Þjóðviljinn - 16.11.1961, Side 9
Ithyglssverðar ti
kvena íseíi tryggi
Aðalfunelur Randa'.ags kvenra
í Keykjavík var haldinn tlagana
30. og 31. október. Tillögur »m
eftirfarandi mál voru samþykkt-
ar á fundinum: skattamál, barna-
gæzlu, áfengismál, tryggingamál,
skólamái, heilbrigðismál, verð-
la.gs- og verzlunarmál og kjarn-
orkutilraunir.
Vísað er til samb. seinasta
aðalfundar um persónufrádrátt
hjóna, skattiagningu eftirlauna,
pei'sónufrádrátt foreldra fyrir
börn eldri en 16 ára, sem þeir
kosta til menntunar, sérsköttun
kvenna sem vinna á eigin heim-
iii og um að skattar og útsvör
séu innheimt jafnhliða tekjuöfl-
un.
Bent er á aðkallandi þörf fyr-
ir dagheimili og eftirlit með
börnum 6—9 ára sem ekki geta
notið aðhlynningar heima á dag-
inn, og um skólamál var sam-
þykkt að nú þyrfti að hraða
skólabyggingum svq sem unnt
væri og jafnframt að búa betur
að kennarastétt landsins,
Fundurinn skoraði á foreldra
að gera sem þeir gætu til að
forða börnum og unglingum frá
drykkjuskap og lausung, og á
bæjaryfirvöldin að herða eftirlit
með hegðun barna og unglinga
á samkomu- og öðrum opinber-
um stöðum orr með útiveru
þeirra á kvöldin. Þá skoraði
fundurinn á lögreglustjóra að
hafa strangt eftirlit með veit-
ingahúsum bæjarins, bæði að
þau sem hafa vínveitingaleyfi
misnoti þau ekki 0g að ekki
verði framin lögbro.t á hinum.
Fundurinn skoraði á borgar-
lækni og fræffslumálastjóra að
láta fara fram fræðslu um skað-
semi tóbáksnautnar í skólum og
Slögur Bandslags
ngamál o. fl.
á foreldra að vara börn sín við
þessari hættu.
í tillögu um verðlags- og verzl-
unarmál bendir fundurinn á
nauðsyn þess að Reykjavíkur-
bær hafi forgöngu um bygging-
ar hagkvæmra ibúða sem ým-
ist verði leigðar með hóflegum
kjörum eða seldar með hag-
kvæmum afborgunarskilmálum.
Skorað er á stjórnarvöld lands-
ins að afJétta söluskatti og inn-
flutningsgjöldum af nauðsynja-
vörum, afnámi á hámarksá'.agn-
ingu verzlana á nauðsynjavörum
mótmælt og þcss krafizt að aft-
ur verði sett ákvæði um há-
marksálagningu á slíkar vörur.
Þá samþykkti fundurinn ýmsar
ábendingar um söluhætti verzl-
ana, svo sem um vöruþekkingu,
lokunartíma o.fl.
Fundurinn mótmælti kjarn-
orkusprengingum Sovétríkjanna
og lýsti jafnframt yfir andúð
sinni á öllum tilraunum með
kjarnorkuvopn og öllum vígbún-
aði.
Að lokum samþykkti Banda-
lag kvenna að leggja áherzlu á
eftirfarandi atriði um trygginga-
mál við Alþingi;
Að barnalífevrir eða meðlag
verði hækkað til þess hlutfalls,
er var við setningu laganna 1946.
svo að það verði 2/3 af ellilíf-
eyrisupphæð. Að ófeðruð börn
njóti sömu réttinda og feðruð.
Að allar einstæðar mæður með
börn á framfæri njóti fjöl-
skyldubóta. Að gamalmenni og
öryrkjar, sem nióta ellilífeyris
eða örorkubóta og hafa börn á
framfæri, missi ekki rétt til
barnalífeyris. Að foreldrar. sem
njóta endurkræfs barnalifeyris,
hafi einnig rétt til fjölskyldu-
bóta.
Si'.kislæðan er nafn á þýddri
skáldsögu, seni út er komin
hjá ísafold.
