Þjóðviljinn - 16.11.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.11.1961, Blaðsíða 12
íslenzkur atvinnuvegur 'A' Framleiðsla íslenzks koins. sem var um 3000 tunnuz áriS 1880, muu vera um 6000 iurmur á þessu ári. * Komrækt sem íslenzkur aSvinmi- vegur er a§ verða staðreynd og fcef- ur fleygt fram síðustu árin. ★ Fjórir alþing'smenn af Suður- og Austurlandi flytfa þingsályktunartil- lögu á Mþingi um að fela ríkisstjórn- nnni að greiða verðbætur á kom sem ræktað er fcér á landi til jafns vlð niðurgresðslu á innfluttu korni, esi kernræktin er enn algjört olnboga- barn meðal greina íslenzks land- búnaðar. Þingsályktunartillagan, sem er ílutt af Karli Guðjónssyni, Hall. <dóri Ásgrímssyni, Birni Fr. Björnssyni og Ágústi Þorvalds- syni, var til umræðu á fundi sameinaðs þings í gær. Flutti fyrsti flutningsmaður, Karl Guð- jónsson, framsöguræðu um nauð- syn íslenzkrar kornræktar og kjör þau sem þessari ungu at- vinnugrein eru búin hér á landi. Um mörg undanfarin ár hefur J^ornrækt verið framkvæmd á j vegum hins opinbera sem nokk- urs konar tilraunastarfsemi, sagði Karl. Þetta er nú að breyt- ast, einkum síðustu tvö árin. Bændur eru nú óðum að taka kornrækt upp sem búgrein og Sandrækt ríkisins hefur tekið upp þá aðferð við ræktun sand- anna að sá þar korni í stórum stíl. Þessi framkvæmd hefur gefig svo góða raun, að ástæða er til að ætla áð kornrækt yrði hér árviss atvinnugrein viða um land, ef sæmilega væri að henni búið. En aðstöðumunur við inn- flutning erlends korns hamlar mjög kornræktinni. Ríkissjóður greiðir nú niður um 18,61% af fob-verði alls korns sem flutt er til landsins, en innlenda korn- framleiðslan nýtur engrar sl’krar fyrirgreiðslu. Ræktun kornakra nýtur heldur einskis jarðabóta- styrks enda þótt ríkið verji ár- lega nokkrum milljónum til ræktunarframkvæmda. Með Framhald á 11. síðu. Fimmtudagur 16. nóvember 1961 — 26. árgangur — 264. tölublað !*5íÍSS i kvöld I kvöid efiuir Ragnar Björnsson til orgeltónleika í Dóm- kirkjunni og hefjast tónleikarnir kl. 8.30. Ragnar leikur síðrómantísk verk eftir Pál Isólfsson, Max Reger, Franz Eiszt og H. Mulet. Tónleikarnir hef jast kl. 9 og eru mið- ar seldir í bókabúð Lárusar Blöndal, Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og við innganginn. Myndiin er tek- in í gær er Ragnar var við æfingu í Dómkirkjunni. Koðnaði loks niður þegar hann hafði hellt í sig brennivíni ÍSAFIRÐI í gærkvöld. Frá fréttaritara. Réttarhöld fóru fram í <jag og kvöld í máli skipstjórans á ■Grimsby Town, sem varðskipið Albert stóð að ólöglegum veið- um tvær núJur innan við iand- helgislínu út af Straumnesi. I réttarhöldunum kom það ffram að brezki skipstjórinn hefði hagað sér mjög dólgslega. Hann reyndi að strjúka til hafs þeg- ar Albert "kom að honum, tók ekkert mark á ljósmerkjum eða iausum skotum og stanzaði ekki fyrr en skotið var kúlu að hon- um. Þá var munnsöfnuður brezka skipstjórans, sem heitir Donald Lister og er 32 ára gam- all, hinn tryllingslegasti við Guð- mund Kjærnested, skipstjóra á Albert; voru dæmi um það flutt af segulbandi fyrir réttinum. Áður en lauk hótaði skipstjórinn að sigla Albert í kaf og gerði tilraun til að fylgja þeirri hótun sinni eftir í verki. Einnig eftir að menn af Al- bert voru komnir um borð í brezka togarann hélt tryllingur skipstjórans áfram, þar til hann hellti í sig