Þjóðviljinn - 09.12.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 09.12.1961, Side 11
 i, E. Bi).ddS chulberg: ¥ Jl O O r?d Isl r: f 7/>e harder they fall) ,;Slátrari,“ sagði ég. „Ilvar get ég náð í peningana hans Toros?“ Slátrarinn virtist verða fyrir vonbrigðum. „Talaðu við Leo,“ -agði hann. „Iiann er barna fyr- ir innan.“ Ég fór inn til bókhaldara N'icks. Ilann laut yfir stóra höf- uðbók. Hann ’sýndist litill, fölur og samvizkusamur, rétt eins og bókhaldari á að vera, að undan- teknum augunum, sem guð hafði ■gefið hpnum, til þess að við hin- sr gaetum varað okkur á hon- um. „Áttu annríkt, Leo?“ „Tja, óg er bara að skipta nið- ur. ágóðanum,1' sagði hann. „Hvað var brúttóumsetningin mikil?“ „Ein mílljón þrjú hundruð fimmtíu og sex þúsurid átta hundiruð níutíu os þrír dollarar Og. fimmtíu. sent,“ „Ég lofaði Toro að sækia pen- ingana hans,“ sagði ég. „Ég skaí líta á reikninginn 'nans,“ sagði Leo. Hann fletti faglega i bókum sinum, LEWIS, MANN, MOL- INA... „Hér kemur ]>að“. Hann sleikti vísiíingurinn og tók iram nokkrar arkir sem hann, skoðaði vandlega.“ „I»að er dálítill afgangur,“. sagði hann. „Dálítill afgangur? Er það mpgulegt?" „Þoð stendur þér svart á hvítrisagði Leo. Ég tók örkina og starði á talnadálka, sem allir voru vand- leg.a vélritaðir og snyrtilega upp- settir. Ég renndi augunum eftir röð af ógurlegum upþhaéðúm. 10.450 dollarar i þjálfunarkostn- að, 14.075 í uppihald. 17.225 doUarar í auglýsingastarisemi og skemmtanir. Það voru íleiri liðir — sem auðvitað voru færðir inn með álagningu — fiutningskostnaður, persónuleg útgjöld, símtöl, sím- skeyti og gamli góði dálkurinn sem heitir ýmislegt. Og svo var lika smásumma, aðeins 63.500 dollarar í reiðufé, sem Vanne- mann hafði átt að greiða Toro. Og loks voru umboðslaun til framkvæmdastjóra, skattár og .persónulegar“ giafir. Þegar þetta allt var dregið frá heildarsumm- unum, sem til samans voru næstum milljón do’larar, varð reyndar dálítill afgangur. Ná- kvæmlega 49 dollarar o° 7 sent. „Nei, heyrðu mig nú,“ sagði ég. „Þetta gensur nú fulllangt. Vince hefur aldrei borgað Toro út 63.000 dollara. Það hljóta að vera sex þúsund.“ ,.Vince hefur gefið þetta upp.“ sagði Leo. „Ég hef fvlgiskjöl fyr- ir því öllu.“ „Það var og,“ sagði ég. ,,'l‘oro íær sem sagt 49,07 dollara uppúr krafsinu. Mikið eruð'þið anhars göfuglyndir. Ég undrast mest að hánn skuli fá nokkurn skapáð- ari hlut.“ ..Þú getur farið yfir reikning- ana sjálfur,“ ságði Leo. „Nei, þakka þér fyrir Leo, ég veit að þú ért goður í reikn- insi. És hef áður séð þig reikna fýiir Nick. Þú kannt vel að leggja samán Qg ekki siður að draga frá.“ „Það er arit í lagi með tölurn- ai- hiá mér," sagði Leo. ,,Ég get sýnt hverium sem vera skal reikningshaldið hjá mér.“ Toro ’fær. Brotinn kjálki og fjörutiu og niu dollarar." „Hvað kemur það þér við, Eddie?“ „Hvað það kemur mér við. Án' fr- • • • Já, bv°ð kom það rrAr eig-' iri’-ega' ý:ð?”Hvrir ;frnn ég orð-' in 'sém gátu tífúað þetta skelfi- lega bil? ’ „,lá, en þofta geturðn ek-ki eert, Nick. Þú cetur ekki lát- !ð berja bann í klessu o° réka hann svo á dyr með tóma vasa.“ ,,Nú skal ég segja bcr eitt. Eddie, hann er búinn að fá aur- ana sína bessi sveitaiubbi, Þú getur séð það siálfur, það stend- ur í bókunum," „Það veit ég vel.“ saeði ég. ,Ég er búinii að siá bækurnar. Ég bekki Leo og bækurnar hans.“ ,.Jæja, bá er ailt klappað og klárt, er bað eklri?“ sagði Nick. „Já, en fjandinn hafi það, maður, hann er þó' lifandi mann- eskja. hann er.. .“ ,.Það er hans eigínn hausverk- ur,“ sagði Nick. „Já, en Nick, fari það böivað, þú getur ekki gert þetta." „Farðu heim og. leggðu þig, Fddie," saaði Nick o» heílti kaffi í bollann sinn með mestu ró. En verst af öUu var hvern- ig hann saeði þetta. Ég fann að honum líkaðí ennþá vel við mig. Ég fann það, guð hjálpi mér, að honum fannst.