Þjóðviljinn - 17.12.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 17.12.1961, Qupperneq 2
nuuiíi í da"' er sunnudaíurlnn 17. des. ! Ijínatius. TuiikI ' hásuðri klukkan | 21.01. Arjlecrishán^r.íii klukkan 1.10. SífideKÍsÍiúíitfÍSi líliiklcan 13.32. Nseturvarzla vikuna 17.—19. des. er í Vesturbæjarapóteki sími 22290. f!ug!3 FluKféíaK íslands: Miliilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík- ur k’. 15.40 í dag frá Hamborg'. K-höfn c : Osló. Hrímfaxi fer til Glasgow og K-ha;fnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innaniandsf lug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmanm eyja. Á morgun er áætia-ð að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, Isafj., og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: I dag er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá N.Y. kl. 5.30, fer til Luxemiborgar kl. 7.00. Er væntán- legur til baka kl. 23.00 og fer til N.Y. kl. 0.30. Þorfinnur karlsefni _ er væntanlegur frá N.Y. k). 8.00, í fer til Oslo, Kaupmannahafnar og He’singfors kl. 9.30. sklpin Skipadeiid S.I.S. Hvassafell er í Reykjav’k. Arnar- fcll er 'í Kristiansand. fer þaðan til Siglufjarðar og Akureyrar, Jökulfell lestar á Vestfjarðahöfn- um. Disarfoll er í Hamborg, fer þaðan 19. þ.m. til Gdynia. Litla- fell er í ol uiflutningum í Fgxa- fióa. HelgafeU er á Akurevri. Hamrafell fór 6. þ,m. frá Hafnar- firði áleiðis tii Batumi. Döuöte Danielsen fór 13. þ.m. frá Siglu- firði til Batumi. Skaansund ér í Leningrad. Heeren Grarht pr í Leningrad. - Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanförnu. tökum við á móti jólagjöfúm " til blindra í skrifstofu félagsins í Ingólfsstræti 16. — Blindravinafélag Islands. Bókasafn BAGSBRCNAR Freyjugötu 27 er opið föstudaga kiukkan 8 til 10 síðdegis og laug- ardaga og sunnudaga klukkan 4 til 7 síðdegis. Dómkirkjan. Jólaguðsþjótiusta fyrir börn klukkan 11. Barnakór undir stjói-n Kristjáns Sigtryggs- eonar syngur og stréngjasveit drengja undir stjórn Pampiclers leikur jólalög. Séra Jón Auðuns. Engin síðdegismessa. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþión usta k’;l':kan 11. Séra Jakob Jónsson. Presturinn óskar eftir því, að scm flestir foreldrar barn anna komi með þcim, ' svo að guðsþjónustan verði fjölskyldu- guðsþjónusta, þó a.ð prédikun og sálmaval sé miðað við börnin. Laugarnesk i rk.ja: Jólasöngvar kl. 2. Barnakór úr Laugar.nesskóla undir stjórn Kristjáns Sigtryggs- sonar. Kirkjukórinn undír stjórn Kristins Ingc-arssonar. Séra Garð- 8.r Svavarsson. Háteigsprestakall: Samkoma fyr- ír börn og fullorðna í hátíðasal Pjómannaskólans kl. 10.30. Sungn- ir jólasöngvar. Séra Ólafur Skúlason segir frá jóium meðal Islendingj, í Vesturheimi. Söng- flokknr syngvv undir’ stiórn Guð- rúnar Þorsteinsdóttur. Séra Jón Þorvarðsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 19.30. Lúðrasveit drengja lcikur jóla- eálma og jó'ulög. Sér» Emil Biörrns“on. Kónavogssókn: Barnasamkomá er í félagsheimilinu ki. 10.30 árdegis. Séra Gunnar Árnason. Frá mseðrastyrksnefnd Þær konur, sem þurfa að sækja ulm h'áln frá Mæðra’Styrksnefnd fyrir jólin eru áminntar um að gera það sem fvrst á skrifstof- unni að Njálsgötu 3, sími 14349. Til jjéiegiefe Töskur og hanzkar TÖSKU- OG HANZKABÚÐIN á horninu á Bergstaðastræti og SkóLavðrðustíg Öeirðir. þær, sem unglingar hala eínt til vestanmegin múrsins í Berlín, munu hafa nckkurn et'tirleík. Oft hefur skorizt .