Þjóðviljinn - 16.11.1961, Síða 3
.
«
. Sl. mánudagskvöld bauð
íyrirtækið Gunnar Ásgeirsson
h.f. fréttamönnum og full-
trúum á aðalfundi L.l.O. að
sjá bátasýningu. er það hafði
komið á íót í verbúð 2 á
Grandagarði. Voru á sýning-
unni einvörðungu. léttbátar
úr trefjaplasti, sem fyrirtæk-
ið hefur flutt inn frá Sví-
þjóð, Noregi og Englandi, og
ennfremur bátar gerðir í
skipasmíðastöð Njarðvíkur.
Gunnar Ásgeirsson skýrði
svo frá, að þegar farið var
að n.ota kraftbjökk við síid-
veiðar hér þuríti létibáta til
þess að draga skipin íra nót-
inni, svo að þau ræki ekki
inn í hana, en hætíulegt er
að hafa vél skipanna sjálfra í
gangi, því að skrúfan getur
þá lent í nótinni og eyðilagt
hana. Bátar til þessara nota
þuría að vera léttir í með-
förum og botnlag þeirra
þannig, að ekki sé hætta iá
að þeim hvolfi eða þeir rísi
upp á endann. Þarf botnlagið
að vera líkt og á hraðbátum.
,Þá er hagkvæmara, að slíkir
bátar hafi utanborðsmótor,
þar sem annars þarf að taka
.vélina úr á haustin og setja
hana aftur í á vorin, og einn-
ig verða þeir þyngri í vöfum
með innanborðsmótor.
Fyrir 50—60 lesta síldarbát
nægir 12—14 feta léttbátur,
sem vegur allt að 130 kg. og
10 ha. vél, sem vegur 35 kg.
Fyrir bát yíi'f 100 lestir þarf
kraftmeiri vél, en léttbátur-
inn sjálíur þarf ekki að vera
stærri, ef botnlagið er gott.
Þarf vélin þá að vera um 25
ha. Verð á iéttbátum af þess-
ari stærð er 20 til 30 þús.
kr. og verð á 15 ha. vél um
15 þús. kr.
Eins og áður sagði voru
bátarnir á sýningunni allir
úr trefjaplasti, sem er mjög
- ste.rkrf og þægilegt að gera
við, ef það verður fyrir
sk.emmdum. Er viðhaldskostn-
aður mjög lítill. Flotholt er
í bátnum, svo að þeir sökkvi
ekki. í fyrra seldi fyrirtækið
30 slíka báta, er voru inn-
fluttir, c.g einnig framleiddi
Skip.asmíðastöð Njarðvíkur þá
fjóra báta til reynslu. Reynsl-
an í fyrrasumar sýndi, að
skip, sem voru með þessa
báta urðu varla fyrir tcfum
eða skemmdum á nót og
þökkuðu sumir skipstjórar
léttbátnum mikið aílabrögð-
in í sumar.
Þá sagði Gunnar, að hring-
nótabátai', sem haft hefðu
einn snurpubát, settu hann
margir í land en fengju sér
léttbát í staðinn. Tryggingar-
gjöld. af nót og snurpubát eru
45 þúsu.nd krónur en af nót
og léttbát, þar sem nótin er
höfð á dekki en ekki í bátn-
um, eru sömu gjöld aðeins
fimm þúsund krónur.
ankaútibú
savík
Hér sést Gunnar Asgeirsson framkvæmdastjóri standa mcðal nokkurra léttbátanna á sýning-
unni. — (Ljósm Þjóðv. A.K.).
Orð
en ekki athafnir
Bjarni Bengdiktsson forsæt-
isráðherra er nýkominn til
landsins írá Finnlandi. en þar
•ræddi hann við forsætisráð-
.herra annarra Norðurlanda
,.um norræna samvinnu og
íékk skýrslu. um viðræður
. íinpskra stjórnarvalda og sov-
-ézkra. 1 viðtali við ríkisútvarp-
ið yarðist Bjarni alira frétta
.en -komst svo að orði um að-
gtöðu Finn.a: , „En. i þessum.
efnum er ekkert, sem-við Is-
lendingar getum gert annað
en óskað Finnum allra heilia
í þeirra erfiðu aðstöðu.“
Það er létt verk að óska
. öðrum heilla, en er það rétt
að við ■ getum ekkert gert?
