Þjóðviljinn - 17.12.1961, Page 6

Þjóðviljinn - 17.12.1961, Page 6
IPKÁLD ÁSTARINNAR Rablndranath Tagore. Endurminningar— Ljóð — Leikrit *— Erindi. Séra Sveinn Víkingur valdi og b’-'ddi. Bókaút- gáfan Fróði, Reykjavík l?6l. Þessi myndarlega og fallega bók er gefin út til minnins- ar um. að liðin eru hundráð ár frá fæðin^u hins mikla skáld'Dekinss Indverja, Rab- indranaths Tasores. Þýðand- inn. Sveinn Víkingur, skrifar langan os sniallan formála, sem hann kallar Aldarminn- ins, og bvrjar á bvi að bera saman vestræna og austræna menninffu. Þv{ næst rekur hann æ+t skáldsins og upp- runa að nokkru og stik'ar á heVu æfiatriðum. minnist á helztu verk han? og afrek og ge+ur um frægð hans og vin- sældir á Vestur’öodum. Hvrrci sé ég bess þó getið. að auk bs=s sem Tagore var ská’d og rifhöfuudur á öllum sviðum bókmennta. var hann e'tt. af morkústú tónská’durh sinnnr bíóðar og söngmaður með afbrigðum. Tvennt finn?t mér efúr- minnilegást í bessum formá’a: Sagan Sf bví þegnr éitt frær- asta saenaskáld Indlands tók blómsveig, sem bví var ætlað- ur og lagði hann um háls hinc u”l°ra o? enr lvtt þekkta lióðsksld.s. En Tagore naut lítillar hvlli framen af eink- um veena þess. að bann not- aði a'býðumáiið í lióðum sín- um í stað hins hefðbundna ljóðmáls. Og kvað svo rammt að bessu. að kennarar létu nemendur sína leiðrétta l.jóð hans og færa ti) betra máls. Minnir hetta eigi all-lítið á þingeysku barnakennarana, sem re.yndu að kenna L«x- ness hvernig skrifa setti móð- urmólið. Hitt atriðið e- skólahald Tagores og kenosluaðferðir. Ætti það að verða drjúgt at- hugunarefni fyrir barnafræð- ara o.g uppalendur. Þá hefst bókin siálf á 15 köflum af 44 úr Endurminn- ingum ská'dsins. Það er skaði að býðandinn sá sér ekki fært að þýða allar end- urminningarnar, því þar kynnist maður matminum betur eh í öllu bví, sem um hann hefur verið skrifað, og þykir enn.bá vænna um hann fvrir það, hve mannlegur hann er. En sennilega hefði það lengt bókina um of: en hefði þá ekki verið heppi- legra að hafa bækurnar tvær . og Endurminningarnar bá sér? Að vísu eru bær skrif- aðar þegar skáldið er um fimmtugt. eða þrjátíu árum áður en bað dó. en það sem hér er birt af Endurminning- unum vekur hiá manni löng- un til að lesa þær allar. Við kynnumst hér uppvexti ská’dsins og æskuheimili og fáúrh hugboð um uppeldis- aðferðir yfirstéttarinnar á Indiandi á þessum tíma. Hið verðandi ská’d rís of+ast önd- vert. gegn því. sem fyrir það er V>gt, os sennilega eru það áhrifin frá unpvaxtarárunum. sem verða til þess að það síðar á ævinni stofnar sinn eigin skóla með g.iörólíkum kennslu- og úppeldisaðferðum. Kaflinn úm föður skálds- ins er einna heilsteyptastur og éftirmirini'egastur. Tasore dregur þar ótrúlega skýra mannlýsingu með fáum og einföldum dr.