brennivíni og koðn- aði þá loksins niður. Grimsby Town hefur áður komið við sögu hér við land, og var þá hegðun yfirmanna á- móta ruddaleg og nú. mikla sild nœsta sumar Seyðisfirði í gær. Frá fréttaritara. Á fundi bæjarstjórnar Seyðis- fjarðarkaupstaðar voru í gær- kvöld teknar fyrir Ióðautnsóknir sem borizt hafa undanfarið vegna fyrirhugaðra söltunarstöðva. Var úthlutað fjórum nýjum athafna- svæðum auk tveggja viðbótar- lóða. Þar sem undirlendi er lítið og vegir liggja víðasthvar niður undir fjöru er fyrirhuguð ný- lagning vega á stórum köflum, þannig að vegir færast öfar, eða cfan við væntanleg athafna-1 svæöi. Auk þess verður lagður nýr vegur frá Fjarðarbrú í boga innan og ofan við öldu út á Vestdalseyri. Má þá heita að öll nýtileg strandlengja innan kaup- staðartakmarkanna sé fuliskip- uð og bærinn skipulagður sem síldarbær að öllu ieyti. Hugmynd aðila hinna nýju at- hafnasvæða er að koma upp sölt- unaraðstöðu fyrir næsta sumar. Er vitað um níu fyrirhugaðar söltunarstöðvar næsta sumar og TÍZKUSÝNING NÝJUNG í LÍDÓ Sl. sunnudagskvöld var tízku- sýning haldin í veitingahús- inu Lidó; sýndur var vetr- artízkufatnaður frá Evgló og Feldi. Þar sem aðsókn var það mikil þetta kvöld að margir urðu frá að hverfa, var ákveðið að endurtaka tízkusýninguna daginn eftir og á þriðjudag. Enn var að- sókn mjög mikil og verður tízkusýningin því enn haldin annað kvöld, föstudag, í Lidó. Hér er um nýjung að ræða, því að^fram til þessa hafa aðeins einstök fyrirtæki haft smærri sýningar fyrir sína viðskiptavini eða efnt til meiriháttar tízkusýninga og selt aðgangseyri. Aðgangur að t:’zkusýningunni í Lidó er hinsvegar ókeypis og öllum heimill. Sýningarstúlkurnar, sem vakið hafa athygli fyrir fágaða framkomu, hafa allar verið í Tízkuskólanum. Mvnd- irnar eru af tveim sýningar- stúlknanna, teknar nú í vik- unni í Lidó. búizt við þeirri tíundu. Þær verða norðanmegin: Ingvar Vil- hjálmsson útgerðarmaður Reykja vík fyrir væntanlegt hlutafélag innan við svonefndan Forna- stekk; þar fyrir innan Sveinn Benediktsson er saltaði hér síð- S astliðið sumar; og síðan Kaup- félag Austfjarða sem sagt er að muni verða eitthvað tengt Borg- um h.f., á- Raufarhöfn. Er þá komið inn að vélsmiðiunni Stál sem stendur svo til við fjarðar- botn. Að sunnan og út eftir verða: Bæiarbryggjan, sem Val- týr Þorsteinsson hefur haft 'eieða undanfarin tvö sumur, hefur verið leigð Fiskiðjunni s.f. Seyðisfirði, en bað sameignarfé- lag hefur Fiskiðjuver ríkisins á leigu; rétt utan við síldarbræðsl- una er svrmefnd Nagelbryggia, og hefer Ouðfinnur Einarsson út- gerðarmaður Bolungarvík keynt bá aðstö!'ii nú í haust; utan við 'shús f'l'iarhræðslunnar verður Valtýr Þorsteinsson útgerðar- maður Akurevri; þar fvrir utan er Sfröndin h.f.. sem saltað hef-, ur hér í áratug; og síðan Karl Jónsson áður verkstjóri hiá Sveini Benediktssyni og nær hans athafnnsvæði út að Borg- artanea, sem mun vera bæjar- mörkin að sunnan. Er þá pð hinn c+nna Framhald á 10. síðu kípnbrotnaði Um hádegi í gær varð það slys að Mánagötu 20, að Sigþór Lár- usson kennari við Austurbæjar- barnaskólann, sem býr þar f húsinu, féll niður af vinnupalli um 5 rnetra fall og kom niöur á gangstétt við húsið. Sigþór meiddist mikið, hlaut m.a. höf- uðkúpubrot, og var fluttur í Landakotsspítala.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.