Þjóðviljinn - 25.10.1961, Blaðsíða 10
iiini- bg' ol serðin upp • 1 góngu-
siærð. Sleppti þeim síðan um
,rennU; í Unionvatn. orrJ>au s.vniu
l^iðah" §.'t>nar úl í Kyn-ahafið.
FjórUni ái*uni Seínriá kb'mu hin-
ir ,.háskólagengnu“ .lakar aftur
í' tjamir fiskiíræðidéildarinnar
eins og ,:kandidatar“ koma sam-
an ‘ i háskólanurri tií þess að
Baldur
í bandaríska vikuritinu T me
hiim 20. október birtist grein u n
laxakynbætur viá fiskifræðideild
Washingtorháskóla í Seattle í
W?~b ngtcnríki, og fer hun hér
á ef.ir í lauslegri þýðingu. Setn-
ing>r innan sviga eru viðbætur
þýðanda.
Hinir gildu kóngslaxar voru
að koma heim til sín úr sjónum.
í Uniqnvatn.' í Seattle voru torf-
ur af langt að komnum ferða-
löneum. Þegar forystulaxarnir
syntu upp laxastigann á lóð
Washingtonháskó’.a. fengu þeir
óvenjuhlýjar móttökur. Var dr.
Lauren R. Donaldson. prófessor í
fiskifræði. þar að taka á móti
þeim, en hann hafði klakið þeirn
út, al.ð þá unp og kynnt þá um-
heiminum. Laxarnir voru sem
s'agt engir alvanalegír laxar. Þeir
voru upprunnir í fiskifræðideild-
inni, og voru hr.'ð.ja kynslóð
Kóngslaxa, sem höfðu verið ald-
ir þar upp, og kynbættir með
tiltiti til aukinnar hreysti, bætts
ho’dafars og bráðs broska. Dr.
Donaldson vonaðist til að koma
upp gæðalaxastofn1, sem muni
í framtíðinní leita, sér ,fæðu á
lafrétti norðausturhtuta Kyrra-
hafsins á sama hátt o? kvnbætt-
Ur nautpeningur gen.gur á beiti-
löndum á hinum sendnu hæðum
Nebraskar'kis.
Dr. Donaldson hefur unnið að
kynbótum á fiski í 31 ár. Hann
hóf kvnbætur á regnbogas.lungi.
og kom þeim á' eiru ári upp í
2,7 kg„ en beir urffu banriig .500
sinnum þyngri heldur en árs-
gamall regnbogi er undir venju-
legum kringumstæðum. Hann
hefur erm í eldi riokkuð af þess-
um ungu risum meðal regnbogá-
silunga og gefur þá Veiðimála-
•stofnun Washingtqnríkis, sem
sleppir þeim á laun í vötn í ná-
grenni Seattle. Sfðan ekur Dr-
Donaldson sr.emraa morguns að
einhver.iu þessara vatna til þess
að fylgjást' með veiðinn'.
„Skvndilegá“, segjf hahn, „heyr-
ist' hróp frá einhverjurn veiði-
manni, þegar hann festir í risa-
xegnboga. . Veiðistengur brotna,
fiskisagán flýguf og beir, sem
við vötnin búa, kyarta undan
bílaþvögum. Það. skapast re.glu-
legt öngþveiti“. .
Erfiðára' er að kynbætá lax
he'dur én’ 'Ðonaldson-sílung, (en
svo kallar almennirigur kyn-
bætta reghbogann). Laxinn geng-
vr aðeins í" ár til þéss að hrygna,
þar sem regnbogasilungur á hinn
bóginn er allá ævi í fersku
vatn;, en þar má ala þá eins og
svín. Þegar iaxáseiðin eru nát.
7 em á iengd, ganga þau til
sjávar, bar sem þau taka út
mes'tán, hluta; váxtar sins. Af
óskeikútii n'ákvæmnj-. gáhga láx-
arnir til ]>ess, að. hrvgna, . á
æskú$toðvánriðr. í ánni, þar seria
þeir klákust út. 1
Donaldson hóf kynbótastarf
sitt 1948 með hrognum úr kóngs-
laxi úr Sooslæk sunnan við
Seattlé. Hann klakti hrögnunum
út i í klakhúsf í fiskijEræðideild-
inni- og' 61 ■ serðin " upp • í
stærð. Sleppti þeim
.rennu; í Unionyati).,
i3éiðáf:'";§.'rinar; úl
Fjóríim árum
ir
í'
an ' 1
hitta ‘ gáfnía skótáfélága. Síðan
hafa '. áflega,. „útskrifá?.tf‘ frá '
DonalBsön. .v laxágöqgBseÍði,; sem
auðkennd hafa verið með því
að klippa af þeim ugga. 1955
skeði undur. 48 laxar af seið-
unum, sem slepnt hafði verið
1952. gengu fu’Iv3xta úr sjó.
