Þjóðviljinn - 17.12.1961, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.12.1961, Síða 7
IÓLABÆKUR VIÐ ALLRA HÆFI Krossíiskur og hrúourkarlar — bók Steíáns Jónssonar íréttamanns sem allir hafa gaman aí. — Hvalur framundan íyrir sjómenn unga og aldna. — í helgreipum hafs og auðnar, fyrir alla sem ævintýrið brá. — Á flótta og Jlugi, spennandi unglingabók. — Hndrið mesta — frábær bók um dulræn efni. — Ástin sigrar, óskabók allra kvenna. — Hús hamingjunnar, hver er sá, sem ekki vill eignast þao Hugljúf og sponnandi 4stars?-ga. Barátta h.júkr- unarkvenr.a um ástir læknisins. Sígilt viðíángs- efni. — Áréiðanlega óskabók allra kveflna. ÁSTIN SIGRAR í jólapakka frúarinnar, þá er jó’askapið tryggt. jlá, hver vjll.ekki eignast hað. Þessi yfirlætis- l.ausa bók sesir frá ungum hjónum, sem fundu leið til að eignast Hús hamingjunnar. Þet-ta er skemmtileg bók og auk þess má nokkuð af henni læra. Bókaúígái'im SMARI Sunnudagur 17. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN Utidrið mesfa Á flótfa og fiugi Spennandi ungiingabók eftir Jóhannesson. Allir stáip- aðir unglingar vilja lesa um ævintýri Dodda og Þóru. Hvaiur franwndan hefur löngum verið talin eins bezta bók sem skriíuð hefur verið um hvalveiðar um öil heimsins höf. Um hana sagði Rudyard Kipling: .,Kær herra Bullen! Það er stórkostlegt, ég á ekkert annað orð.. Ég hef aldrei lesið neitt, sem jafnast. á við þes.s- ar lýsir.gar á dásemdum hinna leyndardómsfullu sjávardjúpa; og ég álít ekki heidur, að nein bók hafi brugðið jafn björtu ljósi yíir allt hvalveiðstarfið, og samtímis sýnt okkur jafn margar sannar myndir af sjómannslífinu. Þér hafið bruðlað með efni, sem heíði verið nóg til að skrifa um firnm bækur, Og ég óska yður hjartsnlega til hamingiu. Þér hafið lokið upp dyrunum að alveg nýjum heimi. Roítingeam. þann 22. nóv. 1898. Yðar einlægur, Rudyard Kipling.“ ÆGISÚTGÁFAN. Sjálfsævisaga ameríska miðilsins Arthur Fords í þýðingu sr. Sveins Víkings, er komin út á íslenzku. Þetta er tvimælalaust einhver merk- asta bók um sálræn efni, sem út hefur komið hér á landi. Erlendis hefur bók þessi vakið mikla hrifningu og lof gagn- rýnenda. — Þær staðreyndir gnæfa ofar öðrum á æviferli Arthur Fords, að hann — ★ „sá“ dánarlista í stríðinu, áður en þeir voru birtir ★ vann með Sir Arthur Conan Doyle og Sir Oliver Lodge að því að koma á þeim starfsháttum hjá atvinnumiðlum, að þeir síæðust ströngustu gagnrýni •k réli hið íræga ,.Houdini-dulmál“, sem hinn alkunni bragðarefur notaði tií að sanna sig fyrir konu sinni *■" -4*~ ’ 'í’ - g-".. •' " *’* ~k sigraðist á afleiðingum slyss, sem næsfum því varð hon- um að aldurtiia,. og bar af ieiðandi eiturlyfjaneyzlU, fyrir andlegár lækningar. -k hlaut viðurkenningu frægra háskólamanna og lærdóms- manna — starfaði með flokkum presta frá ýmsum trú- arfélögum að því að kanna þátt skyggni, duiheyrna Qg. spávizku í trúarreynslu manna, UNDRIÐ. ME3TA er sannkölluð jólabók. , er hörkuleg og æsispennandi frásögn kafbátsíoringja. Sagan gerist í hrikalegu um- hverfi á Náströndinni. Ósvikin karlmannabók. Krossfiskar oq hrúðurkarfar Ný athyglisverð bók eftir Stefán Jónsson fréttamann. Bók þessi er sérstæð og að allra dómi mjög skemmtileg og vel skrif- uð. Margir þjóðkunnir rnenn koma við sögu og Stefán kemur víða við í frásögn sinni. VISURUTGAFAN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.