í odda milli lögregl- unnar í Vestur-Ber'ín og ó- eiröaseggjanna, og b.efur lög- reglan orðið að tvístra hópn- um. Þetta hefur leitt til þess að fimm iögreglumenn hafa verið iíærðir af mönnum, sem telja sig haí'a orðið illa úti og verið hraktir óþyrmilega frá múrnu.m. Jafnframt hefur , logreglan í Vestur-Beriín kært 8 menn fyrir mótþróa og hrottaskap við múrinn. Fundist hefur beinagrind í grennd við Basutoland í Suð- ur-Afríku af risaeðlunni din- osaurus. Beinagrindin, sem er 150 milljón ára gömul, var alveg óskemmd og var í þeim steHingum, sem skepnan hafði dáið í. Jólasveinár í Svdney í Ástra- líu hafa stofnað verkalýðsfé- lag og er það fyrsta stéttar- félagiö sem um getur meðal þessarar starfsstéttar. 50 jóla- sveinar eru. I þessu verkalýðs- félagi, og eru þeir allir í þjónustu vöruhúsa borgarinn- • lólakor! Mæðra- félagsins Mæðrafélagið - hefur látið gera. jólakort til ágóða fyrir tómstundaheimili barna. Eru. kortin með skemmti- legri mynd a£ börnum, sem grnga inn um opnar dyr. en hinúm megin á spjaldinu sjást þau svo kcma út aftur. MæOrafélagið og f.leiri kven- félcg hafa á undanfömum árurn safnað töluverðri fjár- hæð í sióð, sem verja skal lii Ft'ófminar og r'eksturs tórrstundabeimilis fyrir börn, en betur má ef duea skal og bcrfin er brýn til hj'álpar þeim börnum sérstaklesa, þar sem mæðr.rnnr verða að. vmnaiiitán heirru’isins og þau err cf mörg '.fcörn'in sem þá veroa 'áð' siá bm <ðg''siíilf og lrenjiski er hnð erfiðast beim, Ffm eru á aldursskeiðimi miJli d»,»heimna- skc'askyidu- piui.vr oft vSrðiet sém bau hvergi ntbvpT'f. Fýf'r hau b"rn og f ixirjritr.i're önnur Vántnr enn iilfinnanl.ega tcm- stund.aheimili. MyneSabék um forsefana Farsetabókin, myndabókin sem Menningarsjóður gefur út, er nú komin á markað. Birgir Thorlacíus ráðunúytis- stjóri tók bókina saman og ritar formála. Segir hann að bókinni sá ekki ætlað að segja samfellda sögu heldur, bregða upp nokkrum mynd- um frá embættistíð tveggja forseta íslenzka lýðveldisins. Myndirnar í bókinni eru frá feröum forsetahjónanna inn- . an lands og utan, opinberum heimscknum hingað til lands, embættisathöfnum og ýmsu fieira. Birta'r eru m.a. mynd- ir af fjölda forystumanna á ýmsum sviðum í mörgum byggðarlögum landsins, er forsetarnir, Sveinn Björnsson og Ásgeir Ásgeirsson, hafa hitt á ferðalögum sínum. Myndirnar í bókinni eru 167 talsins, mjög misstórar, sum- ar heilsíðumyndir. Skýringár með myndum, ásamt formáls- orðum, eru birtar á nokkrum helztu tungumálum heims, auk íslenzkunnar. * Málverkasýmng Guðmundar Einars- sonar iramlengd Mikil aðsókn hefur verið að sýningunni er Guðmundur frá Miðdal opnaði á vinnustofu sinni, Skólavörðustíg 43, í bvrjun mánaðarins. Hafa þegar 1400 manns séð hana, þar á meðai fjöldi skólafólks, jafnvel heilir bekkir ásamt kennurum. Áætlað var að ljúka sýningunni í gær, en nú hefur sýníngarnmiíin ver'- ið framlengdur fram yfir næstu