Við höfum aftur . og aftur
brugðizt vinaþjóðum okk.ar á
Norðurlöndum með fram-
komu ckkar í utanríkismál-
um. Þegar við leyfðum
Bandarikiunum að halda her-
stöðvum sínum hér á Landi
með Keflavíkursamningnum
.1946 vorum við að gera Finn-
Gunnar Ásgeirsson h.f. er
eina fyrirtækið, sem verið
hefur með þessa léttbáta hér
til sölu. Er jafnframt hægt að
nota þá sem hraðbáta, t. d.
á vötnum, og ganga þeir allt
að 30 mílur. Einnig er hægt
að fá á þá dráttarskrúfu, er
gefu.r mun meira afl. Hægt er
að fá bátana bæði fullbúna
og eins aðeins skrokkinn
sjálfan og munar það 10—15
þúsund krónum á verði.
Á sýningunni var einnig
lítill gúmmíbátur, ,.sem ætlað-
ur er sem lífbátur fyrir vél-
báta eðh sem sportbátur.
Gúmmíbáturinn getur borið
4—5 menn og hægt er að
setja i hann 3—4 ha. utan-
bcrðsmótor. Þvngd hans er
aöeins 9 kg. og verð sjálfs
bátsins tæpar 3 þúsund kr.
Bjarni Einarsson fram-
kvæmdastjóri Skipasmíða-
stöðvar Njarðvíkur, er var
þarna á sýningunni, sagði,
að fyrirtækið væri nú að
fiytja i ný húsakynni og
myndi það smíða léttbáta fyr-
ir síldarskip eftir pöntunum
fyrir sumarið, en nauðsynlegt
væri, að þær bærust sem
fyrst. Bátarnir fjórir, er stöð-
in smíðaði í fyrra, gáfu góða
raun. Þeir eru 12V2 fet. og
kosta tæp 26 þúsund krónur.
Þá hefur fyrirtækið í hyggju
að smíða valnabáta af líkri
gerð en heldu.r minni eða 10
fet að lengd.
um erfiðara fyrir að losna við
sovézkar herstöðvar af sínu
landi. Það var sannarlega
ekki fyrir okkar verðskuldun
eða vegna heillaóska Bjarna
Benediktssonar að Sovétrikin
fjarlægðu ehgu að síður her-
stöðvar sínar í Finnlandi.
Þegar við gerðuni.. nýjan her-
námssamning 1951 vorum við
að gera Dönum og Norð-
mönnum erfiðara fyrir að
neita iim herstöðvar í sínunj
heimalönduiri, og;það er ekki'-
fyrir góð orð "Bjárná Béné-
diktssonar að þessi ríki
þrjózkast enn að mestu. Á-
stæðan til þess að Sovétríkin
kfefjast nu tryggingar fyrir
fihnskri hlutléysisstefnu er
sú, að verið er að koma á
laggirnar sameiginlegri yfir-
stjóm vesturþýzka hersins og
herjanna í NATÓ-ríkjynum á
Norðurlöndum, og.. Sovétríkin
Tveir fcingmeim Alþýðubanda-
lagsins, Fáll Kristjánsson og
Bj'.mi Jónsson, flytja í samein-
uðu þlagi tiiiögu til þingsá'ykt-
unar. urn stofnun bankaúiibús í
Húsavik. Er tiliagan þessi:
„AÍþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að h'utast til um,
að seft vcrði upp bankaúíibú í
Hús3vík“.
í greinargerð segia flutnings-
menn:
..Á undanförnum árum hafa
Húsvíkingar allmikið til þess
reynt að fá bankaútibú í Húsa-
vik. Hafa jafnvel farið fram
v’ðtækar- undirskriftir meðal
þeirra, sem hafa með höndum
atvinnurekstur og viðskiptamál
á staðnum, til áherzlu óskum
Húsvíkinga í bessu efni. Enn
íremur hefur bæjarstjórn Húsa-
víkur látið þettá maT tíl sín
taka. Þeir bgnkar, sem ,til hef-
ur verið leitáð í þessu sambandi,
hafa þó ekkj orðið við óskum
Húsv.'kinga að þessu leyti.
Atvinnulíf er nú orðið það um-
fangsmikið í Húsavík, sem og
verzlun og viðskipti, að það veidr
ur miklum óliægindum að þurfa
að sækia bankaviðskipti tii Ak-
ureyrar, enda oft á vetrum ekki
auðfarið þangað sökum sam-
göngueríiðleika. Þá er og stórt
hérað, sem sækir viðskipti til
Húsavíkur, og teija má líklegt,
að Norður-Þingeyjarsýsla mundi
sækja bankaviðskipti til Húsa-
víkur. ef slikra viðskipta væri
þar kostur.
