Þjóðviljinn - 16.11.1961, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. nóvember 1961
í da" er’ fimmtiidaffuruin 10.
nóvembar. Othmarns. Tnngl í
hásuðri;;jíIiiklían J9.41. Árdegis-
liáflaÓi l'.'lilnl;!iau 11.44.
Næturvarzla vikuna 12. til 18.
nóvember er í Reykjavíkurapó-
teki, sími 11760.
fSygiS
I-oftleiðir h.f.:
Þorfinnur karlsefni er væntan-
lc’Tur kl. 8.00 frá N.Y. Fer til
Oslo, Goutaborgar. Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 9.30.
skipin
Skipautgeró ríkisins:
Hekla er í Revkjavik. Esja er
væntanleg til Reykjavikur ár-
degis í dag að vcstan úr hring-
ferð. Herjólfur fer frá Vest-
mannaey.ium í dag til Horna-
fjarðar. Þyrill fór frá Reykjavík
í gær til Eyjafjarðarhafna.
Skjaldbreið er á Skagafjarðar-
höfnum. Herðubreið er í Reykja-
vik.
Hafskip:
Laxá er á leið frá Centa til Is-
lands.
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafelh er í Flekkefjord. Arn-
arfell lestar á Húnaflóahöfnum.
Jökiff-éll ':er í Rendsburg. Dísar-
fell er á Þórshöfn. Litlafell .fór
í gær-.fjá Reykjavík til Norður-
landsh.ajna. Helgafell er í Viboi’g,
fcr iþáðán á’eiðis til Leningrad
og' Stettin. Hamráfell kemúr ' til
AruJ|a..clVJí.. bÆn. frá Reykjavik.
Ingi.id ,,Hj>rn. .^star á ýesjjf jarða-
höfnuml
laqsEíf
Farþegar
í Ingólfsferð m.s. Heklu efna til
kvöldfagnaðar með myndasýningu
o.fl. i Tja.rwarkaffi sunnudaginn
19. nóv. klukkán 8.30 e.h.
Æskulýðsfélag Laugarness.
FundUr í kirkjukjallaranum i
kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar-
efni. Fermingarbörnin frá í haust
sérstakiega boðin á fundinn.
Garöar Svavarsson.
Glímudeild Ármanns.
Aoa'fundur gbmudeildar Glimu-
félagsins Ármanns verður i kvöld
í húsakynnum I.S.f. að Grundar-
stig 2A og hefst kl. 21. Glímu-
menn úr Ármanni, eldri sem
yngri, eru hvatt.ir til að fjöi-
mcnna til fundar. Stjórnin.
w
Gjafir til Blindravinafélags Is-
lands. Ágóði af skemmtunum
barna í Breiðagerðisskólanum kr.
480.00 frá 12 ára E og kr. 500.00
frá 12 ára C. Inniiegustu þakkir.
Blindravinaféiag Islands.
afmœli
Sextugsafmæli.
60 ára er í dag St.efanía Helga-
dóttir, öðinsgötu 32. 1 dag dvelst
hún að heimili sonar síns, Dun-
haga 13.
Gengisskráning:
1
1
1
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
Sterlingspund
USA dollar
Kana.dadoliar
Danskar kr.
Norskar kr.
Sænskar kr.
Finnsk mörk
Nýr fr. franki
Belgískir fr.
Svissneskir fr.
Gyllini
Tékkneskar kr.
V-þýzk mörk
Líra (1000)
Austurr. sch.
Pesetar
121.20
43.06
41.67
625.30
605.14
833.00
13.42
876.76
86.50
997.05
1.196.53
598.00
1.075.60
69.38
166.88
71.80
DAGSKRÁ sámeinaðs Alþing-
is fimmtudaginn 16. nóvember
1961, kltíkkan 1.30 miðdegis.
Fyrirspurn:
Öryrkjamál.
Efri deild:
Lækkun aðflutningsgjalda,
. fm'„ — 2. umr.
Neðri deild:
1. Ráðstafanir vegna á-
kvörðunar um nýtt gengi. •
2.. Skemmtanaskattsvið-
auki, — 2. umr.
3. Húsnæðirmálastofnun,
frv. — 1. umr.
Félag frímerkjasafnara
Herbergi fclagsins að Amtmnnns-
stíg 2 -er opið félagsmönnum o<~
aliricnríixigi miðvikudaea k!
20—22. ökeypis upplýsingar um<
frimerki og frúmerkjasöfnun.
Fágœtustu bœkurnar hurfu
á augabragði en mikið er
enn eftir af góðum bókum
Bókamarkaður Ilelga
Tryggvasonar að Bankastræti
7 (cfri hæð) hefur verið vel
sóttur og sagði Guðmundur
Egilsson, er sér um siilu bók-
anna, að allar fágætustu bæk-
urnar hefðu horfið á auga-
bragði við opnunina.
Á bókamarkaðnum er enn
mikið úrval bóka og má þar
nefna Safn til sögu fslands 1
eintak á kr. 5000. Ný félagsrit,
Sýslumannaævir á kr. 5000,
Árbók Háskóla íslands á kr.
2500, Ljóðmæli Stefáns Ólafs-
sonar, Eggert Ólafssonar og
Benedikts Gröndals (assesors-
ins), Sunnanfari á kr. 4500,
Waisenhaus biblían á 1800
krónur og Vídalínspostilla 11.
útgáfa á 200 krónur.
Þá má einnig nefna Frón
(1943—45), sem Jakob Bene-
diktsson og fleiri gáfu út í
Kaupmannahöfn á stríðsárun-
um, og í Verum 1—2 fæst
þarna einnig enn, en mikið
er spurt um þá bók. Verðið
á henni er 500 krónur.
Að endingu skal getið
Söngbókar hins íslenzka stúd-
entafélags (brennivínsbókin)
sem er þarna föl fyrir 200
krónur.
Guðmundur sagði að bæk-
urnar á markaðnum væru úr
mörgum gömlum söfnum, en
þarna er líka fjöldi annarra
bóka, sem ekki fást í bóka-
búðum, o.g eru þær seldar
ódj'rt.
Þá bætist eitthvað við af
Hér liggja hlið við hlið Waisenhaus-biblían og Vídalínspostilla.
Waisenhaus-biblían kostar 1800 krónur, en Vídalínspostilla ekki
nema 200 krónur enda 11. útgáfa. I kring liggja nokkrar aðr-
ar gamlar bækur.
bókum á næstunni. en bóka-
markaðurinn verður opinn
fram yfir helgi.
Á bókamarkaðnum er margt að skoða, enda fólkið á myndinni
urnar, sem komið er fyrir í tveim herbergjum.
Myndadegt
aímælisrit VR
Út er komið Afmælisrit V.R.,
mjög myndarlegt rit í tilefni
70 ára afmælis Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur fyrr
á þessu ári. 1 ritinu er rakin
saga Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur og greinahöfund-
ar margir. Viðtöl eru við
nokkra forvígismenn um
verzlunarmál, ávörp o. fl.
MaTgar myndir eru í ritinu.
® Orðsending frá
Kvenfélagi
sósíalista
Hinn árlegi bazar félagsins
verður haldinn í Tjarnargötu
20 laugardaginn 2. desember
kl. 3 síðdegis. Við viljum því
góðfúslega biðja félagskonur
og aðra velunnara félagsins
að koma munum til eftir-
taldra kvenna: Elinborgar
Guðbjarnardóttur, sími 34980.
Hallfríðar Brynjólfsdóttur,
sími 34625. Hansínu Sigurð-
ai’dóttur, sími 33829. Halldóru
Kristjánsdóttur, sími 33586.
Helgu Rafnsdóttur, sími
36676. Karítasar Magnúsdótt-
ur, sími 10976. Kristínar Sæ-
mundsdóttur, sími 10264. Ernu
Helgadóttur, sími 17547. Mar-
grétar Ottósdóttur, sími 17808.
® Aðalfundur LlÚ
Aðalfundu.r LÍÚ heldur á-
fram í dag og hefjast funda-
höld- ldukkan 2 í Tjarnar-
kaffi.
® Meistaraflokks-
keppni BR
i.
2.
3.
4.
5.
6.
8.
mjög upptekið að skoða bæk-
(Ljósm. Þjóðv.).
® Katanga verði
sameinað Kongó
New York 15/11 — Ceylon,
Liberia og Sameinaða araba-
lýðveldið hafa lagt fram í
öryggisráðinu tillögu þar sem
þess er krafizt að stöðvuð
verði öll viðleitni í Katanga
sem miðar að því að halda
fylkinu aðskifdu frá Kongó.
í tillögunni er þess krafizt
að öryggisráðið fordæmi
klofningsstefnuna í Katanga,
sem studd sé erlendum öflum
og viðhaldið með erlendu
málaliði.
Fulltrúi Líberíu sagði í um-
ræðunum í dag að það væru
erlendir auðhringar, sem með
fégræðgi sinni stæðu að baki
aðgerðunum . í Katanga og
stuðluðu að - stöðugum ófriði
Eggert Benónýssön —
Þórir Sigurðsson 2130
Stefán Guðjohnsen — Jó-
hann Jónsspn 2072
Símon Símonarson — Þqr-
geir Sigurðsson 2048
Árnj M. Jónsson -— Bene-
dikt Jóhanns^pn,.;rj r.?j)21>
Einar Þprfinnss,-.7^
ar Guðmundsspn - 2007
Jón Arpson- - —, ..Sigurður'
Helgason .• • ,.r >,,5 1982.
Július.-. Guðmundsípu
Vilhj. Aðalsteinssp'Éi’ 1943
Ásmundur Pálsson —
Hjalti Elíasson 1898
Hjá Bridgefélagi kvenna er
ein umíerð búin í sveita-
keppni, sem spiluð er í hrað-
keppniformi o.g „ eru þessar
efstar:
1. sv. Júlíönnu Isebárn 240
2. sv. Laufeyjar Þorgeirs. 238
3. sv. Rósu ívars 235
4. sv. Eggrúnar Arnórsd. 233
Fylkmgarfélagar!
1 kvöld klukkan 8.30, flytur
Inai R. Helgason annað er-
ind'ð u'm stjórnskipan Islands,
í Tjarnargötu 20 (niðri).
Æ. F. R.
• Sovézkur hag-
fræðiprófessor
í heimsókn
Kunnur sovézkur hagfræð-
ingur, prófessor Vassilíj Vas-
jútín, kom hingað til lands sl.
sunnudag.
Vasjútín er sérfræðingur í
áætlunarhagfræði og kennir
við háskóla í Moskvu. Hann
kemur hingað á vegum MlR
og mun dveljast hér í viku-
tíma eða svo.
Um þorð- í gamlá skipinu í'kraði í gömlu járnadrasli,
og það var engin hætta á að skipverjar heyrðu í vélar-
hljóði frá gúmbáínum. Kalar tók upp sjónaukann og
leitaði að belgnum: „Þarna.1 Þarna er hann ... en hann
liggur á milli skipanna." Um borð í garnla skipinu var
verið að skipta vöktum.