Höfundur er norska skáldkon-
an og rithöfundurinn Áslaug
Jevanord. sem ritar undir höf-
undarnafninu Anitra. Er hún
kunn fyrir skáldsögur sínar, sem
njóta vinsælda í Noregi, ekki
■sízt þessi sem nú er komin út í
þýðingu Stefáns Jónssonar náms-
stjóra. Silkislæðan er ættarsaga
frá Heiðmörk, 230 blaðsíður að
stærð.
Slysatryggingar
Framhald af 1. síðu.
bóta og dánarbóta.
Hér er jafnframt lagt til, —
og er það breyting fró frumvarpi
Hermanns Guðmundssonar, — að
ríkissjóður hlkupi undir bagga
cg greiði 3/4 af iðgjöldunum á
móti fjórðungi frá íþróttasam-
tökunum til slysatryggingar í-
þróttafólks, enda verði. trygging-
arnar sambærilegar við venjuleg-
ar tryggingar launþega.
Það mælir öll sanngirni og rétt-
sýni með því, að ríkissjóður leysi
bann fiárhagsvanda, sem enn er
því til hindrunar. að íbróttafó'k
húi bér við ful'komriar slysa-
frvffq'ngaj-. SíðaStlið'ri 1S ál"
h»fa sannað, að í.bróttasamtökin
hafa ekki. haft fiárhagslegt bol-
r'stn til besrara hluta. Það kann
hins vefrar að verða í framtíðinni,
os er þá siá'fsagt að endnrskoða
jnálið, en lensur geta íslenzkir
.ibróttamenn ekki búið við það
öryggisleysi, sem raun ber vitni
tim.
1 frumvarni bessu er gert ráð
fvrir sérstakri reelugerð um
si.ysatrvsgi.ngar íbróttafó'ks og
um iðgjaldagreíðsiur og skintingu
.heirra. Jafnframt þarf þar að
kveða á um takmörk slíkra
-trygginga.
- Á sunnudaginn kepptu Söv-
-étríkin og Tyrkland í knatt-
spyrnu og var leikurinn þáttur
.í keppninni um að komast til
.Chile i vor. Voru þetta loka-
.átökin í þessum riðli. Hefðu
Tyrkir unnið hefðu Rússar og
Tyrkir orðið að leika aftur á
hlutlausum velli. Til þess kom
.ekki, því að Rússar unnu 2:1
í jcfnum og hörðum leik. Leik-
urinn fór fram í blíðskapár-
veðri á Nithatpasha-leikvang-
inum í Istambul, og horfðu 35
þúsund áhorfendur á leikinn,
bæði frá áhorfendapöllum vall-
arins og eins úr hæðardrögum
í kringum leikvanginn.
Það var miðherji Rússanna
Gusaroff sem skoraði fyrsta
markið snemma í leiknum og
Rússarnir bættu við öðru á 18.
mín. Það skoraði vinstri inn-
herji Mamikin. Mark Tyrkj-
anna kom rétt fyrir hálfleik.
Fyrstu 15 min. Rússanna
voru mjög vel leiknar, og
unnu þeir leikinn á þeim mín-
útum og sterkum varnarleik
það sem eftir var. Tyrkir óttu
nokkur tækifæri í fyrri hálf-
leik, sem Rússarnir björguðu,
og í síðari hólfleik áttu heima-
menn leikinn úti á vellinum,
en þeim tókst ekki að komast
í gegnum vörn Rússanna.
Oft var hart. leikið, og hvað
eftir annað mynduðu áhorfend-
ur sig til að ráðast inn á völl-
inn. Nokkru fyrir leikslok
skullu þeir saman markmaður
Rússanna'Lev Jashin og inn-
herjinn vinstri, og var þá kall-
að herlið, til þess að halda
áhorfendum burt frá leikvell-
inum.
Benefice vann
Austrie beina
meðSgegnl
Portúgalska liðið Benefica
sem sigraði í Evrópubikar-
keppninni síðast lék fyrir
nokkru síðari. leik sinn í ann-
ari umferðinni í Evrópubikar-
keppninni við Austria og vann
5:1.
t Fyrri leikurinn fór þannig
að jafntefli varð 1:1 og vann
Benefica því Austria með 6:2
og tryggir sér þátttöku í þriðju
umferð keppninnar.
Þekkir þú umferðarmerkin?