í Húsav.k eru nú á sextánda
hundrað íbúar og vissulega
skilyrði til mikillar fólksfjölgun-
ar. ef þau verkefni verða leyst,
sem þar eru skilyrði til. Líta
Húsvíkingar svo á, að bankaúti-
bú á staðnum mundi auðvelda at-
vinnurekstur á staðnum og við-
skipti og ýta undir nauðsynlega
þróun og framkvæmd brýnna
verkefna“.
Rædd var á fundi sameinaðs
'þings í gær tillaga sem allir
þi ngmen n N orðurlandskj ördæm-
is eystra flytja um kísilgúrverk-
smiðju við Mývatn.
Tillagan er þannig:
„Alþi.ngi ályktar að skora á
ríkisstjór.nina að láta nú þegar
gera nauðsynlegar ráðstafanir til
þess að fá úr því skorið hvort
ekki sé arðvænlegt að koma upp
verksmiðju til vinnslu kísilgú|’s
úr Mývatni og kanna þá jafn-
framt, hverjar leiðir séu heppi-
legastar til þess að tryggja fjár-
:hagsarundvöll þeirrar verk-
ýmiðju.“
‘ 1 framsöguræðu gat Magnús
Jónsson þess, að talið væri að
stofnkostnaður verksmiðju er
.framleiddi 10 þúsund tonn af
kísilgúr á ári yrði um 120 millj.
króna. Sú framleiðsla ætti að
gefa um 30 milljóna krcna gjald-
hafa ekki gleymt því þegar
þýzkar hersveitir höfðu ból-
festu í Finniandi og herjuðu
þaðan langt inn i Sovétríkin.
Við ísiendingar erum einnig
aðilar að þeirri stefpu að láta
vesturþýzku herstjórnina
teygja griparma sína yfir
Norðurlönd og berum ÞvÁ ,okk-
ar fullu ábyrgð á vanda
Finna.
Það er auðveJt að mæta á
nöfrænum raðstefnum, mæla
hlýtt og bro'sa blítt eða halda
ljúfmannlegar ræður í veizi-
um. En „norræn samvinna“
hefur ailt of mikið verið
íólgin í stefnunni sem birtist
i þeim ummælum Bjama
. Benediktssonar að við getum
ekkert gert annað en óskað
heilla — á sama tíma og unn-
in eru verk sem spilla nor-
'•rænni samvinnu og samstöðu
mejr og.meir. — Austri.
eyristekjur nettó árlega. Fyrir-
jiugað væri að 70 manns þyrftu
,aö vinna við slíka venksmiðju.
Umræðunni var frestað og til-
lögunni vísað til fjárveitinga-
nefndar.
StærSfræðileg
raunvísinds-
stofnun við Hf
Á fundi íslenzka stærð-
fræðafélagsins 1. nóvember
sl. var gerð svofelld ályktun:
..Stærðfræðileg raunvísindl.
skipa æ meira rúm í menn-
ingu og störíum flestra þjóða.
íslenzka stærðfræðafélagið
telur bað nauðsyn, að svo
verði einnig hér á landi.
Réttur smábjóðar til sjálf-
stæðis styðst mjög við getu
henpar og vilja í menningar-
málum. Mun ekki ofmælt, að
í því efni sé hlutgengi í al-
þjóðlegum samtímavísindum
ekki minna verð en t.d. rækt
við fornmenntir.
Auk bess er íslendingum
rik þörf á vísindalegri kunn-
áttu til að koma upp nýjum
atvinnugreinum og efla þær,
sem fyrir eru.
íslenzka stærðfræðifélagið
teiur, að áætlun sú, sem gerð
hefur verið nýlega að tilhlut-
un háskólarektors um stærð-
fræðilega raunvísindastofnun '
við Háskóla íslands, marki
hér mikilsvert spor.
Félagið væntir þess, að gjöí
Bándar'kjanria á 50 ára af-
mæli háskólans verði til þess,
að unnt verði að hefja fram-
kvæmdir við stofnunina uijög
bráðlega. Treystir það því, að
íslenzk stjórnarvöld sýni
málinu góðan skilning og veiti.._l
því nauðsynlegt liðsinni“.
Fimmtudagur 16. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN —