Þjóðviljinn - 16.11.1961, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 16.11.1961, Qupperneq 10
Skýrsla Togliattis um 22 þingið JTramhald af 5. síðu. var árið 1934, þegar Sovétríkin stóðu sigrihrósandi frammi fyrir heiminum eftir árangurs- I ríka framkvaemd fyrstu fimm ára áætlunarinnar og samyrkj- u.nnar, enda þótt þau ættu enn I við erfiðleika að stríða í efna- hagsmálum. Hvérnig máttí það i verða, að einmitt þá skyldu hinar æðstu stofnanir flokks- ins' taka að brjóta, afneita og eyðileggja hið sósíalistíska rétt- • ariar? Það verður að viður- kennast að einmitt á þessum tíma, og einmitt á grundvelli þeirra framfara sem orðið höfðu, gerðu nýjar félagslegar andstæður vart við sig, erfið- leikar af nýjum toga, sem stjórn Stalíns tókst ekki að gera sér grein fyrir og hélt að hún gæti sigrazt á með því að koma á stjórnarfari tor- tryggni og ranglátra refsiað- gerða. Það verður að viður- kenna að Lenín hafði á réttu að standa, þegar hann sagði að einmitt sigurvinningarnir gætu leitt til þess að hlaðið væri undir skriffinnskuvaldið. Það verður einnig að hafa forsög- una í huga, hin löngu ár borg- arastríðsins, hinnar erlendu íhlutunar og ógnarverka, sem höfðu leitt af sér sérstaka starfshætti og vinnubrögð og geta skýrt hvernig á því stóö að í forystuhópnum voru til menn, undir forystu Stalíns, sem vildu leysa öll vandamál með valdbeitingu. Þetta eru að sjálfsögðu aðeins almennar at- hugasemdir, sem verður að reyna í ljósi staðreyndanna, svo að sérhver gagnrýni og sérhver fordæming öölis.t sitt rétta gildi, en jafnframt verð- ur stöðugt aö hafa í huga hið stórkostlega jákvæða starf hins vinnandi • fjölda að upp- byggingu atvinnulífsins undir stjórn flokks og ríkisstjórnar Sovétríkjanna, að u.ppbyggingu hins nýja þjóðfélags, og þá um leið friöarstefnu þeirra á alþjóðavettvangi sem á sér hljómgrunn í brjcstum allra þjcða. Það versta sem hreyíingu pkkar væri gert væri að við létum skfptast á lofsöngva og fordæmingar, en allt annað liggja milli hluta. Við verð- um einnig aö gera okkur með athugunum og rckræðum betri grein fyrir því sem okkur og hinum kínvei'sku félögum ber á milli. Vandamálið hvernig tryggja beri að það sem gerðist á tím- um Stalíns endurtaki sig ekki var hins vegar rætt ýtarlega og sannfærandi á flokksþing- inu. Til þess voru allar þær ráðstafanir sem þingið sam- þykkti í því skyni að efla lýð- ræðið í ötium samtökum og þjóðfélagsstofnunum, hinar mikilvægu breytingar á ílokks- lögunum, ákvörðunin um aukið starf sovétanna, verkalýðsfélag- áhna o.s.frvc, gagnrýnin á hina Öfugsnúnu túlkun á refsilög- gjöfinni og tillagan um ákveðn- ari lagareglur ,til verndar per- sónufrelsinu. Loforðið sem allir tóku undir á þinginu um að ekki yrði snúxð aftur var þannig treyst ákveðnum að- gerðum, flokkslegum, réttar- fahslegum og féiagslegum. (Millifyrirsagnir Þjóðviljans). Oddgeir Krisfjánssðii ténskáfd Framh. af 1 síðu löngu sun.ríð sig inn í þjóðina, annað er enn á fárra manna vitund en á vafalaust eftir að verða lengi sungið eftir að við öil erum undir grænni torfu, sem nú leiðum hugann að af- mælisbarni dagsins. í félagi við ljóðasmiðina Árna úr Eyjum og Ása í Bæ Mikil óánægjð vegna lélegra kjara kennara Aðalfúhdur félags barnakenn- ara í Kefiavík var haldinn 3. þ.m. Mikil óánægja ríkir meðal félagsmanna. vegna lélegra Jaunakjör stéttarinnar. Var samþykkt að skora á stjórn S.