Með tilkomu hinna nýju
umferðarlaga frá 1958 og sér-
stakrar reglugerðar um um-
ferðarmerki í bæjum og á
vegum úti hefur verið hafizt
handa um framleiðslu og
uppsetningu þessara merkja.
Nokkuð hefur verið gert af
hendi hins opinbera og ann-
arra aðila að kynna almenn-
ingi merkingu þeirra og
hafa því Samvinnutrygglngár
ákveðið að kanna, hvað hef-
ur áunnizt í þessu efni og
enníremur að kynna þau svo
sem kostur er.
1 þeim tilgangi hafa Sam-
vinnutryggingar efnt til get-
raunar, sem nefnd er „Þekk-
ir þú umferðarmerkin?" Tek-
in hafa* verið 12 helztu um-
ferðarmerkin og eiga þátttak-
endur í getrauninni að skrifa
merkingu þeirra á sérstök
eyðublöð, sem Samvinnu-
tryggingar hafa lótið útbúa.
Þátttaka í getrauninni er
öllum heim.il bæði ungum og
gömlum. Getraunin birtist í
októberblaði Samvinnunnar
og ennfremur er hún til
sýnig 'í' Mdlaraglugganum . í
Bankastræti þessa ,..viku.
Getrauninni verður lokið
15. desember n.k. og veitt
verða 50 verðlaun fyrir rétt
svör. Berist fleiri rétt svör
verður dregið um verðlaunin.
Eyðublöð eru afhent á skrif-
stofu Samvinnutrygginga og
hjá umboðum.
Leikflokkurinn „Gríma“ hefur tvö undanfarin kvöld sýnt leikrit
Sartres „I.æstar dyr“ í Tjarnarbíói. Myndin sýnir þrjá leik-
endanna, Kristbjörgu Kjeld, Helgu Löve og Erling Gíslason, etti
auk þeirra leikur Ilaraldur Björnsson. Á undan leiknum flutti'
Þorsteinn Ö. Stephcnsen formála um verk Sartres og þau Har—
aldur, Kristbjörg og Erlingur fluttu valda kafla til skýringar,
Leikstjóri er Þorvarður Helgason. Frumsýningargestir fögnuðu
lpiksvnir»p'!ir»ni min«r f>nrla þi' Inín vnnrlnA nir úhrifnniiki’i
í Bretlandi er þessari spurn-
ingu varpað fram í fulíri all
vöru, og er talið að be\ta rnuni
vera tiifellið. Bil'v Nicholscn
framkvæmdastjóri Tottenham,
viðurkenndi nýiega að félag
hans hefði gert tilbo.ð í Greav-
es, sem kann illa við sig í
Milano-félaginu.
— Éa er reiðubúinn að fijúga
til Milano hvenær sem er til
þess að semja, saaði hann við
fréttamenn. Hingað til hefur
ekki komið neitt svar við til-
boðinu.
Nicholson vi!di ékki ségja
hve mikið verð væri boðið, -eu
talið er víst að j)að hafi boð-
ið meira en íélag hans Chelsea
sem bauð 90.000 pund. Er tal-
ið líklegt að þeirra boð sé uni
eða yfir 100.000 pund! Forseti
Mílan hefur upplýst að þriðja
félagið hafi éert tilboð í hann,
en vill ekki segja neitt um það
hvaða félag það er. Taiið er að
félag þetta muni lenda • í
klandri við stjórn ensku deiid—
anna, sem hefur gert samning
við þá ítölsku að öll tilboð frá
enskum leikmönnum verði aðó
fá viðurkenningu í Englandi.
Enginn hefur beðið um slíkt'
leyfi, og sýni það sig að þetta
sé rétt mun verða sett af staff'
rannsókn í málinu.
Italska „ligan"
vann þá ensku
Orvalslið úr ítölsku „liga“J-
keppninni hefur verið á ferð'
á Bretlandseyjum og lék fyrir
stuttu við úrval úr ensku
„lígunni". Fóru leikar þannig.
að /talska liðið vann með 2:0
V jkkru áður höfðu Italirnir-
leikið við skozku „líguna" og
var þar jafntefli 1:1. Leikutt'
Bretanna og Italanna fór írairi
1 á velli Manchester U. og
horíðu 5C.000 manns á hann.\
ritstjóri: Frímann Heigason
Fimmtudagur 16. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (^)