Þjóðviljinn - 16.11.1961, Side 4
Heilíaósk á fimmtugsafmæli
Ést sen’di' þé’r hér með kveðju
og heillsó-k í tileíni þess að
í d".ó ertu íimmtugur.
Svora streymir tíminn á-
£.: 11. p.fmæ’.i þitt riíjar
það upn íyiir mér, að það
cru siálfsagt -'iðnir einir fjór-
ir árr'ngir síðan ég man fyrst
eftir þér. þótt mér íinnist í
rauninni því líkast sem það
hefði skeð svo sem í fyrra. Þá
vsrnt ’rú bára strákhvolpur og
ég ennhá minni strákur. Samt
bar ég a’ltaf virðingu fyrir
þc'r og dáði big frá því ég
fvrst lærfii að greina þig frá
öðrum s’rákum á Vestmanna-
brautinni. Þú veizt auðvitað
ekkert hvernig það gerðist?
Eitt sinn varð ég þess var,
þegar é« slangraði fram hjá
Heiðarbrún, að kjallaraher-
bergið litla, sem sneri dyrum
út til suðurs, var svo fullt
af strákum, að dyrnar urðu
að standa opnar, og sumir
gestanna stóðu í byrpingu úti
fyrir. Ég slóst í þann hóp og
uppgötvaði bá, hvað það var,
sem þetta samkvæmi hafði á
dagskrá. Strákur inni í her-
berginu var að leika á fiðlu
og þegar áheýrendum fannst
það ekki valda tilfinnanlegri
truflun, var hvíslað: Helvíti tr
hann Geiri seigur á fiðlu.
Og svo liðu fram tímar. Ég
heyrði þig a'ltaf öðru hverju
leika á fiðlu eða gítar og fannst
mikið til um. Líklega hefði ég
haldið big vera af einhverju
furðukyni, álf eða huldumann,
ef ég hefðj ekki orðið þess
var, að þú gellaðir °g tíndir
lifur eins og við hinir strák-
arnir, en það var mér frá
upphafi ljóst, að þau störf voru
einungis veraldlegs eðiis.
En bó við könnuðumst fljótt
vel hvor við annan, þá var það,
eins og þú manst, ekki fyrr en
við vorum báðir orðnir verzl-
unarmenn biá honum Einari
ríka, sem við urðum góðkunn-
ingjar og stofnuðum kakó-
hreyfinguna, til þess að við fé-
lagar hennar hjálpuðumst að
við að vekja hver annan á
sunnudagsmorgnana til þess að
ganga á fjöll og elda bar kakó
á hlóðum. — Það var alitaf
góð hreyfing kakó-hreyfingin.
Þótt ég hafi nú freistazt til
þess að rifia í þessari afmælis-
kveð.iu til bín upp örfá atriði
úr okkar fyrstu kynnum, af
því að þau voru svo einstak-
lega ánægjuleg, þá fer því auð-
vitað alls fjarri að þannig sé
hægt að halda ófram stig af
stigi, því nú er bað orðið svo j
margt, sem við höfum staðið j
að sameiginlega, að ósann-!
gjarnt væri að ætlast til, að
nokkurt blað tæki þá upprifj-
un til birtingar, nema þá sem
framhaldssögu, en þitt fimm-
tugsafmæli er aðeins í dag.
★
Við Vestmannaeyingar getum
ekki státað >af því, að í okkar
hópi sé að finna sérlega marga
merkisbera í íslenzku menn-
ingarlífi. Það hefur fremur
fallið í okkar skaut að skjóta
stoðum undir blómlegt fram-
leiðslustarf en iðkun fagurra
lista.
Starf manna eins og Odd-
geirs Kristjánssonar er því
eins og viti á erfiðri siglinga-
leið. Þótt hann hafi aldrei haft
aðstöðu til að líta upp úr
stritinu fyrir daglegu brauði,
hefur hann þó unnið listinni
meira o.g faetur en margur sá,
sem taldi sig alfarið í hennar
þjónustu.
Eins og fyrr er að vikið tók
Oddgeir strax á barnsaldri að i
iðka hljóðfæraleik. Aílaði hann
sér allrar kennslu í honum,
seni fáanleg var við hans að-
stæður, bæði heima í Eyjum
og um skeið var hann í Reykja-
vík undir handleiðslu Þórarins
Guðmundssonar fiðluleikara og
síðar miklu varð hann vetrar-
langt lærisveinn Róberís A.
Ottóssonar í tónfræði.
Lúðrasveit hefur með nokkr-
um dásvefni ■ öðru hverju
starfað í Eyjum allt frá 1906
og Oddgeir varð ógætur lúður-
blósari eiginlega áður en hann
stóð út úr hnefa.