Þetta var algjör nýiung. Það
tckur kónsalax venju'.ega fjögur
ár rð ná kynöroska.
DonaVison valdi beztu laxana
lil undaneldis og ól se.'ðin upp
í göngustærð og sleppti þeim
síðan. Hinn öri vöxtur reyndist
vera kynbundinn. 1958 gengu
furðu margir fullvaxta laxar úr
! sem komu aítur 1958, til undan-
eldis og ól upp 260.000 seið; af
hrcgnum þeirra. Þessir fiskar
eru nú að bvria að koma úr sjó
sem fullorðnir laxar. Þegar beir
ganga með spcrðaköstum upp
steinsteypta laxastigarn upp í
hina nýju stcfnf. skatjörn, m.un
Donaldron* og aðstoðarmenn
hans fera ómjúkum höndum um
þá. Myi'idariegustu hrygnurnar
verða kreistar á kviðinn (en
; kóngslaxar d?yia undantekninga-
i laust að lokinni hrygningu), og
i iskideild Washingtonháskóla í Seattle. A miðri myndinni er gamli
laxastiginn, sem kynbættu Iaxarnir gcngu um upp í eldistjarnir
tíiraunaeldisstöðvarinnar.
geta kynbætt þá enn me r. 1 þeim sem þið hafið áður séð“.
„Verði tækifæri til að halda I (M.vndirnar sem gre ninni
kynbótastarfinu ófram í tíu til fylgja tók Þór Guðjónsson veiði-
tuttugu ár“ sagði hann. „þá málastjóri þegar hann var vestur
munuð þið sjá lax ólíkan öilum i í Bandarikjunum í fyrra).
Dr. L. R. Donaldson með einn af kynbættu kóngsiöxunum.
hrogrtúnum frá 1955 aftur uþp í
tjarriir tilráunaéldisstöðvarinnar.
Þe r voru'á stærff við éða stærri
éri kóngalax ér 'úndfr ' venjiileg-
um kringumstæðum. Hinn öri
vöxtur þeira hafði bjargað þeim
frá hættum í hafinu í heilt ár.
Aðeins nál. 0,1%: .kóngalaxaseiða
lifa. áf undir vepiulegurri kr.'ng-
úmstæðum og, komast fullvaxta
á hrygningarstöðvar-nar. Af, laxi
Donaídsons frá 1953 komust alls
3,25% upp í eldistjarnirnar, (en
þess má geta, að mestur hluti
laxarma, sem'upp vaxa, veiðast
í s .i ó ).
' Dorialdsoh valdi beztu laxana,
| hrognin tekin úr þeim, og þau
frjógvuð með svilium írá táp-
mestu hængunum. Hrognunufn
vferður siðan ktak.ð út og ung-
seiðin . fóðruð á söxuðu holdi
foreldranna. .
Dr. Donaldson ráðgerir að
sleppa 250,000. seiðum af gæða-
laxakyni snemma næsta vor,
þegar ' Pugétsund verður orðið
áúðugt; a.f náttúru’egu 'æti. Þégar
seiðin frá 1962 ganga aftur upp
í tjarnir tilraunaeldsstöðvar
fiskifræðideildarinnar .eftir þrjú
ár, þá munu'þeir vera kynbetri
laxar heklur én föreldrar þeirra
voru. En Donaldson vonast til að
G.íi«3w 14
Geirsgötu 14
vestan við Sænska frystihúsið
Allskonar gúmmísuða.
Geri við gúmmíhlífðarföt og
allskonar gúmmískófatnað.
Sóla ennfremur aðra skó með
gúmmísólum.
Styrki og geri við bomsuhæla
Fm íerðaOiappdrætti
SlálFSBlMGAR
Eftirtalin númer hlutu
vinninga:
1. Ferð til Kanaríeyja — nr.
3035 (umboð Húsavík)
2. Ferð til. Luganó, Sviss, —
nr. 28229 (umboð Siglu-
fjörður)
3. Ferð með Gullíossi tit
Kaupmannahafnar og til
baka — nr. 8200 (umboð
Akureyri)
4. Ferð í hópferð til Feneyja
— nr. 22973 (umboð Rvík)
5. Grænlandsferð — nr. 16917
(umboð Reykjavík)
6 öræfaferð með Ulfari Jac-
obsen — nr. 29789 (umboð
Reykjavík)
7. Hringferð með Esju — pr.
22846 (umboð Reykjayík)
8. Hringferð með Esju — nr,
25318 (umboð Hveragerði)
9. Ferð á þjóðhátíð Vest-
mannaeyia — nr. 9825
(iimboð Siglufiörður) .