b.elgi. Tvívegis hefur verið ■ skipt um sýningarskrá, og margt nýrra mynda hefur verið hengt upp í stað þeirra verka, sem selzt hafa. Sýn- ingin er opin daglega, frá 14 til 22, aögangur er ókeypis. FÉLAGAR! Jólavaka . verður í kvöld, ' sunnudag, 17. des. í Tjai-nar- götu 20 (niðri) kl. 8.30 stund- víslega. Á skemmtiskránni er t.d.: ” spurningáþáttur, : kapp- ræður, eplaát, gamansaga, limbó, jóla&veinninn kemur í heimsókn, (jans og sitthvað fleira. . * ' Félagar eru ' hv.attir- til að fjöimenna og taka með sór gesti. _ ■ ■ : -.;■ Æ.F.R. Kafbáturinn varð nú að koma upp á yfirborðið aftur til þess að taka Ann og mennina tvo um borð. Þá til- kynnti vaktmaðurinn, að hann heyrði einkennilegt hljóð líkast því að annar kafbátur væri að nálgast. Var þá f gömlum hnefaleikasal í New York er unnið að töku nýrrar kvikmyndar, sem ber á ensku nafnið „Requiem for a Heavyweight11 (Sálumessa hnefaleikarans). Aðaihlutverkið, Mountain Rivera, sem er útjaskaður og vankaður boxari, er leikið af Anthony Quinn, sem gefur þessa lýsingu á 'hlutverk- inu: „Mountain hefur áhuga á hinni karlmannlegu sjálfsvarn- aríþrótt, ekki hinni karlmannlegu árásarlist. í því liggur harmsagan, hún er um gæflyndan mann, sem er misnotaður af þjóðfélaginu. Ég hef komizt að því, að 90n/í.i hnefaleika- manna eru mestu meinleysingjar inn við beinið, þ. e. utan hringsins, en þeir eru líka mestu fórnarlömb hins vélræna miskunnarleysis hnefaleikahringsins.11 „Ég vil hnefaleika feiga,“ segir hann loks. „Þennan táldraum um að verða heimsmeistari, þar sem maður að lok- um verður að draga fram lífið á því að selja jarðhnetur. Sjáið þið hvernig fór fyrir Joe Louis. Hvað er í þessu annað en blómkálseyru og heilahristingur?" Myndin er af Anthony Quinn í aðal'hlutverkinu. „íslenzkir þióðhœftir" eft- ir Jénas frá Hrafnagiíi Bók séra .lónasar Jónasson- ar frá Hrafnagili „Islenzkir þjóðliættir" er nú komin út í 3. útgúfu. Einar Ólafur Sveinsson prófessor hefur búið bókina til prentunar í þessari 3. út- gáfu og í formála segir hann svo um hana m.a.: „Bck þcssi hiaut rhiklar vináseWir, jafnskjótt og hún kom út 1934. Hér var íengið heildaryfirlit j'fir íslenzka þjóðhætti á síðari öldum, svo að ekki vantaði nema einn kafiann. urri. sjómennsku, auk þess .sem kaflinn um húsa- gerð. var eigi fullsaminn. Hoi’tU' jafnan.síðan fyrst verið leitað til þessarar bókar, þeg- ar mönnum hefur leikið hug- ur á að fá vitneskju um eitt- hvað í siðum,. háttum og trú . þióðarínnar .... Fræðigildi bckarinnar var auðvitað mest urh háttu og menningu 18. og 19. al.dar. Breyti.ngar voru þá bægfara, cg naut ritið þess miög. hve vel höfund.u.rinn; þekkti tU á 19. öld/'ýmist af.; eigin raun eða annarra sögn.' Mun það alí.t reynast -bezt í bck'inni eg veita hetini gildi'. um ófyrirsjáanlegan tfma - • ‘S íci.epzkirb.iSðhfst'ti.i' er stór bc'k, um 50Q blaðsíðuv. og í henni mikiH. Tjöid.i mvnda. Ot- gefandi er Isafoldarprent- "srriið’j'a. gefið skipun um að kafa aftur. Á meðan biðu Katar, Baruz og Ann óþolinmóð um borð í Otter. Hvað var að? Af hverju voru þau ekki sótt? Hver mínúta jók hættuna. •■■■■■■■•■■■■■■■■■I 2) — Þ-JÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.