áttum. Um föður sinn segir hann meðal ann- ars: ..Hann vildi áð við e’sk- uðum saritíleikann af öllu hiarta. • Hanri táldi hlýðni án ástar lítiís virði. Hönum var vel ljóst, að sá, sem villist af vesi sann’eikans, getur fundið hann aftur, en viður- kenning sann’eikans i b’indni éða að nauðung lokar leiðihni til haris:“ í m.iög fögrum kafla um móður sína, segir hann eftir andlát hennar: „Eit.t af ein- kennum lífsins éfc máttur þess til þess áð græða það, sem ekki er unnt að bæta, og lóta menn glevma því, stem engin leið er að endurheimta. Og á bernskudögunum er þessi máttur mestur. svo. að ekkert högg íýstur mann ó- bætanlega og ekkert sár skil- ur eftir svo diúpt ör. að' ekki máist með tímanum.“ Fyrir okkur Vesturlanda- búa er fróðlegt og skemmti- legt að lera það, sem Tagore segir um vestræna tónlist og um mismuninn á vestrænum og austrænum tónflutningi. Þeir sem kynnast og skilia hvort tveggia, komast fljótt að því. að bin austræna tón- list höfðar til hins andleg-a í manninum og vekur til ih.ygli, þar sem hin vestræna höfðar fvrst og fremst til tilfinning- anna. Eða eins og Beethoven orðar það: ..Tónlistin verður ■að koma frá h.Iartanu. ef hún á að ná til hjartans.“ Þá koma ástarljóð skálds- ins, sem þýðandinn kallar Vörð blómanna. Þ>að þykir ef til vill ekki árennilegt að lesa hundrað ástarljóð í einni striklotu. En hér. cins og í öðrum Ijcðum skáldsins, ér ’fjölbreytnin svo mikil, að ensinn þarf að láta sér leiðast. Það er en"u síður ástmeyjan en ástmögurinn, sem talar í bessum Ijóðum, eða bá einhver briðji aði'i. Það ber ekki mikið á persónu- legri ást ská'dsins. he’dur eru þetta ástarlióð ástaripnar vegna. bar sem skáldið túlkar ekki aðeins sínar eigin til- finninsar, heldur einnig ástríðubunga hvers einstsk- linss. L.ióðin eru full af hóe- værum tresá, en einnig full af fegurð. Og maður undrast það enn einu sinni. hvers- vegra fesurðin. fesurð listar- innar. vekur klökkva í muna manns. ..Ég leita þess. sem és aldrei get fundið. Og és finn það, sem ég aldrei leitaði að,“ gæti verið einskonar við’ag við flest Ijóðin. Oe i lokaljóðinu ávarpar ská’dið lesandann yfir sperini- vídd hundrað ára og það er eins ög mælt til okkar í dag, hvar sem við erum í heim- inum: ,.Hv°r ert. bú. sem lest mín ljóð eftir hundrað ár? Ekki eet és gefið þér neitt af b’ómaauði þessa vors. né he'dur neitt af þeim roða, sem skýin þarna gyl’ir. Þú verður s’álfur að opna hurði- húss þiris og horfa út. í blómaskrúði garðs bins Verður bú -að safna ilmríkum endurminninsum um ‘blórn, sem uxu fvrir hundrað árum. Os í g'eði bíns eisin hjarta kannt þú að finna hina lif- andi gleði þess syngjandi vor- morguns, sem enn heilsar þér fagnsndi rómi, þótt hundrað ár séu liðih.“ Einþáttuncinn Fórnin til- einkar skáldið . þeim hetjum, sem stóðu dyggan vörð um friðinn, begar mannfórnanria var krafizt á aitari hernaðar- gj-ðiunnar.“ Leikritið fer fram í hofi gyðíunnar Kali, hinriar svörtu móður, gyðiu dauðans og eyðileggingarinnar. E-aráttan stendu.r milli Govinda kon- ungs og bramaprestsins Rag- hupati. Þegar konungurinn kemst að því. að eftirlæt.is- kiðlingi betlistúlkunnar Ap- arna hefur verið fórnað á altari gvðjunnar í nafni drottningarinnar. skipar hann svo fyrir. að öllum blóðfórn- um skuli hætt. Og hann stend- ur einn og ósveigjanlegur með þessari ákvörðun sinni. Átök- ín verða geysilega hörð. og presturinn nevtir allra bragða til að viðhalda siðum for- feðranna. Konungur Sigrar að Tagore er frægastur