Þjóðviljinn - 16.11.1961, Side 1
IV ■•••«■
Fimmtudagur XG. nóvember 1961 — 26. árgangur — 264. tölublað
Kvöldskóli
alþýðu
Ingi R. Helgason flytur í
kvöld kl. 8.30 i Tjarnargötu
20 síðara erindi sitt um
stjórnskipun Islands.
NEW YORK og LEOPOLDVILLE
15/11 —■ U Thant, framkvaemda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna, hef-
ur gefið yfirstjórn liðs SÞ í
Kongó valdheimild til að reyna
að skakka lcikinn milli hersveita
ár Kongóher og hermanna SÞ
í A’hertville í Norður-Katanga
og í Kindu í Kívú-héraði.
Jafnframt hefur U Tant stefnt
Nýlega voru háðir harðir bardagar milli hers stjórnarinnar í Leo-
l-oldville og hers Katangastjórnar, sem stjórnað var af evrópskum
liðsforingjum. Margir óbreyttir liermcnn frá Katanga gengu þá í
lið stjórnarinnar í Leopoldville. Myndin sýnir hvernig einn slíkur
hermaður er meðhöndlaður eftir að menn Tshombes höfðu aftur
náð honum á sitt vald.
Atomvopnobann
og alger afvopnun
NEW YORK 15/11 — 1 dag kom
til mikilla orðavíga milli full-
trúa Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna í umræðum um af-
vopnunarmálin í stjórnmálanefnd
allsherjarþingsins. Sorin, fulltrúi
Sovétríkjanna, átaldi Bandaríkin
fyrir að styðja ekki ályktunina
um bann við kjarnavopnum,
sem samþykkt var á þinginu í
gær. Stevenson, fulltrúi USA,
sakaði Sorin um hræsni.
Sorin sagði að mannkynið lifði
nú einhverja mestu hættutíma,
|
sem um getur. Hann sagði að
stjórnmálanefndin sóaði tímanum
með langdregnum umræðum um
kjarnavopnatilraunir enda hótt!
Ijóst væri að slíkar umræður
myndu aklrei leysa vandann.
Stjórnmálanefndin hefði frekar
átt að fjaUa um algera og fuH-
ikomna afvopnun undir öru.egu
eftiriiti.
Sorin sagði, að ef ve'turvemin
óskuðu af einlægni. eftir friði,
ættu bau að ganga til samninga
við Sovétríkm um friðarsamn-
inga við Þýzkaiand. Sovétstiórn-
in hefur lýst yfir bví að hún er
reiðubúin að standa að Jausn |
þessarra mála. sem báðir að.narj
gætu sambykkt. Slíkt væri hins-1
vegar greinilega ekki ósk vest-
urveldanna. Það er ekki hægt að
tryggja friðinn ef afvopnunin á
aðeins að vera fólgin í minnkun
heria eða ev^ileggingu nokkurra
sprengna. Slíkt kák væri svipað
því að forfeður okkar í Napóle-
onsstyrjöldunum hefðu haldið að
þeir gætu tryggt friðinn með því
Framhald á 10 síðu
ingjzrnir hungra
PARÍS 15/11 — Serknesku föð-
urlandsvinirnir ' halda áfram
hungurverkfallinu í frönskum
fangeisum. Ben Bella, Ait Ahmed
og Muhamed Khiddir og þús-
undir apnarra serkja hafa ekki
bragðað mat í 16 daga. Fangarn-
ir krefjast frelsis og mannúðlegri
meðferðar serkneskra fanga í
frönskum fangelsum.
Leiðtogarnir þrír eru orðnir
mjög máttfarnir, en eru stað-
ráðnir í að halda áfram hungur-
verkfaliinu. Þrír ráðherrar frá
Marokkó hafa gengið á fund de
Gaulle og skorað á hann að
hætta að láta meðhöndla serk-
nesku fangana eins oe glæpa-
menn, en veita þeim heldur rétt
pólihskra fanga.
Asíu- og Afríkuríkin báru
fram tillögu sama efnis á alls-
herjarþinginu í dag. Tillagan var
samþykkt með 62 atkv. Enginn
var á móti en 31 greiddi ekki at-
kvæði.
yfirmanni starfsliðs SÞ í Kongó,
Connor Obrian, og yfirmanni '
herliðsins, Sean Mckeown, til
New York til ráðagerða.
Starfsmaður SÞ í Leopoldville
upp'ýsir að herlið SÞ muni láta
til skarar skríða, ef 13 ítalskir
flugmenn á vegum SÞ verða ekki 1
iátnir lausir þegar í stað. ítal-
irnir voru handteknir af kong-
óskum hermönnum í Kindu á
laugardag.
