu. Birti hann þær 1 ýmist’ 1 iúífií*’'fi'áfi\t’'öðá líóm ffam í dulargervi, eftir því sem honum þótti bezt 'nenta Nú hefur blaðagreinum Jóns Sigurðssonar í fyrsta sinni verið safnað á einn stað og efnt til útgáfu þeirra. Verður sú útgáfa í þrem vænum bin.ium. Ef’ hið fyrsta þeirra komið í bókaverzl- anir. Hefur Sverri-* Kristjánsson sagnfræðingur búið ritið til prentunar og skrifað langa og stórfróðlega inngangsritgerð um blaðamennsku Jóns. Rit þetta varpar um margt nýrri birtu á Jón Sigurðsson og skýrir mynd hins einstæða þjóðarleiðtoga. Það er mikilvæg heimild öllum þeim, sem kunna vilja góð skil á endurreisnar- tímabilinu ög íslenzkri þjpðarsögu allt frá 1840 og fram til vorra daga. Þetta bragð mun ckki koma íslenzkum glímumönnum ókunnug- lega fyrir sjónir. Það ber talsverðan keim af sniðglímu, en heitir haraigoshi á júdó-máli. Höfuðmunurinn er sá, að lianda- tökin eru bundin við mjöðm og læri í glíinu og ekki leyfilegt að taka herðataki eins og í júdó. Sá sem tekur bragðið á myndinni er Bretinn Leggert, en hann hefur náð hæstu gráðu allra júdómanna utan Japans. — Er mikill áhugi fyrir júdó hér? — Já, áhugi er góður og fer vaxandi. I Glímufélaginu Ár- manni eru æfðir tveir júdó- flokkar. Það er höfuðatriði að menn séu úthaldsgóðir við æf- ingar og skilji að æfingin ein skapar meistarann. Þátttak- endur fá vissa viðurkenningu eftir því sem kunnátta þeirra vex. Menn fá að þreyta próf- keppni og það örvar þá til dáða. — Aðstaðan til þjálfunar hér? — Ekki verri en t. d. í Dan- mörku eða á öðrum Norður- löndum. Erfiðast hefur verið að fá hæfa kennara. — Fara íslenzkir júdógarpar bráðlega til keppni erlendis? — Við æfum hér tvisvar til Framhald á 10. síðu. Það cr mik'll áhugi í þeim Keflvíkingum að halda uppi þróttmik’u íþröttastarfi í vet- uv. Þeir hafa nú fyrir stuttu ráðið til sín hinn snjaila sund- mann Guímund Gíslason, til að kenna sund. og þjá'fa sund- fólk þeirra í vetur. Verður gaman 'að fylgjast með því hvort Guðmundur nær þeim tökum á sundfólk'nu í Keflavík og hann hefur náð á sundíþróttinni. Hinn alkunni áhugi hans ætti að hrífa fólk með sér, og sjálfur hefur hann verið gott fordæmi um það hvernig menn ná árangri í íþróttum. Það er gaman að því að Guðmundur, svo ungur ,sem hann er að árum. og enn í fullri þjálfun sjálfur skuli taka þetta að sér. Hér kem- ur dugnaður hans auðvitað til v ðbótar við áhugann, og þetta gerir hann á kvöldin. eftir að hann hefur unnið dagsverk sitt hér í Reykjavík. Er þetta gott fordæmi fyrir aðra sundmenn. já, og aðra íþróttamenn. hvaða íþróttagrein sem þeir stunda. að koma með og léggja hönd á plóginn og byggja upp. leið- beina og kenna. Allsstaðar bíð- ur æskufólk eft.r þeim, nærri hvert sem litið er. Sjfcærð ritsins er 64 + 461 bls. Verð: kr. 200.00 ób. 255.00 í skinn- líki — 290.09 í skinnbandi. Bókaúfgófa Menningarsjóðs Sundfólk Keflavíkur hefur oft látið að sér kveða. og vafa- laust heldur því áfram : vax- andi mæli undir handleiðslu Guðmundar. Þá hafa þeir Keflvíkinear ráð ð til sín Karl Benedik’s- son, til_-kennslu í handknaH- leik. Er það annað árið í röð sem hann annast jíjálfun og kennslu í handknattieik i Keflavík. Hefur Karl reynzt góður þjálfari og kennari og sýndu flokkar Keflávíkur það greinilega í fyrra. Með sama áfr.amhaldi ættu Keflvíkinaar að geta komið fram með veru- lega góða flokka í vetur. Muníð 1 happdrœtti 1 Þioovilians Miðvikúdagur 18. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.