fyrir skáldskap sinn, en hann var ékiki við eina fjölina felldur í listum, samdi tónverlt, lék í leikritum sínum og málaði. — Þessi krítarteikning er ein af fáum sjálfs- myndum hans. Iökum. en þó ekki án þess að dýrmætri fórn sé offrað. Leikritið er samanþjappað, og víða snilldarlega að orði kom- izt. Þegar presturinn hefur att konungsbróðurnum gegn konUnginum, segir hann m. a.: ,,í raun óg veru er eng- in synd til. Að drepa er að- e1n= •>* — bað er hvorki synd né nokkuð ann- að... Súe It er verið eð dreþa. um fiöll og firnindi, í bygo-ðum mennskra maiira, í hreiðrum fug’arma. i felu- stöðum skorkvikindanra, í loffl og á leei. Það er drepið af íífsnauðsyn. Það er d”eo- ið að garoni sínu. eða gjör- samlega að ástæðulausu‘‘ Og: „Aueuri geta »kkert séð í sínu eigin ljosi, íjósið verð- ur að korria að utan“ Leikritið er afar sterkt r>g áhrifaríkt. og mun vera meðal berbi skóir‘sjr,s. Hér væri ti’vob'^j v°rkefni fyrir tilraunaleikhúsið Grímu. Bókinni lýkur með tveimur erindum. sem nefnast Sam- vinna Óa Hinn skapandi andi. És hef lítið um>þau «jS. se-gía, en efa.ej ekki um. að þ^u séu góð sýriis.bnrn af þeirri teg- und af rit'»o’>nsku Tagores, þvi rriér vírðist vera sami sniiviarbfagúr á þe>m og á skáldv°"kum bnns: skýr hugs- un. látlaus framse+ning og pniallar athugasemdir og sam- líkinoor. Þýðirig Svp'ns VÚóriys virð- ist vera míög vönduð eg hægileg af’°'tr."n einkum hið óbundna mál. í Ijóðunurn aft- ur á móti finnst mér hann fara nokkuð frjáls’ega með orðavahð. T ióðin eru svo ein- föld og látlaus. að það roá hvergi orðinu halla, svo ekki vorði roeiningorrounur. É? tek til dæmis heitið á ástarljóðun- um. í ensku útgáfunni heita þau Garðyrkjumaðurinn. Vörður blómanna er auðvitað langtum skáldlegra heiti, en hitt hefir víðtækari merk- ingu. T þýðingu minni af þess- um Ijóðum, sem að visu er óprentuð, held ée mér við það nafn sem skáldið gaf þeim. Annars finnst niér þýð- andinn ná anda Ijóðanna mjög vel og það ér auðvitáð langtum meira virði €n rtá- k\m>n orðaþýðing. Prófarkalestur er óvana- Ie?a góður, bví é? hef ekki rekizt á nema 5—6 stafavill- ur. Aftur á móti eru bsrria nokkur to'"keooi'es orð. sero é<s ékhi hef rekizt á óður: dap (bls. 661. s'avaki (87) og alfl- saroa (2871. Áður hafa komið út tyær bæku>- á ’sVnzkU eftir Tag- cre. Ljóðfórriir o? Ferfuglar, eo bnð ver fvrir meira eri 40 árum, enda eru þær nú 6- fáanlegar með Öllu. Ég fékk ungur ást. á sk'H- skao þessa sniúiogs. Það g’eður riú'i því stórleca að s‘á bve myndsr’ega aldrraf- mæUs hans er minozt iriéð b“s?ári fpTpgu og vö-’dt'ðu bók. É’r \ríi færa Hv-\p"■> n. uro os úfgefandpnurn þ-kkir mi’’ar flroir. og vor-s ari bað v»rPj fil i-ess rið ro'=rgjr kvnnist verkum hans hér á landi. Ytri frávorjvnr bóknrro”'>r er hinn snotra-rii og prvða hana nokkrar Irosrnvndir frá Indlandi. sem veitn le<roodan- um indverskt, andrúmsloft eðo steromngu. Os framan við bókina er mynd af ská’drou. en af au«nrn þess og and’iti stafar lióma fegurðar og manngæzku. Magnás Á. Ámason. g) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 17. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.