ég enn hafa stíL Að hann taldi mig enn i sín- um hópi. „Farðu heim í rúmið og sofðu þetta úr þér. Þú eyði- ’eggur fyrir mér mörgúnfnatinh.“ Ég fór aftur á sjúkrahúsið til að tala við Toro. „Þér megið 'ekki 'vera lensi hjá sjúklingri- Uýri,“ ságði hiúkruriarkonan. „Hvernig líður honum?“ „Hann hefur fengið róandi HERDÍS HEI.flA GUÐEAUGSDÖTTin, Vos^t.iinííU.UcykjAvi^ , er lézt 2. þessa riiánaðar. veröur‘‘járðsétt firi ‘Dómkirkj- unni. mánudaginn. 11. desember, klukkan 1.30 e.h. Börn, stjúpbörn og barnabörn. V.b. Höfrungur AK106 eign Þoi-\rarðs Jónssonar Sólvangi í Höfnum verður seld- ur samkv. kröfu Útvegsbanka Islands, Reykjavík, á opin- ' beru uppboði sem haldið verður fimmtudaginn 14. desem- ber n.k. kl. 13.30 við skipið í Suðurtanganum á. ísafirði. : Bæjarfógetinn á IsaHrði, 4. des. 1961. ti MMé '■ íiKii.;- 1 \\ y Konur í Styrktariéiagi vángefinna hafa KAFFISÖLU n nrmCi: sunnudaginn 10. desember og heí'st hún kl. 2 í Tjarn- arcafé. ■ -i - -f Jafnframt kaíiisölunni verða seldar kokur, sælgæti og: fleiraj sem konur í erlendum sendiráðum í Revkjávík riafa geíið. . STYRKTARFÉLAG VANGE;FINNA. mmmmmmmmmmmmmmmm ( Faistir liðir eins og venjulega. 12.55 Óskalög sjúkling-a (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. 1520 SkákþátUir (Svelnn. Krist- insson). 16.30 Dainskennsla (IHeiðar Ást- valdsson). 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Sverrir Eigurðsíon kaupmaður velur sér hljóm- plötdr. 16.00 Veðurfregnir. — Bridge- þátitur (Hallur Simonarson). 17.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárcfni úitvarpsins. 18.00 Tjitvarpssaga barnanna: , Bakka-*Knútur" eftir Séra Jón Kr. Isfeld. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglingá (Jón Pálsson). 18156 Söngvar í léttum tón. 20.00 Skógar og veiðtmenn: Þýzkir dstamenn syngja og leika lagasyrpu. 2020 Lelkrit: „Mcnnirnlr manir þrir“ (Strange Interlude) of-tir Eugene O’Neill; EL hl. Þýðandi: Arni Guðnason „Það efast ég svo sannarlega ekki um,“ sagði ég. „Þú ert bú- irin að temja tölurnar þínar vel, Leo. Þú getur látið þær hoppa gegnum tunnugjörð hvenær sem er.“ „Ef þú ert óánægður, þá verð- urðu að tala um það við séff- ann,“ sagði Leo. ,,En þú finn- ur engar veggjalýs í bókunum mínum. Ég get sýnt bækurnar mínar hverjum sem er hvenær sem vera skal." :: ::: ítNb' sKÍs-:>A-Xó ÆSKAN l UÝR Ég. hentist upp í leigubíl og flýtti mér yfir í íbúð Nicks í 53. götu. Klukkan var næstum tólf. Nick var að borða morg- unverð með siá’fum sér í borð- stofunni. Hann var i dimmblá- um silkislopp o; á brjóstvasan- um var útsaumað fangamark, N.L. „Heyrðu mlg. Nick." byrjaði ég. „Ég. var að tala við Leo,“ „Jæia,“ sagði liann og beit i ristaða brauðmeið um leið og hann stskk skeiðiími niður í linsoðna eggið sitt. „Ertu búinn magiator. — LeikBtjóri: Gósli. , iHalIdöraöou. Liei'kiondLur:! fá bins, drengtir Herdía l*onva dsdóttir, Þor- minn? Það ættu að li'ggia þama Btetan ö. Stephenaen. Ró- sautián sterkir handa þér.“ bert AmfmiLridon og Rurik . .. . ,-Já, já. en Nick, hrað um SULIO Ðanislog, þAm. lelkur dan»- ~ . ' TQro? F; orutíu og - nía skitniir hljónafíveit Renedda Brauner. IMjOO Dngnlcrárlok. datír, það er allt og sumt sem Skemmtilegar, þjóðlegar, skreyttar myndum eftir íslenzka listamenn. KCNGSDðTTIRlN FAGRA, eftir Bjaina M. Jónsson náms- ( stjóra • ÁLFAGULL, eftir Rjarna M.- Jónsson, :■! námsstjóra. • ÆVINTÝRABGKIN, erlendar sögur og ævintýri. Júlíirs Hafsteen fyrrv. sýslumaður þýddi og endursagði. • ÆVINTÍRALEIKIR I. — II.. eftir Ragn- heiði Jónsdóttur skáldkonu. • ÆSKAN OG DÝRIN, eflir Bergsteln Kristjánsson. Bókaútgófa Menningarsióðs Laugardagur 0. desemher 19« — ÞJÓÐVILJINN -

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.