Evrópumenn sem komu á
flótta til Usumbra í Ruanda-
Urundi í kvöld segia, að Balúba-
menn með spjót, boga og örvar
haldi uppi vígaferlum í Albert-
ville. Nær allir Evrópumenn hafa
yfirgefið borgina, en þeir munu
vera um 1200. Flóttamennirnir
segja að mikil ólga sé í borginni,
Stöðvar Kennedy
atómsprengingar?
NEW YORKr 15/11 — Tíu
heimskunnir menn, meðal þeirra
margir NóbelsverðlaunBhafar,
skoruðu í gær á Kennedy Banda-
r'kjaforseta að vinna gegn því
að Bandaríkjamenn hæfu að
nýju kjarnavopnatilraunir í and-
rúmsloftinu. Einnig er skorað á
Kennedy að beita sér fyrir því
að hætt verði tilraunum með
kjarnavopn neðanjarðar í
Bandaríkjunum.
Meðal bréfritara eru m.a. hinn
kunni cellóleikari Pablo Casals,
Albert Schweitzer, Boyd-Orr lá-
varður, Francois Mauriac og
Bertrand Russel.
og að lið SÞ hafi alveg misst
stjórnina þar. Foringi herliðs SÞ
í borginni, Jerkovitsj. hefur sagt
að hann þurfi að fá 2000 manna
liðsauka til að ná >aftur stjórn
í borginni. Sagt er að nokkur
hundruð manna hérlið Kongó-
manna hafi. gert uppreisn í
liernum og gangi nú ruplandi
og rænandi í borginni.
Vísitala framfærslukostnað-
ir var 116 stig um síðustu
mánaðamót og hafði hækkað
um tvö stig í október vegna
verðhækkana á matvöru og
fatnaði. Hefur vísitalan þá
hækkað um 12 stig síðan fyr-
ir verkföll, en í verkföllunum
var sem kunnugt er samið um
10% hækkun á kaupi til
verkamanna. Vísitalan sýnir
þannig að ríkisstjórnin er bú-
in að ræna allri kauphækk-
uninni aftur og öllu meira þó,
og vantar þó mikið á að allar
afleiðingar gengislækkunar og
óðaverðbólgu séu komnar
fram.
Skýrsla hagstofunnar um
vísitölu framfærslukostnaðar
verður nánar rakin í næsta
blaði.
Slysotryggingar íþrótta-
fólks er réttlœtismól
• Tveir þingmenn Alþýðubandalagsins, Ingi
R. Hclgason og Geir Gunnarsson, flytja á Al-
þingi frumvarp um að almannatryggingarnar
taki einnig til slysatrygginga íþróttafólks að
fullu, það er til sjúkrakostnaðar, dagpeninga,
örorkubóta og dánarbóta.
• Jafnframt er lagt til að ríkissjóður beri
þrjá fjórðu hluta kostnaðar við tryggingar þess-
ar, en íþróttafélögin sjálf að eiinum fjórða.
• Ilér er flutt inn á þing áratugabaráttumál
íþróttahreyfingarinnar, og er þess að vænta að
það hljóti nú góða afgreiðslu og stuðning manna
úr öllum flokkum, því þetta er eitt þeirra mála,
sem ætti að vera hafið yfir flokkaágrcining.
1 greinargerð minna flutnings-
menn á að Hermann Guðmunds-
son hafi ílutt þegar 1946 svipað
frumvarp þessu, sem ekki náði
fram að' ganga. Bift eru hin al-
mennu rök Hermanns um nauð-
syn slysatryggingar íþróttafólks,
og svo bætt við:
Það hefur um langt árabil ver-
ið forustu íbróttasamtákanna á-
hyggjuefni að geta ekki komið á
fuiikominni slysatryggingu fyrir
íþróttafólk. Dæmin sanna, að
þess hefði verið brýn þör-f. Það
hefur til þessa ekki tekizt að fá
‘slysatryggingu íþróttafólks undir
almannatryggingarnar, en við
endurskoðun almannatrygginga-
laganna 1956 var bætt í lögin
heimildará-kvæði um slysatrygg-
ingar íþróttafólks undir hinum
frjálsu tryggingum Trygginga-
stofnunarinnar. fþróttasamtökin
hafa ekki treyst sér af fjárhags
ástæðum að taka kjörum Trygg-
ingástofnunarinnar um frjálsar
stysatryggingar íþróttafólks, og
eru því uppi hugmyndir um að
stofna sérstakan tryggingarsjóð
á vegum íþróttasambands fs-
sem þó bersýnilega getur ekki
fullnægt nema hluta af trygfe-
ingarþörfinni.
Með frumvarpi þessu er lagt
fil, að almannatryggingarnar taiíi
einnig til slysatrygginga íþrótt^,-
fólks að fullu, þ.e. til sjúkra-
kostnaðar, dagpeninga, örorku-
Framhald á 9. síðu