Í.B. að vinna af alefli að því að eftirtaldar úrbætur fáist hið bráðasta; 1. Að barnakennarar fái auka- greiðslu fyrir allar stundir, sem þeir kenna fram vfir 36 á viku, í(og þurfi ekki að bæta upp sept- emberkennslu eða annað). 2. Að yfirvinna kennara greið- ist með sama álagi og yfirvinna annarra starfsmanna ríkisins. 3. Að óhéTmíTf se' áð ráða rétt- indalausa menn í kennarastöður. 4. Að kennaralaun hækki nú þegar um minnst þriðjung. 5. Að kennarar fái full laun þegar á fyrsta kennsluári sinu. Stjórnarkjör fór svo, að for- maður var endurkosinn Eyjólf- ur Þór Jónsson, Ingvar Guð- mundsson ritari og Þorsteinn Kristinsson gjaldkeri. hefur Oddgeir lagt Vestrpanna- eyjUm til fjölmarga söngva, sem tvímælalaust má um segja, að bá verði menningararfi lítill gaumur gefinn í Eyjum, þegar þeir heyrast þar ekki lengur. Auk alls annars er Oddgeir ásamt hinni ágætu kónu sinni Svövu Guðjónsdóttur, braut- ryðjandi í skrúðgarðarækt í hjón hafa’ náð á bví sviði hef- ur hvatt margan mann til að heíjast handa á húslóð sinni, enda verður ekki annað sagt, en að skrúðgarðurinn í Staf- nesi (en svo heitir hús þeirra hjóna) er glæsilegur í sumar- skrúða og á sér ekki marga líka í Eyjum. Á síðustu árum hefur Odd- geir sannað það svo ekki get- ur neinum dulizt er séð hefur ljósmyndasafn hans, að fáii hafa næmari tilfinningu fyrii fegurð Eyjanna en hann. Hann hefur tekið ógrynni litmynda í átthögum sínum og fegurð þeirra og breytileiki er siíkur, að öllum er ókunnir eru Vest- mannaeyjum þykir með ólík- indum að slík'a fjölbreytni sé að finna á svo litlu landi og því er heldur ékki að neita að' stundum kemur hann einnig heimamönnum á óvart. ★ Og að iokum, Oddgeir, hlýt ég .að láta fylgja afmælis- heillaóskinni til þín, baráttu- kveðju sem félagi þinn í bar- áttu íslenzkrar alþýðu fyrii bættum Hfskjörum, fegurra mannlífi og óskoruðu sjálf- stæði þjóðarinnar. Karl Guðjónsson. BO) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16; nóvember 1961 k Seyðisfjörður býr sig undir sílíd Framhald af 12. síðu. vandamáli, sem er aukning vinnslu á bræðslusíld. Hér á staðnum er ein síldarverksmiðja er mun vinna að jafnaði úr 2.200 málum síidar á sólarhi'ing og vann úr í'úmum 80 þúsund málum s.l. sumai’. S. 1. sumar voru saltaðar nær 40 þúsund tunnur á þremur starfandi sölt- unarstöðvum, og er því engin goðgá að mcguleiki verði á sölt- un 100 þúsund tunna næsta sum- ar. Með því scltunarmagrii mun tilfalla úrgangur óg úrkast sem nemur nær 40 þúsund síldar- málum, en það er nær helming- urinn af vinnslu síldarverksmiðj- unnar s.l. sumar. Tveir tækni- frarðingar, þeir Bragi Ólafsson verkfræðingur og Hallgrímur Bjöi'nsson efnaverkfræðingur, hafa verið hér á vegum síldai’- bræðslunnar til athugunar á hu.gsanlegri stækkun eða vinnslu- au.kningu, hjá vei’ksmiðjunni, en ■ v