Árið 1939 reisti Oddgeir lúðra-
sveitarstarfsemina í Eyjum úr
dvala, sem hún þá hafði legið
í um skeið, og hefur stjórn-
að sveit þeirri æ síðan, lagt
þar fram mikið starf, en einn,-
ig hlotið það að launum, sem
honum finnst meira til um en
þótt greitt væri eftir gjald-
skrá. Hann hefur séð sveit sína
eflast að músikbroska, verðE;
hæfa til að færast meira í fanj
eftir bví sem tímar liðu og
einnig verða félagslega sam-
stæðan, skemmtilegan hóp
manna, sem ekki einasta blés
í horp, barðj bumþur ogLskellti
hlemmum, heldur efndi einnig
til mannfagnaðar og ferðaðist
um landið með hinum ánægju-
legasta hætti og einnig meira
að segja til útlanda.
Oddgeir hefur allt frá ung-
lingsárum samið lög. Urn skeiti
kom frá honum hvert lagið ú
fætur öðru, stundum heilir
lagaflokkar eða óperettur
Sumt af því hefur þeear fyrii.
Framhald á 10. síðu.
svefnlnn
tekur
s tiluta
vlnnar
þarf
að vanda val
sveínherbergishúsgagnanna
smekkvísir Itaupendur linna hina réítu hluti hjá HÚSBÖNAÐI Laugaveg 26
Til Hlínar Johnson
á 85 ára afmœli
Það dró okkur saman að við
lifðum bæði í draumi um
skáldið eina.
Þú gerðir boð eftir mér í
Herdísarvík. Ég sá hvar þú
komst ein neðan frá strönd-
inni cg úthafsöldurnar risu
á bak við þig, og auðvitað
varstu stigin úr sænum, hafð-
ir týnt haminum á ströndinni
og öldurnar voru systur þín-
ar og þú konan af tveim heim-
um.
Hver sem kynnist þér laus-
lega skyldi ætla að þú stæðir
báðum fótum í jörðu, værir
einföld og óbrotin íslenzk bú-
kona þar sem þú kemur frá
mjöltum eða skepnuhirðingu,
í gráum stakki. Þú hefur far-
ið í öllu að landslögum, lifað
í heilögu hjónabandi, alið upp
barnahóp á landi og styrkir
barnabörn til náms. Þú hefur
verið staðföst í búskapnum og
hvergi dregið af þér, stýrt ein
stórri jörð eins og fornkona
og verið veraldleg í alla staði.
En samtímis ertu farandkona,'
hefur gert víðreist í aðrar
heimsálfur, og síðast þegar við
Helgi Guðmundsson heimsótt-
um þig í Fossvoginn varst.u að
undirbúa för þína til Rómar,
en varst að vörmu spori kom-
in aftur til að halda upp á
85 ára afmæli þitt, og hefur
líklega orðið ósátt við páfann.
Kemur þannig í Ijós að þó þú
sért mikil og góð búkona, þá
er óró í blcði þínu og ólga í
geði. Ekki sævaröldurnar einar
eru systur þínar, heldur er
ætt þína að rekja inn í sögu-
djúpið og mcrg íslenzk kona
úr fornsö'gu, eddu og ævintýr-
um er gengin á undan þér, svo
að brimgnýr sögunnar dynur
þér í blóði og einmitt frá und-
iröldunni í eðlisfari Islendinga:
tilbeiðslunni á ljóði og skáldi.
Þú hin vei’aldlega lifir að hálfu
í draumi og átt í rauninni ekki
heima nema í sk'ddskao. Að
sjálfsögðu ertu persónudýrk-
andi, trúir á stórmennið sem
rís sterkt og óbifanlegt, ekki
á almenning sem er eitt í dag
og annað á morgun, hyllir þig
aðra stundina en grýtir þig
hina. E'.tt sinn barst Jón Sig-
urðsson í tal í ábcyrn þjnni og
lögð var áherzla á að. hann
hefði trúa’ð á þjóðina. Sá er
munurinn, varð þór að orði, að
ég trúði áldrei ;i. þjóðina, ég
trúði bara á Eioar,
Það sem örlcgurri veldur og
máli slciptir er aö " bú ■ varðst
heilluð af skáldi, cg þ i varstu
tólf ára, ef’ trúa má .sjáifri þér.
Og síðán sjá augu þín í aðra
veröld, síðan lifir þú í þjóðar-
draumnum um skáldið eilífa, og
hefur á síðustu árum gerzt
vökukona, kona sem vakir yf-
ir skáldi og yfir minningu
skáJds íslandi. Og þannig
muntu standa í sögunni, ein-
setukona á strönd úthaLins.
Blessi þig allar hollar vætt-
ir, og kærar kveðjur írá okk-
ur Þóru.
Kc.E.Ai
Sjómafiui' í Vcstmann yjuni*
Gísli Kdlbi insson, hefur i,fi sent
frá sér fyrstu stóru sk; isögu
sína „Hauöa köttinn".
Gísli hefur slundað sjó-
mennsku um langt skeið, var á
farskipum um árabil og kom þá
víða við, m.a. á Kúbu. „Rauði
kötturinn" dregur naín af knæpu
í Havana, höfuðborg Kúbu. Er
sagan látin gerast um það leyti
sem Castro var að komast þar
til valda, fjölmargar persónur
koma við sögu.
Bókin er 180 blaðsíður, útgef-
andi Isafoldarprentsmiðja h.f.
A) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 16. nóvember 1961