KjfrnatiSraunir
Framhald af 1. síðu.
raunir staðið lengi í Bandaríkj-
unum.
Bandaríkin hafa nú í haust
sprengt þrjár kjarnasprengjur
neðanjarðar, en Anderson öld-
ungadeildarþingmaður sagði í
dag að slíkar tilraunir væru bæði
tímafrekar, kostnaðarsamar og
veittu þar að auki ekki jafngóð-
ar upplýsingar og sprengingar í
gufuhvolfinu.
Varnir gegn eldflaugum
Það mun enn ýta undir Banda-,
ríkiastjórn að hef.ia siíkar
sprengingar að nýju að víst þyk-
ir að Sovétríkin hafi nú smíð-
að vopn sem dugað geti i. várn-
arskyni gegn eldflaugum. Margt
þykir benda til þess að sorpngj-
an stcra sem sprengd var í gær-
morg’yi . hafi verið slíkt vopn.
Bandarískir vísindamenn munu
telia nauðsynlegt að tilraun ,með.
stíkt vopn, þegar það hefur ver-
ið smíöað, verði einníg gerð í
háloftunum, þar sem slíku, vopni
vrði beitt, en ekki neðan.iarðar.
Því aðeins að slíkt vopn sé reynt
í hálpftunum sem eldflaugar.
fara um. muni fást vitneskja um
hvernig það muni reynast.
Á það er gizkað í Bandarikj-
unr.m að sprer.gja sú . sém
sprengd var neðansjávar ‘.við
Novaia Semlja í gærmorgun
muni vera vaman’opn .geen Poi-
ariskafbátum Bandaríkjanna, en
ennbá meiri athygli ve.kur yfi.r-
lýsing Malínovskís landyarna-
10. Helgardvöl í Bifröst, Borg- j raðherra • að sovézkum vísinda-
arfirði - nr. 8067 (umboð mönnum hafi' tekizt- að- leysa
þann vanda hvernig ráðið verði
niðurlcgum óvinaílugskeyta á
tofti. .
Akureyri)
11. Ferð með F.I., Rvík-Eeijs-
staðir-Rvik — nr. 28286
(umboð Siglufjörður)
12. Ferð með F.Í., Rvík-Horna-
fiörður-Rvík —- nr 30127
(umboð Revkiavík)
13. Ferð með F.Í., Rvík-Akur-
e.vrirRvík, — nr. 3612 (um-
boð Reykiavík)
14. Ferð með • F.Í., Rvík-Ísa-
.' fiörður-Rvík,- — nr. 3364
(úmboð Strandasýsla),
15. Ferð méð F.Í., Rvík-Vest-
mannaeyjar-Rvík, ■— nr.
17117 (umboð -Húsavík)
SIALFSBIÖBG Í!
MI h t %! N 5.
‘frá Reykjavík á', morgu.n til
Sands, Ólafsvíkur, GrundarfjarfÞ
Stykkis-hólmii og Flateyjfu’.
Vönunóttaka í dag.. J.
Uppsögn Þróttar
Framhald af 1. síðu. >
liggur fyrir Alþingi, að fram-
lag ríkissjóðs, til. a.tvinnútrýgg'-
ingasjóðs vérði greítt'með.Bkuldaj-,
bréfum.
Fundurinn bendir' á að meiri-
hluti lánveitihga'úr sjóðnum'hef-
ur farfð til atvinnuuppbygging-
ar úti á lahdi, en greiöslur í
framlag. til sjóðsins með skulda-
bréfum, hljótá að léiða af sér
stórfelldan samdrátt í þeirri. þýff-.
ingarmiktu starfsemi .sj,jðsins.“"’;
til tæktfaerisgjaia fáið þið í.
Fornverzluninni, Klapparstíg
37. — JEr nýbúinn aðt íá mikið
af fágætum- bókum. j.,.-..'l ,
FORKVERZLUNIN, y-„:‘: •.: ],_■
KUppwstif37.Símil03f4.
II0) ÚT ÓÐVILJINN — Miðvikudagur- 25, október 1961