niðurstöður þeirrar athugunar eru ókunnar. Sl. haust mun ríkissjóður hafa keypt fyrir Síldarverksmiðjur i’íkisins af Lárusi Jchannessyni hæstaréttardómara Vestdalseyr- ina, hið forna setur Gránufélags- ins. Er það mjög- stcrt athafna- svæði með góðum skilyrðum bæði hvað snertir landrými og möguleika til biyggjugerðax-. Eitthvað befur heyrzt um að stjórn ríkisverksmiðjanna hafi í hyggj.u að koma þarna upp síld- argevmum fyi-ir verksmiöjur jiorðanlands. En eitthvað mun vera dauft yfir þessu enn sem komið er. Ef tæknilegur mögu- leiki er að flvtja ganila og geymda síld, gæti þetta þó orð- ið til hagræðis fyrir max’ga. Margir útgerðarmenn og sjó- menn leggja samt til að þarna verði reist verksmiðja, annað- hvort flutt annarstaðar frá eða gerð ný og yrði vinnslugeta hennar ekki minni en 10 þús- und mál. Reykjavíkursaga Steíáns Jóns- sonar er nú þegar orðin mjög vinsæl barnabók. liuga <jðsfæ<Öurnar . I HELSINKI 15/11 — Stjórnmála- | sérfræðingar í Helsinki álíta að ekkert sérstakt muni gerast í finnskum stjórnmálum næstu dagana. Stjórnmálaflokkarnir fjalla nú hver í sínu lagi um á- standið eftir þingrofið. Ríkis- stjórnin kom saman til hins venjubundna óformlega fundar, sem haldinn er hvert miðviku- dagskvöld. Tilkynnt er að viðræður um verzlunarsamskipti Finnlands og Sovétríkjanna haldi áfr.am í Moskvu n.k. þriðjudag, en þær hófust 27. október. Kampmann, forsætisráðherra Danmerkur, lætur í liós ánægju með viðbrögð Finna við sovézku orðsendingunni. Við vonum að hin nána og vaxandi samvinna Norðurlandanna geti óhindrað haldið áfram, sagði Kampmann í dag. Ilvað verður gert við Hans Kroll? BONN — Ambassador Vestur- Þýzkalands í Moskvu, Hans Kroll, hefur verið kallaður til Bonn vegna þess að hann hafði lýst fylgi við vissar tillögur um lausn Berlínardeilunnar. Aden- auer ræddi við Kroll í dag. Ekkert er vitað hvort Kroll verður sviptur embætti, en viss- ir stjórnaraðilar í Bonn hafa krafizt þess. Dag skal að kveldi lofa nefn- isf nýjasta skáldsaga Elínborg- ar Lárusdóttur og gefur Norðri bókina út á sjötugsafmæli henn- ar, sem var 12. nóvember. Dag skal að kveldi lofa er framhald sögunnar Sól í hádeg- isstað, sem kom út í fyrra. Sög- ur þessar eiea að gerast á 17. öld. Þessi: síðari bók er 290 bls. Þetta er 23. bók Elínborgar Lár- usdóttur, fyrstá bók hennar, Sög- ur^ kom út 1935. * Aldrei síðan Hvalfjarðarsíldin kom um ái'ið hefur aflamótt-aka i landi staðið eins berskjölduð gagnvart síldveiðiflotanum og síð- astliðið sumar. Meginið af síld- araflanum fékkst þá fyrir sunn- an Langanes, og stunduðu þar veiðar nær 250 síldveiðibátar. Vinnsluafköst síldarverksmiðja á Austfjörðum eru liðlega 12 þús- und mál á sólarhring, svo að hátar urðu að bíða í höfnum drekkhlaðnir dögum saman eft- ir löndun og síuðu síldai'lýsið í sjóinn meðan síldin dormaði í stórum torfum rétt utan við land- steina. Þá reyndi oft á skap hinna stilltustu sjcmanna. Þar sem nú er mikið rifizt og rætt um iþað hverj.um beri að stan.da undir hinum aukna veiðitajkja- kostnaði væri ekki úr vegi að athuga mcguleika á betri lönd- iúnarskilyrðum síldveiðiflotans, þar