Þjóðviljinn - 09.12.1961, Page 5

Þjóðviljinn - 09.12.1961, Page 5
ER ÓDÍRAST. ER STERKT OG ENDINGAGOTT. j ER AUDVELT AÐ ÞVO. HEFUR FAGRA ÁFERÐ. eftir Jón Mýrdal er því tilvalin jólabók BÖKAÍJTGÁFAN FJÖLNlá 1 Ríkssstjérnin vili gsrðerdém Frariiliald !af 1. síðu. Sigurðsson og Hannibal Valdi- mársson), átcldu að 1. umræðu málsins skyldi hraðað svo mjög, að þmgmönnum hefði yarila gef- izt kostur á að lesa frumvarpið og greinargerði.na, Lúðvík kvaðst hafa átt þess kost að fylgjast nokiíuð með gangi málsins utan þings cg rœddi það út frá því. Kvaðst Lúövík sammála ráð- herranum um að nauðsyn væri á því að koma betra skipulasi á . vérölagnirigarmálin en verið het'ði, og tók sérstaklega til dæni- is hve illa hefði verið búið að r: mönnum og útvegsmönnum mc' verðákvörðun á vetrarver- tíðinni 1960. • Samkomulags er þörí. Þess barf sérstaklega að gæía. sa*ði Lúðvik, að ákvcrðunin um fiskverð grínur miög inn í launa- kjör sjcmanna. Flesti.r þeirra íi tiUeki.nn hundráðshluta af ai'Ian- um í sinn hlut. Kaun þeirra fer því að veru.legu leyti eftir því hvemig at'Iinn er verðlagður. Um síðastl. áramót var ákvæð- unum u.m huridraðshVúta sjó manna breytt, en því jafnframt slegið fc.stu að þeir i'eneiu sama verð fyrir sinn hluta af’ans og útvegsmenn. Var bá eðlilegt að sjýmenn vildu verða beinir að- ilar er samið væri um, verðið hverju sinni. Nú þegar laet væri til að byggja upp pýja stofnun tri að ákyeða verðið, væri það brýn naúðsyn áð þeir sem mest eiga hlut að máli séu ásáttir um fyr- irkomulatrið, því annnrs kemur hún að Iitlu gaeni. Verði t. d. sjómenn óánæeðir mcð vcrðið, er viðbúið að þeir segi upn k.iara- sa.mnimtum sínnm og reyni að hækka hundraðshluta sinn af afi- anum. • Jáfnrétti sjómanna réttlætismál Lúðvík benti á að íuiltrúar sjómanna í undirbúningsnefnd- inni heí'ðu talið eðlilegt að sjó- menn íengju jafmnarga fulltrúa í verðlagsráð og útvegsmenn, og hefði íulltrúi Alþýðusambands- ins, Tryggvi Helgasón, gert um það ágreiningstillögu. Rckstuddi I.úðvík ýtárlega þessa kröfu sjómanna og benti á, að L.Í.Ú. væri ætlað að íá fióra íulltrúa í verðlagsráðið, en í þeim samtökum hefði Iöngum þótt gæta hagsmuna fiskkaup- enda ekki síður en fiskseljenda, en þeim mun meiri þcrf væri að siómannafulltrúarnir yrðu ekki færri. « SamVoi-m<iag — ekki gerðardónuir Hitt ágreini.ngsatriöið, um gerð- ardóriisákvæðin. kvað Lúðvík þó s'kipta meíra rnáli. Þar hefði íull- frúi A.S.Í. í undirbúningsnefnd- inni lagt til, að í stað hins binsi- "uh úrsknrðar yfirnefndar skyldj náttaeémjari ríkisins kvatldur til, ef aðiíar í verðlagsráCii kæmu sér ekki saman. Skyldi hann íá þar s'-mu aðstöðu og í venjulegum kjaradeilum, og geta lagt miöl- i’nartijlö.su íram til atkvæða- greiðrJu hlutaðeigandi. aðiJi. Tíddi Lúðvik að slíkt gæti orð- íð Ieið til. varanlegri árangurs en gerðard.ómsákvæði frum- varpsins. Hvorugui* aðili væri lík- losn.r iil að hafna sanngjarnrí miðlunartillögu. en yrði óánægja rreð verðákvörðun . yfimefndár verðlagsráðs, væru öll líkindi til bes-s ,að k.iarasamnjngum yrði "oct upd og deilur hæfust þrátt fvrir það að verölagningu væri lokið. í Ick ræðu sinnar lagði Lúðvík áherzhi á að nauðsyn væri að setja löggjöf um þetta efni, en hana ætt.i að byggja á samkomu- lagi aðilanna, annars væri óvist að hún næði tilgangi sínum. nannibal Valdimarsson ræddi málið einnig frá sjónarmiði sjó- manna og albýðusamtakanna, og rökstuddi krcfuna um jaínrétti sjcmanna í verðlagsráði. Gerðar- dómsákvæðin væru sízt líkleg til áraneurs, en hugsanlegt virtist að fá einhverjar lagfæringar ó frumvarpinu, því einmilt um bessi atrið.í hefði gagnrýni kom- ið frarn frá þingmönnum úr ýrnsiirii ílokkum. Baeði Björns Pálssonar o.s Pét- ur F'gurðsson töldu créttlátt að siómnnn ætlu færri fulltrúa í verðla.gsráði en útgerðarmenn og vildu að því yrði breytt. Frumvarpinu var vísað til '2. i'mr. og ■si.ávarútvegsnefndar með samhljóða atkvæðurn. Oálfteppa- hrainsunsn Tökum ennþá gclfteppi til hreinsuriár fyrir jól. Breytum einnig og gerum við. GÓLFTEPPAGERÐIN H.F., Skúlagöfu 51. Sími 17360. SKiPAUTGt* RIKiSl Jólafrésskrauf Vió seljum bæjarins glæsiiegasta og stærsta úrval aí jólatrésskrauti. 50 til 60 tegundir. , Sérlega sterkt og ódýrt. Takniarkaðar birgðir aí sumum tegundum. Kaupið meðan úrvalið er bezt. , ÍSTORG H.F., Hallveigarstig 10. — Sími 22361. Herðubreið Vestur um land í hringferð hiiin 13. þ. m. ' Vönrmóttaka árdegis i dag og á mánudag til Kópaskers, Þórs- haínar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðai’, Borgaríjarðar, Stöðvar- íjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpa- vogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Hekla austur um land til Akureyrar 15. þ. m. Vörumúttaka á mánudag og ár- öegis á þriðjudag til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ár, Norðíjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseölar seldir á fimmtudag. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- íjarðár hinn 13. þ. m. Vorumóttaka á mánudag. ATH.: að þetta eru piðiístu ferðir skipa vorra til Austfjarða fyrir jól. Hin vinsæla rammíslenzka skáldsaga Mannamunur eftir Jón Mýrdal er nú komin út á ný í sama broti og fyrri sögur hans, sem komið hafa út hjá bókaútgáfunni FJÖLNI. Þessi saga hefur verið ófáanleg um nokkur ár og er því aufúsugestur allra þeirra sem unna íslenzkum sögum. Atburðirnir eru fjölþættir og spennandi og mann- lýsingar lifandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.