sem sólarhrings bið getur kostað bátsútháldið mil.li 100 og 200 búsgnd k.rónur. Hin aukna síldargengd undanfarin ár á mið- in fyrir austan ætti að vera bú- in að opna augu hinna ráðandi fnanna fyrir nauðsyn bættrar síldarmóttöku. Það hlýtur að Vera lágmarkskrafa þeirra sem að síldveiðum standa að hið op- inbera stuðli af fremsta mæt.ti að úrbótum, enda eru öll yfirráð *síldariðnaðarins í höndum ríkis- ins. — Gísli. Atémvopnabann Framhald af 1. síðu. að sckkva nokkrum púðurtunn- um í hafið. Sorin kvað það myndi verða nytsamlegt ef an-sherjai'þingið kæmi saman til aukafundar fyrir I. júní næsta árs til þess að fjalla um samninga um afvopn- u.n, en afvopnunarnefnd SÞ gerði drög að slíkum samningum. Stevenson, f.ulltrúi USA, lagði til að þegar í stað yrði komið á fót sérstakri afvopnunarstofn- un, sem byrjaði strax að vinna að uppkasti samnings um al- menna afvopnun. Stevenson i’éðst harkalega að Sovétríkjunum fyrir 50 mega- J. esta sprengíuna, sem hefði átt að vera pclitísk ógnun. Einnig kvaðst hann ósamþykkur þeirri stefnu Sovétríkjanna að gera bann við kjarnavopnatilraunum háð algerri afvopnun. Hann sagði Bandaríkin annars vera hlynnt stefnunni um aJgera af- vopnun. E.t.v. væri það sam- komulag fyrsta skrefið í áttina 1 til heims ón VQpna. , ..... . „Rauði kötturinn“ er hin fyrsta stóra skáldsaga Gísla Kolbeinssonar. Gísli stundaði farmennsku um nokkurt ára- bil og kom þá víða við, með- al annars á Kúbu. „Rauði köttui’inn“ dregur nafn af kriæpu í Havana, höfuðborg Kúbu. Sagan er lé.tin gerast um það leyti, sem Castro var að brjótast til valda. Á „Rauða kettinum" hittast sjó- menn hvaðanæva úr heimin- um og gera sér dátt við fagr- ar, íturvaxnar stúJkur með eld í augum. Þar hittir ís- lenzki sjómaðurinn, Gunnar, kúbönsku stúlkuna Lénu og þar hefst stutt ævintýri þeirra. Samtímis berst Sig- tryggui’, annar íslenzkur sjó- maðui', við kúbönsk yfirvöld og á lærdómsríka nótt með pólitískum föngum á Havana. Fjölmargar persónur koma við sögu, íslenzkai’, norrænar og engi.lsaxneskar. Gísli Kolbeinsscn hóf ung- ur sjómennsku. Hann tók far- mannapröf í Sjómannaskólan- um árið 1953 og og hóf þá siglingar á erlendum skipum. Gísli hefur skrifað smásögur, sem birzt hafa í Víkingnum, og er maður listhrieigður mjög. Hann er 34 ára gamall. Hann er nú búsettur í . Vest- mannaeyjum og stundar það- an sjómennsku og siglingar. STÖR NORSK ÆTTARSÁGA Silkislæðgn EFTIR ANITRU Silkislæðan er hrífandi skáld- saga um ættarstolt. og heitar ástir, um hryggð, en einnig um háleita bjartsýni. Sagan fjallar um örlög ætt- anna á þremur stórum bú- görðum á Heiðmörk í Noregi. En aðrar persónur koma við sögu, eins og t. d. Jóhann, ein- stæðingurinn og íslenzka kon- an Guddá." Eihn 'ritcíófhánnn í Noregi hefur komizt svo að orði: „Guddu er svo vel lýst að hugurinn hvarflar að bók- urri (Krjstmanns) Guðmunds- •sonar og (Gunrarr) Gxmnars- sonar. Hina sérkennilegu al- iþýðulund í „Börnum jarðar“, „Fjallinu helga“ og „Sögu Borgarættarinnar“ hefur An- itra einnig á valdi sínu.“ Bókaverzlun ísafoldar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.